Vísir - 03.01.1951, Blaðsíða 8
Vilja elckl iMidii’búnlEigsfiiiid
i ^ew
Ráðstjórnin rússneska hef
■ir nú svarað svar-orðsend*
ingu Þríveldanna við orð-
sendingu Rússa um fund ut-
anríkisráðherra Fjórveld-
anna um Þýzkalandsmálin.
Orðsendingin er nú til athug
unar í Wasliington, London
og París.
Útvarpi'ð' í Moskvu hefir
gert grein fyrir efni orðsend
ingarinnar,, Þar segir m. a.
að ráðstjórnin sé ekki and-
víg tillögunni um, að undir-
búningsfundur verði hald-
inn, eins og Þríveldin hafa
stungið upp á, en telur öll
vandkvæöi á, aö slík ráð-
stefna verði haldin í New
York, og meirihluta þátttak-
enda ráðstefnunnar sé hag-
kvæmara að slíkur fundur
verði4 haldinn í Moskvu, Lon-
don eða París.
í orðsendingunni kveðst
ráðstjórnin furða sig á þeirri
skoðun Þríveldanna, að Prag
tillögurnar geti ekki verið
viðræðugrundvöllur, þar sem
þær hafi ekki verið til at-
hugunar á sameiginlegum
fundi. Þá neita Rússar því
aigerlega, að endurvígbún-
Hellisheiði og
Mosfellsheiði
ruddar í gær.
Allar leiðir til Suðurlands-
undirlendisins voru færar í
morgun, og var Hellisheiðin
mokuð í gær.
Ilellisljíeiði lokaðist á
■gámlárskvöld, on þangað lil
var hún aðalsamgönguleiðin
austur í Árnessýslu. Á gaml-
arskvöld hvessli og
Jbrautina svo hún lokaðist.
gæi-dag var Iiciðin rudd að
nýju og fer öll aðalumferðin
um hana i dag.
Á Mosfellsliciði
myndazt smáhöft og
þau mokuð í gæi’, svo að nú
er hún einnig fær bifi’eiðum*.
Krýsuvíkurleiðin er auð.
í. morgun fóru áætlunar-
Mlár hcðan úr Revkjavik á-
loiðis norður yfir Holta-
vörðuheiði, en leiðin er lalin
slæm vfirferðar, þvi að síð-
ustu dagana hefir safnazt all-
niikill lausasnjór á liana,
einkum norðanvert á heið-
ina.
I gær fóru bilar hæííi um
Bröttubrekku og Kerlingar-
skarð og verða báðar þessar
lieiðir því að teljast færar.
aður hafi átt sér stað í Aust-
ur-Þýzkalandi, en hins veg-
ar séu Vesturveldin aö rjúfa
gerða samninga meö endur-
vopnuh Þýzkalands, með á-
formunum um að láta vest-
ur-þýzkum hersveitum í té
skriðdreka og fallbyssur, og
innlima þær í sameiginleg.-
an her. Þá segir að löndum
þeim, sem þessi her eigi að
verja ,sé ekki ógnað af nein-
um.
Menn skilja svar ráðstjófn
arinnar á þann veg, að
Rússar vilji halda opinni
leiö til frekari samkomulags-
umleitana.
Fregn frá Washington
hermir, að Vesturveldin hafi
1 undirbúningi nýja orösend
ingu til ráöstjórnarinnar
rússnesku, og muni krefjast
skýrara svars við fyrri orð-
sendingu sinni um Fjór-
veldafund, er taki til með-
ferðar öll ágreiningsmál. í
svari sínu við fyrri orðsend-
ingunni fellst váðstjórnin í
grundvallaratriðum á, að
Fjórveldafundur veröi hald-
inn, en hvikaði ekki frá
þeirri skoðun sinni, aö ræöa
bæri að eins Þýzkalandsmál-
in á fyrirhuguðum Fjór-
veldafundi.
f&ylapesf verður
6 að bana.
Kýlapest hefir brotist út í
Norður-Argentínu nálægt
landamærum Boliviu. Af ell-
efu mörinum sem tóku veilc-
ina létust 6. Hefir héraðið
verið sett í sóttkví til þcss
Bandaríkjunum til Evrópu
fyrir næstu helgi.
Tilkynnti Eisenhower í
gær í Washington að hann
áformaði að leggja af stað
laugardag næstkomandi
og ferðast loftleiðis. Þegar
til Evrópu kemur ræðir
hann við helztu menn
Atlantshafsríkjanna. Hann
mun verða um 4 vikur í
ferðinni, fer þar næst vest-
ur um haf aftur og ræðir
við Truman forseta.
að fyrirbyggja að ppslii
skóf í breiðist út, en hún er talii
í mjiig sniitandi.
Eisenbower á
höfðu förum fiE Evrópu
voru
Eisenhower yfirhers-
höfðingi leggur af stað frá
Miðvikudaginn 3. janúar 1951
Vopnahlésdagsins frá fyrri heimsstyrjöldinni er minnst ár-
lega um öll Bandaríkin. Myndin sýnir George C. Marshall
leggja sveig á gröf óþekkta hermannsins í þjóðargraf-
reitnum í Arlington. Þá var einnig minnst þeirra er fallið
höfðu í síðari heimsstyrjöldinni og' þeirra, sem fallið höfðu
í Kóreustríðinu.
Bretar herða eftirlit með
útlendingum í landinu.
I Londbn emm eru búsettir
um 140.000 úflendingar.
London. (U.P.). — Bretar
munu framvegis liafa mun
strangara eftirlit með útlend-
ingum, sem í landinu búa, en
gert hefir verið hingað til.
Hcfir frá því verið skýrt,
á þingi, að í Lundúnaborg,
scm sé helzta útlendingamið-
stöð landsins, sé um það l)il
140,000 útléndingar húsettir
og fjölgaði þeim nm nærri
5000 á árinu sem leið. Verður
haft eftirlit með því, að að-
komumenn þessir, sem feng-
ið hafa hæli í Bretlandi, vinni
ckki nein þau stjórnmála-
störf, sem kynnu að baka
ríkinu tjón á einhvern hátt.
Pólverjar
fjölmennastir.
Pólverjar eru lang-fjöl-
mcnnastir þcirra þjóða, sem
eiga slíka „fulltrúa“ i
Luudúnaborg, því að 3_8.000
Pólverjar voru skrásettir í
horginni á síðari hluta ársins.
Margir þessarra manna börð-
usl með Bretum á stríðs-
áninum — komust á ýmsan
liátt frá Póllandi í þeim til-
gangi —' og vilja Bretar því
reynast þeim vel, en á Iritl er
einnig að líta, að meðal
þeirra hafa verið tiltölulega
margir misendismenn, sem
hafa framið margvísleg af-
brot.
Þótt cinkennilegt kunni að
virðast, eru Bússar næsl-
fjölmennastir þessarra þjóða,
þ\ í að af þeim voru skráðir
18,000 einstaklingar á árinu.
Erú þeir hæði flóttamenn frá
fyrstu árunum cflk' hýlting-.
una í Rússlandi og hermenn,
scm teknir voru til fanga af
Þjóðvcrjum á stríðsárunum
og vildu ekki snúa heim aft-
ur, cr þeir höfðu verið látnir
lausir.
Danzig verður
endurreist.
Berlin (UP). — Pólskir
embættismenn hafa samið
áætlun um endurbyggingu
hins gamla borgarhluta í
Danzig’.
Ekki mun þó ætlunin að
borgarhlutinn haldi hinni
fyrri mynd sinni, en þar var
í'jöldi gamalla húsa, sem
sýndu f'orna byggingarlisl. —
Kostnaðurinn við þetta er
áætlaður sjö milljarðar zloty
Bretar óttast
kolaskort.
I dag er fundur haldinn í
forsætisráðherrabústaðnum
brezka, nr. 10 Downing'
Street, uni ískyggilegar horf-
ur vegna kolaskorts í land-
inu, sem mjög' hafa versnað
vegna vetrarkuldanna.
Rætt verður um hversu
auka mcgi framleiðsluna i
vetur. Fundinn sitja auk
Attlees og miðstjórnar Náinu
manriasambandsins Bcvin
u tanríkisráðhel’ra, Gai tskell
fjármálaráðherra, Noel Bak-
er námumálaráðherra og
Griffith nýlendumálaráð-
liérfa.
Síðaastl. laugardag fór e.s.
Auðumla (sem áður hét
Hrímfaxi og enn fyrr Our-
em) héðan með brotajárns-
farm til Bretlands.
Hef'ir Stefán A. Pálsson
kaupmaður annazt kaupin á
járninu hér og séö um sölu
þess úti, en það er fyrirtæk-
ið The British Iron & Steel
Corporation, sem kaupir
járnið ytra„
Fyrirtæki þetta heyrir
beint undir bi rgðamálaráðu-
neytið brezka (Ministry of
i Supply), og fæst allhátt verð’
1 fyrir járniö, sem síðan er
selt járnsmiðjúm brezkum
með niðurgreiddu veröi.
Auðumla flutti héðan 300
—400 lestir af járni, sem
hafði verið safnað saman
hér 1 Reykjavík á hinum ó-
líklegustu stöðum, t.d. í ösku
haugum o. s. frv. Síöan verð-
ur járnið brætt upp á nýjan
leik og unniö úr því.,
Stefán A. Pálsson tjáði
Vísi, að líklegt væri, aö á-
framhald yrði á járnflutning
um þessum, enda væri af
nógu að taka.
SSif.sáiróitsBV :
Sýknaður af
ákæru um
íkveikju.
Hæstiréttur hefir nýlega
sýknað sjómann einn í Vest-
mannaeyjum af að vera vald-
ur að eldsvoða í vélbáti þar
á höfninni.
Maður þessi, Oddsíeinn
Friðriksson, var vélstjóri á
vl). Leo, VE 294. Báturinn
kom úr róðri fácinum dögum
fyrir hvítasuniiu i vor og dag
inn eftir hóf vélstjórinri
drykkju, sem stóð í nokkra
daga. Á hvílasunnudag fór
Oddsteinn ofan í hátinn og
var þar um hrið að drykkju.
Reykti hann sífellt cn kveikti
auk ])css npp í kabýssu í lúk-
ar hátsins. Nokkru eftir að
hann fór í land, kom upp
eldur í lúkarnum og varð af
talsvert tjón.
I iiiKÍii’rétti var Oddsteinn
dæmdur í 800 sckt og 8 daga
varðhald til vara, cn hæsti-
réttiir sýknaði hann, þar scin
brot lians var talið stafa afl
gáleysi, en eigandi gerði enga
kröfu á liendur honum.
Svíar verja 10 milljónum
sænskra króna til starf*
rækslu sjúkrahúss í líóreu.