Vísir - 22.11.1950, Page 2
2
V I S I R
Miðvikudaginn 23. nóvember 1950
Miðvikudagur,
22. nóvember, ■— 225 dagur
ársins.
Sjávarföll.
Árdegisflóð var kb 345. —
Síðdegisflóö verðu kl. 16.05.
Ljósatími
bifrei'ða og annarra ökutækja
er kl. 15-35—S.50.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í LæknavarS-
stofunni; simi 5030. Nætur-
vörður er í Ingólfs Ajióteki;
sími 1330.
Tímarit
Verkfræðingafélags íslánds,
2- hefti þ- á. er nýkomið út. Að
þessu sinni ílytur ritið stór-
fróðlegt yfirlit um verklegar
framkvæmdir ríkisins áriö 1949,
m. a. skýrslur frá þessum aðil-
um: Flugmálastjóra, húsameist-
ara rikisins, raforkumálastjóra,
skipulágsstjóra, vegámálastjóra
og vita- og líafnarmálastjóra-
Auk þess eru í ritinu félagsmál,
aðalfundur 1950 og nýir félags-
menn. I ritstjórn Tímarits V. F.
1- eru þeir G. Jakob Sigurðs-
son og Ólafur Jensson-
Tercia,
norskt fisktökuskip, er ný-
komið hingað til jiess að taka
liér saltfisk, sem fluttur verður
til Miðjarðarhafshafna-
Fylkir
fór héðan í fyrradag áleiðis
til útlanda með afla sinn, svo og
Skúli Magnússon, sem lándar í
Þýzkalandi-
Geir
fór héðan } gær; ætlaði á
karfaveiðar.
Gangleri,
tímarit Islandsdeildar Guð-
spekifélagsins, er nýkominn í
bókabúðir, og er það 2. hefti
24. árs. Ritið flytur fjölmargar
greinar um ýmisleg hugðárefni
guðspekinga og virðist vel
vandað til frágangs. Efni rits-
ins aö þessu sinni er þetta: Af
sjónarhóli, eftir ritstjórann,
Gietar Ó. Fells. Vinakveðja til
Guðspekifélágsins. Þá kemúr
kafli, sem heitir Gjafir Guð-
spekinnar, en í tilefni af 75 ára
afmæli Guöspeki télagsinS hafa
nokkurir Guðspekisinnar svar-
að því, hvað þeir hefðu upp úr
því, í andlegum skilningi, að
kvnnast fræðtim Gúðspekinnar
(Jakob Kristinsson, Guðrún
Indriðadóttir, Sigurður Ólafs-
son, Þorvaldur Árnason, Eirík-
ur Sigurðsson, Þorlákur Óíeigs-
son og Jón Árnason). Þá er
grein eftir Kristján Sig. Krist-
jánsson, kvæði um Sigurgeir
biskup Sigurðsson, eftir Gretar
Fells, Frá sjónarmiði meistar-
anna (Þorl- Óf. þýddi). Hvað er
hel ? (Grétar Fells). Jól (kvæði
eftir Eirík Sigurðsson, Huggun
í hörmurn (Gretar fells), Árs-
skýrsla Þjónustúreglunnar
(Svava Fells) ogVetur (óbund-
ið Ijóð eftir Gretar Fells).
Afmæli Thorvaldsensfélagsins-
1 sambandi við 75 ára afniæli
Thorvaldsensfélagsins bárust
félaginu skeyti og gjafir. Meðal
gjafa var gestabók írá Eilli-
heimilinu. Bakarar sendu félag-
inu afmælistertu og kökur,
sömuleiðis kexverksmið j urnar
Frón og'Esja ; þá barst félaginu
bréf og 500 krónur frá ónefnd-
um velunnara, er þákkar hlýlegt
viðmót er hann varð fyrir af
félaginu fyrir síðustu aldamót.
Stykkishólmur.
Leiðarmerki í Súgandisey.
í Súgandisey við Stykkis-
hólm hefir verið reist leiðar-
merki, og Ieiðir miðið : „Vitann
á Súgandisey ber yfir leiðar-
merkið" í 159-5° stefnu eftir
miðri innsiglingaleiðinni austan
við Bæjarsker og Arnargrunn,
og vestan við Steink^ttaflögur,
inn undir Súgandisey.
Leiðarmerkiö er 5.0 m. há,
gul, strýtumynduð trégrind,
sem stendur á klettabrúninni um
80 m. íyrir framan vitann.
Langanes. Nýtt vitahús.
Nýtt vitahús hefir verið byggt
á Langanesi á sama stað og hið
gamla. Húsið er ó-o m. hár, lvvít-
ur, sívalur, steinsteyptur turn
með 3-3 m. háu Ijóskeri- Ljós-
hæð 53 m. Að ööru levti er vit-
inn óbreyttur.
Arnarfjörður. Bíldudalur.
Ljósið tekið niður.
Ljósið, sem átti að vera 'á
NA-horninu á bryggjunni í
Bíldudal, hefir verið lagt niður.
Vitahús máluð gul-
Eftirfarandi vitahús hafa ver-
iö máluð gul, og' eru Ijósker vit-
anna einnig gul að lit, ef ekki
annað er tekið fram: Svörtu-
loftaviti, grátt ljósker. Öndverð-
arnesviti- Krossnesviti. Klofn-
ingsviti- Alviöruhanvarsviti.
Óslvólaviti- Arnarnesviti svart
ljósker.
Kambanesviti.
Ljóseinkennum breytt.
Ljóseinkennunv Kanvbanesvita
lvefir aftur verið breytt i hið
upprunalega lvorf (sbr. tilkvmn-
ingu nr. 8/1941) og sýnir vitijvn
nú 4-leiftur á 20 sek. bili, þann-
ig: Ljós 0-8 sek. -þ niyrkur 2.5
sek. —)—ljós 0.8 sek. -þ myrkur
2.5 »f- ljós 0.8 sek -þ myrkur
2-5 sek. -þ Ijós 0.8 sek- -þ nvyrk-
ur 9.3 sek. = 20.0 sek.
Útvarpið í kvöld-
Kl. 20.30 Kvöldvaka: a) ÓI-
afur Þorvaldssoiv þinghúsvörö-
ur flytur frásögu: Farið í lyng-
hraun fyrir kóivgimv. b) Eiiv-
söngur: Guðmundur Jónssoiv
og Gunnar Pálsson syngja
(plötur). c) Indriði Indriðason
les úr ljóðum Sigurðar Júl. Jó-
lvannessonar. d) Guðmundur G.
Hagalíiv r-itlvöfundur segir sög-
ur: I gamnj og alvöru.
22.00
22.10
danslög (plötur). — 22-30 Dag-
skrárlok.
Fréttir og veðurfregnir
• Vil gjmgm® fgmmtmMm
tff* Méi fyrit'
35 áriitn.
Bæjarfréttir Vísis hiivn 22.
nóv. 1915 segja m. a. svo frá:
Nýju bannlögin eru koivvin
í gildi. — Britinn í Kong Flelge
fékk að kenna á- þeim í gær.
Varð uppvíst, að hann hafði
meira vín nveðferðis en úpp var
gefið, var það gert upptækt og
var britinn sektaður um 500
krónur.
1100 flöskur voru fluttar úr
skipinu í gær og settar í stein-
inn- -—• Er það forðinn, senv
britinn „gleymdb' að segja til,
er lögreglan kom unv borð í
fyrradag til að innsigla. Með
sektinni verður þá tap britans
á ferðinni líklega á þriöja Jvús-
und kró'nur.
Bannlögin í Vestmannaeyjum-
Eftir konvu Gullfoss var
Vestmanneyingur, senv Vísir
kánn ekki nafn á, sektaður um
250 krónur fýrir báivnlagabrot.
Sigurjón Pétursson glímu-
kappi kom frá útlöndúm í'gær
á „Vesla“.
£mlki - «/■, /194
í Lille á Frakklaivdi var o-
lærður rafvirki, sem var lvand-
viss unv að 6000 volta straumur
gæti ekki drepiö nvaivn. ITann
reyndi þetta á sjálfunv sér og
hafði rangt fyrir sér.
Leiður- Ungur drengur reyivdi
að kveikja í kirkjuivni í lveinva-
þorpi sínu. Þegar lögreglaiv
spurði, hvers vegna lvaniv lvefði
gert þetta, sagði haniv, að það
væid af því að guðsþjónusturn-
ar væri of langar
Lárétt: 2 Títt, 5 forsetn., 7
keyr, 8 skordýr, 9 á fæti, 10
tveir eins, 11 sanviö, 13 upp-
Það er altitt aö brúðarnveyjar vægur, 15 elska, ió lvola.
Lóðrétt: j Ber, 3 frítt, 4
menntastofnun,. 6 ilhnenni, 7
beri svipaðan fatnað og brúð-
urin ber við giftinguna. Þetta
er aldagamall siður og stafar
frá þeim tínva er því var al-
memvt trúað, að illir andar vildi
gei-a þeinv mein, er væri sér-
staklega lvanvingjusanvir. Þess
végna voru áðstóðarnveyjar
brúðan’nnar látnar bera svipuö
klæði og lvún, svo að andarnir
gæti ekki þekkt lvaná úr á brúð-
kaupsdaginn.
mjög, 11 mat, 12 tala (þolf.J,
13 esp, 14 guð.
Lausn á krossgátu nr. 1193.
Lárétt: 2 ABC, 5 af, 7 ár, 8
rostung, 9 pr., 10 au, ij laf, 13
inínus,' 15 rit, 16 már.
. Lóðrétt: 1 Várpa, 3 byttan,
4 argur, 6 for, 7 ána, 11 lít, ‘12
íunv, 13 mi, 14 sá.
Kirkjuhljóanieik-
ar i
3ja til 5 herbergja íbúð
•óskast til leigu. -— Fyrir-
framgreiðsla.
Brandur Brynjólfsson hdl.
Málflutningur — Fasteignasala
Austurstræti 9. Sínvi 81320.
Hvar eru skipin?
Einvskip: Brúarfoss fór frá
Grimsby í gær til Hamborgar,
iGautábprgar 0g Ivblv. Dettifoss
jfór frá Rvk- 20. nóv. til New
‘Yorlc. Fjallfoss fór frá Álaborg
20. nóv. til Gantaborgar- Goöa-
foss kom-til New York 17. nóv.;
átti að fara þaðan 20. nóv. til
;Rvk- Gullfoss er í Bordeaux-
Lagarfoss er í Gdynia- Selfoss
fer frá Rvk í kvöld til Aústur-
og Norðúrlandsins. Tröllaföss
cr í Rvk. Laura Dan er væntan-!
leg til Halifax; lestar vörur til
Rvlc. Heika er í Rvk. I
Ríkisskm: TTekla var vænt-
anleg t i 1 Jsafiaröar se:ut í gær-
kvöldi á norðurleiðí Esja'ér á
leiö frá Austfjörömn tu Akur-
evrar. I lerðubreið er í Rvk.
Skjaldbreiö íór frá Rvk í gær-j
kvöldi til Húnaflóahafna. Þyr-
iller í Rvk. Árnvann átti að fara
frá Rvk- í gærkvöldi til Vcstm--
eyja.
Skip S'.l.S-: Arnarfell er' í
Patras. Flvassafell er [ Keflavík.
Katla er væntanleg til Lissa-
bon í dag (22. nóv.F
VeSrið;
Hæð yfir Grænlandsbafi á
breyíingu til súðurs.
ITorfur: N-gola og léttskýjað
fyrst, en síðan SV-gola eða
lcaldi og þykknar upp, sums
staðar snjókoma eða slydda í
nótt.
Stjórnmálanámskeið
Heiindallar.
Næsti fundur verður haldinn
í dag, nviðvikudag, kb 5.30 e- h.
Þá flytur erindi Magnús Jóns-
son frá Mel, lögfræðingur, unv
stjórnarskrármálið. Funduriniv
verður [ litla salnunv í Sjálf-
stæðishúsinu. Allír ungir sjálf-
stæðismenn velkomnir á fund-
inn.
Kirkj ukór Hallgrímskirkj u
í Reykjavik lveldur lvljóm-
leika þar í kirkjunni í kvöld
(miðvikud.) ld. 8.30, undir
stjórn organistans, Páls Ilall-
dórssonar. Aðgangnr er ó-
lceypis og öllunv beinvill, nveð-
an húsrúm leyfir, en Ivverjum
í sjiálfsvald sett, lvvort hann
leggur eittbvað af mörkum
til kirkjustarfseminnar.
Á söngskránni verða ein-
göngu lög eftir Joh. Seb. Bach
eða raddsett af lvonuin, en
eins og kunnugt er eru á1
þessu ári liðin 200 ár frá'
dauða bans. Vili kórinn með
bljómleikmn þessurn fyrir
sitt leyti heiðra minningu
bins mikla meistara kirkju-
tónlistarinnar. —■ Ivórinn
syngur sex sálmalög, Signrð-
ur Skagfield ójþersusöngvari
syngur tvær aríur og Árni'
Jónsson fjögur andleg lög.
Við sönginn aðstoða fimm
lvl j óðfæraleikarar.
Almennur
bænadagur.
Hinn almenni bænadagur
hefir nú verið ákveðinn.
Verður liann finunla
sunnudág eftir páska og verð-
ur þá messað í öllum kirkjum
landsins.
Engin ísfiskur til
Austurríkis að sinni
í ráði var að senda liéðan
talsvert magn af ísfiski til
Austurríkis, eða um 2000
lestir.
Átti að byrja ag afskipa
fiskinum héSan um miðjan
október. Af þessum flutning-
um verður ekki, einkum
vegna togaraverkfallsins og
annarra' tafa, og ekki víst,
aö gerðar verði frekari til-
raunir til ísfisksölu á þenn-
an markað.
Utíör konunnar minnar,
Bjarnheiðar Jórunnar Frímannsdóttur
er ákveðin, frá kapellunni í Fossvogi, fimmtu-
daginn 23. þ. mán. og hefst með húskveSju
að heimili hennar, Reynime! 34, kl. 1 e.h.
Blóm og kransar afbeðið, en fseir, sem vildu
minnast hennar láti líknarstofnanir njóta þess.
Fyrir mina hönd og annarra vandamanna.
Bjarni Guðmundsson.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og
útför eiginmanns míns og föður okkar,
Guðmundar Guðmundssonar
frá Reykholti
Lilja Sölvadótíir,
Laufey Arnalds,
Gunnar Guðmundsson.