Vísir - 22.11.1950, Page 1

Vísir - 22.11.1950, Page 1
40. árg. Miðvikudaginn 22. nóyember 1950 262. tbl. g Landslagsmynd á sýningu Ólafs Túbals í „Málaranum.“ Aureomycin reynt við hös- dýrasjúkdóma hér á landi. Ptiigar ekki wið snæðÍ¥eiki» 1 sambandi við frásögn mjög svæsin, eða komin á Vísis s. 1. föstudag um . Initt stig. Kveðst Ásgcir binda undralyfið aureomycin, hefir (miklar vonir við aureomýcin- ið í þessu efni og að það muni b gaer. Togarinn Karlsefni frá Rvík kom af karfaveiðum til Akraness í gær. Er nú verið að landa úr honum og cr búist við að liann sé með 3(50 tonn. Aflinn fer í flökun og hræðslu. Karlsefni var 8 daga á veiðum. Ásgeir Einarsson dýralæknir tjáð Vísi, að hann hafi fyrir nokkru gert ráðstafanir til þess að fá lyfið hingað til lands til athugunar og reynslu. Eftir því sem Vísir hefir komizt næst, hefir aureo- mycin þegar verið reýnt í tilraunaskyni við húsdýra- sjúkdóma í rannsóknarstöð- inni að Keldum, og m.a. við inæðjveiki, cn við henni dug- ar lyfið ekki. Ásgeir dýralæknir kveðst hafa notað penicillin um nokkurra ára skeið við ýmsa húsdýrasjúkdóma, svo sem gegn júgurbólgu í kúm, leghólgu og lungnabólgu og oftast nær með góðum árangri. Mest hefir penicillin- ið vcrið notað til að lækna júgurbólgu, sem er mjög al- gengur sjúkdómur í kúm. Hefir það í flestum tilfellum dugað vel, en þó er það of seinvirkt cða verkar jafnvel ekki, þegar júgurbólgan er Biskupinn farinn utan. Riskupshjónin tóku sér far á skömmum tíma lækna svæsna júgurbólgu og aðra sjúkdóma, sem pcnicillinið dugar ekld við. Auk þess sé það fljótvirkara og þurfi því minna af því en penicillin og sé því beint hagnaðaratriði að flytja það inn, þótt dýrt sé. Sakadómara falin rann- sóknin. Menntamálaráðuneytið hef- ir í dag óskað þcss, að dóms- málaráðuncytið hlutist til um, að rannsókn fari fram vegna fram kominnar ádeilu Helga Hjörvars, skrifstþfu- stjóra Dtvarpsráðs, á fjár- stjórn Ríkisútvarpsins og ern- l)ættisrekstri ú t va rpss t j óra. Hefir dómsmálaráðuneytið lagt 'fyrir sakadómara 1 Reykjavík að hefja rannsókn í máli þessu þegar i stað. (Frá dómsmálaráðuneyt- inu í gær.) gengur nægt en oruggiega i-riðun Suður-i4ór©u senn Inkið. Samkvæmt herstjómartil- [ og verður vel ágengt þrátt kynningu frá MacArthur í fyrir erfiðleikana vegna snjó- morgun halda hersveitir komunnar, sem hefir verið Sameinuðu þjóðanna áfram | mest á þeim slóðum. sókn sinni á mið- og vestur- vígstöðvunum, en á norð- austurvíg-stöðvunum eru Bandarikjamenn komnir að Yalufljóti, eins og skýrt var frá í fréttum í gær. Á miðvígstöðvunum sækir fyrsta riddaraliðsfylkið fram „Magni“ brýt- ur ís á Sund- unum. Fullfermi til Bandaríkjanna. M.s. „Dettifoss“ lagði af stað liéðan í fyrrinótt á- leiðis til Bandarílcjanna með fullfermi, einkum sjáv- arafurðir. Með skipinu voru m, a. 1212 lestir af frystum fiski, aöallega þorskflök, en einn- ig nokkuð af hraöfrystri lúöu. Ennfremur voru í Iskipinu 375 lestir af söltuö- um gærum, 2300 tunnur af saltaöri síld og um 50 lestir af frosnu lambakjöti. Fiskurinn var aöallega frá tveim aðilum, Sölumiö- stöö Hraðfrystihúsanna og vestur um haf í fyrradag með [ frystihúsum Sambandsins, m.s. Dettifossi. : og haföi fiskurinn veriö tek- Munu þau dvelja veslra um' inn um borð víösvegar með hríð, einkum í New York, þar ströndum fram, einkum á sem biskup mun leila sérj Austfjaröarhöfnum. lækninga, en bann liefir ekki; Fyrir skemmstu fór „Lag- verið vel-iiraustur um skeið. arfoss“ héðan hlaðinn Faxa- Óvíst er, live lengi þau dvelja [ flóasíld, sem skipaö mun vestra en að likindum 2—3verða á land í Bremerhaven mánuði. i_og Warnemúnde. og kíghósti hreiðast út. Mislingar og kíghósti breið ast töluvert út í bœnum um pessar mundir, en yfirleitt má telja pessa sjúkdóma vœga enn sem komið ei\ Þá gengur einnig kveffar- aldur í bænum svo sem venja er til á haustin þegar kóln- ar í veöri, og sömuleiöis ber nokkuð á iörakvefi. Einstöku tilfelli hafa komið fyrir af rauðum hundum, en af skar- latssótt hefir ekki nema eitt tilfelli komiö fyrir síöustu viku. Mótspyrna lítil. Mótspyrna herja kommún- ista á mið- og vesturvíg- stöðvunum befir verið minni, en við var búist og litur nú helzt út fyrir að ekki verði um verulegar varnir af hálfu þeirra að ræða, fyrr en átök- in nálgast raforkuverin á suðurbökkum Yalufljóts. Þar munu kínverskir kommúnis- ar hafa komið sér upp öflug- um vörnum, en stór iðnaðar- héruð Mansjúríu fá alla raf- orku sína frá orkuverum við fljótið. Magni“, dráttarbátur hafn- arinnar, fór á laugardag inn f Sund til þess að brjóta þar ís Skæruliðar í S.-Kóreu. fyrir síldveiöibáta. Þá er tilkynnt frá bæki- Yar „Magni“ að þessu í um stöðvum MacArthurs að tvo klukkutíma og tókst vel scnn muni lokið að uppræta að brjóta isinn. Ivorn þá tals- skæruliðaflokka í S.-Kóreu, vert af síld upp en skaut sér cn um 80 þúsund manna lið aftur und'ir skörina og liélt S.Þ. hefir verið hundið í S,- sig grynnra en svo, að Kóreu vegna skæruliða, sem gæti hrotið ísinn, hafa haft sig þar verulega „Magni“ cpa innan við 10 feta dýpi. Nær landi komst „Mágni“ ckki. Varð .því minna úr þessu en til var ætlast enda þótt „Magna“ hafi gengið ágæt- lega það sem honum-var ætl- að. daga Hvassviðri hamlar veiðum 7 fyrrinótt réru bátar ekki ekki nema frammi. Undanfarnar bafa stórar sveitir skæruliða farið halloka fyrir liersveil- um S.Þ. og mannfall i liði þeirra orðið mikið. Búist er við að bráðlega verði friðunarstarfinu í S.- Kóreu lokið og geía þá her- sveitirnar þar farið norður til vígstöðvana og telcið þátt í bardögum þar. Nú samþykkja þeir tillöguna! * #1 (rlldllt. S. 2 biðshákir, til síldveiða og örfáir í gœr. i Bátar frá Keflavík, Sand-' Svo undarlega brá við, að geröi og Grindavík hcldu * gœr sampykktu togarasjó- kyrru fyrir í nótt, Hins veg- menn á AkureVri °9 Siglu- ar munu fáeinir Akraness-1 firði sömu sáttatillögurnar og Hafnarfj aröarbáta hafa lagt net sín í gærkveldi. Frá tveimur Akranesbát- um heyrðist í morgun aö þeir heföu fengiö góöan afla, | Guömundur Þorlákur 150 Guðmundur S. Guðmunds tunnur og Aðalbjörg um 100 son gerði í gœr biðskák riö jtunnur. Hafnarfjaröarbát- Rossolimo og á hann pví nú arnir fengu hins vegar ekk- tvœr biðskákir. í níundu umferð, sem lík- lega verður tefld á morgun teflir Guömundur viö Hol- lendingínn Kramer, Búist er við að biðskákir verði tefldar í dag. ert. Bátarnir lögðu net sín grunnt suöur af Sandgeröi. Bezta veður er komiö á miðunum og er gert ráð fyr- ir að bátar fari í kvöjld á veið ar„ og áður höfðu verið felldar. Á Akureyri voru 29 með tillögunum, en aöeins 3 á móti, en á Siglufiröi 17 með en 2 á móti. Eins og kunnugt er höföu togarasjómenn nyröra fellt tillögur þær, sem samþykkt- ar höfðu verið í Reykjavík og víðar, og héldu áfram að stunda karfaveiðar, með 8 stunda hvíld á sólarhring. Þetta voru einnig sömu til- jögurnar, sem Þjóðviljinn jafnan stimplaði sem „smán- artillögur11.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.