Vísir - 22.11.1950, Síða 3
Miðvikudaginn 22. nóyember 1950
VISIR
Sœ GAMLA BIO
Ævinlýri piparsveinsins1
(The Bachelor ancl the
Bobby-Soxer)
Bráðskemmtileg ög fjörug
ný amerísk kvikmynd frá
RKO Radio Pictures.
Aðalhlutverk:
Gary Grant
Myrna Loy
Shirley Temyle
feýnd ld. 5, 7 og 9.
IM rjARNARBlOMM
ÁSTIR HERTOGA-
FRÚARSNNÁR,
, Áhrifamikil frönsk mynd
með dönskum texta.
Aðalhlutverk:
Pierre Richard Willm
Edwige Feuillere
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GóMíeppaimeinsaitim
Bíókamp,,
Skálagötu, Sími
TIVOLÍ — TIYOLI
TIVOLI
TÍVOLI
« I kvöid hefjast aftur hinir vinsælu Tivoli-dansleikir
■
■ Húsið opnað kl. 7.
■
■
i ' NÚ SKEMMTA ALLIR SÉR 1 TIVOLI.
! - Í.R.
Hin heimsfrægu ævintýri og sögur eftir H. C. Andersen,
í ])ýðingu Síeingríms Thorsíeixissonar rektors, eru nú
komin i nýrri útgáfu, í íveim bindiun, prýdd fjöldal
mynda, á vönduðum pappír og í góðu bandi. — Pétur
Sigurðsson háskóla-ritari befir séð uiíi úígáfuna. Þessil
ágæta bák mun nú, eins og áður, verða talin ein kær-j
komnasía jölabókin. Vegna pappírsskorts er upplag-j
ið lítið. Tryggið yður því bókiná í tíma.
(BókavepzitAn, CjuÍin. (jamaiíeíó'áönar
bfu:
Jjækjara'öíu G
yc
"ájoi' 32 G3.
r-i ©
I I Ils:
i-U.
SIMl @|.©^TM1111I
Ákveðið béfir vérið, að námskeið ,í sjóvinnu verði
haldið á vegum Reykjavíkurbæjar ef næg þátítaka fæsl.
Námskeiðið Iiefst uin aiæsíu mánaðarniót.'
Umsóknum urn þátttöku vcrður veitt móftaka í Hafn-
arstræíi 20 (Iíótel Iieklu ) ó núðvikudág, fimmtudag og
föstudag kl. 5—7 og á laugardag ld. 1—3.
Sjóvinnunámskeiðsnefndin. ‘
mmm
M.mni
fer til Vesífjarða amiað kvöld. Vörumótttaka,a dag og
morgun Iijá afgreiðslu Laxfoás;
Sigfús GuSfinnsson, sími 5.220.
Ennfi'emur tekið daglega á móti vörúm til
Ves í man naey; a.
í FJÖTRUM
(SpellboundJ
Nú eru allra síðustu forvöð
að sjá þessa heimsfrægu
ameríska stórmynd.
Ingrid Bergman,
Gregory Peck.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 9.
Hefnd Greifans af Monte
Christo
Mjög spennandi ný amerísk
kvikmynd.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
BIH
ÞJÖDLEIKHIJSID
Miðvikudag kl. 20
Jón biskup Arason
Bannað börnum innan 14 ára!
-—0— |
Fimmíud. kl. 20.00 ;
>»
Islandsklukkan
AðgöngumiSar seldir frá
kl. 13,15 til 20.00
daginn fyrir sýningardag
og sýningardag.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 80000.
Blástakkar
(Bl&jackor)
Afar fjörug og skemmtileg
sænsk músík- og gaman-
mynd.
Aðalhlutverk:
Nils Poppe
Anna-Lisa Ericson
Karl-Arne Holmsten.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Æskulýðsvika
K.F.U.M. og
K.F.U.K.
Samkoma í kvöld kl. 8,30.
Síra Sigurjón Árnason
talar uip Pál poslula. —
Allir velkomnir.
til sölu, er á góðum stað við miðbæinn. Kaupandi þarf að geta tekið við
um mánaðarmótin nóv.—-dss. — Tilbpð, óskast send blaðinu fyrir hádegi
25. nóv. mérkt: „Matúr—-1853“.
m TRIPOLI bio m
„LA B0HÉME“
Hrífahdi fögur kvikmynd,
gerð eftir samnefndu leik-
riti og óperu.
Musik eftir PUCCINI.
Aðalhlutverk:
Louis Jourdan,
Maria Denis,
Giséle Pascal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Við mæítumst að morgni
Bráðfyndin og spennandi
gamanmynd frá 20th Century
Pox. Aðalhlutverk:
William Eythe,
Hazel Court.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HERTOGINN LEITAR
NÆTURSTAÐAR
(La Kermesse Heroique)
Ein af perlum franskrar
kvikmyndalistar. — Djörf,
spennandi og skemmtileg. —
Aðalhlutverk:
Jean Murat
Francoise Rosay
Danskir skýringatextar.
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skíðabuxur
fyrir dömur og herra
Skíðahúfur,
fjöíbreytt úrval
Kuldahúfur
Skíðasokkar
Ullartreflar
Ullarpeysur
UHaivesti
fyrirliggjandi.
Geysir hi.
Fatadeildin.
LOPI
margir litir.
ÆRZL.
StJL
}a
óskast hálfan eða alían
daginn. Sérherbergi. U-ppl.
i síma 7047.
í miðbænum óskast.
Tilboð scndist Vísi fyrir hádegi á laugárdag, merkt:
„Verzlun—1851.“
MÞamsi&£
í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9.
Hin vinsæla hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar lcikur.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
Fa
; Frá I.E.L.S.A. (Importaciones y Exportaciones de
m
• Lana, S. A.) Madrid, sem er söluhringur margra beztu
% f
jverksmiðja á Spáui, getum við útvegað allskonar fata-
iefni, gaberdiiie, fraklca- og kápuefni. Ný sýnishorn í
■fjölhveytlu úrvali fyrirliggjandi.
* fe,
í Einnig eigum við von á stórfi sendingu af fataefnum
ibráðlega.
■
«
Einkaumboðsmenn fyrir I.E.L.S.A.
]; tfeilfyeí'jlunm Mvlmaf luf
■ Bergstaðastræti 11 B. — Símar 81418 og' 5418.
as&scasktKieaíðB&&H8tit«8tKK«iil«lfi£Cfifiitt«