Vísir - 12.12.1950, Blaðsíða 11

Vísir - 12.12.1950, Blaðsíða 11
Þriðjudáginn 12. despmber 1950 11 V I S I R Barnaskólar Framh. af 8. síðu framkvæmdi'r var liinn 1. júlí 1950 11.4 millj. kr., en áætlaður kostnaður 1951 1.3 millj. kr. TíUuyerSar ehdur bætur bal’a íarið fram á eldri húsum, en kostnaður viS þad ckki talinn lié.r með. ASys "•---------"ý, ' III. HÚSMÆÐRASKÓLAR. Síðan 1943 liafa verið reist B ný skólahús fyrir hús- mæ.ðraskólana, en bætt við tvö hús. Þessar byggingar cru allar nær því fullgerðar og byrjað að starfa í þeim ölum. Margt er þó ógert enn. Áfallinn kostnaður við þess- ar framkvæmdir var 7.5 millj. kr. 1. júlí 1950, en á- ætlaður kostnaður 1951 kr. 760 þúsund. AIVBWMA Ungur, reglusamur maðiír, sehi getur unnið stætt, óskar eftir atvinnu við verzlunar- cða skrifstofu störf. Fjárframlag getur komið til gr.eina. Lysthalen<lu lcggi nafn-inn á afgreiðálifi l)la,ðsins: merkt:, .,A l\'inna ií)Mú 0 -• * > • •••• Hiti g!æsiiega yfiriitssýning islenzi rar myndlistar í Þjóðminjasafninu, annarri hæð. Opin í dag og næstu daga frá kl. 10—22. SéSkisti duéjur Happdrættislán ríkissjóös Enn eru nokkur bréf ósekl í B-flokki Haþpdrættis- láhs ríkissjóðs. Þar sem jáfn'ari hel'ir verið allmikil eftirspurn eftif liáþpdrættisskiiklabréfum til jóiagjafa; hel'ir vérið ákvéðið að hefja nú aftur sölu bréfannai Happdrættisskuhlabréfin fást hjá öllum sýsiumönn- 'um' og hæjarfógetum og i Beykjavík hjá Lámisbíinka íslands og ríkisféhirði. Dregið verður næst í B-flokki, 15. janúar. Fjármálaráðuneytið, 11. desember 1950. heldur fund miðvikudag- inn 13. des. 1950 í Aðal- stræti 12, kl. 8,30. Dagskrá: Félagsmál, uþplestur ó.fl. Stjórnin. Píanó og flygel tíl SÖlll. Hljóðfæraýerkstæði Pálmars Isólfssonar, Freyjugöiu 37. Sími 4920. he'ilar og hálfar sneiðar afgreitt út með stuttum fyrirvara. HEITUR MATUR Kalt borð kl. 0—9 e.h. Véitingastofan Vega Sími 80292. Skólavörðustíg 3. I bók þessari segir frá furðulégum og spennandi ævintýrum fjögúrra bárna. Bókin er svo skemmtileg og viðburðarík, að luih heillar livert einasta barn ger- samlega. Og 'ekki spilla myndirnar, þær eru l)ráð- snjallar og hálega l'jörutíu talsins. ÆVINTVRAEYJAN henfar jafnt drehgjum sem telpum, og stálpuð börn lesa haha sér til jafn mikillar ánægju og yngri hörn. Ævintýraeyjari e'r fýrsta hók í flokki hörnabóka. sem allar i'jalla um sömu börnin, tvenii sýstkin, og ævintýrin, Scm þáu rat'a i. Bækur þessar hafá vcri'ð Jiýddar á flestar þjóðtungur, farið sigurför úr einu lándinu í annað ög skapað höl'undi sínum, brezku skáld- konunni Enid Blyion, héimsfrægð. Ævintýraeyjan er bókin, sem börnin milndu velja ser sjáíf, ef þau mættu kjósa. Sáfn af gátum, leikjum, þrautum o.fl. Bók þessi geí'úr börnum og unglingum verkefni til hollru dægra- stvttingar, scm eru af ramþjóðlegum toga spunuar og skemmt liafa íslenzkum börnuni öld fram af öld. Látið þéssa ódýru bók í jólapakka barnanha. 'É*€Í/UpBÍ LJósaki-ónur Veggiampar Börðlamar Gangaíampar Margar gerðir af SPEGLUM. SkrautslípaSir MANDSPEGLAR og TðSKUSPEGLAR. Góð innkaup á jóiagjöíum auka jólagleðma. Islenzkur Seir í miklu úrvali Vestureötu 2. — Sími 2915.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.