Vísir


Vísir - 22.11.1950, Qupperneq 4

Vísir - 22.11.1950, Qupperneq 4
V I S I R Miðvikudaginn 23. nóvember 1950 « j> > >■ ■ . e fRtoijórar Kristján CxuOíaugsson, HersteiiM * Skrifstofs ‘Vusturstrætí > Otgefandi: BLAÐAOTGAFAN VlSIB WM Áígreiðsia: Hverfisgötu 12, Símar 1660 (flnus Unm'J, Lausasala 60 aurar. Félagsprentsmiðjan BX Þeir, sem aðhalds þurfa. | tíð fyrrverandi stjórnar vildi Sjálfstæðisflokkurinn beita sér fyrir ríkara eftiríiti með opinberri starfrækslu, en áður hafði tíðkast. Virtist svo, sem sjálfstjórn einstakra ríkisfyrirtækja væri um of óskoruð, þannig að þau voru að engu eða litlu háð fyrirmælum hlutaðeigandi stjórnar- deilda, en fóru sínu frarn um daglegan rekstur. Kom fram frumvarp á Alþingi, er að því miðaði rita., að skipaður yrði ráðsmaður ríkisins, er hefði (Jtirlit með öllum opin- berum fyrirtækjum og stofnunum og íhlutunarvald, ef honum þætti ástæða til. Skyldi ráðsmaðurinn gæta þess sérstaklega, að óþörfu mannahaldi væri ekki uppi haldið við stofnanirnar, enda mætti ekki efna til mannaráðninga við þær, nema að fengnu samþykki hans. Virtist þetta eðlilegt og sjálfsagt, en sætti þrátt fyrir það harðvítugri gagmýni. innan Alþingis, enda er enginn ráðsmaður hjá ríldnu enn þá, þótt endurskoðunardeild fjármálaráðuneytis- ins annist að nokkru leyti það eftirlit, sem honum var ætlað. Alþýðuflokkurinn og kommúnistar hafa frá upphafi barizt fyrir þjóðnýtingu á ýmsum sviðum, og efnt beint cðá óbeint til nýi’ra opmbeira fyrirtækja ,og stofnana, til þess að hafa shkan rekstur með höndum, eða annan hlið- stæðan. Ríkisfyrirtækin eru orðin æði möi’g, og flest þeirra velta ái’lega milljónum eða milljónatugum í krónutali, og eru stjóx’nendur þeirra algjöiiega sjálfráðir um daglegan rekstur. Þeir ákveða ýms þau verk, sem innt eru af hendi, og einir dærna þeir um, hvort vei’kin séu unnin á hag- kvæman hátt eða ekki. Sjaldnast fær almenningur nokkra Iiugmynd um shkar framkvæmdir reikningslega, enda er algjör undantekning að Alþingi láti sig slík mál skipta. Mætti þó i því sambandi minnast umræðnanna um síldar- vex’ksmiðjur rikisins á Skagaströnd, þar sem óráðssíjan keyrði iir öllu hófi, en enginn virtist þó bei’a ábyrgð á, að umx’æðunum loknxmx. Þannig mætti telja upp margvislegar opinberar framkvæmdir, sem almenningur gagnrýnir með- an á þeim stendui’, en síðan ekki söguna mcir. Öhætt er að fullyrða að af lxálfu stjómarráðsins er gætt spamaðar eftir því, sem við verður komið og að þvi er varðar öll bein úígjöld úr rikissjóði. Kostnaður við rekstur í’íkisins sjálfs mun hafa verið hóflegur xniðað við allar aðstæðui’, en þó skal ekki tekin afstaða til hvort „yfix- bygging“ ríldsins sé óhófleg, — þar á löggjafinn sökina aðallega, ef um sök er að i-æða. Ríkisfyrirtækin lúta allt öðrum lögum og lögmálum, en-riMð sjálft. Þai* * getur margskonar spillmg átt sér stað, án þess að til hennar verði náð með rannsókn, þar sem allar misfellui’nar hyljast í þokunni og á bak við sýnilegar tölur. Endurskoðendur ríkisfyrirtækja framkvæma einungis tölulega rannsókn, en beinni „kritiskri rannsókn“ geta t>eir ekki komið við, enda sennilega ekki ætlað það. Er það heldur ekki á annárra færi en þaulreyndra endurskoðenda, sem kunna vei’kið og vita hvar viðkvæmustu blettirnir eru í daglegum rekstri. Væi’i full ástæða til að ríkið skipaði sérstaka endui- skoðendur við öll ríkisfyi’irtækin, er fylgdust með daglegum rekstri og gagnrýndu allar meirí háttar greiðslur, sem lilútaðeigandi stofnun innir af hendi. Jafnframt ættu slík- ir endux’skoðendur að fylgjast nákvæmlega nxeð öllum samnmgsgei’ðum, hvort sem væri héi’lendis eða erlendis og veita þannig fox’stjórum og starfsliði-ríkisfyi’irtækjanna’ sambæi’ilegt aðhald og tíðkast við fyrirtæki, sem rekin eru af. einstaklingum cða félögum, þar sem viðunandi starfs- hættir eru á hafðir. — En ríkisvaldið eiít leiðir lijá sér öll afskipti af daglegum í’ekstri ríkisfyrirtækj- aixna, og lætur sér nægja endurskoðun misjafnra og- ef til vill vankunnandi manna í faginu. Slíkt hirðuleysi geíur dregið naargan.og misjafnan diHt á eftir sér, og fyx-ir því á að svifta ríkisfyjrártaíkin því sjáifstæði og eindaani, feém stjórnendur þeiixa njóta nú, við-miajafoan orðstír. Af sjónarhóli verkamanns. Sjálfstæðisverkamenn vilja ekki una skoðanakúgun af hendi kommúnista. Fyrstu kjörörð verka-(K'ron liér manna, er þeir brutu af sér angurinn fjötrana, voru: Frelsi, jafn- i’étti og bi’æðralag. Kjöroi’ð Sjálfstæðisverkamanna, Stctt með, stétt, er sama eðlis. Það er óskin uin að skipa í bróð- erni og á sem sanngjarnastan Iiátt afrakstri vinnunnar og náttúrugæðum landsins. Það er óskin um það, að sem flest- um líði sæmilega. Sjálfstæðisverkamenn vilja I ekkert frekar eix eiga vin- sainlega samvinnu við alla i lyðræðissinnaða verkameim. /Þeir myndu einnig vilja eiga samvinnu við þá kommún- ' ista, sem vilja meta hags- muni þjóðarinnar og hag verkamanna, i bæ, enda sést ár- i afkomunni, að það er víst einasta kaupfélag landsins, sem engan arð greiðir ár eftir ár og er nú rekið með stórtapi að sögn. Og hjá Bæjarútgerð Nes- kaupstaðar voru þeir tveir sjálfstæðism'enn relcnir i land, sem af einhverjimi á- stæðum höfðu komist á tog- arana. Þar varð að vera ein- lit skipshöfn. Hjá ýmsum stórum fyrir- tækjum — og jafnvel bænum — vaða kommúnistar uppi ofsækj a sj álfstæðisverka- nienn, en sjálfir sitja kom- múnistar fyrir vinnu þar. Sjálfstæðisverkamenn nianna bezt, hvar menn fyrir crlentla einræðis- stefiiu. Það er mjög’ taláð um það, að kommúnistar séu skemmdarverkamenn og vinni að því að eyðlleggja alla efnahagsstarfsemi lýð- ræðisþjóðanna. Það er því einlcennilegt, að einstakir at- vinnurekendur, félög, bær og í’íki skuli vilja trúa komm- únistum fyrir áhyrgðarmikl- um störfum, jafnvel taki þá fram vfir aðra vel hæfa. Þeir, sem slíkt gera, ættu eklci að fjargviðrast yfir mikium reksturskostnaðí og Mgri af- lcomu. Þeir geta vissulega sjálfum sér um kemit. Ef nokkur hugur fvlgir máli, er rætt er um viðreisn t þjóðarhagsins, ])á verður fyrst og fremst að taka niður fallbyssustæði kommúnista 1 þjóðfélaginu. Menn verða beztu samstarfsmenn kom-i múnista eru hraskararnir.1 Báðir vinna að þvi sama, að| eyðileggja þjóðarhaginn, þó' félaga sinna, fýrst og ffemst. En Sjálf- stæðisverkamenn eru ófáan- legir til að vinna íúeð þeim yandræðamönnum kom- múnismans, sem er hagsmun- ir erlends einræðisríkis trúar- atriði, manna, scm mcta einskis þjóðarhag né liags- muni verkamanna og af- komu, ef hinir erlendu yfir- boðarar krefjast annars. Sjálfstæðisverkamenn skipta sér ekkert. af stjórn-' þeim góð féþúfa, því auðvit- málaskoðunum vinnufélaga að liafa hraskararnir orðið sinna. Þeir vilja einiiig hafa að styrkja komúnistaflokk- satna rétt sjálfir. En það er jnu ríkulega, þar sem allar víða svo, að sjálfstæðisvei'ka-J misfellur þeirra voru flokkn,- menn liafa ekki vinnufrið og>un kunnar. Það er þyí engin eru jafnvcl flæmdr úr vinnu furða þó kommúnislar herð- af rihböldum kommúnista, ust gegn skuldaskilum sem hóla með likamlegu of-, braskaranna, sem ein hefðu beldi þar sem þeir þora til megnað að draga úr eða fyrir verkstjórunuin. Þetta koma í veg fyrir gengislækk- hefir oft.komið fyrir í vinnu- (unina. flokkum án þess kvartað hafi verið opinberlega, sem þó Iicfði ált að gcra. En þannig eru fyrirskipaðar vinnuað- ferðir kommúnista til flokks- manna sinna. • la|að gera sér Ijóst, að það er . , ^ ! skammgóður vermir að taka kommun- „ ” , ... fe af raðdeildarmonnum og istahreiðrin eru og hvar þein . , , ~ . ,, ihenda í orciðuhraskara. Og ö 1 ef eyðslusukki a að lialda a- Það er löngu viðurkent, aí') frani meg drápssköttum, þá er virðingin fyrir gjaldmiðli þjóðarinnar farin. Við eigum hverig að víkja og vera vel á verði og vel silt vaki fyrir hvoruni. Og gegn liverslconar árás, kommúnistar hafa átt létHim ]lvor(- sem ]u'in er erlendis fra vik, þvi njósnaiai þeiiia í cga mniendir ofstopamenn bönkunum liafa komið a pommúnismans ei’u að verki. samböndum, sem liafa orðið. v 1 Verkamaour. Fyrirlestrar um Island í- Noregi. Ólafur Gunnarsson frá Vík í Lóni hefir að undanförnu verið á fyrirlestrarför um Noreg. Er för þessi farin á vegum norrænu félaganna, en síðar Það er leiðinleg tilviljunj mun ]iann ferðast um Svi- að verkstjórar, sem margir þjóð og Finnland á veguni eru prýðilega hæfir menn, söniu aðila. Um miðjan skuli láta kommúnista þennan mánuð hafði Ólafur stjórna samtökum sínum. flntt yfir 30 fyrirlestra áálíka Þessir kommúnistar prédika niörgum stöðum og við góða stöðugt fyrir verkstjórunum,1 aðsókn. Eru fyrirléstrarnir að þeir eigi að vera hlutlaus- J um ýnus efni, íslénzk, en auk aðrii* vinnu en viljug flokks-,h* unl stjórnmál. En sjálfir þess ritað um íslenzk efni i þý. Svo mun það vera lijá crn þeir grimmir áróðurs-: ýmis blöð þár i landi. Þar sem kommúnistár stjórna fyrirtækjum fá ekki Það er löngu viðurkennt, að tungumálakennsla út- varpsins hefir aflað sér mik- illa vinsælda, en þeir eru fjölmargir, einkum í dreif- býlinu, sem með þessum hætti hafa lagt grundvöll að staðgóðri þekkingu í erlend- um málum. Nú hefir Berg- máli borizt bréf frá manni, er nefnir sig „Auditor", og fjallar um „Tungumála- kennslu útvarpsins“, en það hljóðar svo: * . . . „Nú .er tungumálakennsla.,út-. varpsitis byrjyÖ a’ð nýju. .og mun þáð vel þegið af' mörgmii að fá svo ágæta fræöslú í’sinu eigin móðurmáli og erleudum tungum. Færir kennarar og vel memitir eru hér aö starfi, en mjög virðist ábótavant góðum frambnrSi hjá. þessum kemun- um í iiinum erlendu tungmn. Er þetta engan veginn sagt hinum íslenzku kennurum til lasts’. Mér er kunnugt um, að í danska og sænska útvarpinu er það fyrir- komulag, að þarlendir menn kenni, en í ensku- og frönsku- timum haía þessir kennarar sér við hli'ð enska og franska stúlku, sem hefir vfir allar hinar er- lendu setningar og gefúr til- sögn í framburði. Þessa skyn- samlegu aðferS þyrfti engu síð- ur aö viðhafa hér. Tæpast gæti það orðið stór gjaldaliður fyrir útvarpið, en mundi vel þegið, því að eyra nemendanna þarf að venjast hinum erlenda mál- hreim, og á það ekki sízt við um dönskuna. Að sögn hefir það ekki ósjaldan komið fyr- ir, að íslenzkum stúdentum, sem hafa lesið og skrifað dönsku prýðilega, hefir geng- L ♦ ið mjög erfiðlega að skilja dönsku fyrsta hálfa mánuð- inn af Hanfardvöl sinni. * Liggja til þéss þær orsakir, að framburður sá, sem þeir hafa lært hér í íslenzkum skólum, hefir ek.ki haft yfir sér dansk- an málhreim- Hér í Reykjavík er margt útendinga, hæði bú- settir nienn og ferðalangar. Þa5 myndi áhyggilega mælást vel ’fyrir, e.f stjórn útvarpsi'na-fengi þessa- menn til .þess a‘ð. ilytjq. stutt erindi í útvarpið öðru liverju, t. d. einu sinni í viku, annaöhvort i sainhandi við málakennsluna eða í hádégisút- varpimi á sunnudögum. Gæti þetta bæði verið til h-pSl.e.iks qg. skemmtunar og einnig gæti þa’5 veriS drjúgur, þáttur : í ípála- kemi .lunni og inyiuli vekja á- :niglinga í&rii i'rk'uduni

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.