Vísir - 30.12.1950, Blaðsíða 11

Vísir - 30.12.1950, Blaðsíða 11
Laugardaginn 30. desember 1950 V 1 S I R 11 3taric es«*£’nip 3'tattscn: Iiún stóð fyrir ntan starí's- mannabyggingu sjúkraliúss- ins og hikaði við að fara inn. Vöxtnr liennar var grannur og unglingslegur, cnda þótt hún væri 24 ára að aldri. Andlitið var kringlu- leitt eins og á barni - munn- uriim lingerður og augun gráblá — oftast þunglyndis- leg og dreymandi eins og núna, jjar sem hún stóð ]>etta vetrarkvöld og borfði yfir mannlausan, snæviþak- inn vcginn gegnt skemmti- garðinum. Hún var sér þeSs vel ineðvitandi, að bún slóð á hleri lilcraði eftir l'óta- taki frá veginum, því að bún var mjög . einmana, og jiað gat cinhver komið — þýzluir hennaður máske — bún var ein af ástandsmeyjunum — og í augum hennar vottaði íbyggnu tilhugsunina um fyrir brosi við orðið „ástandsmær,“ sem sámborgararnir Jiöfðu titlað hana með af miklu örlæti. Hún skildi þá vel á sérstak- an hátt — því að ekki vissu þeir — livað vissu þeir um orsakir hcnni viðkomandi og hún lét liugann hvarfla til einmanalegu æskuáranna á hinu stranga og guðrækna heimili sinu — livernig hún bafði, vegna tilbliðrunarsemi við foreldra sina, sem oftast jafnvel án þess að þau þyrftu að láta óskir sínar i ljós, smátt og smátt eiriáhgrazt l'rá jafnöldram sínum og því, sem þrátt fyrir vandlætingu foreldranna, var kannske það sem gaf lífinu gildi. Einangr- unin óx, án jæss að hún yrði þess vör, en einn góðan veð- urdag uppgötvaði hún, að hún var einmana, að þetta öákveðna „gildi lífsins“ yar orðið .benni hræðilega í'jar- lægt pg myndi vgrða það ineir og me.ir ineð hverjum degi sem leið. Eitthvað skelfilega dimmt í skauti i'ramtíðarinnar, sem gerði hana ringlaða og ráðþrota, virtist nálgast, og hún gat ckki skilgreint þctta óttalega myrkur sem annað en sál- sýki. Þá varð hún hrædd ennþá hræddari en við ó- kunnugt fólk. Hún gerði ör- væn t ingarf ulla úrlausnar til- raun og réð sig sem lærling á stóra sjúkrahúsið — ekki iil að hjálpa öðram, heldur til að bjarga sjálfri sér og kynnast öðru í'ólki, því ó- þékktá í fai’i þess. Það var ekki auðvelt. A' deildinni var hún að visu kölluð laglega frölcénin og á karmapnadeijdinni jafnvel litla sæta frökenin, og hún brosti lil sjúklinganna og var á þönum allan daginn vegna Jæssara orða. Yfir- boðararnir kölluðu hana ung- lrá Bang með stuttaralegum kuldalegum raddblæ, eða með lítið citt mihlari „náið í fyrir mig“ tón. Aðeins i skóla stol'unni bafði ávarpið í sér binn rétta blæ, því að hún kunni og hafði áhuga á sinu fagi. En það var hjartað, sem hamraði í brjósti Iienn- ar við hvert tækifæri. Oft blóðroðnaði bún, og augnn glömpuðu, og henni lá við gráti al' jireytu, en bún var þrátt lyrir allt meðal fólks, og Jiað var út af fyrir sig mikils virði. En á kvöldin sagði engin litla, sæta fröken við hana, og kumpánlegu, bláklæddu hjúkrunarkon- urnar breyttust í lifsglaðar, uugar stúlkur, henni óvið- komandi, sem ælluðu úl með vini sínum. Hún hafði engan til að fara með lit, og svo var aðeins um að ræða ein- mana rölt í skemmtigarðin- um. Það var þar, sem hún hafði liitt hann, piltinn i græna einkennisbúningnum. Hann var aðeins 19 ára. En snotra, bjarta andlitið bans bar þegar rúnir eftir alvöru lílsins, svo að hún liafði trú- að honum, þegar hann sagð- ist vera 22ja ára. Þá var aldursmunur þeirra ekki svo mikill. Seinna hafði hann tjáð henni, hve ungur hann var í raun og veru. Þau höfðu far- ið saman i skemmtigöngu, og J)á hafði. hann hallað vanga sínum upp að hennar vanga. Hún hafði aldrei fyrr tekið á móti blíðuatlotum frá karl- manni —og óþekkt, angjjr- vær tilfinning fvllti sál benn- ar .kyrrlátri gleði; þau töluð- ust ekki mikið við og þó íannst henni, að þau æku saman. Það var svo fagurt og gott, og svo gerði luin þetta hræðilega, sem opin- beraði öllum, hve fyrirlitleg hún yæri. Hún bauð honum, J)ýzkum hermanni, upp á herbergið sitt. Hann bafði meðferðis lítinn poka með vínarbrauðum, og þetta lát- leysi snerti streng í sál henn- ar. Glöð, en lítið eitt tauga- óstyrk fór hún l'ram í eld- hús og bjó til kaffi. Vinur hennar sat mni í lierberginu og beið eftir henni. Já, hann beið eftir henni. Vissulega myndu aðrir segja--------- en það skipti engu máli. Hún bar fram kaffið lilið cítt feimin og klaufalcg og tók sér sæti við hliðina á honum á legubekknum. Honum fanust herbergið vera vistlegt og sagði henni frá lieimkynni sínu og fjölskyldu i Bayern. Klukkan hálf tíu fóru Jiau út. Hann átti að vera kominn til herbúðanna fyrir kl. tiu. Þau hittust eitt kvöld enn og gengu saman í skemmtigarð- inum. Þögul settust þau á bekk, og hann lagði arminn varlega utan um hana og laut niður að henni. Ilann reyndi ekki að kyssa hana, en í þögn báðu augu hans um leyfi til þess — en hún sneri sér undan með alvörusvip, því að hún var enginn lélt- úðardrós. Þau stóðu fljótlega á fætur og héldu göngunni áfram, og þau höfðu ekki mikið að tala um, en hún var ánægð af því einu að ganga við lilið hans. Það var Jiá, scm hann sagði við hana, að Jiað væri víst bezl að ])au hittust ekki aftur, að liún væri falleg stúlka, og Iiann sagði eitthvað viðvíkjandi karhnönnum, sem Inin skildi ekki, og bætti við, að útlitið væri ekki gott fyrir liana, og hún skildi, að Jiað væri af því að liún hagaði sér ckki eins og aðrar stúlkur. Samt hafði Iiann fylgt henni til sjúkrahússins og farið. — Rudi vinur hennar var far- inn. En slúðursögurnar gripu um si|; og Jicir rétt- látu fengu nóg. að hugsa um. Undirskriftalisti var látinn ganga um sjúkrahúsið í þvi augnamiði að koma henni burt; en henni hafði ekki ver- ið sagt upp, rnáske af ótta við, að hún myndi hefna sín. Á skemmtun, sem nýlega var haldin að afloknu prófi, las einn af nemendunum upp ’ gamanþátt, þar sem skopast var að ónefndum meðnemanda, er hefði liegð- að sér skammarlega. Og yfir- læknirinn þakkaði þeim fyr- ir að liafa staðið saman og sýnt, hvernig dönsk stúlka ætti að hegða sér. Yfirlækn- irinn, sem hún dáðist að og leit upp til, því að hann var svo vingjarnlegur og auð- sýndi sjúklingunum svo mikla hluttekningu. En nú hafði liann fellt sinn dóm yfir henni, og hún sat alein í gapastokknum initt á meðal þessa sjálfumglaða fólks og reyndi að hálda aftur tár- unum með því að leitast við að gleyma, að það var hún, scm átt var við. Það fréttist íijótlega til átt- liaga hennar, að hún væri eiginlega hermannamella, og fjölskyldan ásakaði hana nieð sárri beiskju íyrir að bafa leitt vansæmd vfir Jigu öll. Hún stóð og lét þeita allt reika um hug sinn. „Fyrir- litleg hegðun danskrar stúlku.“ En hve þau öll voru skilningslaus og langt úti! Hvers vegna skyldi hún endi- lega hegða sér á danska visu? Hana langaði aldrei heim til átthaganna, hafði aldrei átt félaga, aldrei átt danskan vin, þaðan af siður kærasta, og nú var Rudi orðinn sem sé þreyttur á henni, af því að............ og hún hugs- aði um íjarstæðumar i sögu- burðinum og um fyrirlitn- ingúna, sem henni var auð- sýnd — vegna hans, sem nú var íarinn - og' þuriglynd- islega, íbyggna brosið i aug- uin hennar færðist yfir var- irnar. Nei, enginn vissi — og enginn skildi. Og hún stóð enn um stund og horfði yfir , Frh. u 12. síðu. • o a • 9 © © © Q 9 © G © 9 © .9 ■ 9 9 • c .• - • - • G © 9m © © © © O © cji mjar pöll ftpri'r vt&óliptin d li&na arinu. Sælgætisgerðin Víkingur. Svanur h.f. © 9 -• lÍ / ecýi rujar pöll l'ijrir vi&ilíptin á Una drimt. Lúllabúð. / - / etjt nijar! HicL annu. pöll j-tp'ir vi!iíiptin á fií li Slippfélagið í Reykjavík h.f. . • £• t " / ecft Mjar! pölí f'jrir uioóíiptin a íi&na drin Búðir Halla Þorarins h.f. . • © © eöiiecýi nijar © pöff fyrir lifna árif. • . Ölgerðin Egill SkaHagrímsson. J . o e o ecfi mjar Sldpafélagið Fold h.f. ecýi nijar Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. tðe.o.e.oo. e<ji nvjar PqII P •ir viÍiliptin á liÍna árinu. Sölufélag garðyrkjuiaanna. »3009.0«6 leóiie^i mjar pöll p rir vifiLiptin á Una árinu. Bifreiðastöð Reykjavíkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.