Vísir - 03.01.1951, Blaðsíða 6

Vísir - 03.01.1951, Blaðsíða 6
6 Tíðindalítil áramót hér í bæ. Gamlárskvöld var að þessu sinni með rólegasta móti. Veður var kalt og all- hvasst þetta kvöld og þa'ð mun hafa átt sinn þátt í því að færra fólk var á götum bæjarins en ella. Annars veg ar munu brennurnar í út- hverfunum hafa oröið til þess að draga úr sókn fólks í miðbæinn, enda var þar rólegra en flest hinna undangenginna ára. Smá- vegis brögð voru að því að unglingar héldu uppi hávaða og ærslum á götum miðbæj- arins og tók lögreglan um 20 pilta og geymdi þá fram yf- ir miðnætti. Hjá slökkviiiðinu var nokk uð erilsamt aðfaranótt nýárs dags og alls var þaið kvatt út 9 sinnum, en hvergi dró þó til meiri háttar tíöinda. Á tveimur stöðum kviknaöi í út frá rakettum sem fóru inn í mannlausar íbúðir, en fólk úr nærliggjandi íbúðum brauzt inn í íbúðirnar og gat ráðið niðurlögum eldsins áð- ur en til meiri háttar skemmda kæmi. Erfiðasta viðfangsefni slökkviliösins var eldur í hitaveitustokk, skammt frá Golfskálanum og tók þaö röskar tvær stundir að ráða niðurlögum hans, -----♦----- 1E& BSmxm ú MtyfM rsriittj. Forseli íslands sáemdi á nýársdag eftirtalda menn riddarakrossi fálkaorðunnar: Arna Tryggváson, iiæsta- réttárdómara, Rvík, Ágúst Jósefsson, tieilbrigðisfulllrúa, Rvík, Gúnnar Viðar, banka- stjóra, Rvík, Gunnlaug Þórð- arson, fyrrverandi forseta- ritara, Rvík, JóhannöS Sv. Kjarval, listmálara, Rvík, Rafn Sigurðsson, skipstjóra, Grindavík, Sigurþór Ólafs- son, oddvita, Kotlabæ, Svövu Jónsdóttur, leikkoiiu, Akur- eyri, Gunnlaug Pétursson, sendiráðunaut, London. — (Frétt frá orðuritara). -----♦----- At’íingasemd. Herra ritstjóri! Vcgna frásagnar í dagbl. „Visir“ 29. des. s. 1. um inn- brot í sprengiefnageymslu bæjarins vildi eg mega biðja fyrir svofellda skýringu: Ufn- rædd géymsla er ckki aðal- birgðageymsta bæjarins fyr- ir sprengiefni, bún er í Kleppsholti og er jarðhús ramlegt mjög og algerlega þjófhelt. Ilinsvegar er geymsta sú, er á var minnzt í Vísi, eingöngu notuð fyrir .vinnuflokka bæjarins'til að geyma um nætursakir það, sem vera kynni á vinnustað að kveldi til, eða um mjög stuttan tíma milli þess sem það er notað á vinnustöðum, og er þá ævinlega um mjög lítið magn að ræða. Þetta vildi eg biðja blaðið að leiðrélta. Á gamliársdag 1950. Ragnar Guðmundsson, birgðavörður. LJÓSGRÆN liúía tapaS- ist á gamlaárskvöld nálægt horninu á Skothúsveg og Tjarnargötu Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja i síma 3819. (11 Á GAMLAÁRSDAG tap- aöist sílfiu'armband, líklega á Framnesveginum. Skilist á Framnesveg 4<S, niöri- (15- SÍÐASTL. ‘föstudag tap- aöist gullhálsmen me‘S ljós- gulum steini í Oddfellow- húsinu. Finnandi vinsamh geri aövart i sima 4944, 1—4 síöd. (21 RAUTT enfaiÍJeraS arm- band, tapaðist í sýningarsal Ásmundar viö Freyjugötu á Gamlaárskvöld. Sími 2S05. F undarlaun. (132 GLERAUGU töpuöust á nýjársdag á leiö frá Lauga- vegi 3 aö Aöventistakirkj- unni. Finnandi vinsamlega geri aövart í sínta 81784. — (134' Handknattleiksmeistaramót fslands 1951 innanhúss, fyrir meistaraflokk karla hefst í Reykjavík 15. jan. 11. k. Tilkynníngar ttm þátttöku ásamt 25.00 krónu þátttöku- gjaldi, s endist til Þórö.ar Þorkelssonar c-o. Gúmmt- baröinn, Skúlagötu, í síöasta 1 lagi fyrir miðvikttdagskvöld 10. þ. nt- Tilkynningar sem berast eftir þann tíma veröa ekki teknar til greina. Mþtanefndin. ÞRÓTTUR! Knattspyrnumenn, athugið! Innanhúss- æfingar byrja n- k. laugardag kh 8—9 að Há- logalandi- FRJÁLS- ÍÞRÓTTADEILD K. R------ Mttniö aö innanhúss- æfingar hefjast í dag kl. 6. Stjórnin. K.R. Knattspyrnumenn) Innanh ússæf ingar h e í j as t í dag aö Hálogalandi kh 7— 8 II- og III. fl. — Kh 8—9 meistara- og T. fl. ByrjaÖi strax á fyrstu æfingunni. iV; I S I R Miðvikudaginn 3. janúar 1951 Árshátíöin v-eröiir n. k- laúg- ardag 6- jan. kl. 8- Aögöngtí- miðar fást í húsi K.F.U.M- í dag og á morgnn kl. 5—7. Stjórnin. fTonöíöa^a mynÉstoskdllnn TRÉSKURÐUR- Umsækjenchtr um þátttöku í tréskurðarnámskeiði hafi samband viö skrifstofu skól- ans fyrir 7- þ- m. Föndur og teiknun barna. Ný námskeiö liyrja í næstu viku. — I’átttaka tilkynnist strax. Skrifstofan, Lattgav. 11S, sími 80807, opjn kl. 11—,12 f. h. (139 VÖN frammistööustúlka óskar eftir að vinna viö dansleiki- — Tilboö, merkt: „Vön .—• 1817“ sendist Vísi fvrir föstudagskvöld, TVÆR stúlkur óska eftir góöri vinntt. Tilboö sendist sem fyrst, merkt: „Reglu- samar 1675“. (T33 STÚLKA óskast strax- — Uppl. í síma 5901. (20 14 ÁRA dreng vantar at- vinnu. Tilboö sendist blaö- inu fyrir laugardagskvöld — merkt: „14 ára — ,1814“. (14 SKATTAFRAMTÖL, bókhald, uppgjör annast Jón Þ. Arnason, Austurstr. 9, viötalstími 5—7, sínti 81320. Heimasími 7375- ICAUPUM vel meö farinn herra.fatnað, gólfteppi o. m. fh Húsgagriaskálinn, Njáls- götu 112. Sími 81570- (259 PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. — Gjafabúöin, Skólavöruðstíg 11. — Sími 2620. (000 HÚSGAGNAVIÐGERÐIR. Geri viö bæsttö og bónuö húsgögn. Sínii 7543- Hverf- isgötu 65, bakhúsiö. (797 PLATTFÓTAINNLEGG, létt og þægileg, eftir máli- Simi 2431- (365 HREINGERNINGASTÖÐ REYKJAVÍKUR. Sími 2904 hefir vana menn til hretn- ■ gernitiíra. (208 Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h-f. Laugavegi 79. — Sími 5184- ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Egg- ert Hannah, Laugaveg 82- — Gengið inn frá Barónsstíg. TVÆR reglusamar stúlk- ur óska eftir herbergi við miðbæinn nú þegar. Tilboð leggist á afgr. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „240 — 1815“-(if STÚLKA óskar eftir hef- bergi á góðum stað í bænttm. Tilboð sendist sem fyrst, — merkt: „Reglusöm —• 1674“. (þ35 STÚLKA, sent vill hjlápa til vi.ð heimilisstörf aö ein- hverju leyti getur fengiö lterbergi. Uppl- í síiiia ]Ó74- ÍBÚÐ til leigtt gegn htis- hjálp eftir samkomulagi. — Uppl. Laugayegi 44 eftir kl. 6-— (142 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar o. fl. til sölu kl- 5—6 á Njálsgötu 13 B, skúrinn- Simi 80577. (7i(5 LITLA BLAÐIÐ, nýtt hefti komð út. Óskar lesend- urn sínum margra gleöi- og gæfustunda á nýja árinu- —- Litla blaðiö er fjölbreytt, skemmtilegt og dálítiö krass- andi. (17 BARNARÚM, þríHjól og kerra til sdlti. Upþl. í síma 81045-(13 KAUPUM OG SELJUM allar góðar vörttr: Ivarl- mannafatnað, gólfteppi, saumavélar, útvarp, plötu- spilara, skauta o. m, fl- — Verzlunin, Vesturgötu 21 A. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgágna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 KAUPUM velmeðfaniar bækur og tímarit, einnig uð íslenzk frímerki. Berg- staðastræti 10, búðin. (16 GÓLFTEPPI til splu. — Stærö 3^2x4. Bræöraborgár- stig 13. n- rsgötu íiS ýíennirSn^né^þ'om-uor/í- Blönduhl. 4. £es meö skó/afó/kt. oS/ilar; fa/íefingar°fiý§ina;ar° LÍNUSTAMPAR til söltt. Smvrilsveg 22. (19 ÚTVARPSTÆKI. Kaup- um útvarpstæki, radíófóna, plötuspilara grammófón* plötur o. m- fl- — Sími 68ói» yörusalinn, Óðinsgötu 1. _____________________ (135 KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sælcjum heim. Sími 4714 og 80818. KARLMANNSFÖT. — Kaupum lítið slitin herra* fatnað, gólfteppi, heimilis- vélar, útvarpstæki, harmo- nikur o. fl. Staðgreiðla- —< Fornverzlunin, Laugavegi '57. — Sími 5691. (166 PLÖTUR á grafreiti. Út* vegum áletraðar plötur & grafreiti rneð stuttum fyrir- vara- Uppl- á Rauðarárstíg fkiallara). — Sími 6126» KAUPUM flöskur, flesT ar tegundir, einnig niður- suðtiglös og dósir undan lyftidufti. Sækjum. Móttakæ. Höfðatúni 10. Chemi® h..f. Sími 1977 og 8iori. KAUP. — Sala- — Um- TIL SÖLU kolaelclavél með miðstÖð, á sama stað er einiiig til söltt gott vasaúr- Uppl. í sitriá 3681. (143 SMOKINGFÖT til sölii á ltáan og grannan mann. Verð kr. iooo- Uppl. í síma. 5744. . (137 AMERÍSK gaberdine- kápa og kjóll til sölu- Löngti- hlíð 9, suöurénda, uppi- (140 FRANSKT mahogny- borð til sölu. Sími 7532. MODEL óskást fyrir teiknun og myndamóttin. — Handíðaskólinn, sími 80807, kl. 11—12 f. h. (138 RAFMAGNELDAVÉL. Skínandi góð og falleg elda- vél, 4 hellur, bökttnarofn og ofn lil að halda niat heitttm, til sölu- Tilhoð leggist á afgr- Vísis, merkt: ,,io— 1816“. (136 boðssala. — Sitt af hverju tægi. Utvarpstæki, karl- mannafatnaöur, ryksugur, gamlar bækur, gólfteppi o. fl. Verzlunin Grettisgötu 31- Sími 5395.(632 MÁLVERK og inyndir til tækifærisgjafa. Fallegt úr« val. Sanngjarnt verö. HúsE gagnaverzl. G. Sigurðsson, Skólavörðustíg 28. — Sími 80414-(321 TIL TÆKIFÆRISGJAFA. Vegghillur, djtipskornar, myndir og málverk, fáið þið ódýrast á Grettisgötu 54. — KAUPUM ílöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sækjum. Sími 2195 og 5395- NÝKOMIÐ: Póieraðir stofuskápar, mjög vandaðir- Húsgagnaverzlun Guðmund- ar Guðmundssonar, Lauga- vegi 166, stmi 81055- (*70

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.