Vísir - 21.10.1950, Qupperneq 5
Laugardaginn 21. okióber 1950
V I S I R
5
mestu
breiðar
Jjreiðari
vestur-
bifreiðum verði
essu svæði, eiga
yrðin á Hring-
í verða sérlega
Flesfar götur innan Hringbraut-
ar hafa nú verið fullgerðar.
manns vinna
að staðaSdri við gatnagerð.
Sét&rsÉu wvk&itti
á .SBM tnosB' tp&r m
ISrineghraui ntg
S$>!iýetvt»?jur-
í Reykjavík er gatna-
gerS nú að mestu lokið
Énnan Hringbrautar, þannig
að vel flestar götur eru aS
fullu gerSar og malbikun
þeirra lokið.
Hefir þetta að miklu leyti
vcrið framkvæmt eftir hita-
veitulögnum í bænum var
lokið og má þvi telja það
mikið verk á jafn fáum ár-
um.
Innan Hringbrautar eru
ekki nema örfáar götur, að-
allega stuttir spottar, sem
ekki liafa verið fullgerðir
ennþá. Eina stóra vefkefnið,
fyrir iitan Hringbrautina
sjálfa, sem enn er eftir, er
Skúlagatan.
Vísir átti viðtal við Einar
B. Pálsson yfirverkfræðing,
í skrifstofu bæjarverkfræð-
ings, og spurði hann
livað unnizt hel'ði í sumar.
Hann sagði að við gatnagerð-
ina sjálfa, ásamt holræsa-
lögnum, vinui að jafnaði 200
—300 manns árið um kring.
Eru þó ekki taldir þeir, sem
vinna að framleiðslu á ýms-
konar efni til þessara fram-
kvæmda.
Heildarvegalengd malbik-
aðra gatna í sumar er sem
næst 1,6 km. En í þvi sam-
bandi skal þess getið, að
aðal framkvæmdirnar hafa
verið lagðar í óvenju breiðar
götur, eins og Hringbraut og
Seljaveg, sem eru breiðari en
götur gerast hér almennt.
Stærsta
verkefnið.
Aðalframkvæmdin á sumr-
inu var gatnagerð
bráutar , á kaflanum fi'á
Bjarkargötu að
Sá kafli senx nú er að
fullgerður og búið er að
malbika er 600 m. langur.
A þcssum kafla eru ak-
brautir 7 metra
hvor, eða 1 nxetra
en Snorrabraut og
hluti Hriiigbrautar. Og þar
sem nú er ennfrenxur gert
ráð fyrjr að
ekki lagt á þessu
umferðarskilyrðin
brautinni að verða
góð.
byggja, að bílar aki með
nxiklum lu'aða yfir ó Hring-
brautina, sem er aðalbraut.
Á svipaðan hátt er gert ráð
íyrir að Laufásvegui' verði
tengdur við Hx'ingbraut hjá
Kennai'askólanunx og er nú
byx’jað að undirbúa Hring-
braulina frá Liljugötu að
Miklatorgi undir malbikun á
næsta sumri, Fyrir bragðið
hefir þessi kafli verið lokað-
ur að undanförnu en var
tekinn í umferð aftur unx síð-
ustii helgi.
Framhaldsfranxkvæmdir
á næsta sumi'i.
j Þá er og unnið að gatna-
gei'ð á Hi'ingbi’aiit á kaflan-
urn fi'á Bjarkargötu að Suð-
urgötu. A næsta sumri er
ætlunin að malbika Hring-
b.x'áiit allt vestur að. Ljós-
vallagötu og þar með væri
þá lokið malbikun hennar
. borgarstig. — FuJhxaðai'-
skipulag Hringhrautar og
uinhverfis hennar á svæðinu
milli Suðurgötu og Ljósvalla-
götu hefir ekki veiið ákveðið
enn sem konxið er.
f' "
Breiðasta gatna
x bænunx.
Annað stórt verk, er unnið
hefir verið i gatnagei'ð bæj-
ai'ins i sumar er á Seljavegi
íiiilli Ycsturgötu og Mýrar-
! götu. Þar hefir gatan verið
malbikuð og er 35 nx. breið,
og er þar með breiðasta gata
bæjai'ins. Rúmgóð bifi’eiða-
stæði hafa þar verið gerð fyi’-
ir 36 bifreiðar. Með gatna-
gei’ð þessai’i fæst betra sanx-
band við vestanverða höfn-
ina en áður hefir verið.
Aulc þessa mannvii’kis hafa
i Vestiu'bænunx verið nxal-
bikaðir Bx'ekkustigur og
! Norðurstigur.
Framkvæmdir
í miðbænum.
j 1 miðbænunx hai'a verið
fx'amkvaúndar ýnxsar lag-
færingai', þ.á.nx. liefir Ivola-,
sund verið fullgert og íxial-'
bikað og einnig á nú að full-
gera Veltusund á sanxa hátt.
I Naustinni hafa yerið gerð
bifreiðastæði, og við
jTryggvagötu, milli Pósthúss-
sti’ætis og Kalkofnsvegar hef-
ir þegar vei’ið fullgert hif-
reiðastæði, senx rúxxiar 37
bila.
Gatnagerð að verða lokið
í Þingholtunum.
1 Þingholtununx hcfir
gatnagerð vex-ið framkvæmd
í Miðstræti og Bókhlöðu-
stíg ofan Laufásvegai', enn-
fremur cr hyi'jað á götugerð
á Bjai'garstíg milli Grundai'-
stigs og Bergstaðasti’ætis.
1 Þingholtunxuxx er þá allri
gatnagerð lokið, að undan-
teknu Hellusundi, en nú hef-
ir bæjarráð tekið ákvörðxui
um að malbika það lika.
Af öðrum götum i Austur-
bænum Iiefir Nönnugata ver-
ið fullgei’ð. Þui’fti þax’ að
vinna mikið verk og seinlegt,
nx.a. vegna þess, að flytja
þui’fti nær allar leiðslur, sem
undir götunni liggja. Ank
þess er þai'na rpj.ög grunnt
, á klöpp. —- Baldursgata og
Kárastigur voru malbikuð x
ísumai’, en mestúr hlúti af
byggingu þessara gatna var
þó framkvænidúr i fyri'a-
sumar. — Bæjarráð hefir á-
kveðið að Fjólugata skuli
fidlgex'ð og er nýlega byi’jað
á þeix'i'i fi’anxkvæiixd.
Gangstéttir
hellulag'Sar.
Nokkuð hefir vcrið helJu-
lagt af gangstéttum, þar
senx brýn íxauðsyix krafði,
svo sem á Laugavegi íxxilli 1
Btu'ónsstígs og Rauftii’ái'-1
stígs og á Hverfisgötu frá
Smiðjustig ao Klapparstíg,
i
I
Malbikun
lokið í haust.
Malbikun gatna er lokið á
þessix hausti, lieiini lauk um
s.l. nxánaðamót. En sú gatixa-
gerð, sem enn er unnið að, er
einvöx'ðungu undirbúningur
undjr malhikun á næsta
sxuxxri.
Nýjar götur.
Nokkrar nxalargötur hafa
verið gei'ðar á þessu ári.
Helztar {xeiri’a eru Meistai’a-
alla leið vcstur að Bræðra-
vellir, Melhagi, Ægisiða og
Foi'ixhagi í Vestui’bænum, en
Héðinsgata, Hæðax’gai’ður og
Hólnigai’ðxu' í Austxu’bænuni.
Ofan við Elliðaár var gerð
Smálandabi’aut, sem tengir
Snxálandahverfið við Mos-
f ellss vei: tarveginn. Bi’a u tin
var gei’ð á s.l. vori en í
liaust vann unglingaflokkur
úr bæjai’vinnxinni að því að
snyrta hana.
Við Rauðavatn er nú unn-
ið að því að leggja veg norð-
an vatnsins og er það undír-
búningur þess að þar í’ísi
innan skanuns sumarbústaða
hverfi.
I haxist vex'ðxir reynt að
halda áfram með gatnagerð
eins lengi og veði'áttan leyf-
ir og það þeim mun frenxurr
senx nú er nxinna unx lxolræsa-
gei'ð og leiðslur vatnslagna
en vei’ið hefir undanfai’in ár.
Róðrarkeppni
Ármanns.
Innanfélagsmót róðrar-
deildar Ármanns var lxaldio
sunnud. 15. þ. m. kl. 2 e. h,
í Nauthólsvík.
Tvær bátshafnir kornu
fram til keppni. Finxm nxanna
áhöfn er á hverjum bát, þar
af einn stýrimaður. Kepp t
var á svokölLuðum „inrigg-
ei”‘-bálunx og var í’óði’ai'-
lengdin 1000 m.
Keppnin var mjög liörð og
niátli lengi vel ekki sjá á milli
hverjir yrðu sigui'vegarai', en
úi'slit ui’ðu þau að fyrri að
niai’ki varð bátshöfn Jóliann-
esar B. Einarss. á 3:50.0 m.
Fori’æðari var Franz Siem-
sen, 3. ræðari Slefán Jónsson.
2. Sigui’ður I.ýðsson og 1.
Sigui’Iinni Sigux'linnason. —•
Önnur varð sveit Lúðvíks H.
Siemsen á 3:51,5 nx. Forræð-
ari þar var Gunnar Þorleifs-
son, 3. i’æðari Gunnar Guð-
jónsson, 2. Ilalldór Jónssou
og 1. Guðm. Halldói'sson.
Róðrarnxót þetla er það
fyrsta er liáð liefir vei’ið síð-
an 1940.
Árið 1943 gaf llekla, i'óðr-
arfélag íslendinga í Kaup-
mannahöfn, tvo nýja Jxátao
Eii bálarnir urðu fyrir þvf
slysi að mölbi'otna í lxeinx-
sendingu, er Goðafoss, sem
bátarnir voru með fékk sjó áj
sig, en þeir voru á deldíi
Tilnefning
í sjódóm.
Nýlega fór fram á fundi
bœjarstjórnar Reykjavíkur,
tilnefning manna í sjó- og
verzlunardóm Reykjavíkur.
Þessir menn voru tilnefnd
ir með samhljóða atkvæð-
umm: Þorsteinn Þorsteins-
son hagst.stjóri, Hafsteinrt-
Bergþórsson framkv.stj., Jó-
hann Ólafsson forstjóri, Geix’
Sigurðsson skipstjóri, Þor-
grímur SigurÖsson skipstj.,.
Þorsteinn Árnason vélstjóri,.
Ingvar Vilhjálmsson útgnx.,.
Pétur Sigurðsson skipstj^,
Jón Axel Pétursson framkv.
stj., Sigui'jón Á. Ólafsson,
fyrrv. alþm„, ísleifur Högna-
son framkv.stj., Guðmundur
Jensson loftskeytam., Axel
Björnsson mótoristi og Þor-
steirm Loftsson vélfr.
Kornið í veg fyrir
árekstra.
VerkfalSi lokið.
I Verkfallinu í trjávöru-
Hér bixdisj myxid, af sendinefndinni fi'á T.bet, er dvaldist í margar vikur í Nýju Delhi iðnaði Finna er nú lokið og
á Indlandi til þess áð bíða eftir samninga nefnd frá Mao Tse-tung, Ixinuux bínverska. hurfu verkfallsmenn aftur tif
Vegamótin við Sóleyjax- ggjidinefnd Dalai Lanxa lagði áherzlú á það við k'nversku kommúnistana, að Tibet
gölu og JJiiixgbxaut hafa 'ex-j hgf j ávallt verið sjálfstætt íáki og íbúar þess óskuðu þess- ekki að verða undirokaðir
ið utþuin þannig, a Sóle\j nejnni þjóð. 1 sendinefndinni frá Tibet voi'u (talið frú ^’nstri): Tsepon Shakapa, for-
argatan er svexgð td vesturs ^ K
maður, kona hans, Yap Shi Sey, elsta systir hins 16 ára gamla Dalai Larna og- loks
maðu ' hennai’.
á sjállum vegamótunxmx og
með. því reyut- að fyrir-
vmnu í gær.
Verkfall þetta lxefir staðið
yfir frá 8. september. — I
morguu hófst vinna aftur í
öllxuix verksmiðjur þessa
iðnaðar.