Vísir - 30.12.1950, Blaðsíða 10
TO
V 1 S I R
Laugardaginn 30. desember 1950
Ur h
Jéns
ndritasafni
sonar i
Sagnir
um Einar Jónsson á Kolla-
fjarðarnesi, og ættmenn
hans; að mestu eftir sögn
Björns á Klúku.
Brynjólfur hét merkis-
bóndi er bjó á Ileydalsá, ekki
hefir heyrzt hver kona lians
vár. Börn hans voru: 1. Jón,
er bjó í Miðdalsgröf. Kona
hans var Þufíður Ölafsdóttir'
systir Eggerts Ólafssonar i
Hergilsey á Breiðafirði. 2.
Árnfihnur, er bjó á Heydalsá
eftir föður sinn, og tvær
dætur.
Það var önnur, sem Jón
vísilögmaður vildi fá að
konu, en hún vildi ekki þýð-1
ast það; er sagt að hún.hafi
verið, hrædd við hann, vegna
fjölkynngi lians og óorðs, er
fór af honum. Sendi Jón
henni eða ætl þeirra systra
draug, sem lengi hefir fylgt
henni, og kallaður er Bessi.
Mætti segja sögur af brögð-
um haris og áliti fyrr og síð-|
ar sótti hann svo mikið að
þeim systrum, að þær fluttu'
frá Heydalsá íil Ólafs, sem
bjó á Klúku í Miðdal, og gat
hann varið þær fyrir ásókn
draugsins.
Börn Jóns og Þuríðar í
Miðdalsgröí eru: Tómas, Ein
ar, Valgerður, sem ég hefi
heyrt getið.
Tómás bjó eftir föður sinn
í Miðdalsgröf. Kona hansj
liét Guðbjörg. Iiún var skap-'
yargur mikill, Sagt er, að
þegar hún var orðin ekkjaj
og komin til dóttur sinnar
Ingibjargar, konu Gísla
bónda i Þorpum, yrði þeim
mæðgum sundurorða í
l’ökkri, og bézt. Guðbjörg þá
við dóttur sína. Svo, þegar
kveikt var um kvöldið, var
Guðb.jörg dauð. Þótti þegar
bera á því, að hún lægi ekki
kyrr. Sótti hún þá að þeirn
hjónum og fleirum. Sáu hana
jafnt skyggnir sem óskyggn-
ir. Var það þá tekið til ráðs,
að reknir voru járnnaglar í
iljar henni, hné og víðar.
Sást hún eftir það þokast
áfram á þjói og olnbogum,
og var seinfær mjög. Hún
var jörðuð í austurhorninu í
Tröllatungukirkjugarði. Hef-
ir þar ekki verið grafið síðan.
Þótzt hafa menn orðið þess
varir, að hún fylgdi enn ætt-
inni, en mjög er hún dofnuð.
Hún var kölluð Þorpa-Gudda
og voru til margar sagnir
vun hana.
Einar, sonur Jóns og Þurið-
ar, óls't upp í Miðdalsgröf hjá
loreldinm sínum. Þau voru
alla tíð fremur fátæk, en sagt
að Jón hafi meira verið gef-
inn fyrir bækur en búskap.
Þegar Einar var ungur, bar
snennna á því að hugur hans
hneigðist mjög til þess, að
draga saman og safna. Hann
byggði sér hús, eins og
krakkar gera, og safnaði þar
í öllu mögulegu rusli, sem
hann fann og bar saman.
Hann byrjaði liúskap á
Klúku í Miðdal og giftist þá
konu nokkurri, Ragnheiði að
nafni, er kom austan af landi,
með Eiriki föður Gísla í
Þorpum. Var það mesta ráð-
deildarkona, en fremur stór-
gerð og forn í skapi. Þau
áttu ekki börn. Sagt er, að
þegar maður hennar aflaði
illa, þá hafi hún farið ofan að
bátnum, og barið hann allan
uían, og hý.tt með vendi. Á-
leit hún að óheppnin með
aflann væri af vondum völd-
um.
Þau Einar og Ragnheiður
voru á Klúku í 2 ár. Eigandi
jarðarinnar var þá Eirikur,
sem fyrr er nefndur. Rak
hann Einar af jörðinni, af
hvaða orsökum hef ég eklci
heyrt. Flutti Einar þá að
Kollafj arðarnesi og bjó þar
til dauðadags (1845).
Mælt er, að búslóð hans
hafi verið, er hann fluttist
fra Klúku, á einum hesti. Eitt
rúm annarsvegar en barns-
vagga á móti. Þá var það, að
Einar gerði það heit, að ef
hann eignaðist tvær jarðir,
skyldi liann gefa fátækum
aðra, eða sveitinni ei'tir sinn
dag.
Eftir að liann kom að
Kollafjarðarnesi gekk hon-
um vel búskapur. Eignaðist
hann ábúðárjörð sína, og
og aðra jörð til, Gróustaði i
Geiradalshreppi, og fleiri.
Emar efndi vel lieit sitt og
[gaf hreppnum Gi’óustaði í
lifanda lífi, og er gjafabréf
hans enn til. Síðar var jörð
þessi seld og af andvii'ði
hennar var stofnaður sjóð-
ur með nafni: „Einai’s Jóns-
sonar styi’ktai’sjóðui’“ (vana-
lega nefnt ,,Legat“), sem
eykst ár frá ári og hefir þó
mai’gur notið hjálpar af
sjóðnum fyrr og siðar.
Þegar Einar kom að Kolla-
fjarðarnesi var þar ekkei’t
æðarvarp. En liann kom þar
upp töluverðu varpi, þótt
mikið ykist það siðar. Hann
lagði ekki mikið i kostnað
við byggingar, enda ekki
tízka i þann mund, að hugsa
mikið um híbj’lapiýði. Lét
.hann hvert hús standa með-
an það gat hangið uppi. Enga
hafði hann stofu á bæ sínum,
en gestum sem bar að garði
bauð hann upp á dyraloft,
og þar hélt hann veizluna er
hann giftíst seinni konu
sinni. Hún hét Þórdís Guð-
mundsdóttir, Torfasonar á
Seljum í Eyrarsveit. Hann
var smiður góður og al-
mennt kallaður Selja-Gvend-
ur. Um hann var þetta kveð-
ið:
alldérs
alsgröf.
hánn byrjaði við hann Bach-
mann slag.
Var hann þá af víni kendur
vörnin sú í minni stendur,
sem að skeði á sunnudag.
Systur Þórdísar voru þær
Guðrún, er átti Guðmund
Guðmundsson frá Tindum á
Skarðströnd, þeirra dóttir
Ingibjörg móðir Torfa skóla-
stjóra í Ólafsdal og önnur
Ingibjörg er átti Svein á
Fellsenda i Dölum. Þeirra
Björn, er var á
. .’ u. ..... *, ihann
rananesi við Bjarnartjorð,
faðir Arndísar, konu Guð-
mundar faðir Jóns bónda
2. Anna er átti Einar Magnús-
son, Benediktssonar. Þeirra
börn: 1. Jón, 2. Elísabet, 3.
Anna. ToTrfi Ebiarsson fór
til önnu á Kleifum, eftir lát
Guðmundar bróður síns, og
giftist henni. Þau bjuggu þar
lengi rausnarbúi og bafði
Torfi með Bólstað og líka
hlut af Vatnshorni. Hann var
mesti búhöldur og gerði
meira að jarðbótum en þá
var lítt. Hann sléttaði mest-
allt túnið á Kleifum og al-
girti það með háum grjó.t-
garði. Lét hann vinnumenn
sína að vetrinum oft hlaða
garðinn og jafnvél grafa í
sundur skafla til að geta lagt
“““jhaiin. Bólstaðartúnið gi'rti
a c hann mcð torfgarði, því
grjólgarður getur ekki staðið
, | þar, sökum mýrlendis. Gróf
smiðs, Jóhannssonar prests
að Garpsdal, Bergsveinsson-
ar. Þau bjuggu á Heydalsá,
og síðar á Kollafjarðarnesi.
Hún var mikilhæf kona, og
um langan tíma ljósmóðir í
Tungusveit og Kollafirði.
Samið veturinn 1903,
H. J.
Seigur erhann Selja-Gvendur
sá hefirnógu traustar hendur
Þorpum. Börn þeirra Einars
og Þórdísar á Kollafjarðar-
nesi voru: Ásgeir og Magnús
tvíburar, Guðmundur, Torfi,
Jón og Ragnheiður.
Ásgeir Einarsson bjó fyrst
á KoUaf j a rðarnesi eftir föður
sinn, þar til hann fluttist að
Þingeyrum í Húnavatnssýslu
og lijó þar til dauðadags.
Kona hans var Guðlaug Jóns-
dóttir, kammeráðs á Melum
við Hrútafjörð. — Þegar
Hjálmar prestur Þorsteins-
son var gamall orðinn, og
hafði tekið son sinn, Björn
til aðstoðarprests, kom
Hjálmar eitt sinn að Kolla-
fjarðarnesi til Einars. Þá var
Ásgeir sonur lians barn að
aldri. Kveður Hjálmar þá
vísu þessa við Einar:
Eg vil fá, þinn Ásgeir sjá,
að honum gá og fyrir spá,
blessan há af handri þá,
og himni fái, eg legg það á.
Lítur út fyrir að orð
gamla mannsins hafi ræzt
á Ásgeiri, þvi hann varð
auðugur, vitur og. vel met-
inn. Mun steinkirkja sú er
hann reisti á Þingeyrum
lengi halda uppi minningu
hans.
Magnús Einarsson fór
vestur í ísafjarðarsýslu og
gii'tist þar og bjó á Hvylft.
Þeir bræður voru allir smiðir
nema Torfi. Þegar þeir Ás-
geir og Magnús’Voru á Kolla-
l'jarðarnesi, smíðuðu þeir
dekkbát, sem þeir kölluðu
„Tvíliura". Hann fórst með
allri áhöfn í fyrstu ferð sinni
til hákarlaveiða fyrir Horni.
Skipstjórinn hét Jón, kall-
aður Grundfirðingur. Kona
hans var Vaklís, er ráðskona
var hjá Torfa Einarssyni á
Kleifum. Dætúr þeirra Jóns
og Valdísar voru, Valdís, er
átti Sveinbjörn Einarsson á
Sandnesi, Gíslasonar, og
Sigriður, kona Finris Bene-
diktssonar, járnsmiðs, er bjó
i Kálfanesi, nú á fsal'irði.
Guðmundur Einarsson átti
önnu Einarsdóttur, var
hún kvenskörungur mikill.
Þau bjuggu á Kleifum á Sel-
strönd. Þeirra börn voru:
1. Þórdís, átti Björn Jónsson,
bjuggu í Hlíð i Kollafirði og
— ÚtCarpií —
Útvarpið í dag-
Kl. 20.30 Kvöldvaka eklra
íólksins : Ýmisleg’t, sem var of-
arlega á Iraugi um aldamótin.
(Signrður Guttormsson tók
•saman). — 22.00 Fréttir og veS-
urfregnir, — 22-10 Danslög
(plötur). — 24-00 Dagskrárlok.
Útvarpið. (Gamlársdag).
Kl. 8.30 Morgunútvarp. —
ii-co Morguntónleikar (plötur)
— 12.10—13-15 Hádegisútvarp:
líka skurði mikla í túnið til
framræslu þar. Beitarhús
byggði hann í Hveravíkinni, íslenzk tónlist- -— 15-15 Útvarp
fyrir utan b'æinn á KJeii'um,! l'l Islendinga eilendis. T1 éttir
girti þar og ræktaði tun, sem pMegistónleikar (piötur). -
nú er að mestu fallið í órækt
aftur.
Þau Torfi
og Anna átlu | ^ Tónleikar: Þættir ur
tvær dætur, Guðbjörgu, er. kla'ssiskum tónverkum (plötur).
átti sr. Guðmund Gísla Sig-|— 20-30 Ávarp forsætisrað-
urðsson, prest á Stað við
Steingrímsfjörð, og Hildar, yíkur ]cikur; Paul Pamplicher
Guðmundsdóttur. Séra Guð-| stjórnar:'— 21-15 Áramótaþátt-
mundiir varð brjálaður og ur eftir Jón snara. Létt lög. —
skildu þau eftir stutta sam-|22’°5 Danslög. 23-30 Annáll
imð barnlaus. Síðari maður ýVilhjálmur Þ. Gíslason
„ .. . . ^ „ . í skolastjon). — 23.55 Salmur-
Guðbjargai’ er Eymundui’i Klukknahringing. — 00.05
Guðbrandsson, ættaður aust-; Áramótakveðjur. — ÞjóSsöng-
an af Langanesi. Þau bjuggu' úrinn- — (Hlé). — 00-20 Dans-
á Kleifum, en nú á Bæ á Sel- plötur) til-kl- 02-00.
strönd. önnur dóttir þeirra , . . ,,
Torfá er Soffía, á Einar! Útvarpið (Nyais a.g).
T,. T , „ , I Kl. 11.00 Messa 1 Hallgnms-
Emarsson Gislasonar a Sand- kirkju (Sira Jakob Jónsson)-
nesi. Þau bjuggu fyrst á Ból- — 12.15 Hádegisútvarp- —
stað eignarjörð sinni. Búnað-11300 Ávarp forseta íslands
ist þeim ekki vel, höfðu fyrir ! (útvarpatL írá Bessastöbum)-
morguni bornum að sja;|(p^tur)"-
urou að selja joiðina og jQ.25 Tónleikar. — 20-15 Jól-ar
1Ó.30 NýárskveSja. — i8-oo Aft-
ansöngur í l<apellu Háskólans
(Síra Jón Thorarensen)- . —
; herra Steingríms Steinþórsson-
I ar. —- 20.45 Lúörasveit Revkja-
flutti þá að Sandnesi og búa
þai* nú.
Jón Einarsson fór vestur,
giftist þar og var lengi á
tónleikar útvapsins, IV-: Þór-
unn S. Jóhannsdóttir (iT ára)
leikur á pianó (tekið á segul-
band á hljómleikum í Austur-
c . , _ bæjarbíói 23. ágúst s- 1.): a)
íiskiskutum. Sagt helir venð prönsk svíta nr- 6 í E-dúr eitir
að heimilislíf hans hafi ekki Bach. b) „Kinderscenen“ eítir
verið ánægjulegt, Eitt sinn er j Schumann- c) Þrjár etýður, í
hann kom úr fiskitúr á Isa- ■ As-dúr f-moll og c-moll, óp. 25
e.ltir. Chopm. — 21-00 Nýars-
gestir útvarpsins: Skáld og rit-
höíundar ávarpa hlustendur:
fjörð, fóru allir hásetar í
land, en hann var emn eftir
;á skipinu. Var hann örendur
er þeir komu fram aftur. —
Hafði skotið sig.
| Ragnheiður Einarsdóttir
varð seinni kona Zakaríasar
Guöm. G. Hagalín, Gunnar.
Gunnarsson, Halldór Kiljan
Laxuess, Kristmann Guömunds-
son og Tómas Guðmundsson- —
21.45 Tónleikar- — 22.05 Darisr
lög til kl- 24.00,
,, /
niýar 1
'óóliptin
/í
UOI
]na anniu
GuSmundur Gunnlaugsson,
Hringbraut 38.
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••o
• '
o
o
9
©
,, /
nijarl
ona annu.
Jóöll ftfrir vi&iíiptin d likn
AlfA
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••