Vísir - 08.02.1951, Side 7
Miðvikudaginn 7. febrúar 1951
V 1 S I R
GARNETT WESTON:
Arfleifð Óttans
26
yður, að öllum farangri mínum var stolið úr gistiliúsher-
bergi mínu i gærkvöldi.“
Lögreglustjórinn var alvarlegur á svip.
„Það er sama aðferðin og vanalega. Eg er ekkert liissa
á þcssu, eftir að hafa heyrt hvað kom fyrir yðúr.“
Hann sneri sér að Moxx.
„Eg veit, að þér eruð störfum hlaðinn, og vil því ekki
tefja yður lengur en nauðsynlegt er. Iivernig litið þér á
þetta allt saman?“
Ungfrú O’Donnell er frændkona Plielims O’Donnells i
Clonaleur, en eg er umboðsmaður hans.“
„Eg hefi heyrt Ealað um þann stað,“ sagði lögréglustjór-
inn alvarlégur á svip.“
„Fyrir þremur dögum fór eg til Seattle til nióts við
Iiana, en hún var þá að koma þangað frá írlandi. ð’ið
komum hingað á strandferðaskipinu i gær. Eðlilega lang-
aði hana til þess að hiíta föðurbróður sinn hið fyrsta. Eg
lionum að fullu ag fá alli í einu fregn um þennan ætlingja
sinn?“
Einhverra orsaka vegna valcti þessi spurndng grunsemd
í huga Moxx og gat engum dulizt, að spurningin kom
ójiæglega við liann.
„Af hverju spyrjið þér um þetta, lögreglustjóri?“ spurðí
liann allhvassléga.
„Eins og málið horíir við virðist ekkert eðlilegi-a en
að þannig sé spurt. Iiverju svarið þér?“
„Læknii-inn fer til Clonaleur á viku hverri að minnsta
kosti. Hann hefiir ekki sagt neitt við mig, sem bendir til,
að nokkur yfirvofandi hætta sé á ferðum.“
„Hver er þessi Iæknir?“
„Mingy.“
LögreglustjcVrinn og Brown lögreglumaður litú sem
snögg\rast hvor á annan. Catleigh þóttist verða var noklc-
urrar svipbreytingar á andliti lögreglustjórans, er hann
hóf spurnngar sínar af nýju.
„Þar sem Phelim O’Donnell er orðinn svo gamalí og
þar að aulci veikur, finnst yður þá ekki hyggilegt, að flytja
Íiann til Port Alhert eða slíks staðar, þar sem hægt væri
að annast hann betur en i Clonaíeur?-"
„Eg staldc upp á þvi, cn hann neitaði.“
„Hann er andlega hress enn?“
„í hreinskilni sagt þá er lianii niesti hárðjaxl.“
Lögreglustjórinn hrosti, en áður en br'ósið hvarf af
vörum hans beindi hann enn einni spurningu að Moxx,
sem vakti furðu Catleighs, og enn níeiri furðu Moxx:
„Segið mér, lierra Moxx, stendur för ungfrúarihnar
hiiigað í sambandi við mikilvæg viðskipti varðandi cignir
Pelliims 0’Donnells?“
gerði henni grein fyrir erfiðleikunum á að komast þangað
og lofaði að fara með hénni þangað, að lo'knmn mauðsyn-
legum undirbúningi. En að því er virðist irefir óþolinmæði
liennar vei’ið á mjög liáu stigi og liún því farið upp á
eigiil spýtur. Ef þér eruð kunnugur veginum þangað
niunduð þér inér sammálá um, að það var óhyggilegt af
stúlkunni að ráðast í þetta einni síns liðs.“
„Eg hefi aldrei komið íil Clonaleur, en veit, að staður-
inn er afskekktur. Bjóst Plielim O’Donnell við frændkonu
sinni?“ ... V;
„Slíkum spurningum þarf ekki að svara,“ sagði Moxx
stuttlega. „Þær eru algert einkamál.“
„Alveg rétt, herra Moxx,“ sagði lögréglustjórinn alvar-
lega. „En eg mun draga mínar ályktanir af því, ef þér
neitið að svara.“
„Það er yður frjálst, lögreglustjóri. En eg fæ ekki séð,
að þetta sé iá nokkurn hátt tengt hvarfi ungfrú 0’Donnell.“
„Ef til vill ekki. Eg vildi aðeins fá vitneskju um hvort
ungfrúin væri enkaerfingi að verðmælri eign. I þvi gæti
verið skýrin'g á ýmsu."
Moxx hristi höfuðið.
„Nei,“ sagði hann. „Sannast að segja held eg, að hann
viti ekki, að hún er ti.l.“
Lögreglustjórinn lét í Ijós undrun sína yfir þessu.
„Það er einleennilegt. Hvernig. vitið þér þetta?“
Það var greinilegt að Moxx var eldd um, að viðræð-
urnar höfðu snúizt inn á þessa hraut. Hann virtist hika, en
svo var eins og hann hefði teldð einhverja ákvörðun.
„Málefni þessa viðskiptavinar míns eru eánkamál, en
þar sem þér eruð lögréglustjóri, liafið þér vitanlega rétt
til að fá viíneskju um þau. Plielim 0’Donn.ell fól nic :• að
grennslast eftir hvórt hann ætti ættingja á lifi í írlandi.
Efiirgrennslanir niíiiár báru ekki árangur og eg varð að
tirkýnna gamla nianninum, a-g hanii ætti énga ættingja
á lífi. En fyrir skömmu fekk eg hréf þess efnis, að hann
ætti bróðurdóttur á lífi, og að liún Væri a leið íiingað.“
„Hvers vegna skýrðuð þér Phelim O’Donncl! ekk frá
þessu?“
„Yafalaust hefði eg átt að gera það, en hann iiggur
þungt lialdinn og eg vildi sannfæra niig um það, að stúlk-
an væri í raúninliii. ættingi hans.“
„Er Phelim O’Donnell hællulega veikur ?“
„Hann er kominn yfir nírætt, lögreglustjóri.“
„Þér voruð kannskc smevkur um, að það mundi ríða
„Eg bið yður afsökunar, herra lögreglustjóri. Kannske
var eg helzt til fljótfær. Eg get sagt yður í trúnaði, að
Phelim O’Domiell er skuldunum vafinn.“
„Þá þurfum við ekki að ælla, að ungfrúin Iial’i verið
numin á brött til að krefjast lausnargjaldsl Gétið þér
S'agt mér nokkuð annað, sem gæti vcrlð' iil skýringar?“
„Nei, því miður.“
„Þá mununi við ekki tefja yður leng'ur. Þakka yður
fyrir.“
Lögreglusljórinn stóð upp.
„Viljið þér gera svo vel að gera mcr aðvart, ef eitthvað
fréttist um ungfrúna?“
„Vissulega. Að vísu er þetta fyrir utan okkar svæði, en
við liöfum nú sanit sent okkar menn í hifreið i áttina til
Clonaleur í athuguiiar skyni.“
Þegar Moxx var farinn út horfði lögreglustjórimi á
Brown. Það var auðséð ,að þeir hugsuðú margt, háðir
tver. Márgar spurningar hhítu að hafa vaknað í húgúm
þeirra, og Catleigh fannst, að hami mundi sjálí’ur geta
svarað sunium þeirra.
Lögreghistjórinn sneri scr að Catleigli og iiiælii:
„Við höfum gert liúsrannsókn í matsofunni — og húsa-
kynnunum, þar sem Brown fann yður. Við umkringdum
hygginguna og konium þeim að óvöruni. Við vorum
Áfengisvama-
nefnd ritar
bæjarstjórn.
Eftirfarandi bréf heí'ir
Áfengisvarnanefnd Reykja-
víkur nýlega sent bæjarstjórn
Reykjavíkur:
„Áfengisvarnanefncl
Reykjavíkur, sem sldpuð er
8 fulltrúiun kosnum af bæj-
arstjórn, verður enn einu
siniii, vegiia trúnaðar þess
sem lienni ber að sýna iiáltv.
bæjarstjórn, að benda á bve
óviðurkvæmilegt það er, að
ba’jarstjórn veiti vín í veizl-
uiii eða boðsfagnaði.
Meðan svo fer frám; benda
mdnn á það seiii fordæmi uiii,
að 'ekki sé liægt aðlialda veizl-
ur eða annan mamifagnað,
neúia áfengi sé þar liaft urii
liönd. Ilér sannast spakmæl-
ið:‘ „Ilvað liöfðingjárnr liaf-
ast að, liinir ætla sér leyfist
það.“
Áfengisvarnánefnd skilur
starf sitt svo, að það sé unnið
í þágu þessa bæjarfélags.
Hún veit, að versti þröskuld-
ur í vegi viðleitiiinnar að
drága úr áfengisneyzlu er
almenningsálitið. Ef bæjar-
stjórn gengi hér á undan öðr-
um méð góðu fordæmi um að
veita ekki vin, þá mundi það
áreiðanlega hafa mikil áhrif
á almenningsálitið til liiris
Jietra.
Vér fáuni ekki scð, að bæj-
arstjörn eigi neitt í liættu þótt
hún brevti hér um, en á liinn
bóginn er oss ljóst, að það
mundi liafa margt gott í för
mcð sér.
Brcf þetta er ekki skrifað í
tilefni af neinu sérstöku at-
viki, heldur vegna ]>ess anda,
sem mætir oss livarvetna í
bænum.“
Tvær stiílkur
vanar léreftssaum, óskast.
Uppl. í dag kl. 2—4 hjá
Inga Benediktssyni,
klceðskera, Þingholtsstræti 3.
Lengi var tvísýnt, hvernig fara Tarzau reyndi að koma hníf sínum En svo fór aS lokum, að vitsmunir Larson var að sjálfsögðu fullur þakk
myndi. Maður og skepnan byltust um fyrir, hann reyndi að reka hanu ,í liál? sigruðu aflið, og Tarzan tókst. að. yfij;- Jætis gagnyart Tarzan, sem gerði ekk-
i trylltri viðureign. krókódilsins. , buga ófreskjuria. . ert úr þessu.