Vísir - 22.11.1950, Qupperneq 5
Miðvikudaginn 22. nóvember 1950
V 1 S I R
Iþróttir fornmanna - merk
í 2. útg. eftir 42 ár.
Björn Bjarnason: ÍÞRÓTT-
IR FORNM'AN-N A Á
NORÐURLÖNBUM, 2.
útg. XXXII 194 bls. Bók-
fellsútgáfan, Reykjavík
1950.
Þegar doktorsritgerð
Björns: Nordboernes legem-
lige uddannelse i oldtiden,
kom út 1905, vakti hún mikla
eftirtekt hér ó landi og víð-
ar. Athygli fræðimanna
henni stafaði að visu ekki af
því, að hún flytti að verulegu
neinn nýjan fróðleik, lieldur
af hinu að kunn þekking var
þarna dregin vel og skynsam-
Um þær mundir, er ritið
lcom út mátti svo heita, að
íþróttir væru naumast iðkað-
ar liér á landi, en það blés
lífi i menn til íþróttastarf-
semi, sem síðan héfir aukist
og dafnað og jafnvel komist
út í fullar öfgar meta og
margs annars er vanmet leiða
af. Fornmenn iðlcuðu ekki
fyrst og fremst íþróttir til
gamans heldur til gagns, sem
a þá þótti vera. Þeir voru her-
skáir og stóðu oft í vopna-
viðskiptum, og voru iþrótt-
og þroskast mál elcki nýgerf-
ingaleiðina, og fráleitt er það
þegar höf. ævisögunnar talar
um að íslenzk tunga „saurg-
aðist ekki af erlendum af-
bökúnum.“ Höf. ævisögunnar
er víst málfræðingur og ætti
að vita það, að ein aðalleiðin,
seni mál þróast eflir er töku-
orðaleiðin en ekki gerfiorða-
leiðin. Þá leið hefir íslenzk
tunga farið öldum saman og
gcfist vel. Gerfiorðin munu
alltaf eiga erfitt uppdráttar,
jafnvel þótt góð kunniaðvera
Áhugi dr. Björns var, eins og
ævisagan ber með sér mjög
dreifður, og sýnir að hann
hefir ekki enn verið búinn að
íiasla sér starfssvið þegar
börn og unglinga.
Virðingarverð viðleytni til að vekja
áhuga unglinga á fornaldabók-
menntum.
Frá Bókaútgáfu Æskunn- Það’ er Marínó L. Stefánsson
ar koma nokkrar góðar kennari, sem valið hefur kaf 1-
barnabækur fyrir jólin, auk jana, stytt þá og fært til nú-
þeirra, sem komið hafa út í tíma stafsetningar. I þessu.
haust. lieftinu eru þættir úr Lax-
Þær Æskubækur, sem þeg- dælu, Gísla sögu Súrssonar
ar eru kömnar út og Vísir.og Finnboga sögu ramma.
hefir áður getið, eru KibbaySérslakt bókarskraut eru 18
kiðlingur, Kári litli og Lappi, lieilsíðumyndir sem Halldór
Hörður og Ilelga eftir Ragn-
heiði Jónsdóttur í Hafuar-
hann lézt. Hann fæst við
imar f jTst og freniöt iðkaðar margt og frllir sig viðI fált. M og nll sí«ast Stella eftir
til þess að þjalfa menn til^Honum leiðist að gefa ut
og bann fór að
þeirra, en ekki neniá öðrum sturlungu
lega saman og vel niðurskip-
að, cn ályktanir voru lióf- stell(jur enn vel undir sér eft- * lciddist
Gunnvör Fossum.
Bækur, sem ékomnar eru á
þræði til gamans. Rit l>etta|f[4st við orðabókargerð ' markaðinn cni Tæntanlégaí
samar og vaifærnar. Athygli
almennings á bóldnni hér á
landi var nokkuð af öðr-
um toga spunnin. Á öldinni
sem leið og i byrjun þessarar
aldar hafði þeirri trú verið
haldið mjög að almenningi
að i fornöld vorri hefði kjör
manna allt og líf verið með
miklum gkesibrag, og að for-
feðurnir hefðu verið afbm*ða-
menn til likarns og sálar, sem
niðjunum bæri að taka til
fyrirmyndar. Ekki sizt höfðu
liinar skrúðmiklu frásagnir
í ritum Jóns Aðils meitlað
þessa trú í hugi íslendinga.
Menn liöfðu með lestri .sagn-
anna kynnzt iþrótlaafrekuin
forfeðranna, eins og þau eru
þar greind, en aðeins á
stangli, án þess að fá heildar-
yfirlit. Úr þessu bætti rit dr.
Björas og varð þvi þegar við-
lesið. Nú er eitt, sem ef til vill
fæstir átla sig á, að fornsög-
urnar greina svo til eingöngu
frá háttum höfðingjanna, en
um. hætti smælingjanna vita
menn svo til ekkerf. Allt þetta
gullaldarskraf var þvi þegar
af þeirri ástæðu varhugavert,
enda sýna rannsóknir síðari
líma, ekki sizt raimsóknh*
prófessors Jóns Steffensens,
að kjör manna almennt liafi
í þá dága ekki verið slik, að
vér mundum kjósa þau nú,
eða að þeir timar eigi ekki
skilið nafnið gullöld. Hér
bætti ályktunarliófsemi dr.
Bjöms nokkuð úr.
Bókin varð svo vinsæl, að
höf. þótti rétt að hagræða
henni á islenzlcu og liala þá á
henni alþýðulegri brag en iá
hún. Hann sýnist
45 ár; sýnir það, að ritið jiafa jiaft niikla hæfileika en
innan skannns eru þessar:
„SÖgurnar hennar önnnu“
Pétursson listamálari hefir
gert. Fyrsta heftinu i þessum
flokki var vel tekið i fyrra,
enda er hér um virðingar-
verða viðleitni að ræða aS
kynna gullaldarbókmenntir
vorar fyrh* æsku landsins og
vekja áliuga þehra á efni
innMðagott, cnda ci það ei-i^1 sterka og hafa ekki e’ftir Hannes Magnússon' Islendingasagna.
atþyðleg utgafa af doktois^ auðoast | hfa það lengr að skólastjóra á Akureyri. Þetta Loks er, Bókaúgáfa Æsk-
nti hof. og er ckla algengl ao T7rt.,-i i
liann fyndi sjálfan sig. Eftir
heilsan honum að njóla sín.
Hið cina merkilega sem eftir
dr. Björn liggur cr þetta rit,
sbk rit eigi svo langa ævi.
Það er enn í fullií g'ildi og jiefir kennarastarfið
öllum jafnnýtilegt, íþrótta-
mönnum sem fræðimönnum.
Rilinu fylgir ævisaga höf.
eftir Halldór menntaskóla-
kennara I Ialldórsson og eft-
irmáli eftir Þorstein Einars-
son iþróttafulltrúa,, og hefði
lítil eftirsjón verið i honum.. j)æði íþróttaiðkcnda og ann
Ævisagan er allt óf löng, þvi ara
dr. Björn var cr haiin lézt
ffæðilega að mestn óskrifað
blað, eri þótli efnilegur. Hön-
um gafst vegna sjúldeika og
brauðstrits því miðíu* ekki
tækifæri til þess að sýna,
hvað hann gæti. Þetta
íþróltarit lians er eina fræði-
ritið, sem eftir hann liggur, Bókfellsútgáfan hefir gefið
og er það óneitanlega liið^út spilabók, sem fjallar um
myndarlegasta. Aunað semjCanasta, nýtt spil, sem ryður
til er frá lxans hendi lætur ^ sér nú mjög til rúms í Banda-
litiS uppium það hvers vænta ríkjunum
er fjórða bókin í þessum unnar
vitnisburðum lærisvcina lians flokkij en hinar eru allar upp-1 orðna
með bók fyi’ir full-
á döfinni, en það er
, , „ , 7el j seldar og gefur það vinsældir' úrval af ljóðum Sigurðar Júl.
trcð, en þar mcinai í ])eirra ])czt til jíymia. Þórdís Jóhannessonar skálds i Vest-
Jryggvadóttir teiknai’i hefir urheimi. Er þetta þó aðeins
gert myndir í bókina.
, , „ „Adda , en það er fmimta
sem her í’æðir um, og það er , ,, .
, . , , n i, .,,. bokin , Odduílokknum eftir
eftir oll l>essi ar í fullu gildi
og á enn erindi til margra
Guðbi*. Jónsson.
úrval á nýrri ljóðum hans,
þeim sem ekki hafa komið í
bókarfonni áður. Þess mó
þau Jennu og Hreiðar, kenn-j geta, að Sigurður Júlíus var
’ jara á Akureyri, er væntanleg J fyrsti ritstjóri Æskxmnar, en
á næstunni, einnig skreyttikmin er nú áttræður orðinn
myndum eftir Þórdísi «g hefir dvalið fjarii ætt-
Tryggvadóttur. Eldri Öddu-
bækurnar cru allar uppseld-
Nýtt spil -
Canasta.
mátti af lionum, en þjóð-
sagnasöfn lians eru snotur.
Dr. Björn var jnýðilega rit-
fær, en smekkurinn var ekki
alltaf öruggur, eða að liafi
inixmsta kosti ekki ox'ðin ]iað.
Orðhagur var Ixann i bezta
lagi, og sumir nýgerfingar
lxans voru ágætr og liéldu
Er ofangreind bók eftir Ely
Culbertson, sem frægastur er
allra liridgespilara í heirni, en
lianii segir í foi-mála, að hann
því aðeins tekið bók
þessa saman, að hann sé
sannfærður um, að Canasta
eigi íramtið fvi’ir sér, enda
sé það mjög skemmtilegt spil,
ar
jörðinni um tugi ára.
Bókaútgáfa Æskunnar
hefir jafnan gert sér far uib
Veigamesta barnpbókin. er það að gefa út ódýrar bækur,
„Kappar“, fiaxnhald Islend- íburðarlausar en þó vand-
ingásagnaþátta þeirra, sem aðar og smekklegar.
Æskan hóf útgáfu á í fyrra. I
Guðinn, sem brást.
iltfwkar jútningar fyrr-
rerandi knmsnúnista,
Bókaútgáfan Stuðlaberg dómsrikur lestur fjTrir alla^
hefir sent frá sér fyrstu bók hvort sem þeir hafa verið
sína — Guðinn, sem brást, j andstæðingar kommúnista
Bók þessi flytur ritgerðir alla tíð eða fylgja þeim með
sex heimsfrægra manna, sem hangamli hendi — af göml-
skeið létu ánetjast afjunxvana — eins og er um
um
Saga fyrlr
ar stúBkur
lífi, en yfirhöfuð endurnýjast livort sem m'enn liafa spilað kommúnsmanum eða fylgdu j marga. Ritgerðir þær sem
áður eða ekki, svo að vinir honuin að málum, en sneru liéi’ urn ræðir, ættu að gefa
þess rnuni koma úr öllum bak við houiv n. þegar frá leiðj ýmsum hugrekki til að segja
áttum og jafnvel ekki sízt og skihxirigm þeirra óx svo, skilið við helstefnu kommún-
frá bridgesjiilurunx, er vilja að skynsemin bar liinar fyrri ismans.
fá létt, skennntilegt og ó- tilfinningar þeirra ofurliði. j Höfundarnir erxx allii
venjulegt spil til þess að lxvíla Mönnum 'er oft borinn á brýn heimsþelíktir menn, sem
dok torsbfikinn 1 var og varð lingabók,
úr því bókin „íþróttir foi-n- „Stella“
manna“, sem hér bh*list nú
í annað sinn. og satt að scgja
ekld voDum fyrr. Ilún er lélt
og lipurlega samin, enda var
höf. ©venjulega vel rífcfær.
Hún veitir ágætan fróðleik
um hinar fomu iþróttir, eldd
aðeins Islendinga, lieldur og
annarra Norðurlandabúa.
Stendúr ritið að sjálfsögðu
enn í fullu gildi sem Ijúsast
er af þvi. að enn hefir engiim
-þettn"' viðfangsefn* dr;-
dlhTiýrtár, ineðPérfirr
Bókaútgáfa Æskunnar
hefur sent á mai'kaðinn
snotra og skemmtilega ung-
sem nefnist:
Þetta er nútímasaga um
unga stúlku, eða réttara sagt
— stúlkur. Sagan gerist i
Noregi á liernámsiárum Þjóð-
verja þar, en höfundurinn er
Gunvor Fossum þekktur rit-
höfundur. Sigurður Gunnai's-
son íslenzkaði söguna.
Barnabækur Æslcunnar
sig frá bi’idge. | hrmglandaháttiir, er ]>eir
Ganasta er upp runnið í skipta um skoðun á einhverju
Suður-Amei'íku, Uruguay, og máli, snúast gegn fyrri sánn-
er sagt, að giftar konur þar færihgu sinni. Þárf þvi oft
í landi hafi fundið spilið upp1 ekkijítið liugrekki til að laka
til þess að fá menn sína til sinnaskiptum og skýra fi*á
að taka þátt í spilum með sér þvi opinberlega, ekki sízt
ög halda þeim héima á kvöld- þegar inenn snúast ’gegn sam-
in. Bridge konx ekki að nöt- jrfzkulaúsum ofbeldismönn-
urn og yfirleitt ekkert annað' um, er eixxkis svífast til áð
spil, fyri’ en þær bjuggu til! cyðileggja lrinn forna bandá-
þetta nýja sjxil. ímann sinn, eins og þegar
Vafalaust hafa nxargii’ Jcommúnistar eru annars
hafa í heild þótt góður ög gaman af að spila það Imíi- vegar. Þefctá liafa þeir nxenn
hollur lestur og aulc þess cr
vei’ði þeirra ávallt stillt í
hóf. „Stella“ stendur öðrum
.Eskubókunx sizt að baki.
og nafn Culberisons er trygg- gert ótrauðir, sem ritað liafa
ing fyrir...því, að spil þetta ji,ókina „Guðinn, sem brást“
sé. rikki fyi’ii’ ..neðári' virð-!0g því ér hver síða liennar
ingxx“' neitw -áþii’rimmfis. j ef tírtelctarverður og lær-
kommúnistar lofuðu mjög,
meðan allt lék i lyndi. Þeir
erxi Artliur Koestler Andre
Gide, Ignazio Silone, Richard
Wright, Louis Ficher og
Stephen Spender.
Bókai’innar verður nánar
getið síðor liér i blaðinu.
EGGERT CLAESSEN
GUSTAF A. SVETNSSON
11 æs t aié t ta rlög m e nn
Hamavshúsimi. Trvggvagöfcu.
AUskonar lögfræSistörf
Fasteignasála,