Vísir - 15.02.1951, Blaðsíða 8
>*.
Fimmtudaginn 15. febrúar 1951
Komið verður á fullkomnu
símasambandi við Eyjar.
Ultra-stuttbylgjusími tilbúin í vor
— afgreiðir 9 samtöl í einu.
í vor verður tekiS í notkun
nýtt talsámakerfi milli Vest-
mannaeyja og lands, svo-
nefndur ultra-stuttbvlgju-
sími, sem mun gera kleift að
afgreiða örugglega 9 samtöl
í einu.
Fyrir vun það bil ári fékk
Laþdssimi íslands aS láni til
eins árs slíkan ultra-stutl-
bylgjiisinxa i tilraunaskyni.
Mun Landssiminn rcisa hús
uppi iv svonefndu Klifi í \Tesí-
mannaeyjum og' er þar önnur
endaslö'ð símans, en landmeg-
in er liún á Sel-fossi. Er
skemmst frá að segja, að simi
þessi liefir reynzt með af-
brigðum vel, og i lionum
verður alls engra truflana
vart, ivvernig sem yiðrar. A
sima þessum var aðeins ein
talrás, eins og það cr nefnt,
en með kerfinvi, sem kenxur,
verður unnt að afgreiða 9
saintöl samtímis, cins og fyrr
segii'.
Verulegur lilut liins nýja
kerfis er þcgar kominn til
landsins, en það sem á vantar
er væntanlegt mjög bráðlega,
og verður síðan hinu nýja
kerfi komið á, strax og veður
og aðrar ástæður leyfa.
Er að þessu stórkostlcg
endurbót á talsímaviðskipt-
uin milli Ey,ja og lands. Tveir
sæsímar liggja milli Ey.ja og
lands, en annar strengurinn
er bilaður eins og cr, og talið
vafamál, Ixvort borgar sig að
gera við bann, ]>ar sem hann
er slitinn á mjög erfiðum
stað.
Séð fyrir Suðurlandi.
Fytirlmgað befir verið af
Landssimans liálfu fullkom-
inn ultra-stuttbylgjvxsínii um
Suðurland, sem nnm tryggja
öruggt samband við Aust-
firði. Má þá seg.ja. að Suðvir-
landsundirlendi og Austfjörð-
vim sé borgið í þcssu tilliti.
En ekki má heldvir gleyma
Vestfjörðum og Norðui'landi.
Það er von og ósk símamiála-
stjórnarinnar, og raunar
landsmanna allra, að liið allra
fyrsta verði liægt að iiatda
áfram jarðsímanum frá
Hrútafirði og alla leið til Alc-
urevrar, en jarðsíminn nær
ekki engra eins og er. Þegar
þvi er lokið, verður övuggt
sanxband norður, bvernig
sem viðrar cða háltar um
árstíðir.
----♦------
Bærinn í Birtinga-
holíi brennur.
Lausl fyrir hádegi í gœr
kom upp eldur í íbúöarhús-
inu í Birtingaholti í Árnes-
sýslu og brann paö iil
grunna á skammri stundu.
Var eldurinn svo magnað-
ur, að ekki tókst að bjarga
neinu teljandi af innan-
stokksmunum.
Augljóst var, að íbúðar-
húsinu yrði ekki bjargaö, og
var því einkurn lögð áherzla
á aö verja útihúsin, og lókst
það. Slökkvilið Selfoss var
kvatt á vettvang, en þegar
það kom á vettvang, var hús
ið brunnið.
Bóndinn í Birlingaholti,
.Sigurður Ágúsísson, var ekki
heima, er eldsvoöann bar að„
Sjöunda uixxferð skákmóts-
ins lyktaSi þannig- í gaer að
Rossolimo vann Árna Snæ-
varr, Baidur og' Guðjón M.
gerðú jafntefli, en aðrar skák
ir fóru í bið.
í biðskák þeirra Ásmundar
og Sturla er jafnteflisvitlit, en
staða Ásmulidar þó ívið betri.
Friðrik virðist hafa unna
skák gegn Guðmundi S. Frið-
rik hafði þó mjög þrönga
stöðu framan af, en sótti sig
er á leið og sigurlíkurnar eru
lians megin orðnar.
Þriðja biðslcákin va-rð lijá
þeinv Gitfer og Steingrími.
Gilfer hafði lengi vel vinn-
ingsstöðu, en notfærði sér
liana eldvi sem skyldi og þeg-
ar skákin fór í bið var staðan
mjög tvísýn. Getur liún farið
á ýmsa lund.
í kvötd verður áttunda og
næst siðasla unvférð tefld.
Eigast þá við Rossolimo og
Stvirla, Friðrik og Gilfer,
Snævar og Guðmundur S.,
Steingrímur og Giiðmundur,
Ásmvmdvir og Baldur.
Biðskiákir verða tefldar
annað kvöld.
------4.-----
Steindór setur
upp bílasíma.
Bílasímar svonefndar eru
nvi orðnir fimm talsins hér í
bænum, en Bifreiðastöð
Steindórs hefir nú sett upp
einn slíkan síma á horni
Kaplaskjólsvegar og Nesveg-
ar, gegnt húsinu nr. 37 við
Nesveg.
A vegum HreyfiLs eru
fjórir bilasímar, einn :í
Kleppsliolti, Lavigarneshverfi,
IHlíðnnum og á Melunvim.
Verkamannastjórninni vantreyst til
þess að framkvæma landvarnamálin.
ChurchilB bar fram vantrausf
á stjórnina.
í gær hófst í neðri málstofu
brezka þingsins umræða um land
varnamálin og lýkur henni í
kvöld. Verður þá gengið til at-
kvæða um vantrauststillögu, scm
Churchill og aðrir leiðtogar
st.jórnarandstöðunnar standa að.
Tillag'a þessi vir'ðist bafa lconi-
ið mönnum mjög óvænt, jafnvcl
þingmönnum flestum, enda liafði
þvi verið lýst yfir af Cburchill
sjálfmn að tillögur stjórnarinnar
í landvarnamálum yrðu athug-
aðar af -gaumgæfni ög velvild, um
þessi rnál öll yrði að vcra þjóð-
ai'cining. Kn það eru í ratininni
ekki tillögur stjórnarinnar, sem
valda því að vantrauststillagan
cr fram kontin, því að stjórnar-
andstæðingar munii þcim fylgj-
andi i öllum hieginatriðum, hcld-
iir er það scinagangur og hik í
þessum niáluni á undangengnum
tima, að of tengi hefir vcrið dr.cg-
iö að láta hendur slanda frain
úr ermum og cfla vigbúnaðinn,
hg vantraust í garð stjórnarinnar,
að liún geti annast framkvæmd
viðtækrar landvarnaáætlunar við
imanlega, sem aí leiðir ,að van-
trauslið cr fram komið, og scgir
London Times, að skiljanlcgt sc,
að Churehill hafi borið tillöguna
fram. Blað stjórnarinnar, vcrk-
lýðsblaðið Daily Hcrald, gagn-
í'ýnir Glnirchill hins vcgar harð-
lc-ga fyrir að bcra fram van-
traustið, cn teiur víst, að tillag-
an verði felld. Hcyrist svo 'vænt-
anlega ckkcrt frckara frá Churc-
liill um þjóðlega éiningu í þess-
um málum. Atkvæðagreislimnar
er beðið með talsvcrðri cftirvænt
ingú, þótt flestir a-tli að stjórn-
in háídi velli.
Skipasfóll landsmanna
óx um 1150 lestir 1950.
IFVó mý ship. hontu s&x
rorif út* 3a-g&€Í£.
Skipastótl íslendinga nam
samtals 91,523 lestum nú um
síðustu áramót.
Þar af voru farþega- og
flutningáskip 25, með 32,-
467 lestum. — Þá voru tog-
arar samtals 48, eða 26.932
lestir að burðarmagni. Fislci-
skip yfir 100 lestir voru 52,
samtals 7925 lestir.
Ennfremur voru í eigu Is-
lendinga 538 sltip með þil-
fári undir 100 lestum, cn þau
voru samtals 16.950 lestir.
Fjögur varðskip voru í
cigu landsmanna, samtals 815
lestir.
Þá áttum við tvö olíuflutn-
ingaskip, 1.106 lestir, eitt
verksmiðjuskip (Hæring),
4898 lestir, eilt dráttarskip,
111 lestir, cilt dýpkunarsldp,
286 lcstir, og eitt mælinga-
skip, 33 lestir.
Á árinu hafði skipastóllinn
a.utdzt um 1150 lestir. Ný
skip vorn ,,Gullfoss“ og
lijörgunarsldpið „María
Júlía.“ Hinsvegar höfðu vcrið
seld úr landi fjórir vélbátár
til Nýfundnalands, „Grótta“,
„Richard“, „Huginn 1“ og
„Huginn II“, svo og togar-
arnir „Gylfi“ og „Kári“, cr
báðir voru seldir til Þýzka-
lands. Loks var e.s. ,Ófeigur‘
(áður „Snæfell“) liöggvið
upp i lirotajárn.
Aflaleysi á
Siglufirði.
Á Sighifiröi er nú hiö
megnasta aflaleysi og hefir
veriö það að undanförnu.
Hefir veður mjög hamlað
veiöum og bátar af þeim
sökum minna róið en ella.
En jafnvel í þau skiptin sem
bálar hafa róið hafa þeir
aflaö illa, mest 3—4 lonn á
stærstu báta í róðri.
Eru þaö 3 dekkbátar sem
nú stunda veiðar frá Siglu-
firöi og auk þess allmarglr
„trillur“. Sækja bátarnir ofl
langt, eða allt út á Skaga-
grunn, en veiða alls staðar
jafn illa.
Töluverð brögð eru að far-
sóltum á Sigulfirði þessa
dagana, Einkum er það in-
fluenzan sem herjar þar, og
hefir af hennar völdum orð-
ið að loka gagnfræðaskólan-
um um slundarsakir. Mikil
vanhöld eru líka í barnaskól-
anum. Kíghósli er líka mjög
útbreiddur á Siglufirði sem
stendur.
Siðan hefir flotanum hætzfc
einn togari, „Öárðbakur”,
sem gerður er út frá Akur-
eyri, én hann cr ekki tal-
inri með í framanskráðu yfir-
liti.
30 Sögregluþjósi-
ar á itáfflskeiif.
Vndanfarna mánuöi hafa
um 30 lögreglupjónar verið
á námskeiöi hér í Reykjavík.
Er þetta eitt fjölmennasia
námskeiö, sem haldið hefir
verið hér á þessu sviði, enda
eru í því bæ'ði menn, sem
munu verða teknir í lögregl-
una ' hér, svo og lögreglu-
menn utan af landi. Verður
námskeiði þessu bráðlega
lokið.
Valur vann Fram.
I gær fóru tveir all þýð-
ingarmiklir leikir fram á!
liandknattleiksmótinu.
Annar þcssara leikja var
milli Aftureldingar og Í.R.,
en lauk með sigri þess síðar-
nefnda 14:11. Réði lcikur
þessi úrslitum í því, að Aftur-
elding feltur niður í B-deild.
Hinn leikurinn var milli
í slandsmcis taranna, F ram
og \rals og bar Valur sigur úr
býtum 12 : 7. Er þetta ann-
ar leikurinn í mótinu, sem
ísiandmeistararnir tapa og
verða þeir því að berjast um'
þriðja og fjórða sætið.
Aftur á móti hafa Ármanu
og Valur hvorugt tapað leik,
til þessa og úrslitasennan
verður því þeirra á milli.
Á sunnudaginn kenmr fæst
m.a. úr því skorið, hvorfc
K.R.-ingar eða Akurnesingar
færast upp í A-deild.
Inflúenzan.
Samkv. skýrslum lcekna,
sem skrifslofu borgarlœkn-
is höfðu borizt um kl. llí
vom skrásetl influenzutil-
felli 358, en ókomnar voru
skýrslur frá nokkrum lœkn-
um.
í fyrri viku voru skrásett
influenzulilfelli 406, og er lík
legt, að þau verði eigi færri;
nú, ef til vill talsvert fleiri,
Það er augljóst, að influenz-
an heldur áfram að breiðast
út, en fer frekar hægt yfir,
og er væg. Mislingar eru í
rénun, að því er séð verður
af skýrslum, sem borizfc
hafa, !