Vísir - 14.12.1950, Síða 2
2
V I S I R
Fimmtudaginn 14. desember 1950
Fimmtudagur,
14. des. — 34§. tíagur ársins.
Sjávarföll.
ÁrdegisflóS var kl. g.05. Síð-
degisflóS veröur 21.30-
Ljósatími
bifreiöa og annarra ökutækja
er kl. 14.55—9.50.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Lækna-
varöstofunni, Sími 5030. Nætur-
'vöröur er í Lyfjabúöinni Iö-
unni, sími 7911-
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Visi: kr- 40 frá H- og G-
100 frá J. B. 8 frá A. Ó. 25 frá
B. E. 25 frá Kára.
„Anglia“.
Jólafundur félagsins veröur
haldinn í kvöld, fimmtudaginn
14. des kl- 8.45 í Tjarnarcafé.
Til skemmtunar er einjtáttung-
úr, er- nefnist „Between the
Soup & tlie Savory“, eftir
Gertrude Jennings. Þá veröur
einsöngur, Mr. R. H. Clarke og
almennur söngur. Lo.ks veröur
dansaö til kl. i- Gestir geta
fengiö aögöngumiöa viö inn-
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss er á Vest-
fjöröum, lestar frosinn fisk.
Dettifoss íór frá New York io-
]). m. til Revkjavíkur. Fjallfoss
fór frá Reykjavík í gærkvöld
ves'tur og noröur og til útlanda.
Goöafoss fór frá Hamborg í
fyrradag til Gautaborgar. Lag-
arfoss er í Reykjavík. Selfoss
fór frá Raufarhöfn 5. þ. m. til
Amsterdam. Tröllafoss er í
New York- Laura Dan fór frá
Halifax 7. þ. m- til Reykjavik-
ur. Foldin er í Reykjavík.
Vatnajökull fór frá Kaup-
'mannahöfn 11. þ. m. til Rvíkur-
Skip SÍS: M.s- Aritarfell er
væntanlegt til Reykjavílcur n-
k. mánudag frá Spáni. M.s.
Hvassafell kemur væntanlega
til Akureyrar á laugardag frá
Kaupmannahöfn-
Hjúskapur.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Unnur Ein-
arsdóttir frá Skaftafelli í Öræf-
um og Ólafur Magnússon húsa-
smiöur í Hafnarfiröi.
Leiðrétting.
Kostnaður sá viS barnaskóla-
bj^ggingar, sem sagt er frá [
„Vísi“ hinn 12. J). m., nær yfir
árin 1943—1950, en ekki 1947—
1950. Fyrra ártaliö hafði mis-
ritast. Þetta leiöréttist hér me'ð.
Þessi númer
komu upp í leikfangahappdrætti
Vals:
Rafmagnsjárnbraut nr 9497,
Rafmagnsvörubíll 14463, Brúðu
hús nieð húsgögnum 18990.
Reiðhjól 9654. Þríhjól 21247.
Veghefill 1192- Sementshræri-
vél 11869- Sandbíll 11334.
Skurðgrafa 32750. Þvottavél
.24311. Hrærivél 9390. Flugvéla-
model (rakettu) 13187. Flug-
vélamodel (benzín) 23251-
Brauðrit 9466. Potta- og pönnu-
sett 9084. Glasabakki 28778.
Kappakstursbíll 7580. Vélbátur
16476. Hnífasett 7267- Bíll,
upptrektur 1427. Brúðuvagn
9164. Krolcketsett 17384. Krokk-
etsett 24637- Bílar upptrektir
með gír 7556, 23754, 11808,
7410, 7071, 29146, 10123, 18325,
13138. Flugvélamodel, stórt,
15238. Flugvélamodel,. minni,
22545, 12772, 17039, 29476,
14587, 3772, 26937, 30436, 53°3,
16888, 31922, 21780, 17262,
195!2, 492, 26977, 6793, 6917,
26053, 16381, 24461, 33369,
IÖ2IO, I49, 9493, 994O, 273II,
28333, I3929, 45L3, 21224, 25079,
19416,- 32756, 3280?, 30489,
11490, 22758, 9180, 14083, 2804,
3°74-
(Birt án ábyrgðar),
Útvarpið í kvöld:
20.30 Tónleikar (plötur), —
20.45 Lestur fornrita: Fóst-
bræðrasaga (Einar Ól. Sveinsr
(plötur). 21.15 Dagskrá Kven-
réttindafélags íslands. — Er-
indi': Konurnar og trygginga-
löggjöfin (frú Auður Auðuns).
21.40 Frá útlöndum (Jón Magn-
ússon fréttastjóri). 21.55 Fréttir
og veðurfregnir. (22.05 Endur-
varp á Grænlandskveðjum
Dana).
Þórhallur Þorgilsson bókav.
flytur þriðja erindi sitt um
klassísk og suðræn áhrif í ís-
lenzkum bókmenntúm á morg-
un, föstudag 15. des., kl. 6.15
í I- kennslustofu háskólans.
„Víðförli“,,
timarit um guöfræði og kirkju-
mál, 3.—4. hefti þessa árs, er
nýkominn út. Ritið er hið vand-
aðasta og fróðlegt mjög öllum
þeim, er láta sig . jiessi efni
nokkru skipta- Höfundar þeir,
er Jiarna eiga greinar í ritinu
eru þéspir: Björn Þórðarson,
Sigurbjörn Einarsson (en liann
er jafnframt ritstjóri tímarits-
ins), Regin Prenter, Sigurður
Pálsson, Nils Bolander, Oscar
Cullmann, Arngrímur Jónsson,
Helgi Sveinsson, Ólafur Ólafs-
son og Jósef Jónsson. Þá eru í
í ritinu fregnir og ritdómar og
annar fróðíeikur.
„íslenzkur iðnaður“,
desemberhefti þessa rits, sem
gfefið er út af Fél. ísl. iðnrek-
enda er nýkomið út- Ritið er
fróðlegt og læsilegt að vanda
og segir frá ýmsu, er merkilegt
og athyglisvert má teljast í
iðnaðarmálum landsmanna. —
Ritstjóri er Páll S. Pálsson.
SKIPAUTGCRÖ
RIKISINS
Tekið á móti flutningi til
son prófessor). 21.10 Tónleikar Hornaí jarðar á laugardag
Til tjiifjMss ímj gatmuns
tir Víii farir
35 áfutn.
Jólagjafir.
Fyrstu jólagjöíina féklc Vísir
frá Vöruhúsinu, einkar snoturt
íslenzkt veggalmanak fyrir árið
1916-
Vetur-
Ekki er veturinn enn búinn
að ná meiri tökum á okkur en
það, að víða kemur jörðin græn
undan snjónum.
Listafélag
til eílingar fögrum listum er
verið að stofna hér í bænum.
Skipaferðir
milli Reykjavíkur og Sand-
gerðis verða daglega frá 3.
janúar 1916 til 14. maí og geta
þeir, sem vilja fengið fluttar
vörur sínar bæði að og frá þess-
úm stöðum. Ennfremur á hverja
höfn, sem er innan Faxabugtar.
Enskar bankanótur
kaupir undirritaður hæsta
tVerði gegn peningum út í hönd.
B- H- Bjarnason, Rvík. ,
£mlki - KnMfét* 2111
Árið 1835, í ágústmánuði hóf
„New York Sun“ að prenta
greinaflokk, sem var skrök frá
upphafi til enda. Þessar greinar
eða skröksögur, sögðu frá rifinu
í tunglinu, sérstaklega siðum og
venjum jbúarína, sem áttu að
vera líkir mörínum, en smá-
vaxnir, ioðnir og með stærðar
vængi. Blaðið sagði frá því að
fráságnirnar væri endurprent-
un úr vísindariti, sem gefið
væri út í Edinborg (en það rit
v,ar ekki til). Einnig var frá
því sagt að jietta væri allt sam-
kvæmt frásögn brezks stjörnu
fræðings, en hann hét Sir John
Herschel og var við athuganir,
suður í Afríku. Þetta þóttu svo
miklar æsifregnir að önnur blöð
tóku að keppa við „Sun“ og
Jióttust líka hafa hið skozka
tímarit í höndum. En þeir menn
urðu állniðurlútir seinna Jiegar
„Sun“ kannaðist við að þetta
hefði verið einbert gabb.
BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI
í , : 2 ofkólnaði, 5 guð, 7
skammstöfun, 8 ætt, 9 tónn, 10
stjak. 1 skel, 13 féll, 15 borða,
16 tóín’erk.
í-ijðiéíi: 1 hávaði, 3 Ijóta, 4
úr tré. 6 skógardýr, 7 neyði, 11
ivcyro, 12 mjög, 13 skammstöf-
úu, 14 ,tpnn.
Lausn á krossgátu nr. 1210-
Lárétt: 2 Eru, 5 ól, 7 ís, 8
morkinn, 9 af, 10 na., 11 brú,
13 seinna, 15 már, 16 guð.
Lóðrétt: 1 Tómas, 3 rakari,
4 asnar, 6 lof, 7 inn, 11 bær, 12
ung, 13 sá, 14 atj.
Góðar og ódýrar barnabækur
ffanka fer s shóla-
Ranka er hugrökk og göfuglynd og er ekki að
efa, að Ranka verður bezta vinstúlka allra telpna,
sem kynnasl henni. —
Þetta er falleg og- viðburðarík skólasaga.
Kostar innbundin kr. 25,00.
Shöfjn l tanm £.
Skögultanni er hinn ungi höfðingi ,Flathöfðanna‘.
Þetta er saga frá ,villta vestrinu1, og segir frá við-
ureign hvítra manna við Indiána. —
Spennandi frásögn og kostar aðeins kr. 9,00.
ÆÞuiarfuSSa eyjan.
Sagan segir frá mönnum, sem bjargast með naum-
indum í land á eyðiey í Kyrrahafi. En jjar fer ])á
ýmislegt að ske, sem þeir í fyrstu botna ekkert
í, og hrúgast ])á viðburðirnir svo fljótt hver af
öðrum að lesandanum, að fáir niunu geta lagt
bókina frá sér, fyrr en öll er lesin. —
Iíostar innbundiy kr. 15,00.
ffagjri MlahhesB’
„. . . . alveg einstök bók í sinni röð, að minnsta
kosti á okkar tungu, lieillandi fögur, mannbæt-
andi og skemmtileg . .. . “. Þetta mun vera fyrsta
liestasagan og enn i dag sú lang viðlesnasta. —
Kostar í fallegu bandi aðeins kr. 20,00.
'fjitli Mútur ntj Labbahútur
Þetta er bráðskemmtilegt ævintýri og munu öll
börn með miklum áhuga fylgjast með hinni ævin-
týralegu ferð þeirra Litla Kúts og Labbakúts um
veröldina. — Kostar innbundin kr. 8,00.
Ijitla hveeðiö esna iitlu hjóttin
Þetta er Ijóð Davíðs frá Fagraskógi um litlu
Gunnu og litla Jón. Lag Páls Isólfssonar er prentað
framan við ljóðin og margar heilsíðumyndir eftir
Tryggva Magnússon prýða bókina.
Þetta er falleg- bók og skemmtileg. Kostar kr. 1Ó.
Sex íefintgeaiiafhne
Stígvélaði kötturinn. — Sagan af Pétri kanínu. —
Jobbi og baunagrasið. — Kóngssonurinn í frosk-
hamnum. — Sagan af Pétri Pan. — Þyrnirósa. —
Þessi æfintýri eru öll prýdd fjölda teikninga og
litprentaðra mynda og kosta innbundin aðeins
kr. 7,50.
Móðir mín,
Guðrún Ólafsdóttir
frá Keldumýri á Síðu,
andaðisi aS heimili sínu, Þórsgötu 14, 13. þ.m.
Fyrir mína hönd og annarra ættingja,
Sigríður Jónsdóttir.
Jarðarför ástkærs eiginmanns míns, föður
okkar og sonar,
Þorsteins Óskars Jónssonar
verkstjóra,
fer fram frá Dómkirkjunni föstqdaginn 15.
desember og hefst frá heimili okkar, Bræðra-
borgarstíg 21, kl. 1 e.h.
Kristín Helgadóttir Þorsteinn ö. Þorsteinsson
?óra Pétursdóttir Hrafnhildur K. Þorsteinsdóttir
■ «JUI U &SJI-J ÍJLB 1b ’XSM 1 IAI I/..WUI 1
á &** í *