Vísir - 15.02.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 15.02.1951, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 15. febrúar 1951 V I S I R 1 ■ iTi GARNETT WESTON: Arfleifd ÓTTANS iiii! Pau geiigu bálfa klukkustund í þá átt, sem Moxx liafði ]jent þeim. I>eear Catleigli liugði, að þemi væri ekki nein liælta búin, hvorki frá Moxx né Kínverjum, nam bann staðar skammt frá kletti og smálæk, sem rann þarna niður Idíðina. „Við skulum livíla okkur bérna,“ sagði liann. „Eg ætla að búa til kaffi. Okkur veitir ekki af liressingu.“ Meðan þau biðu þess, að suðan kæmi upp, sagði liún lionum í stuttu máli frá ævintýrum síum. Þegar liifreið hennar var stöðvuð var luin flutt i kofann. Alla nóltina liafðí hún legið iá liálmbingnum, hrelld og einmana og dauðskelkuð. „Þetta liefði getað farið allt öðru vísi,“ sagði bún og hin fögru augu liennar ljómuðu. „Segið mér, Duff Catleigli,“ liélt hún áfram, „hvers vegna komuð þér ckki til mín og kynntuð yður i borðsalnum i gærkvöldi?“ ,,Eg veit varla,“ sagði Catleigh og roðnaði, „einhvern veginn skorti mig áræði lil þess — var kannske að liugsa um að það væri gagnstætt kurteisisvenjum. Það var vist beimskulegt.“ Stúlkan liorfði á hann með alvörusvip. „Eg skil yður mæta vel,“- sagði liún mjúkum rómi. „Það' er vist stundum svo, að vinir hiða manns á næsta leiti, en við göngum framhjá þeim — og ekkert verður af því, að stofnað verður til góðra kynna. En, Duff Catleigh, mér virðist þér ekki í fullri sátt við mennina. Hvers vegna? Undrunarsvipur kom á andht Catleiglis og hann sneri sér við og horfði á stúlkuna fögru, þar sem liún sat á hrúgu greinaköngla og visinna laufa, en bláan reyk lagði í loft upp milli þeirra. „Af hverju spyrjið þér?“ „Eg veitti svip yðar athygli, er eg' ók af slað í gærkýöldi?“ „Þér veitttið mér þá athvgli?“ „Þér voruð svo einmanálegur á svip. Maður, tottandi piþu, umvafinn þoku, áhyggjufullur á svip — getur nokkur virzt einmanalegri?“ „Eg var einmana ,eg játa það,“ sagði Catleigli. „Einniana og' kviðinn,“ sagði stúlkan og kinkaði kolli. „Yiljið þér nú segja mér, livers vegna fríður og föngii- legur maður eins og þér, ber kvíða i brjósti.“ ,.f seinustu sjTrjöld,“ sagði hann, án þess að hugsa sig m.i, „voru lagðar á mig byrðar, sem ekki ætli að leg'gja á herðar neins siðaðs nianns. Það, sem eg sá — og varð að gera — eg liefi ekki verið sami maður síðan. Ilvernig gæti eg verið það?“ Ilann stóð upp skyndilega. „Vatnið sýður,“ sagði liann. ,,Nú skiilum við fá okkur kaffi og svo höldum við áfram til liúss föðurbróður yðar.“ Hann sá stúlkuna rétta fram hönd sina. „Setjist, Duff Catleigh, hérna við hliðina á mér. Mcr þykir vænt um, að þér sögðuð mér Jietta. Þessi gömlu sár gróa með tímanum. Þegar liefir dregið úr sársauk- amun, af þvi að þér liafði sýnt mér lrúnað.“ — Meðan þau neyttu máltiðarinnar sagði liann henni fi'á starfi sinu og erindi til Port Albert. „Þessir gömlu munir hafa alltaf heillað mig,“ sagði harin. „Það er eitt- livað fagurt við þá, sem nútímaverk sömu tegundar skortir.“ Og' svo sagði hún lionum frá ferð sinni og eí’indi. „Það er engin furða, þótt Moxx ásælist þessar skóg lendur,“ sagði Duff. „Þær eru mikils fjár virði. Mig 'furðar á því, að föðurbróðir yðar skuli ekki gera sér það ljóst. „Hann er mjög gamall og veikur,“ sagði hún. „Af öllu því, sem Moxx þessi hefir sagt mér er það liið eina, sem eg get tekið trúanlegt." Hún tók kamb úr liári sínu og það féll i lokkum niður um herðar lienni og bak. „Það hefir ekki verið sjón að sjá mig, þegar þér komuð að mér, Duff Catléigh. Eg liafði legið í böndum alla nótt- ina.“ „í böndum?“ „Eg var bundin eins og grís, sem fluttur er á markað, og þegar eg vaknaði i morgun, hrclld og aum, kom einn af Kínverjunum inn og bablaði eitthvað á hræðilcgri ensku. Mér skildist, áð einliver Sin Gun Pow ætlaði að lcoma og tala við mig. Og hann kom. Hanri þóttist vera mjög feið- ur, er hann sá, að eg var bundiii, skipaði þjónum sinum eða þrælum, að leysa mig þegar i slað, og eg seltist upp. Mig svimaði og mér leið illa að öílu levti.“ Hún þagnaði sem snöggvast. „Brátt tekur Sin Gun Pow upp einkennilega, litla svarta flösku í liálmumbúðum, og hellir úr henni í bolla, og biður mig að drekka. „Drekkið þetta,“ sagði hann mjög kurteis- lega. Eg gerði svo, því að eg var mjög hréssingarþuríi, og leið þegar betur, en reiði mín hafði eliki sjatnað. Eg stóð á fætíir og spurði hann hvers vegria hann liefði mig í haldi og livers vegna eg licfði veriö buridin. Eg rétli úr nfér og talaði eins og einvöld drottning við auman þræl. En kannske trúið þér þvl ekki, Duff Catleigli?“ „Eg trúi þvi,“ sagði hann með glettni í augum og bætli við. „Maureen — eins og drottning.“ Og liann játaði þá með sjálfum sér, að hann væri ást- fanginn í þessari fögru og einkenniiegu írsku stúllui. „Ivínvérjinn sótti tvo kassa og bauð mér að setjast á annan. Hann settist sjálfur iá liinri. Hann kvaðst vera mjög brvggur yfir því, að illa hefði verið með inig farið, en arinar maður bæri ábyrgð á því, og honum mundi hegnt verða bráðlega. Eg spurði hvort sá maður væri lierra Moxx. Þá sat hann lengi og hofði á mig án þess að mæla orð af vörum. Svo kinkaði hann kolli og mælti: „Já, það var herra Moxx. Hann vildi fá yður til að undirrita skjal, ungfrú O’Donnell. Nci, þér gerðuð það ekki. Eg sé það á svip yðar, að þér gerðuð það ekki. Það er vel, því aö ham- ingja yðar er undir þvi komin, að eiga cngin skipti við Moxx. Frændi yðar Phelim O’Donnell er gamall og mun brátt devja. Hann veit ekki, að þér cruð til, því að Moxx liefir ekki sagt hpnum það. Þegar Phelim O'Donnell veit það mun hann gera crfðaskrá og arfleiða yður að eign sinni. írsk kona gelur ekki hagnast á þessu landi. En það er verðmætt skógíendi hér lil timburframleiðslu og þess vegna ásælist Moxx eignina. Hann ætlaði að framkvæma lymskulegt áform til að svikja yður og frænda yðar. Þann- ig hclt hann áfram og man eg fæst af því. llann kvaðst vilja greiða mér mikið fé fyrir eignina, ef eg vildi undir- rita slyjal þess efnis, að liann liefði eignarrétt á landinu, þegar Plielim dæi og það væri orðin mín eign. Hann kvaðst mundi greiða mér fyrir það 100.000 döllara. Munduð þér telja það mikið fé, Duff Catleigh?“ „Skrifuðuð þér undir?“ spurði Catleigli. „Nei. Hví skyldi eg, umkomulaus slúlka, sem kem að Saf nað upplýsinguni um leiguverð nýrra íbúða. Húsaleiguefnd vinnur nú að skýrslusöfnun um leigu- mála íbúöa í nýbyggðum húsum hér í bœnum. Tilgangurinn með þessari skýrslusöfnun er að fá upp- lýsingar um hvað íbúðir eru leigðar háu verði í þeim hús um, sem byggð hafa verið eftir árslok 1944. Er jafnframt leitað upp- lýsinga um herbergjafjölda og heildarstærð íbúða þeirra sem leigöar eru. ----€>---- Lagði fii 12% ai rafmagninu og og 17% af heifu vatni. Á s.l. ári framleiddi gufu- iúrbínustöðin við Elliðaár samtals um 13 milljónir kíló vattstunda rafmagns, en pað svarar til um það bil 12% af rafmagnsnotkuninni. Þá hljóp túrbínustöðin undir bagga með Hitaveitu Reykjavíkur átta mánuði ársins og lagði til sem svarar 17% af hitamagni því, sem Hitaveitan framleiddi það tímabil. Perur — Perur VÉLA & RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími 81279. —L0.G.T.— ST. DRÖFN nr. 55. Fund- ur í kvölct kl. 8,30 aö Frí- kirkjuvegi 11.—• St. Viking- ur nr. 104 heimsækir- Fundarefni: Erindi iim NóbelsverS- launaskáldkonuna Gabrielúj Mistral. Upplestur, saga. Einsöng'tir. Aö íuridi loknuni veröur kaffi og dans. — Fuiidurinn veröur settur stundvislega. Æ. t. Warrick mælti: „Hvar skyldi Larson vera?“ Tarzan svaraði: „Eg sagði hon- 11111 að vera hjá svertingjuflum.“ Tarzan var áhyggjufullur: „Hafiö byssurnar til, eg ætla að gá að Larson og svertingjunum.“ Wolf sagði við Tarzan: „Eg skal fara og, gá að Larson og blökkumönn- unum.“ - D’Arnot mælti með upþástungu Woífs, og Tarzan sagði Wolf að fara af stað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.