Vísir - 15.01.1951, Page 6

Vísir - 15.01.1951, Page 6
V I S I R Mánudaginn 15. janúar 1951 * L L.B.K. m " L.B.K. KAmxARÐINUM TIVOLI I KVÖLD sem eldri skemmta sér í Vetrargarðinum. og miðapantanir frá kl. 8. —'Simi 6710. 27. janúar 1891 27. janúar 1951 60 ára afmælishátíð Verzlunarmannafélags Reýkjavíkur verður haldin að Hótel Borg, laugardaginn 27. þ.m. ld. 6 síðd. stundvís- lega. — Pöntunum á aðgöngumiðum cr veitt móttaka í skrifstofu félagsins, Vönárstræti 4, sími 5293. STJÓRNIN. getur fengiS atvirinu strax á afgreiðslu okkar. Þarf að hafa góSa rithönd. Unnið í vaktaskiptum. — Uppl. í dag milh kl. 4 og 5. '*S Kven- og harna seljast út á aðeins 25 kr. heilar, 30 kr. hnepptar. —- gf. Toft Skólavörðuslíg 5. BEZT AÐ AUGLÝSAI VlSI Duglegan sjómann vantar á hát frá Sand- gcrði. Uppl. eftir kl. 5 í síma 7182. Uppboð Opinhert upphoð verður haldið á bifreiðastæðinu við Vonarstræti hér í hæn- um mánud. 22 þ.m. kl. 1,30 e.h. og verða þar seldar hifrciðarnar R. 3150 og R 5617. —- Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. KAIJPI gamlar bækur, hlöð og tímarit. — Sigurður 4 Ólafsson, Laugaveg 45. Sími | 4633- (166 K.R. KNATT- SPYRNUMENN! — Æfingar í dag kl. 7—8 í Austurbæjar- skölanúm meistara- og L íl. Kl. 9—10 í Melaskólarium 2- og 3. flokkur. GLÍMUMENN ÁRMANNS! MuriiS að mæta á æf- ingunum [ kvöld. — Finnski glímukennarinn Ilrkki Tóhannssen mætir. — Handknattleikstúlkur Árnianns. Engin æfing í kvöld vegna íslandsmótsins — Nefndin. K-R. Aðalfundur knattspyrnud- veröur haldinn fimmtu- daginn 18. janúar kl. 8,30 í V.R. — Stjórnin- I-S.I. — ÍB.R. — H.K.R.R. Handknattleiksmeistara- móta íslands. Állir þátttakendur í meist- araílokKÍ karla mætið í kvöld kl- 7,30 meö búning. GUITARKENNSLA. — Get bætt viö nökkurum nem- endum- Ásdís Guðmunds- dóttir, Eskihliö 11. — Sími 80882. (364 VÉLRITUNARKENNSLA, Cecelía Helgason. — Sími 8^78-(763 KENNI vélritun- Fljótt. vél og ódýrt. Eiriar Sveins- son. Simi 6585. (269 SVÖET, hægrifótar kven- skóhlíf tapaöist miöviku- 'daginn 10. m- nálægt Tún- götu 33 eða í Þingholtsstræti. Finnandi vínsamlega beöin aö hringja [ 3404. (3<x) TAPAZT hefir hvítur köttur rae'S dökkan blett á hausnum. Vinsamlegast ger- ið aðvart í sima 4657 eða Ingölfsstræti 7B. (372 GULUR skinnHanzki tap- aöist í gær- Garðar Ivarlsson. Sími 1092. (371 TAPAZT hefir rautt seöla- veski með 70 kr. í qg srnekk- láslvkli á silfurfesti. Finn- andi skili því.gegn fundar- launuiíi á Ægisgötu 7, efstu hæö eða hringi í síma 1413- (375 TAPAZT hefir peninga- veski fyrir utan Vesturgötu 53 raúðbrúnt að lit með nokkrum peningum- Skilist gegn fundaríaunum á Mat- stofuna Vesturgötu 53 eða Efnalaug Vesturbæjar. (377 KARLMANNS armbands- úr tapaðist s. 1- mánudag, líklega jhálægt höfninni. Vin- samlegast hringið í síma 81929. (3?4 KVENARMBANDSÚR tapáðist á laugardaginn á leiðinni Skólavörðustígur, Klapparstígur, Laugavegur, Stjörnubíó. Vinsamlegast skílist á Eifíksgötu 4. Sími 42 (38° PENINGAVESKI með KAUPUM OG SELJUM allar góðar vörur: Karl- mannafatnað, gólfteppi, saumavélar, útvarp, plötu- spilara, skauta o. m. fh — Verzlunin, Vesturgötu 21 A. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. ITúsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 FALLEGUR, hvítur, síð- ur kjóll á frekar lága og granna dömtt, til söltt á Vest- urgötu 48. Tækifærisverð. — ' (3Ö7 TIL TÆKIFÆRISGJAFA. Vegghillur, djúpskornar, myndir og málverk, fáið þið ódýrast á Grettisgötu 54. — NÝKOMIÐ: Póleraðir stofuskápar, mjög vandaöir- Húsgagnaverzlun Guðmund- ar Guðmundssonar, Lauga- vegi 166, sími 81033. '"”'0 GUITARAR. Við höfum nokkra góða guitara fyrir- liggjandi. — Kaupum einriig guitara. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. (240 HARMONIKUR. — Við kaupum aftur litlar og stór.ar píaónharmonikur háu verði. Gerið svo vel og taliö við okkur sem fyrst. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. KAUPUM — SELJUM. Allskonar notuð húsgögn o- fl. Pakkhússalan, Ingólfs- stræti ii. Sími 4663. (156 HERBERGI til leigu á Laufásveg 19,- efstu hæð til vinstri. STOFA til leigu fyrir regíumánn. UppL Viðimel.46. (379 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast, helzt í vestur- bænum. Fyrirframgreiðsla ef óskáð er. Uppl. í sima 3454- (381 — &amkmur — SLF.U.K. A. D. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Cand- theoh Gunnar Sigurjónsson talar. Allt kvenfólk velkomið. SAUMA krakkakápur, dömukjóla og upphluta og sett. Sama stað sniðið og þrætt saman á .börn og fúll- orðna kjólar og það sem fólk óskar eftir. . Blönduhlíö 18, kjallara- (37Ö FATAVIÐGERÐIN, Langaveg 72. Breytmn föt- um, saumum drengjaföt, barnakápur. Sími 3187. (368 PLATTFÓTAINNLEGG, létt og þægileg, eftir máli Simi 2431- (365 MÁLUM ný og gömul húsgögn. Málaraverkstæöið, Þverholti 19. Sími 3206. —- SKATTAFRAMT-ÖL, bókhald, endurskoðun 0. fl- Skrifstofan verður opin í janúarmánuði alla virka daga til kl- 7 e- h, nema laugar- daga til kl. 5 e. h. — Ólafur H. Matthiasson, Konráð Ó- Sævaldsson. Endurskoönnar- skrifstofa, Ansturstræti 14, 2. hæö. Sími 3563. • (31 i ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystár. Egg- ert Hannah, Laugaveg 82-.— Gengið inn frá Barónsstíg- HÚSGAGNAVIÐGERÐIR. Geri við bæsuð og bónuð húsgögn. Simi 7543. Hverf- isgötu 63, bakhúsið. (797 PLISERING AR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar vfirdekktir. — Gjatabúðin, Skólavöruðstíg 11. — Sími 2620. íooo EG aðstoða fólk við skatta- framtal alla daga eftir kl- 1. Gestur Guðmúndsson, Bergs- staðástræti 10 A- (224 Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h-f. Laugavegi 79. — Sími 5184. peningum tapaðist á föstu- dagskvöld, sennilega á Rauö- arárstíg. Skilist gegn fund- arlaunum á Mánagötu 20. 1—1 (383 ) KAUPUM vel með farinn herrafatnað, gólfteppi. o. m. fh Ilúsgagnaskálinn, Njáls- götu 11.2. Sími 81570- (259 KAUPUM flöskur. - Móttaka Grettisgötu 30, kl 1—5. Sækjum- Sími 2195 og 5395- MIÐSTÖÐVAROFN ca- 4 ferm- helluofn eða önnur tegund óskast. Uppl. síma TT95 (378 SEM NÝ skíði til sqIu. — Uppl. í síma 80436. C374, VIL KAUPA þvottavél- Sími 4460- Frakki til sölu á sama stað. (37° NÝR kvenfrakki skradd- arasaumaður, stórt númer, til spjtj, Suðurgötu 39. Sími 36[7- (373 KENNSLUBÓKIN ,,Every day English for foréign students“ óskast keypt- Uppl. sími 5699: (2S2 NÝR rúmfatakassi til solu á Baldursgötu 16, efstu hæð. Sími 4066. (344 MÁLVERK og myndir til tækifærisgjafa.’ Fallegt úr- vah Sanngjarnt verð. Hús’ gagnaverzl. G. Sigurðsson, Skólavörðustíg 28. — Sími 80414-(3^ KLÆÐASKÁPAR, tví- og þrísettir, stofuskápar og fleira til sölu kl. 5—6- Njáls- götu 13 B, skúrinn- —■ Sími 80577-(082 ÚTVARPSTÆKI. Kaup- um útvarpstæki, radíófóna, plötusþilara grammófón- plötúr o. m- fl. — Sími 6861. Vörusalinn, Óðinsgötu t. KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. KARLMANNSFÖT. — Kaupum lítið slitin herra- fatnað, gólfteppi, heimilis- vélar, útvarpstæki, harn.10- nikur o. fl. Staðgreiðla. —• Fornverzlunin, Laugavegi 57. — Sími 5691. (166 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur i grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl- á Rauðarárstig 26 (kjallaraj. — Simi 6126- KAUPUM flöskur, flest- ar tegundir, einnig niður- sutluglös og dósir undan lyftidufti. Sækjum. Móttaka HöfBatúni 10. Cherm* húf. Simi 1977 og 81011.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.