Vísir - 14.12.1950, Side 7

Vísir - 14.12.1950, Side 7
Fimmtudaginn 14. desember 1950 V I S I R 7 Nytsamar jólagjafir Saumavélamótorar, Vöflujárn Straujárn. Mikið úrval af plastik- og pergamentskermum á leslampa, borðlampa og vegglampa. VÉLA- og RAFTÆKJAVERZLUNIN, Tryggvagötu 23. Sími 81279. Wilkymnimgf iiíte takmörkum et rainiayni. Orkuveitukerfi Sogsvirkjunarinnar verður greint niður í 5 sem næst jafna hluta til tak- mörkunar á mestu rafmagnsnotkun á suðutímanum milli 11—12 f.h. Kerfishlutarnir eru þessir: 1. hluti: Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes og Suðurland. 2. hluti: Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjarsund, ves-tur að Hlíðarfæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Með þessum hluta er Laugarnesið að Sundlaugar- vegi. 3. hluti: Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Tún- in, Teigarnir og svæðið þar norð-austur af. 4. hluti: Austurljærinn og Miðhærinn milli Snorra- hrautar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjark- argötu að vestan og Hringbrautar að sunnan. 5. hluti: Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaðaholtið með flugvallarsvæðinu, Vesturliöfnin með örfir- isey, Kaplaskjól og Selljarnarncs fram eftir. Mörkin milli þessara hluta eru sýnd nánar á upp- drætti- Þessir hlutar verða teknir úr samandi þannig: 5. hlutinn í fyrsfa sinn fimmtudaginn þ. 14. dés. 1. hlutinn í fyrsta sinn föstudaginn þ. 15. des. 1. hlutinn öðru sinni mánudaginn þ. 18. des. 4. hlutinn þriðjudaginn þ. 19. des- 3. hlutinn miðvikudaginn þ. 20. des. 2. hlutinn fimmtudaginn 21. des. Síðan kemur hver hluti í sömu röð, þannig að liver hluti flytzt til um einn dag vikulega með því að sá er 'i arð síðastur á föstudag kemur fyrstum á næsta mánu- dag. Á laugardögum og sunnudögum er ekki gert ráð fyrir að taka þurfi úr sambandi, þar scm spennulækk- un hefir verið mun minni þá daga. Það tekur nokkurn tíma að taka úr samhandi og setja inn aftur og er því ekki um nákvæm tímatak- mörk að ræða hverju sinni, hvorki yfir um kl. 11 né um kl. 12. t SOGS VIIiK'JinYIJY Straujárn rafm. Ermabretti Þvottabretti Snúrur Sorpfötur ' KolasTcóflur Rykausur jlz tmœent BiYRJAVl'H Kökubox fjölbreytt úrval. Kökukassar Kökuform margsk. Tertuform Hringform ofl. Búrhnífar Pottasleikjur Dósahnífar Tappatogarar Flöskulyklar Kökuplötur í kjöt- ■ kvarnir Tesigti Sápuskálar Kjóthamrar Teppabankarar Agurkuheflar 'Ý tmaeHf Meöala- skápar Spilaborö - Speglar Barnabaðker BfYHJAVÍH * KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. 8. hefti er komið út Ritið hefir verið sfækkað úr 64 síðum í 80 síður, en verðið er eins og áður kr. 5,00. „Blátt blóð“ Haraldur Á. Sigurðsson er kunnur fyi'ir fleira en leik- starfsemi og ýmislegt grin í Bláu stjörnunni. Hann er líka all-afkasla- mildll rithöfundur, en ritar þá jafnan undir dulnefninu Ilans klaufi. — í fyrra kom út eftir hann skopsagnaheftið „Holdið er veikt“, og f jallaði það urn þau hjónin Ilögna Jónmundar og Karólínu Sölvadóttur, ásamt nánasta vinafólki þeirra. Nú er enn komin á hóka- markað framhald af Högna Jónmundar og fjölskyldu hans, er nefnist „Blátt blóð“. Er hér sem fyrri daginn 'um að ræða létta lesningu, sem á köflum er rnjög spaugileg, enda rata þau hjónin í ýmis ævintýri, er þau fara í heim- sókn til dótlur sinnar og tengdasonai’, sem er enskur lávarður, og ekki af verri endanum. Ekki skennnir það bókina, að Halldór listmálari hefir teilcnað í hana spreng- hlægilegar myndir. ,,Blátt hlóð“ er létt grín, vel til þess fallið að stytta mönn- um stundir í skammdeginu. Haraldur hefði e. t. v. getað vandað sig hetur við samn- ingu þessarar hókar, því að hann getur tvimælalaust Vilja afnema söluskattinn. Fjögur samtök bifreiðar- stjóra og bifreiðaeigendai hafa sent Alþingi brééf, þar, sem skorað er á Alþingi að fella úr gildi 20% söluskatt áj bifreiðum, af matsverði, seml seldar eru innanlands. Ákvæði þessu um sölu- skattinn voru sett árið 1928^ en þá tíðkaðist mjög alls kon- ar svartamarkaðsbrask í hif- reiðasölu, sem þessir aðilar i telja, að nú sé úr sögunni. Segir m. a. í bréfinu: „Verð notaðra bifreiða er nú aðeins! hluti af verði nýrra bifreiða og fer eflir ástandi þeirra. Það er því augljóst, að svart- ur markaður og stórgróði afl hílasölu er enki lengur fyrir liendi. ! Benda aðilar ennfremur ' að menn reyni að svikjast undan skatti þessum og falsij þar með skattaframtal sitt. Undir bréfið rita fulltrúaH eftirtalinna aðila: Bifrciða- stjórafél. HrejTils, Vöru- hifreiðastjórafélagsins Þrótt- ar, Félags sérlejdishafa og Félags ísl. hifreiðaeigenda. skrifað. En þrátt fyrir fljóta- skriftina, er gaman að henni„ ThS. Góður götustrákur o;ý. pnR Góður götusírákur Ótrúlega spennandi hók fyrir stráka á aldrinum 8—12 ára- Bókin er í senn full af þeim ævintýrum, sem heilla unga stráka og heilbrigðum aðvör- unum. — Bókin gerir strákana ykkar að betri strákum, því í henni ér góður mórall og hvöt til að vera heiðarlegur, drenglyndur og hjálþ- samur. Tvímælalatist bókin, sem allir strákar heimta aS fá. — Bókin, sem alíir strákar eiga að lesa. Áður komnar út í þessum flokki „Óli sjómaður“ og „Lóa landnemi“, hvorttveggja frá'hærar hækur fyrir únglinga. SSeiytEÍei& Aðalstræti 18. — Laugavegi 38. Laugavegi 100. — Njálsgötu 64. Mœkur ug ritföng Austurtræti 1. — Laugavegi 39. \

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.