Vísir - 15.01.1951, Qupperneq 4
4
y i s i r
Mánudaginn 15. janúar 1951
DAGBLAÐ
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa Austurstræti 7.
Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN YlSIR H.F.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (firnm linur).
Lausasala 75 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
íréte* smi mlssif marks.
Tvö hundruð og fimmtíu
manns heiðra borgarskáldið
Skáldinu sýndus' márgvss-
legur annar s®mi.
Vinir og aðdáendur Tóm-’ um fagr'a styttu að gjöf,
asar skálds Guðmundssonar gjörða af Ásmundi mynd-
héldu honum samsæli í fyrra höggvara Sveinssyni, en
kvöld, en þai- voru um 250 Gunnar Bjarnason verkfræö
manns samankomnir og sam
komusalur Sjálfstæðishúss-
ins skipaður að fullu. Dr.
Páll ísólfsson stjórnaði hóf-
(inu. Fyrir minni skáldsins
IJommúnistar standa einangraðir í íslenzkum stjórnmál-' talaði prófessor Sigurður
um. Aðrir flokkar vilja elckert samneyti við þá liafa, Nordal og fór hann mjög lof-
en fylgi þeirra fer hrakandi meðal almennings, svo sem að samlegum orðum um kveð-
vonum lætur. Aðalráðamaður og foringi íslenzka iioni- siíap Tómasar,frumleik hans
múnistaflokksins er nýlega komin úr leiðangri úr Austur- 0g ijst Ingimar Jónsson
vegi, en þar sat hann fund erindreka Kominform og fékk
flokkslega línu. Að því, sem fullvíst er talið, ber flokk-
inum nú að heyja baráttu sína til úrslita innan verkálýðs-
félaganna, halda uppi rógi um vinsamlegar nágrannaþjóðir
og Ieitast við að spilla þátttöku ísléndinga, beint og ólicint,
i vestrænni samvinnu. í þjónustusemi sinni við Kominform
hafði formaður íslenzka kommúnistaflokksins, ekki svo
mikið við að tilkynna forsetum Alþingis fjarveru sína, en
það sannar virðingarleysið, sem lcommúnistar hera fyrir
ceðstu löggjafarstofnun þjóðar sinnar.
Árangurinn af austurför kommúnista formannsins er
þegar tekinn að hirtast í Þjóðviljanum, en helzta baráttu-
mál blaðsihs þessa dagana, er að Islendingar taki þátt í
fundi, sem haldinn verður í Kaupmannahöfn af fulltrúum
frá Norðurlöndum, en ætlað er að ræða utanrilcismál sér-
siaklega. Telur hlaðið að þar eigi að ræða kröfur Banda-
ríkjastjórnar urn refsiaðgerðir gegn Kína, og því sé það
bcin nauðsyn, ef ekki skylda, að Islendingar taki þátt í
þeim umræðum. Sé það rétt, að ráðherrar Skandinavisku
lándanna hugsi sér að ræða Kinamálin sérstaklega, verður
ekki séð að íslenzka þjóðin hafi þar nokkurra hagsmuna að
gæta. Viðskipti eða samskipti okkar við Kínverja hafa að
því, sem bczt cr vitað engin verið, og ei cru heldur líkindi
til að slík viðskipti verði upp tekin fyrsta kastið. Islend-
ingar geta Jjví hvorki lagt jákvætt né neikvætt til þessara
rnálá, og allra sízt tekið jiátt í viðskiptalcgum refsiaðgerð-
um, þar sem viðskiptin hala allt til Jjessa engin verið, og
afstaða Islendinga hrcytir því engu til eðá frá.
En fjandskapur Þjóðviljans gegn ríkisstjónrnni birtist
i nokkuð annarri mynd inn á við. Blaðið hefur- hafið mikla
árás á Oliulelagið h.f., sem það segir að keypt liafi heilan
ohufarm, áður en gengisreytingin kom til framkvæmda,
i en dregið greiðsluna óeðlilega, þrátt fyrir ríflega gjaldeyris-
, eign og hafi með því móti hagnast um tvær milljónir króna
óJöglega á farminum. Upplýst er að mál þetta er í rann-
sókn, en forstjóri félagsins er fjarverandi um Jiessar mund-
ir, þannig að rannsókn verður ekki lokið, fyrr en hann
kémur til landsins. Nú skal eklcert um J>að dæmt, hvort
skólastjóri lalaði fyrir minni
frú Bertu, konu skáldsins, en
Gunnar borgarstjóri Thor-
oddsen þakkaði skáldinu sér-
staklega ljóð hans um
Reykjavík, hversdagslífið
þar, sem hann hefði brugðið
yfir nýju Ijósi, á þann hátt
ingur hafði orö fyrir þeim.
Valur Gíslason ávarpaði
skáldið, sem form. Banda-
lags íslenzkra listamanna.
Friðjón Þórðarson formaður
Stúdenlafélags Reykjavíkur
sæmdi skáldiö gullstjörnu
félagsins, en það er mesta
viðurkenning, sem félagið
getur í té látiö. Helgi Hjörv-
ar mælti fyrir hönd rithöf-
undafélagsins og bar skáld-
inu árnaðaróskir þess, Thor-
olf Smith fyrir hönd Blaöa-
mannafélags íslands, Lárus
Jóhannesson af hálfu Lög-
mannafélagsins, en aðrir
ræðumenn voru Einar Magn
um og lék Gunnar borgar-
stjóri Thoroddsen undir á
slaghörpu.
Að borðhaldi loknu var
dans stiginn fram eftir
nóttu, en samkvæminu lauk;
kl. 3 e„ m. Mun óhætt aö'
fullyrða að ekki hefir annað
samkvæmi fariö betur né
virðulegar fram, enda
skemmtu menn sér hið bezta
þannig að engan skugga bar
á gleðskapinn. í lok sam-
kvæmisins ávarpaði skáldið
gestina, en þeir sungu ælt-
jarðarljóð honum til heið-
urs. Samkvæmið sannaöi aö
Tómas skáld Guðmundsson
á stóran og vel skipaðan að-
dáendahóp, enda mun óhætt
aö fullyrða að vinsældir
hans fari stöðugt vaxandi
og_ fleiri og fleiri læri að
metat list hans og viður-
kenni hann að veröleikum.
að bæjarstjórn Reykjavíkur ússon, menntaskólakennari,
hefði verðlaunaö skáldiðfrú Guðrún Geirsdóttir, er
með utanfararstyrk, sem erjtalaði fyrir minni foreldra
algjört einsdæmi. Voru ræð- skáldsins, Guðmundur Guð-
ur þessar allar gerhugsaðar
og gæddar þeirri gamansemi
sumar, sem við á í slíku sam
kvæmi. Tómas Guömunds-
son þakkaði r-æður og vina-
fagnaðinn með ágætri og
skemmtilegri ræðu.
mundsson, er lauk ræðu
sinni með ljóöi til skáldsins,
þá talaði Har. Á Sigurðsson.
Tómas Jónsson borgarritari,
rifjaði upp nokkrar minn-
ingar frá háskólaárunum og
síðar, en Tómas Guðmunds-
Sambekkingar Tómasar son svaraði ræðunum að lok-
!Haniit|ón
Frakka var
576.000.
Paris (UP). — í opinberri
tilkynningu segir, að Frakk-
ar hafi rnisst 576,000 manns
á stríðsárunum.
I bardögum féllu 198,000
manns, en 37,000 manns úr
andstöðuhreyfingunni hiðu
hana heima fyrir, en að auki
voru 10,000 manns úr henni
skotnir. í loftárásunr fórust
59,000 manna. Hinir létu lífið
, Guðmundssonar færðu hon-;um. Sungiö var undir borð- af ýmsum orsökuni.
ENDURBYGGING
BÆJARHVERFA.
MOKKRUM SINNUM áöur
hefir veriö minnzt á Jiaö
liér í pistlunum, aí> brýn nauö
stn beri til Jress aö rannsaka
möguleika á endtirbýggingu
iþess hlqta bæjarins innan
Olíufélagið h.f. hafi farið að lögum eða ekki. Vafalaust Hringbrautar, sem aö mestu er
verður Jjað að láta af hendi hinn ólögmæta gróða, ef Jiað .hyggöur litlum illa
reynist sekt um lagabrot. En Þjóðviljinn beinir skothrið-! hluti
inni ekki ’ * '
nyttum
amla
ki gegn- þeím, sem sekur kann að reynast, og ei!bæjanns- sem þan„ig er ástatt hinna hálfbyggöv
beldur gegn Fjárhagsíáði, sem eftirlit hefur haft með Um, og tefur fyrir eölilegri þró- ietli sjálfir aö sý
verðlaginu. Nei, hlaðið telur við eiga að hefja herför un í skipulagi meöan ekkert er
gegn viðskiptámálaráðherra, sem að sjálfsögðu hefur engin aS sert-
Flestir þessir byggingareitir
bein afskipti haft af málinu, frekar en öðrum verðlags-
málum, sem undir verðlagseftirlitið lieyra.
Þjóðviljinn reynir að læða því inn hjá almenningi, að j}ann kóstnaö, sem bæjarfélag-
iaðlrerrann sé hluthafi í Olíuf elaginu h.f. og því beri hann jg be{jr ia£rt k Dg ber skylda til.
áhyrgð á brotinu, en ])á er sneitt hjá þeim sannleika að
almennir hluthafar geta engin áhrif haft á rekstur slíkra
féíaga, nema á hluthafaíunduni, en að sjálfsögðu eru þéir
ekki haldnii-, er verðleggja skal olíufarma eða gera aðrar
láðstafanir varðandi daglegan rekstur. Jafn ódrengilegur
vcpnaburður og hér er lýst, dæmir sig sjálfur og er þeirh
th skammar, sem honum heita. Kommúnistar gera sér hins-
vegar lj óst að vinsældir viðskiptamálaráðherra fara stöð-1 |lvei"^„ Vlk^a
1 i hagfeltdri byggð.
verömætar lóöir eru á ]>ennan
hvilir á einkaeigendum lóöa.
Þeir viröast hinsvegar ,bíöa eft-
ir því áratugum saman, að lóö-
irnar hækki i verði vegna aí-
stööunnar til - byggöarinnar í
heild, eftir því sem bærinn held-
ur áfram að byggjast-
*
©ÆRINN þarf aö eiga alla
® bæjarlóöina til þess aö geta
tekiö ákvaröanir um byggingu
bæjarins, og beföi fyrir löngu
átt aö verja einhverju af þv-í
fé. sem útþensla bæjarins út um
holt og hæðir hefir kostaö, til
uppkaupa og endurbyggingar á
gamla bænum, því ekkert virö-
ist enn bóía á því, aö eigendur
röu lóöa í bænum
na rögg a-f sér
og héfja framkváémdir.
Þaö skal aö vísu játaö, aö
þetta er ýmsum erfiöleikuni
liggja aö fullkomnu gatnakerfi bundiö fyrir hvern einstakan
ugt vaxandi, enda hefur hann stjórnað }>eim málum, er
hann hefur með höndum af skynsemi og dugnaði, þannig
að verkum hans verður ekki að fundið með rökum.
En þá cr leilað til rógsins og lyganna. Slikur áróður er
óliklegur til árangurs, enda missii' hann vissulega mai'ks,
er viðskiptamálaráðherrann á í hlut. Hann vex af verkum
.sínum. .. MJ
í hjarta bæjarins, en
þeirra er í engu samræmi viö
J^ÓÐIRNAR á J>essum stöðum
eru allar einkaeign, og hefir
bærinn þánnig aö sjálfsögðu
engan ráðstöfunarrétt á J>eim,
eöa aö unnt sé aö álcvéöa hve-
nær hin gömhi timburhúsa-
fyrtr riýrri
Á meöan
hátt htt og illa- notaöar,. þenst
bygg'öin óeölilega út, en J>aö
kostar altur mikiö fé-
Ef lóö er tekin á leigu hjá
hintt opinbera, íylgir sú kvöð,
aö á henhi skuli byggt innan
ákveöins tima- Engin slík kvöö
vegna heildarnýtingar bygging-
arreita, svo sem á svæöinu
rnilli Laugavegs og Njálsgötu.
En ekkert væri auöveldara, ef
hugur fylgdi máli, en að sam-
eina slíkar framkvæmdir, t. d-
með myndun byggingarfélags
allra lóöaeigcnda á hverjum
einstökum byggingarreit, þar
sem hver bæri úr býturii viö
endurbyggingu, blutfallslega
J>aö sem liann legöi fram í fé-
lagiö- Á þann liátt mundi fljót-
lega sjást árangur, en fyrir því
eru minni líkindi meöan hver
einstakur pukrar í sinu liorni*
vl;
|JM AÐRA LEIÐ væri einnig
aö ræöa. Ég heíi eitt sinn
sctt fram J>á hugmynd, að l>æn-
um yrði skipt iiiöúr { aímiirkuö
skiptllagshverfi, sem hvert eitt
skuli fullbyggt innan ákveöins
árafjölda, t. d. allt frá fimm ár-
um til tuttugu eftir ástæöum-
Sé frestinum eigi fullnægt meö
byggingarframkvæmdum innan
hins ákveöna tíma, og eölileg
by ggingar star f sem i á annað
borö fær aö þróast, — þá falli
lóöirnar skv. mati uridir bæjar-
stjórn. Sé ]>á bæjarstjórn skylt
að hefja þær íramkvæmdir. sein
aörir höfðu látiö undir . liöfuð
leggjast, annaöhvort beinlínis,
eöa framselja lóöirnar ]>eim,
sem lieíöu, hug og getu til já-
kvæöra framkvæmda þegar í
staö.
-i'
raúA YRÐI svo um hnútana.
® aö spákaupmennska og lóöa-
brask væri útilokaö, ef bærinn
nevtti ekki ]>ess forkaupsrettar,
sem bann verður aö eiga aÖ
bverri loö inuan einstakra
skipulagshverfa. ,
Þaö er augljóst mál, að log-
gjafarvaldiö yröi aö heimila
bæjarstjórn ]>essi afskipti af
eignum einstaklinga, en höml-
nrnar erú ekki meiri en svo, aó
liverjum lóöareiganda et hér
meö eölilegu aöhaldi b:c j a í
stjórnar géfinn kostur þess aö
gera lóöir sínar aröbærari en
ella með endurbyggingu, og um
leiö aö uppfylltar séu þær skvld-
ur. sem lóöar&igendum ber aö
rækja gagnvart bæjarfélaginu,
og gagnvart uppbyggingú bæj-
arins i heild.
Aískipti hins .opinbera koma
þá íyrst tij. greina, er séö verö-
ur aö enginn árangur hlý'zt af
uppbýggingarstarfi cinstakl-
inga undir eölilegum kringum-
stæðum.