Vísir - 15.01.1951, Síða 8
Mánudaginn 15. janúar 1951
Skautaviót Skautafélags
Reykjavíkur (fyrri hluti)
fór frarn á Tjörninni í gær,
að viðstöddum gífurlegum
mannfjölda.
Gísli Halldórsson, formað
ur íþróttabandalags Reykja-
víkur setti móliS, sem fór
fram með hinni mestu
prýði, Skautafélaginu til
hins mesta sóma og áhorf-
endum til mikillar ánægju.
Úrslit urou þessi:
500 m. hlaup karla:
1) Kristján Árnason, KR,
52.2 sek. 2) Þorsteinn Stein-
grímsson, Þrótti, 56 sek„ 3)
Ólafur Jóhannesson, Sk.R.,
56.7 sek.
3000 m. hlaup karla:
1) Kristján Árnason, KR,
6.02.4 mín. 2) Þorsteinn
Steingrímsson, Þrótti, 6.30.1
mín. 3) Jón R. Einarsson,
Þrótti, 6.34 mín„
500 m. hlaup stúlkna:
1) Guðný Steingrímsdótt-
ir, KR, 72.4 sek. 2) Aðalheið-
ur Steingrímsdóttir, Sk.R.,
83.4 sek. 3) Ingrid Jósefsson
Sk.R., 107,4 sek.
500 m. lilaup drengja,
14—16 ára:
1) Karl Jóhannesson, Á,
68 sek., 2) Kristján Þorsteins
son, SkJR., 84.9 sek. 3) Sæ-
mundur Pálsson, Á, 85.4 sek.
500 m. hlaup drengja,
10—12 ára:
1) Jón Hilmar Bjarnason,
ÍR, 75.3 sek„ 2) Guðmundur
Pétursson, Sk.R., 80.5 sek„
Takmarkið er
4 milljónir
króna.
Stjórn áburðarverksmiðju
Fíkisins leitar um þessar
mundir eftir tilboðum manna
sim falutafé til verksmðjunn-
ar.
Þeir, sem liafa hug á að
kaupa hluti í verksmiðjunni,
ef stofnað verður hlutafélag
um hana, verða að liafa tii-
kynnt þag skrifstofu verlc-
smiðjunnar í húsi Búnaðar-
ffélagsins við Lækjargötu 14
íffyrir laugardag. Iilutafélag
Verður þó einungis stofnað,
ef hlutafé það, sem hýðst,
siemur meira en fjórum
milljónum króna.
í karSaflokki.
3) Gísli Árnason, Sk.R„, 83.9
sek.
Þess má geta, aö 83 ára
gamall maður, Guðmundur
Guðmundsson að nafni,
hljóp einn hring á skautum
frá aldamótunum. Þá hljóp
Sigurjón Pétursson á Ála-
fossi einnig einn hring, en
hann hefir um árabil verið
enn slyngasti skautahlaup-
ari bæjarins.
Eins og fyrr getur fór mót-
ið aíar vel fram og fylgdu
áhorfendur alveg settum
reglum, fóru ekki út á ísinn
eins og menn höfðu verið
varaðir við„ Mótið heldur
áfram næstk. sunnudag, og
vérður þá keppt í 1500 og
3000 m. hlaupi karla.
■ ---------
PóEifísk hreinsun
í Austur-
Þýzkalandi.
Leiðtogar kommúnista í
Austur-Þýzkalandi hefja í
dag hina pólitísku hreinsun,
sem áður var boðuð og senni-
Iega mun standa heilt misseri
en að henni eiga að starfa
4000 nefndir.
Allir eiga að skila flokks-
skírteinum sínum, og fær
enginn nýtt skírteini, fyrr en
búið er að rannsaka æviferils-
skýrslu hans, en skýrsla
verður gerð um hvern ein-
stakan flokksmann, og er
fullvíst, að enginn sem nokk-
ur grunur leikur á um, að
heri samhug i brjóst til vest-
rænu þjóðanna, fái flokks-
skírteini af nýju. Það mun
talin verða næg sök, ef ein-
hver Iiefir verið áður fyrr í
löndum þessara jjjóða, eða á
þar vini og ættingja. Enn-
frernur munu verða útilokað-
ir úr flokknum þeir, sem
verið hafa stríðsfangar í vest-
rænuin löndum eða Júgó-
slaviu — og allir, sem hægt er
að stimpla „tækifærissinna“.
----4.----
Segja upp
Sftwtun inguwn.
Beild strætisvagnastjóra-
í Hreyfíi hefir í allsherjar-
atkvæðagreiðslu samþykkt
að segja upp samningum um
kaup og kjör.
39 vildu segja upp samn-
ingum, en 15 voru á móti
uppsögn — einn seðill auður.
Sanmingar ganga úr gildi 15.
febrúar n.k.
Enn gefst mönnum kost-
ur á að kaupa miða í happ-
dræítti Sjálfstæðisflokks-
ins, því að ekki verður
dregið fyrr en í kvöld kl.
11.30 og eiga þeir, sem hafa
ekki gert skil enn, að gera
það síðari hluta dags í dag.
Félög sjálístæðismanna
og einstaklinga hafa gert
skal sem hér segir:
Hvöt 100%, Óðinn 100%
Vörour 99%, Heimdaliur
97%, Trúnaðarmenn úti á
landi 97%, Ófélagsbundnir
sjálfstæðismenn 96%.
Notið tækifærið í dag',
þótt skammur tími sé til
stefnu. Vinningsmiðar
geta verið meðal þeirra
miða, sem þér kaupið í
dag!
Afbragisafti
Reykjavíkurbáta.
Ágætur afli var í gær hjá
línuveiðabátum þeim, sem
veiða fyrir Reykjavíkurbæ.
Fekk Svanur röskar 11
smiálestir, sem er alveg ó-
venjulegur afli um þetta
leyti árs á stutta línu. Mh.
Víðir fekk 8—9 smál. í gær
og er J>að líka mjög góður
afli.
í dag tekur mb. Þorsteinn
heitusíld liér í Rvík og fer
væntanlega af stað í kvöld
áleiðs til Drangsness.
-----^-----
Meistaramótið í
handknattleik hefst
í dag.
Meistaramót íslands í
handknattleik hefst í kvöld
að Hálogalandi.
Fara þá fram tveir leikir,
annarsvegar milli Aftureld-
ingar og Víkings, hmsvegar
milli fslandsmeistaranná
Fram og Ármanns.
Mótið hefst kl. 8 og verða
ferðir inneftir frá Ferðaskrif-
stofunni.
-----♦-----
Dr. Helgi; P. Briem afhenli
H. H. Svíakonugi trúnaðar-
bréf sitt sem sendiherra fs-
lands s.l, föstudag.
Sljórmnálanefnd Samein-
uöu pjóðanna samþykkti síö
degis á laugardag, .að fela
framkvœmdastjóra S. Þ. að
senda Pekingstjórninni hin-
ar nýju vopnahléstillögur.
Nefndin hafði fyrr um
daginn samþykkt þær með
50 atkv. gegn 7. Fulltrúar
Rússlands og fylgiríkja
Rússa, kínversku þjóðernis-
sinnastjórna'rinnar og E1
Salvador greiddu atkvæöi
gegn þeim en fulltrúi Fil-
ippseyinga sat hjá„ — Til-
lagan um að fela fram-
kvæmdastjóra S. Þ. var sam-
þykkt eftir miklar umræður
með 45 gegn 5, en fullti-úar
8 þjóða sátu hjá. — Enn voru
Rússar og fulltrúar leppríkja
þeii’ra á móti.
Talsverða athygli vakti, að
Malik var óvanalega hógvær
í ræðu sinni, og kváðst
greiða atkvæði gegn tillög-
unum, vegna þess, að full-
trúum Norður-Kóreu og
Pekingstjórnarinnar hefði
ekki veriö boðið aö taka þátt
í umræðum um þær„ Hann
virtist vilja gefa í skyn, aö
Rússar væru tillögunum
ekki mótfallnir 1 raun og
veru. Þetta hefir aukið von-
ir um, aö Pekingstjórnin taki
þeim ekki illa.
Á það er bent, að með til
lögunum sé gengið til móts
við Rússa og Kínverja, þar
sem gert er ráö fyrir. að Aust
ur-Asíuvandamálin verði
tekin fyrir á fundi, sem Bret-
ar, Bandaríkjamenn, Rúss-
ar og kinverskir kommúnist-
ar sitji, eftir aö vopnahlé er
komið á.
Álit brezkra blaða.
Það kemur mjög fram í
brezkum blöðum, aö meö til-
lögúnum sé hönd rétt fram
til sátta — slakað hafi verið
nokkuð til í von um friösam-
legt samkomulag., Observer
segir, að Kínverjar hafi feng
ið „seinasta tækifærið“ til
*
Reykvíkingar
höfðu betur.
Taflfélögin hér í Reykja-
vík og Hafnarfirði efndu til
skákmóts í Hafnarfirði.
Yar teflt á tólf borðum og
fóru svo leikal’, að reykvísir
skákmenn báru sigur úr být-
um. Hlulu þeir átta vinninga,
en Hafnfirðingar þrjá og
einni skák varð ekki lokið.
laust að saan-
uáist.
að leysa málið friðsamlega,
— ekki sé hægt að láta betra
tilboð af hendi.
Aðvörun Hector McNeils.
Hector McNeilI ráðherra,
sem er einn af fulltrúum
Breta á vettvangi Samein-
uðu þjóðanna, sagði í gær,
að ef Rússar og Kínverjar
brygðust' ekki vei við nú,
gerðu þeir öllum þjóðum
ljóst, aö þeir hefðu engan
friðarvilja til aö bera„ Ef
þeir hins vegar tækju tillög-
unum vel myndu nýjar frið-
arvonir kvikna um allan
heirn. En hann tók skýrt
fram, að menn mundu ekki
láta sér nægja loforö Rússa
ein — þeir yrðu að sanna
friöarvilja sinn með athöfn-
um„
Forsætisráö-
tierra Kanada
staddur hér.
Forsætisráðherra Ivanada,
Louis St. Laurent, er staddur
hér á landi um þessar mund-
ir.
Kom hann til Iveflavikur
með einkaflugvél klukkan
þrjú i nótt og hafði skamma
viðstöðu. Var lagt af stað á-
frarn vestur um liafa um
klukkan fimrn í morgun, en
eftir klukkuslundarflug kom
í ljós, að einhver bilun var
á hlöndungi eins hreyfils
flugvélarinnar. Var lent aftur
í Keflavík kl. 7 í morgun, en
þá kom i ljós, að bilunin er
jiess eðlis, að nauðsvnlegt
verður að fá nýjan blöndung
vestan um liaf.
Ráðherrann er þýí hér iá
landi i dag og var að lmgsa
um að skreppa til bæjarins
eftir hádegið, ef vel stæði á
fyrir sér. Hann mun reyna að
komast vestur um liaf í nótt
með flugvél frá Trans Can-
ada-flug'félaginu, sem þá fer
um Keflavík.
Segja má, að heppilegt sé,
að forsætisráðherraim skulí
fá svo fagurt veður, meðan
hann liefir hér viðstöðu.
, Um það bil sem blaðið var
að fara í pressuna var því
skýrt svo frá, að forsætisráð-
herranum hefði boðizt að
nota ameríska sprengjuvél,
sem stödd er í Keflavík.