Vísir - 15.01.1951, Qupperneq 3
Mánudagiiin 15. janúar 1951
VISIB
3
mt TRIPOLI BIO KH
Æðisgenginn flótti
(Stampede)
HANSON
Samkvæmisdans-
kennsla fýrir ])örn,
ungliriga og full-
orðna, liefst í næstu
vfku.
(Kénnt m. a. Vals,
Tango, Foxtrot, Jive,
Samtaa, Rumbha og
CHARLESTON).
Upplýsingar í síma 3159
ÍSKIRTEINI vei'ða afgreidd kl. 5—7 á föstudaginn
fkenuu* - 19 janúar — í GÖðtempláráhúsinu.
Stóginn
kaupsýslnmaSur
(Tliunder in the City)
Fjörug og skemmtileg amer-
ísk kvikmynd.
Aöalhlutverk:
Edivard G. Rohinson.
Constance Collier
Negel Bruce
Vörubílstjórafélagið ÞRÓTTOl
Atiglýsing
eftir framiinisiistiim
Samkvæmt 4. grein félagslaganna á kjör stjórnar
og trúnaSarmannaráðs að fara fram með allsherjar
atkvæðagreiðslu. Samkvæmt því auglýsist liér með
eftir framhoðslislum og skal þeim skilað til kjörstjórnar
í skrifstofu félagsins fyrir klukkan 7 e.h. þriðjudag 16.
■ þ. mátt. og er þá framboðsfrestur útruninn. Meðmæl-
■ endui* með hvérjum lista skulu vera minrist 25 full-
: gildir félagsmenn.
KJÖRSTJÓRNIN.
Syndir feðranna
(Moonrise)
Ákaflega spennandi ný
amerísk kvikmynd, byggð á
skáldsögunni „Moonrise" eft-
ir Theodore Strauss. Sagan
hefir komið út í ísl. þýðingu
í tímaritinu „Allt“.
Dane Clark,
Gail Russell.
Bönnuö börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KK GAMLA BIO KK K« TJARNARBIÖ
: Hættulegi aldurinn i
■ (That Dangerous Age) ■
; Framúrskarandi vel leik-:
i in og spennandi ný kvik-:
Imynd, gerð eftir leikritinu:
i •
| „Autumn“ eftir Margaret •
■ Kennedy. i
; Aðalhlutverk: ;
■ »
; Myrna Loy ‘
■ ■
: Richard Greene
H •
Peggy Cummmgs *
■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. :
BOM I HERMÖNUSTU
(Soldat Bom)
Bráðskemmtileg sænsk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Hinn óviðjafiíanlegi
Nils Poppe.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■
Framhaldsaðalfundur i
■
■
¥élsíjóraíélags íslands i
■
■
verður haldinn í Tjarnarkaffi, upp, miðvikudaginnj
17. janúar klukkan 8. ;
Lagabreytingar og fleira.
ÁT-íðandi, að félagsmenn mæti.
Stjórnin.
Kvennadeild Slyssvarnafélagsins
I REYKJAVÍK
heldur fiind í kvöld kl. 8,30 í Tjarnarkaffi.
Til skemmtunar: Gamanvísur, Frú Nína Sveinsdóttir,
Upplestur, Frú Guðný Sigurðardóttir. Dans.
Fjölmennið!
STJÖRNIN.
Afar spennandi ný, amerísk
mynd, frá hinu vilta vestri.
I Aðalhlutverk:
Rod Cameron
Gale Storm
Johnny Mack Brown.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Fluorecent-perur
90 cm. löng — 30 watta
97 cm. löng — 25 watta
Véía- og raftækjaverzlunin
Tryggvagötu 23.
Simi 81279.
KAUPHOLLIN
miðstöð verðbréfavið-
ekiptanna. — Sími 1710.
Bastian-fólkið
Stórfengleg amerísk mynd
gerð eftir samnefndri sögu,
sem kom í Morgunblaðinu í
fyrravetur. — Til þessarar
myndar hefir verið sérstak-
lega vandað og leika í henni
eingöngu frægir leikarar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BRIM
(Brœndinger)
Hin tilkomumikla og ó-
gleymanlega sænska mynd,
sem veitti Ingrid Bergman
heimsfrægð.
Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman
Tliore Svennberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
;
f> >■<<_' ,7 '
■■ -*?;'«■ ..s^i
* K’AHVVv ,k;A< ;,a.
X :<f t >, *,• í' .
I :: K-A< IS.) ;
:f / < t-iA o-vwaviT í r
s v, , V >*> .,-<s''A«'
> _________________
Dregið verður í happdrættinu kl.
11,30 í kvöld.
Nokkur hundruð miðar enn óseldir. Verða seldir á
götum bæjarins í dag.
SííSSHpÍS BStÍ&ÍM BSiluB’ í»fl /í«ð
‘Íb'éÉ*&BMir ti f SVBBB 4. '
Sá sem ©kki freistar gæfusiðiar, liefur enga