Vísir - 12.12.1950, Blaðsíða 10

Vísir - 12.12.1950, Blaðsíða 10
Þriðjudaginn 12. desember 1950 Daníelsson, Jón Sveinsson (Non.nl), Sigurð Helgason, Ragnheiði Jónsdóttur og fleiri urvals höfunda. Nokk- ur ævintýri og sögur eru þarna líká eftir eilenda liöf- r;nda. Hnnfreinur,e,r.i heftinu leikir og gátur og;sérstaklega skaí vakin athvgli á, sérprenlT uðum .; Ulh,; ,.,seni; . uefnist „gæsasmalinn“, pg fl^sf, .hörir og unglingar munu hafa mik- ið gaman af. j Famley er góð bólc og allr- ar aUivgli og virðingar verð. a. Ævintýraevjan, eftir Enid Blyton. — Draupnisút- gáfan. Rvk. 1950. Sagt er frá því i auglýsing- um, að hók þessi og aðrar í sama floldii, eftir Enid Bly- ton, hafi verið þýddar á fjölda tungúmála og skapaðj liöfundi sínum heimsfrægð áj sviði barnabókmenntanna. Við lestur bókarinnar sann-. færðist lesandinn fljótt um, að hér sé ekkert auglýsinga- skruin á ferðinni, þvi að sag-j an er í fáum orðuni sagt bráðskemmtileg. \rið lestur Iiennar flaug mér í hug, hvort í rauninni yæri ekki of sjald-j an spurt um það hvað börn-; in sjálf segja um bækurnar, sem þeim eru gefnar til dægrastyttingar og aukins þroska, því að vitanlega ber að hafa það i huga, þegar valdar eru bækur handa börnum, að þær séu bæði skemmtilegar og þroskandi,' og málið vandað, niætli við bæta. Alla þessa kosti hefir Ævintýraeyjan til að bera. j Og eg hvgg.að hinir fullorðnu ( sem bókina lesa, verði á einu, máli um það, en börnin geta sjálf hezt sagt um hverja ánægju þau hafa af bókun- um, sem þeim eru fengnar. Eg hefi dálítið rcynt að kynna mér þetta og verið í nálægð barna, sem voru að lesa þessa hók. Sögðusl þau aldrei hafa lesið skemmti- Iegrí sögu. Börnin s.jálf mæla þannig með henni. Og þeirra meðmæh eru mikils virði. — Sigríður Thorlacius hefir þýtt bókina. ; Margt er sér til gamans gert. — Iðunnarútgáfan 1950. — Rvk. 1 þessari bók eru gátur, leikir, þrautir o. fl. Hróðmar Sigurðsson valdi efnið og ■? bjó til prentunar. Vikur hami að þvá í eftirmála, að margar af þeim skemmtunum. sem áður fyrr voru athvarf unga fólksins sé nú að falla í gleyinsku, en kveðst ekki vera í vafa um, að margar þeirra gætu orðið hinni upp- rennandi kynslóð til vndis. Bókina kveðst hann hafa tekið saman i þeirri von, að hún geti orðið börnum og imglingum nokkur verkefni til liollra dægrastyttinga. Og vafalaust er það rétt, að það liefir þroskandi áhrif á hug- myndaflug barna og ung- lingay að glima við gátur, kveðast á o. fl. Og enn nmii það tíðkast nokkuð, að minnsta kosti í sveitum og kauptúnum, að iðka suníar þær kemmtanir, sem frá seg- ir i, þes.sari li tli^ pg þjóðlegu bóH,,.f$liveli er,,,.ef .h^.gæti orði.ð til þess að yekjj^, nýjáii láþuga, i þgssupi efppni, og sú er trú inín, áð. húi.i,, gerí það, einkum ef liinir eldri rifja upp ýmislegt sem þarna er að finna, og gera sitt til að glæða láhugann hjá þeim, sem yngri eru. — Þetta ei; gagnleg og skemmtileg barna- og unglingahók og frágangurinn í alla slaði vandaður. a. undirtektir, enda er hún af- burða vel skrifuð, viðburða- rík og skemmtileg. I Höfundur bókarinnar ger- ist læknir í nyrzta læknis- héraði heimsins, Thufe hérað inu á norðvestanverðu Græn tartdi Hann vinnur hug og hjöi’tu hinna frumstæöu í-; rbúa landsins og kynnist ekki aðeins heimilishögum þeirra siðúm, hjátrú og aðbúhaði, ^heldur líka tilfinninga- og sálarlífi þeirra. Þarna er ennfremur lýst á meistara- legan hátt veiðiferðum og ævintýralegum sleðaferðum, sjúkdómum íbúánna, bata og dauðsföllum. j Bókin er nær 200 lesmáls- ' síður, auk fjölda sérprent- aðra mynda. Jónas Rafnar yfirlæknir hefir íslenzkað hana, en. Félagsútgáfan á Akureyri gaf hana út. Ný Grœnlandsbólc er kom. in á viarkaðinn. Hún heitir „Nyrzti læknir í heimi“ og er eftir danska lœkninn Aage Gilberg. Þessi bók hefir orðið fræg á skömmum tíma og komið út á fjölmörgum tungumál- urn, hvarvetna viö ágætar EGGERT CLAESSEN GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn Hamarshúsinu, Tryggvagötu. Ailskonar lögfræðistörf Fasteignasala. „Öll íslenzk forni ii á hvert íslenz Vér liöfum nú þegar gefið út 30 bindi af fornritun- um, og eftir nokkra dagá verða þau orðin 34. Þá koma á markaðinn: JF&ire*aSaiars€é@ur IVowijðmjrtamda £ 4 líimeSsiget. Alþjóð veit, að hvergi fá menn — BETRI — ÓD YR ARI - - Þ JÓÐLEGRÍ — jólagjafir en bæluir vorar. Fást í öllum bókabúðum, eða beint frá forlági voru. isgssssBgýmes ú ífjmímm h.f. 'Túngötu 7, Símar 7508 og 81244. Reykjavík. Sagan af Hermundi jarlsyni Skáldsaga frá vlkingaöld eftir séra Friðrik Friðriksson. Þetta er ein af hinum afar vinsælu skáldsögum, sem séra Friðrik hefir samið íil uppiestrar á ungl- ingáfundum sínum. Sagaii er svo viðburðarík og spennandi.að erfitt mun veitast að leggja hana frá sér fyrr en lestrinum er lokið. Er enginn vafi á því, að Hermundur muni njóta viðlíka vinsælda og Sölvi. Hluti af andvirði hvérrar bókar rennur í byggingarsjóð K.F.U.M. í Langarnessókn. Fabiola Iíin heimsfræga skáldsaga eftir N. Wiseman. Fabiola er ein af þeim skáldsögum, sem öll- ~ " um, er lesa verður ógleymanleg, Atburðirnir eru stórbrotnir og hrífandi, en frásagan mjög blátt áfram og látlaus. Það hefir verið sagt, að sá, sem skrifað hafi Fabiolu, væri mikilmenni, þótt eigi lægi neitt annað eftir hann. -ý- Allmargar myndir úr samnefndri kvikmynd eru í bókinni. Glæsilgri jólaskáldsögu er varla hægt að bjóða. Orðið i Eftir N. P. Madsen. — Þessi litla en fallega bók hefir inni að halda ör- stutta hugvekju íýrir hvern dag ársins, byggða á ritningarorði. Érít slík- ar bækur mjög vinsælar um þll kristin lönd. Hér á landi hefir slík hók aftur á móti ekki verið fáanleg áratugum saman. Er enginn vafi á því, að margir munu fagna því, að geta nú eighast þess litlu og faltegu bók. Upplag allra þessara bóka er mjög lítið, vegna pappírsskorís, svo telja má víst, að fá muni færri en vilja. — Kaupið þær því, strax. Bækur Lilju fást hjá öllum bóksölum eða beint frá útgefánda, Laugaveg .1 B (bakhúsið), simi 1643.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.