Vísir - 14.12.1950, Blaðsíða 8
Fimmtudaginn 14. desember 1950
Áysturríkfsferset
Renner —
- Karl Renner, forseti Aust-
urríkis, verður í dag 80 ára,
en hann er fæddur 14. desem-
ber 1870.
Renner er af bændaættum,
en faðir lians var dugandi
bóndi og stundaði einnig vín-
'SÖlu í bjáverkum. Börnin
voru niörg þvi Renner eldri
var tvíkvæntur og átti tvö
'börn í fyrra hjóndab., en 8 í
síðara. Vegna þess að faðir
Karls Renner bafði fyrir
stórri fjölskyldu að sjá var
Karl, er bann gekk i skóla í
Nikolasborg, að ganga báðar
leiðir til og frá heimilnu en
það var tveggja stunda gang-
ur. Karl Renner vakti
snennna á sér eftirtekt í
skóla fyrir óvénjulegar gáfur
og dugnað.
ÍFlenner lór snemma að
skipta sér af stjórnmálum og
gerðist leiðtogi jafnaðar-
manna. Hann varð aðalfram-
bjóðandi þess flokks, cr
Vatnsborð
Gvendar-
brunna hækk-
að.
Verið er að Ijúka fram-
kvæmdum við Gvendar-
brunna, er miða að því að
hækka vatnsborðið í þeim um
hálfan metra eða svo.
Hafa vcrið byggðar tvær
stíflur við brunnana, auk
hinnar þriðju, sem er mjög
litil. Er hér eingöngu nm ör-
yggisráðstöfun að ræða til
þess að vatnsborðið minnki
ekki í þurrkatíð, cn þá getur
komizt loft i pípurnar á
efsta kafla aöalæðarinnar,
þar sem hæðarmunur er
m jög lítill.
Framkvæmdir þessar geta
haft sína þýðingu, eins og
skil janlegt er, en kosta samt
ekki nema um 20 þús. krón-
ur, en 10 meim hafa íumið
við þær. # |
kanzlarakjörið fór fram, er
Austurriki varð lýðveldi eftir
fyrri lieimsstyrjöldina. Varð
hann þá að taka við því verk-
efni að skipuleggjá lýðveldið
eftir að konungdómurinn var
þar lagður niður. Þótti Renn-
er og þykir enn mjög snjall
samningamaður og sérstak-
lega lipur i því að ná samn-
ingum við andstæðingá sína.
Árið 1945 fór síðan aftur
fram almennar kosningar til
þess að kjósa forseta landsins,
er Austurríki öðlaðist sjálf-
stæði á ný og var Karl Renner
þá kjörinn með miklum at-
kvæðafjölda. Studdu liann
allir stærstu flokkar landsins,
þjóðflokkur Austurríkis,
jafnaðarmenn og kommún-
istar. Hefir honum á ný verið
valið erfitt lilutverk að sigla
rnilli skers og báru í samn-
ingum .sínum við hernáms-
yfirvöldin, er aldrei bafa
geta orðið sammála urn Aust-
urriki.
. Karl Renner var kjörinn
forseti Austurríkis 20. des.
1915 til sex ára.
JH ®.
besi ¥ii
Hafrót tekur
hús og tré-
bryggju.
Eftir því sem símasamband
kemst á við staði þá út um
land, sem urðu sambands-
lausir í ofviðrinu, berast fleiri
fregnir um allskonar skaða
af völdum þess.
Frá Raufarböfn hafa meðal
annars borizt þær fregnir, að
mikið tjón íiafi orðið á bæ
einum iá Sléttu, þvi að bónd-
inn þar missti um 70 fjár, en
óttazt ci’, að það liafi allt
drukknað í lóni einu, sem féð
var geymt lijá.
Þá gerði — eins og annars
staðar — brim mikið á Hofs-
ósi og varð það tjón mest þar,
að nýbyggt steinhús, sem stóð
næst sjónum, söklc í sæ, er
bafrótið gróf undan því.
Hafnarmannvirlvi þar urðu
liinsvegar ekki fyrir veruleg-
uin skemmdum, þótt briinið
losaði grjót úr bafnargarð-
inum.
Loks má geta þess, að i
Ilaganesvík tók af svo til nýja
bryggju og er varla urmull
eftir af henni. Biyggja þessi
var úr tré og hafði verið gerð
vegna virkjunar Siglfirðinga
við Skeiðsfoss í lok stríðsins
í gœr komst á talsímasam
band viö ísafjörð og viö Ak-
ureyri í fyrradag, en ennþá
liefir talsímasamband ekki
komist á viö Austfiröi nema
í gegnum Akureyri og sam-
bandslaust er líka viö Pat-
reksfjörö.
Á Barðaströndinni hafa
orðið miklar skemmdir á
símalínum, auk þess sem
þar er víða mjög erfitt með
viðgeröir vegna fjallvega og
erfiöra samgangna. Er ekki
búist við að þeim viðgerðum
verði lokið fyrr en um helgi,
annaöhvort á laugardag eða
sunnudag.,
Austurlandssíminn er
bilaöur 1 Lóni, á Lónsheiði
og í Hamarsfirði og er nú
unnið að viðgerðum á þess-
um stööum. í Lóninu brotn-
uðu m. a. nokkrir staurar,
en símalínurnar slitnuðu af
staurunum, fuku og týnd-
ust. Fyrir bragðið hafa við-
geröarmennirnir orðið. að
bera mörg hundruð kíló af
símavír á bakinu yfir Al-
mannaskarö, en það er mjög
bratt og segir sig sjálft
liversu erfiðir þessir flutn-
ingar eru.
Sitja ráðherra-
fund ytra.
Bjarni Benediktsson, utan-
rikisráðherra, og Hans G.
Andersen, deildárstjóri í ut-
anrikisráðuneytinu, fór béð-
an flugleiðis í morgun til þess
að sitja ráðherrafund í At-
lantshafsbandalaginu, sem
lialdinn verður í Brússel dag-
ana 18. og 19. dcs. (Frá utan-
ríldsráðuneytinu).
Nýkomin blöð frá Noregi
skýra frá því, að fiskimenn
þar í landi hafi mikinn á-
huga fyrir síldveiðum við
Jan Mayen á næsta sumri.
Blöðin slcýra frá þessu i
sambandi við fund, sem var
lialdinn ekki alls fvrir löngu
-a *"
í samtökum norskra fiski-
manna, cr stunda veiðar við
ísland. en það eru fyrst og
fremst þeir, er fara bingað á
sildveiðar að sumarlagi.
Ræddi fundurinn skipulag
veiðanna á næsla sumri og
komu þár fram margvíslegar
upplýsingar frá vísinda-
mönnum þeim, er störfuðu á
ra n nsók narskipinu G. O.
Sárs á síðasta sumri, en þeir
höfðu á höndum rannsóknir
á göngu sildarinnar í norður-
böfum.
Eins og getið var í Visi á
sínum tima, urðu Sars-menn
varir við gríðarlegt síldar-
magn í sjórium umhverfis
Jan Mayen og á stóru svæði
þar i kring, en kaldur straum-
ur frá Ishafinu várnaði sild-
inni vegarins upp að Islands-
ströndum. Verðá nú gerð ná-
kvæm kort af bafsvæði því,
sem rannsakað var að þessu
leyti í fyrra sumar, en auk
þcss bafa fiskimenn eðlilega
mikinn ábuga fyrir því, að
eitthvað verði búið í liaginn
ffrir þá á Jan Mayen. Vilja
þeir meðal annars, að þar
verði gerðar hafnarbætur,
borað fyrir vatni, miðunar-
stöð komið upp og þar fram
eftir götunum. Þá er það ósk
Islandsveiðimanna, að rann-
sóknaskipið verði látið befja
rannsóknir eins snemma ár»
og kostur verður á, en síðan
verði skip send á eftir því,
til að gera veiðitilraunir í
samvinnu við eða eftir leið-
beiningum vísindamannanna
á G. 0. Sars.>
Formaður í félagi íslands-
fiskimanna er Knut VartdsS
og er hann einn í sex manna
nefnd, sem á að starfa að
framgangi þessara áliuga-
mála félagsmanna. Er svo að
sjá af frásögnum sumra
norskra blaða, að fiskimcnn
í Noregi vilji helzt ekki
hætta á neitt „lotteri“ við Is-
landsstrendur að sumri.
IVIargt er þelm
tl§ iista iagt.
Þaö má sjá í sýningar-
glugga Málarans ,aö Hauki
Clausen er fleira til lista lag
en hlaup og stökk.
Hann sýnir þar nefnilega
nokkur málverk frá Þingvöll
um og Heklu, auk kyrralífs-
mynda, og eru þetta allt
snotrar myndir. Þótt Örn
bróðir hans sýni enga mynd,
hefir Vísir þó frétt, að hann
sé slyngur með vatnslitina
og má segja, að þeir bræður
eigi marga strengi á hörpu
sinni.
Ríklssjóður fái
auknar tekjur.
I gær lagði ríkisstjórnin
fram á Alþingi tillögur um
teltjuauka fyrir ríkissjóð, sem
nemur 9,5 millj. króna.
Verður söluskattur bækk-
aður um 1% og gefur þá af
sér 5 millj. kr. Þá á að fást
1,5 millj. kr. með 17% við-
auka á vörutoll, 1,3 millj."
kr. með 20% viðaukagjaldi
af tollvörutegundum. 0,8
millj. með 75% viðauka á af-
greiðslugjöld og 0,9 millj. lcr,
með 20% viðauka á stimil-
gjaW-
Útskipun 60 þús. manna við
Hungnam gengur að óskum.
Uggur eftir undanhaBdið tek-
inn að hjaðna.
í gœr var haldið áfram að
skipa út 60 þúsund manna
liði S.Þ. í Norðaustur-Kóreu,
án þess að Kínvprjum tœkist
aö trufla þœr aðgeröir.
Aðeins á einum stað, í
Hungnam, reyndu Kínverj-
ar að gera áhlaup á stöðvar
S.Þ., en þeim var þegar
hrundið. Sameinuðu þjóð-
irnar hafa á sínu valdi flug-
völl einn, sem er um 8 km.,
frá Hungnam, og halda það-
an uppi skæðum loftárásum
á sveitir Kínverja.
Úti fyrir ströndinni eru
mörg herskip S.Þ. af ýmsum
’gerðum, reiðubúin að veita
aðstoð hinum aðþrengdu
liðsveitum í landi með hin-
um langdrægu fallbyssum
sínum. — Kínverjar eru sagð
ir hafa dregið að sér 10 her-
fylki við Hungnam.
Noröan við Seoul, höfuð-
borg S.-Kóreu er veöur sagt
milt, svipað haustveðri á
Bretlandi. Þar er nú verið að
æfa all-mikinn fjölda S.-
Kóreumanna í vopnaburði.
Fregnum frá Kóreu ber
saman um, að farið sé að
draga úr flóttamanna-
straumnum suður á bóginn
og sé kvíöi manna tekinn að
hjaðna.