Vísir - 15.01.1951, Blaðsíða 2
2
V I S I R
Mánudaginn 15. janúar 1951
Mánudagur,
15. janúar, — 15. dagur árs-
ins.
Sjávaríöll-
Árdegisflóö var kl. 10.40- —
Sí'ödegisflóS veröur kl. 23-15-
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er kl. 15.40—9.35.
Næturvarzla-
Næturlæknir er í LæknavarS-
stofunni; sími 5030. Nætur-
vörður cr í Ingólfs-apóteki;
sími 1330.
>
Lesstofa
bandarísku upplýsingaþjón-
ustunnar, Laugavegi 42 er op-
in mánudaga til íöstudaga kb
9—18 (á þriðjudögum og
fimmtudögum til kl- 22). Þar
liggja frammi um 100 tímarit
um ýmisleg efni, þar á meöal
leikdóm
margt
Ááfú Siguröardóttur
(Marmari).- Þanka og
fleira, mjög læsilegt. Gunnar
Bergmann hefir látiS af rit-
stjórn blaðsins, og hefir Stein-
errímur Guömundsson haiia nú
einn með höndum.
Fermingarbörn
Óháöa Fríkirkjusafnaöarins:
Öll börn. sem ganga eiga til
spurninga og fermast hjá síra
Emil Björnss.yni áriö 1951, eru
beöin aö. koma til viStals á
3 (bakhúsiö) kl-
kvöld, mánudaginn 15-
Laugavegi
8)4 í
janúar.
Síra Emil Björnsson.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20-20 Útvarpshljómsveit-
in- Þórarinn Guömundss.on
stjórnar. — 20.45 Um daginn og
veginn (frú Bjarnveig Bjarna-
dóttir). —• 21-05 Einsöngur
Collier’s. Saturday Evening Toti dal Monte syngur (plötur).
Post, Look, Life, Esquire
Reader’s Digest- Ennfremur
Time, Newsweek, U. S. News
and World Report og. mörg
fleiri.
Starfsmannafélag Rvíkur
minnist 25 ára afmælis síns
meö hófi að Hótel Borg n- k.
miövikudag- Aðgöngumiðar
fást hjá stofnunum bæjarins.
Líf og list,
janúarheftiö, er nýkomið út,
skemmtilegt aflestrar og frum-
legt að vanda og, að því er
virðist, allmiklu aðgengilegra
að ýmsu leyti en hin fyrri hefti.
Ritið flytur að þessu sinni
ágætt viðtal við Tómas Guð-
mundsson finnutugan, Ijóð eft-
ir Sigurð Nordal, er nefnist
„Eftirmál við aðra próförk“,
ennfremur Um keramik. eftir
— 21-20 Erindi: Starfræksla
uppeldisstofnana (frú Pálina
Jónsdóttir). — 21.45 Tónleikar
(plötur). — 22.00 Fréttir og
veð’iirffegnir. — 22-10 Létt lög
(plötur). — 22.30 Dag'skrárlok.
k
Hvar eru skipin?
Ivatla var væntanleg til Pir-
eaus í morgun.
50 ára
er 4 dag Jón Brynjólfsson full-
t}'úi i Stykkishólmi-
Veðrið:
Um 1500 kilómetra suðvestur
af Reykjanesi er djúp lægö,
sem hreyfist norðnorðaustur
eftir.
Horfur: Hægviðri léttskýjað
í dag, en þykknar upp með
vaxandi SA-átt í nótt.
Teikniflokkar Iíandíðaskólans.
í kvöld kl- 8—9 flytur Björn
Th. Björnsson listfræðingur er-
indi um myndlist í teiknisal
skólans, Laugaveg 118. Skugga-
niyndir veröa sýndar til skýr-
inga- Nemendur í kvöldnám-
skeiðum skólans i teiknun hafa
ókeypis aðgang-
Söfnin.
Landsbókasaínið er opin kl.
10—12, 1—7 og 8—10 alla virka
daga nerna laugardaga kl- 10—
12 yfir sumarmánuðina. —
Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og
2—7 alla virka daga nema laug-
ardaga yfir sumarmánuðina kl-
10—12- — Þjóðminjasafnið kl-
1—3 þriðjudaga, fimmtudaga
og sunnudaga. — Listasafn Ein-
ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á
sunnudögum- — Bæjarbóka*
safnið kl..io—10 alla virka daga
nema laugardaga kl. x—4, kl-
1.30—3 og þriðjudaga og
fimmtudaga, Náttúrugripasafn-
ið er opið á sunnudaga.
Tala „kjaílaragesta" fer
lækkandi ár frá ári.
Gisíingar í kjalkra lögreglustöðvar-
innar um 2747 á s.l. ári.
Gistingar í fangakjaliara jöfn allt árið sem leið, að því
lögreglustöðvarinnar í Rvík er lögreglustjóri tjáði Yísi.
hafa frá því 1946 farið ár frá Taldi liann liana vera mun
ári lækkandi og voru töluvert jafnari en t. d. í fyrra. Var
lægri s. 1. ár, en árið þar á tala gistinga eitthvað á Bja
Gengið:
i Pund ...........
i USA-dollar......
i Kanada-dollar ..
xoo danskar kr- ...
ioo norskar kr- ...
ioo sænskar kr. ...
ioo finnsk mörk .
iooo fr. frankar .
ioo belg- frankar .
roo svissn- kr....
ioo tékkn . kr- ....
ioo gyllini.......
kr.
45-70
16.32
U-50
236.30
2218.50
3U-50
7.09
46.63
32.67
373-70
32-64
429.90
undan.
Árið sem leið voru gisting-
ar í „kjallaranum“ 2747 að
tölu, og er þar átt við gist-
ingarnar en ekki við tölu
mannanna, því í mörguin til-
jfellum er um sömu mennina
að ræða.
Árið 1949 er tala
gisting-
hundrað alla mánuði ársins
nema í febrúar, þá komst hún
undir 2(Xk________
Hveiti til
Jbs||«ísIíeveee.
Bandarískt flutningaskip
kom í gær með hveitifarm
til Adrihafshafna Júgóslav-
íu. Áællað er að 110 þúsund
an-na 3016, eða nærri 300 lil- lestir af hveiti verði komnar
fellmn fleiri en í fyrra. Árið til Júgóslavíu í lok þessa
1948 nemur tala gestanna mánaðar,,
.<3867, eða um 850 HReUum
f'leiri en árið áður. Árið 1917
:er tala kjallarages'a 4156 na
1946 nær hún hánuu'ki, með
■4168 gislingar.
Árið 1942 varð tala kjall-
aragesta lægst, sem liún hefir
orðið, eða 2142 gislingar.
Skipting gistinga á ein-
staka mánuði var nokkuð
Trérennibekkur
Góður rennibekkur til
sölu. Uppl. á Laugaveg 55
eftir kl. 5 á kvöldin.
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
>©< :
Tit gagns og grnnans
tfr Víáí fyrir
3S ánttn.
Fiskur.
Fisklatis má bærinn heita um
þessar mundir- Botnvörpung-
arnir skreppa hér inn á höfn-
ina áður en þeir fara til Eng-
lands meö fisk sinn, en bæjar-
menn fá ekkert- En \ gærkveldi
kom hingað mótorbátur frá
Sandgerði. Hann réri þaðan á
míðvikudag, en náði ekki þang-
að aftur vegna ofveðurs og lenti
í hrakningi og kom hingað í
gær- Hafði hann talsvert af
fiski meðferðis, sem verður
seldur bæjarbúum í dag. Bátinn
eiga Ari Antonsson og íleiri.
Úr Fljótshlíð
komu hingað verkmenn fyrir
nokkrum dögum. Þeir sögðu
tíð ágæta þar evstra, svo elstu
menn myndu ekki aöra eins. Á
tveim austustu bæjum þar i
sveitinni væru lömb enn ótekin
á gjöf, en á öðrum bæjum fyrir
stuttu. Övíða hafi fullorðið fé
verið tekið á gjöf, en þar sem
það hefði verið gert, væri því
aðeins „hárað“ lítið eitt-
Bifreið
Ól. Davíðssonar, Hafnarfirði,
féll út af veginum 0g skemdist
mjög-
£tftœlki
Þegar Grant herforingi kom
til Skotlands komst hann
fyrsta sinrí í kynni við golfleik
Maður sá er hýsti hann tók hann
með sér út á golfvöllinn og ætl
aði að sýna honurn hvernig
leika æfti. Hann setti knöttinn
á sinn stað, sveiflaði kylfunni
ferlega en-misstj af knettinum-
Þetta endurtók liann 3 til 4
sinnum en alltaf var knötturinn
á sama staö- En þegar leikarinn-
sveiflaði kylfunni í 5 sinn, sagði
Grant:
„Þetta er sjálfsagt mjög
skemmtilegur leikur. En mér er
óskiljanlegt til hvers knötfur-
inn er-“
rta
Hf.
1233
Lárétt: I Útskúf-
aðar, 8 sjóða- 9
gælunafríj úth, 11
gljúfur, 12 fan<fa-
mark, 13 fjörug, 15
efni, 16 sjávardýr,
17 bíta, 18 hlé, 20
efni, 21 félag, 22 sunds, 24 tveir
eins. 25 skt-mmi. 27 blómafjöld.
Lóörétt: 1 Viðurnefni. 2 for-
setning, 3 bil, 4 lengdarmál, 5
hár, 6 hersveitir, 7 skáldverkið,
10 skip, 12 rólegur, 14 tölu, 15
langborð. 19 ill, 22 spíra, 23
henda, 25 Jangamark, 26 félag
í Reykjavík.
Lausti á krossgátu nr- 1232:
Lárétt: 1 Öldurdals, 8 spóar,
9 um, t 1 Pal, 12 S.K., 13 Ren,
15 ýtu, 16 Iina, 17’ólar, 18 enn,
20 aur, 21 G.A., 22 ýfi, 24 ro,
25 skass, 27 aldinsafa-
Lóðrétt: i ömurlegra, 2 D.S.,
3 upp, 4 róar, 5 dal, 6 ar, 7 syk-
urrófa, 10 meina, 12 staur, 14
N-N-Ni,15 ýla, 19 ofan, 22 ýki,
23 iss, 25 S.D., 26 S,A.
um hlutafjárútboð til áburðarverksmiðju, samkv. 13.
gr. laga nr. 40, 23. .maí 1949.
Þar sem ríkisstjóruin hefir ákveðið að nota heimild
þá, er um getur í 13 gr. Iaga um áburðarverksmiðju að
leita eftir þátttöku i'élaga. og einstaklinga um hlutafjár-
framlög til stofnunar áburðarverk-smiðjunnar og falið
stjórn verksmiðjunnar að sjá um hlutafjárútboðið, ósk-
ar hún þess hér með, að þeir, sem hafa liug á að leggja
frani hlutafé til stofnunar áburðarverksmiðju samkv.
því, sem um getur í 13. gr. fyrrnefndra laga tilkynni
um Iilutafjárframlög til stjórnar áburðarverksmiðj-
unnar, Lækjargötu 14 B, Reykjavík, fyrir 20. þ.m.
Athygli skal vakin á því, að samkvæmt ákvaéðum
laganna verður hlutafélag því aðeins stofnað til bygg-
ingar og reksturs verksmiðjunnar, að hlutafjárfram-
lög nemi minnst 4 millj. kr.
1 stjórn Áburðarverksmiðjunnar,
Bjarni Ásgeirsson, form.,
Jón Jónsson, Pétur Gunnarsson.
Elsku Iitli sonur og fóstursonur okkar,
Hlynur Þór,
verður jarðsettur kriðjudaginn 16. þ. m.
Athöfnin hefst frá Hallgrímskirkju kl. 1,30.
Aðalheiður Bjarnfríðsdóttir, Anton Guðjónsson,
Marta Jónsdóttir, Ingólfur Jónasson.
Faðir
mmn,
Claus Nilsen
verður jarðsettur þriðjudaginn 16. janúar
frá Fossvogskirkju.
Athöfnin hefst kl. 1,30. J^óm og kransar
afbeðnir.
Karl Nilsen.