Vísir - 08.02.1951, Side 8
WI
Fimmtudaíginn 8. febrúar 1951
Hekla Loftleiða fér um
Keflavíkurflugvöll í fyrrinétt
I^€*Í€ý'feg8 tiíbs9 teljjm hmmm
h&stm ftugvél sÍBtm*
Sjaldséður fugl — ef svo
má að orði kveða — kom við
á Keflavíkurflugvelli í fyrri-
nótt á leið vestur um haf.
Var þetta Hekla, Sky-
masterflugvél Loftleiða, sem
eldvi liefir verið hér á landi
síðan á miðju síðasta sumri,
Þá var flugvélin send vestur
um Iiaf til gagngerrar endur-
nýjunar. Hefir Hekla verið
búin nýjum hreyflum, settir
á hana nýir vængir og inn-
réttingu breytt til mikilla
muna. Þykir inni'étting vél-
arinnar mjög hagkvæm, þvi
að nú tekur ekki nema 15—
20 mínútur að breyta lienni
úr farþegailugvél í vöru-
flutningavél.
Þegar breytingum var lok-
ið, var Hekla tekin í notkun
eins þekktasta flúgfélags
Bandarikjanna, Seaboard &
Western, sem notaði hana
löngum til vöruflutninga til
Japans, en þangað Iiélt það
félag uppi ferðum með mörg-
um flugvéluiTi og hafði á
hendi mikilvæga flutninga.
Hefir stjórn Seaboard &
ÍWestern-féíagsins látið svo
um mælt, að Ilekla sé hezta
Skymaster-flugvélin, sem fé-
lagið hefir til afnota og eru
það góð meðmæli.
Heitir núna
Tokyo Trader.
En Hekla flýgur ekk i nú
undir hinu gamla nafni, sem
henni var geíið, þegar Loft-
leiðir festu kaup iá henni fyr-
ar nokkurum árum. Heitir
hún nú „Tokyo Trader“ og
sýnir nafnið meðal annars,
hvert leiðir hennar hafa leg-
’ið síðustu mánuðina.
Eins og þegar cr sagt, var
OHekla á vesturleið, er hún
kom hér við í fyrrinótt og var
með vörufarm frá Evrópu til
Ameríku. Ekki veit Vísir,
84 skráðir af>
vinnuiausir á
Akureyri.
Atvinnuleysisskráning fór
iiýlega fram á Akureyri og
ivoru samtals 84 menn skráð-
ir.
Af þeim var langmestur
hlutinn verkamenn, eða 73
íalsins, en auk þeirra 7 bíl-
stjórar, 2 sjómenn og 2 iðnað-
armenn.
Af þessum hópi eru 47
fjölskyldufeður og hafa þeir
samtals 75 manns á fram-
færi sínu.
hvort farþegar liafa verið
fluttir austur um liaf áður,
en breytingar á vélinni taka
ekki Iangan tíma, eins og
fyrr segir, livort sem á að
flytja.
Flugfélagið Seaboard &
Western hefir Heklu á leigu
til næsta Iiausts, en þá kemur
Iiún væntanlega heim og hef-
ur áætlunarflug á ný milli ís-
Iands og annarra 'landa, en
það hefir legið niðri af liálfu
Loftleiða frá því í septemher
af eðlilegum ástæðum.
Rússar tregir
á að skila
skipum.
Bandaríkjastjórn hefir
sent Sovétríkjunum orðsend-
ingu og krafist þess, að skil-
að sé aftur 670 skipurn, sem
Rússar fengu með láns- og
Ieigukjörum á styrjaldarár-
unum.
Skipin þessum áttu Rússar
að vera húnir að skila fyrir
löngu og hafa samningar
staðið yfir í nokkur ár, án
þess að hægt hafi verið að
fá Rússa til þess að afhenda
skipin. Verðmæti skipanna er
talið vera um 11 þúsund
milljónir dollara.
Ouðjón gerði
við
Rossolime.
í þriðju umferð Skákmóts-
ins, sem teflci var í gær, gerð
ist það helzt til tíðinda að
Guðjón M. Sigurðsson gerði
jafntefli við Rossolimo.
Önnur töfl fóru þannig að
Árni Snævarr vann Stein
grím Guömundsson, Baldur
Möller og Sturla Pétursson
gerðu jafntefli, en biðskákir
urðu hjá þeim Friðriki Ól-
afssyni og Ásmundi Ásgeirs-
syni og hjá Guðmundi S.
Guðmundssyni og Eggert
Gilfer.
í kvöld verða biðskákir
tefldar, en fjórða umferð
verður ífefld annað kvöld. Þá
eigast þeir við Baldur Möll-
er og Rossolimo, Ásmundur
og Gilfer, Friðrik og Snæv-
arr, Guöjón og Guðmundur,
Steingrímur og Sturla,,
Hellis- og Mos-
fellsheiðar
ófærar ennþá.
Samkvæmt upplýsingum
jrá Vegagerðinni eru Mos-
fellsheiði og Hellisheiði enn
ófœrar.
Þíðviðrið stóð of stutt, til
þess að nokkuð væri hægt
að gera til þess að opna veg-
ina þar aftur, Á Hellisheiði
verður verkið erfiðara en
ella myndi, vegna þess að
traðir mynduðust, þegar
verið var að hjálpa bifreið-
um skíðafólksins á dögun-
um. Krýsuvíkurleiðin er nú
farin og er sæmileg.
Fært er fyrir Hvalfjörð og
vegurinn sæmilegur víðast
hvar, en þó eru þeir, sem þá
leiö fara, hvatlir til aögætni,
vegna klakabúnka, sem
sums staðar eru. Vegurinn
um Bröttubrekku hefir ver-
ið opnaður og fært mun nú
yfir Kerlingarskarð.
ÚtsvaraínBheintan hefur gengið
í vetur en í
5% greitf 1
83,6% 1»
Breika stjórnin
sigraði með 10
atkvæðum.
Brezka stjórnin hólt velli í
neðri málstofu brezka þings-
ins í gær, er atkvæðagreiðsla
fór fram um þjóðnýtingu
stál- og járn-iðnaðarins,
Hafði Chureliill horið fram
tillög'u þar sem gert var ráð
fyrir að hætt yrðí við þjóðnýt
ingu þessai'a iðngreina og fól
tillagan einnig í scr vántraust
á stjórnina. Þingmenn frjáls-
lyndra greiddu atkvæði með
tilllögu íhaldsmanna, eins og
þeir Iiöfðu lýst yfr áður en
umræður fóru fram. Var til-
laga Churchills feld með 308
atkvæðum gégn 298 eða að-
eins 10 atkvæða ineirihluta.
Stjftínn tntílam eín d*
in frestar fumdami
nns áahweðim ismsði
I gær fór fram atkvæða-
greiðsla í stjórnmálanefnd
allsherjarþingsins um tillögu
Rússa um að víta Bandaríkin
fyrir afskipti þerra af Kína-
málum og árásir flugvéla
þeirra á kínverskt land.
Tillaga Rússa var felld og
greiddu aðeins fulltrúi Rússa
og leppríkin atkvæði með til-
lögunni. Þegar atkvæða-
greiðslu þessari var lolvið var
ákveðið að fresta fundum
stjórnmálanefndarinnar um
óákveðinn tíma. Telja frétta-
ritarar líklegast, að stjórn-
málanefndin muni elcki koma
saman til fundar í bráð.
Það hefir gengið mun bet-
ur að innheimta útsvörin fyr-
ir árið 1950 en fyrir árið 1949.
Samkvæmt upplýsingum,
sem Visir hefir fengið frá
skrifstofu horgarstjóra námu
greiðslur fyrir útsvör álögð á
árinu 1949 þann 1. febrúar
1950 alls 43.531 þús. króna.
Höfðu útsvarsgreiðendur þá
greilt alls 83,6% þéirrar upp-
hæðar, sem þeim vai' gert að
greiða samkvæmt þeirri
álagningu.
Þann 1. febrúar síðast lið-
inn höfðu menn hinsvegar
greitt hæjarsjóði alls 48,057
þús. kr. Þess er að gæta, að
útsvörin voru samtals heldur
hærri árið 1950 en 1949, svo
að það er eðlilegt, að krónu-
talan sé liærri fyrir siðara ár-
iÁen hlutfallstalan sýnir Iiins-
vcgar. að iinnheimtan hefir
gengið betur fyrir árið sem
leið en árið 1949, því að all.s
var búið að greiða 8 1.5% á-
lagðrar útsvarsuppliæðar.
Þótt öllum mönnum sé
sárt um peninga þá, sem fer
í að greiða skatta og skyldur
til hins opinhera, gera menn
sér sennilega grein fyrir því,
að því aðejns geta bær og ríki
staðið við skuldbindingar sín-
ar við þegnana að þeir geri
skyl dn sína gagnvart þessum
aðilum. Og ein veigamesta
slcyldan er að inna af liendi
greiðslur opinberra gjalda.
a
fá fogara.
Heldur tregur
afli Akranes-
báta.
Gert er ráð fyrir að 15 bát-
ar veröi gerðir út á vetrar-
verííðma frá Akranesi og’ eru
10 þeirra þegar byrjaðir.
Þriðjudaginn 6. febrúar
voru bátarnir alls búnir að
fara 41 sjóferð, og heildar-
aflinn, sem Iiúið var að skipa
á land, nam 240 tonnum.
Það sem af er vertíðinnii
hefir veiðin verið fremur treg,
þetta frá 5 og upp i 9 tonn á
hát i róðri.
Bátarnii' hafa reynt víða
fyrir sér í Flóanum og sumir
farið alla Ieið yestur und'ir
Jökul. Reynzlan hefir sýnt að
þeir bátar hafa yfirleitt aflað
betur, sem dýpst hafa róið.
Rifsnesið fékk 80 lestir.
Rifsnesið kom í gær hingað1
af veiSimt og hafði fengið 80
smál. eflir 10 lagnir.
Hér tók það aðeins 20 lestir
lil viðbótar og. lagði af stað
til Englauds í nótt,
Balvíkingar hafa mikinn á-
huga á að kauþa einn hinna
nýju nýsköpunartogara.
Hafa þeir hafizt lianda um
að safna hlutafjárloforðuni
þar í þorpinu og hefir jáfnvel
komið til tals að Dalvilíingar
mynduðu félag við Ólafsfirð-
inga um kaup á togaránum,
ef hann á annað horð fæst.
Er talið að húið sé að tryggja
nægilegt fé til kaupanna.
Minna um
ingar á Akureyri.
Bregið hefir til muna úr
byggingaframkvæmdum á
Akureyri árið sem leið, þegar
miðað er við samsvarandi
framkvæmdir þar næstu ár
á undan.
Alls voru á síðastliðnu árí
tekin í notkun 20 ný íbúðar-
hús með samtals 28 íbúðutn.
Auk þess var byrjað á;
byggingu 18 ibúðarhúsa til
viðbátar og þau komin meira
eða minna áleiðis, en ekkert
þeirra orðið jbúðarhæft fyr-
ir láramót.
Kaupið skuida-
bréf sogs-
Nú hefir selzt af skuMa-
bréfum í útboSslánum Sogs-
og Laxárvirkjimarinnar fyrir
rúmlega eina milljón kr.
Alls mun þurfa um 18
milljónir af innlendu fé til
þess að hægt verði að hefja
verkið. Eins og kunnugt er
hófst sala skuídahréfa 16.
janúai' s.l. og var liún treg
i upphafi, en seinustu dag-
ana hefir hún verið miklu
örari og vonir standa til, að
öll bréfin seljist eins og vera
lier, þegar um jafn áriðandi
xnál er að ræða fyrir alla
landsbúa sem þetta.
Stjórn Sogs- og Laxár-
virkjananna breysta á alla
góða Islendinga að Ijá máli
þessu fyllsta stuðning og
fylgi.