Vísir - 21.04.1951, Page 1
41. árg.
Laugaráagliin 21.
91. tbl.
I pessari viku hafa eftir-
taldir togarar komið til
Reykjavíkur og lagt afla
smn á land:
Á mánudag . Akurey meS
155 lestir af ísuðum fiski, á
þriðjudag Haliyeig FróSa-
dóttir meö 130 lestir af ísuð-
uð fiski, og á miðvikudag
Ingólfur Arnarson með 113
lestir,. en hann fiskar í salt.
ísaði fiskurinn fer í verk-
smiðjur.
Akurejr kom aftur inn í
gær, svo og Tryggvi gamli.
Gæftir eru fremur óstöð-
ugar og afli misjafn.
Tvek togarar eru á útleiö
meö ágætisafla eftir skamma
► útivist, Röðull með um 260
lestir eftir 10 daga útivist, og
Askur með 235 lestir eftir 9
daga. Fimm íslenzkir togar-
ar munu selja í Bretlandi 1
næstu viku, einn á dag frá
mánudegi til föstudags, að
báöum meötöldum.
Togararnir veiða nú fyrir
Bretlandsmarkað, í verk-
smiðjur eða í salt, en engir
í bræðslu. Faxaverksmiðjan
er hætt að taka á móti í bili.
ÖIIu óhætt, ef
fljótt batnar.
Fréttaritari Vísis á Blöndu
ósi símaði á síðasta vetrar-
dag, að um síðustu helgi
hefði verið par iðulaus stór-
hríð — frá laugardegi til
þriðjudags.
Færð spilltist þó ekki veru
lega 1 vestursýslunni, en
hins vegar varð Langidalur
ófær með öllu. Ifross gengu
enn úti á Þingi og Ásum, því
að svo hvasst hafði verið, að
snjó reif af næstum jafn-
haröan. Menn verða ekki í
neinum vandræðum með
hey í Húnavatnssýslum, ef
bata gerir fljótlega, en inni
til dala sér ekki í holt eða
mela.
X '
Agæt sala Geirs.
B..v. Geir seldi afla sinn í
Grimsby í morgun.
Var hann með 3619 kit eða
fæplega 230 lestir fyrir 14,115
jsterlingspund og er það ágæt
sala.
Bandaríkjamenn eru mestu brúasmiðir heims. Um þessar
mundir er verið að smíða 3ja km. ianga brú yfir Delawáre-
fljót í austurhluía landsins. Er gert ráð fyrir, að 4 millj.
fcíla muni fara um brúna árlega. Myndin sýnir tvo smið-
anna við vinnu sína.
(B
Afli línubáta, sem fóru á
sjó í gær var nijög tregur.
Er nú svo komiS, að flestir
línubátanna eru ýmist hættir
eða að hætla. Meðal þeirra,
sem hættir eru, eru „Stewi-
unn gamla“ og „Svanur“ og
ei’u þeir nú að búa sig á luðu-
veiðar.
„Ingvar Guðjónsson" kom
af fúðuveiðum í gær með
rösklega 300 lúður.
„Hvítám“ kom af togveið-
um í gær með ágætan afla,
eða röskar 30 lestir eftir að-
eins 2ja sólarhringa útivist.
filaut „Sumargjöf
u
Uthlutað hefir verið „Sum
argjöf Birtingaholts“ og
hlaut hana að pessu sinni
Jakoö Thorarensen skáld.
Efu þetta verðlaun úr
sjóði, sem Magnús Helgason
skólastjóri stofnaði meö
erfðaskrá simii og fer úthlut-
un fram annað hvert ár, en
verðlaunin fær ljóðskáld, er
þykir skara fram úr öðrum.
Áður hafa Guðmundur Friö-
jónsson, Davíð Stefánsson,
Tómas Guömundsson og
Jón Helgason prófessor hlot
!ið verðiaun þessi.
Talsverf er Ssai'izt i
fjrencl við £
Konmiúnistar verjast
Aðalátökin í Kóreu eru nú
á Chonoonvígstöðvunum.
Undanfarna daga hefir
verið mest barizt í grennd
við þá borg, sem er mesta
birgðastöð kommúnista á
svæðinu norðan 38. breidd-
arbaugs, um miðbik skag-
ans.
Kommúnistar leggja aðal
I morgun var alls staðar
sunnan eða suðvestanátt á
landinu og hvarvetna frost-
laust í byggð á láglendi.
Hér sunnanlands var yf-
irleitt 4—6 stiga hiti í
morgun, en frá frostmarki
og upp í 5 stiga hita norðan-
lands og austan. Kaldast
mældist á Grímsstöðum á
Fjöllum, 1 stigs frost kl. 1
í morgun. Hér í Reykjavík
var þá 3.9 stiga hiti.
Vísir átti tal við Veður-
stofuna fyrir hádegi í dag
og var þá tjáö, að búast
mætti við áframhaldandi
hláku hér á Iandi,' a. m. k.
næsta sólarhringinn.
í nótt snjóað'i sums staðar
nyrðra, svo sem á Nautabúi
1 Skagafirði og Hrauni á
Skaga, en þar var komin
rigning i morgun.
Standa því vonir til um
áframhaldandi hlýindi, fyrst
í stað að minnsta kosti.
PíbH ®i° ákæa*í fyrir anisBswta nppfiiaiaáiigsir.
Brezkur verkfræðingur og
uppfinningamaður hefir haf-
ið umfangsmikið skaðabóta-
mál gegn Ford-verksmiðjun-
um amerísku.
Maður þessi er Harry Fer-
guson, sem fundið hefir upp
dráttaryól með sama nafni
og margvisleg landbúnaðar-
tæki, sem hægt er að tengja
við dnáttarvagn þenná og
nota með lionum án breyt-
inga. Hefir svo verið frá
skýrt við réttarhöldin, sem
hafin eru í máli þessu í
New York} að Ferguson og
Ford gamli hafi á sínum
tíma gert með sér munnlegt
samkomulag um framleiðslu
drátíarvélanna og annarra
tækja, sem nota má í sam-
bandi við þær og framleiðsl-
an verið svo xnikil, að árið
1946 hafi Ford-Ferguson-
samsteypan selt r.úman fjórð-
ung allra dráttarvéla nndir
30 hestöflum. Ferguson hlaut
hundraðshluta af hagnaðin-
um, enda þótt.Ford sæi um
framleiðsluna.
En þegar Henry Ford
hætti stjórn fyrirtækisins og
sonarsonur hans — Henry
Ford — íók við yöldum í þyi>
var úti um samkomulágið,
því að Ferguson .íelur, að
bola sér alveg úr fyrirtækinu.
Slitnaði upp úr samvinnunni,
en þnátt fyrir það héldu Ford-
verksmiðjurnar áfram að
framleiða. Ferguson-tæki, en
greiddu honum ekki eyri af
liagnaðinum.
Ferguson krefst mi 341.6
millj. dollara skaðahóta af
Ford, en málflulningsmenn
verksmiðjanna' hafna öllum
kröfum lians. Málaferli þessi
vekja talsverða athygli í
Bandarílijununij eins og
næiTÍ má geía, því að um
mikla upphæð er að tefla* '
áherzlu á varnirnar þarna,
bæði vegna þess að ef Chor-
won félli, mundi þaö mjög
auðvelda hersveitum Sam-
einuqu þjóðanna sókn lengra
norður á bóginn og allt til
Pyongyang, ef herstjórnin
heldur þá sókninni áfram
svo langt norður, en um það
atriði liggur ekkert fyrir
enn, — og svo er hitt, að
kommúnistar hafa dregið að
sér feikna birgðir í Chorwon,
ssm átti ao vera miöstöð x
gagnsókn þeirra.
Undanfarna daga hefir
veriö barizt mikiö í grennd
við borgina og m. a. beitt
eldvörpum. Iðulega hefir
verið barist í návígi. — Ann-
ars staoar á vígstöóvunum
hefir allt verið meö kyrrari
kjörum. — Flugvélar Sam-
einuðu þjóðanna hafa sig
stöðugt mikið í frammi og
varpa einkum sprengjum á
flugvelli, brýr og birgðastöðv
ar.
Sofnaði út frá
sígarettu.
Klukkan rúmlega hálf þrjú
í nóít var slökkviliðið kvatt
að húsinu nr. 87 við Lauga-
veg} vegna reykjarstybbu, er
þar hafði orðið vart í kjall-
aranum.
Maður, sem býr þar í kjall-
aranum, liafði sÓfnág á legu-
bekk sínum út frá sígarettii
og hafði glóðin læst sig í
legubekkinn. Varð af þessu
íalsverður reykur, og var því
kallað á slökkviliðið, sem
slökkti fljótlega í hekknum,
án þess. að aðrar skemmdir
yrðu .eða manninn sakaði. —
Óþarft ætti að vera að minna
fólk á, hversu háskalegt það
gcíui’ verið að re.ýk.ja í rúm-
inu, - af því hafa Iilotizt
hörnndég slys. Sem heluV fór,
kom þetta ekki að verulegri
sök í þetta sinn.
W'ísité&lí&'m 135.
Vísitalan hefir nú verið
reiknuð út fyrir apríl-mán-
uð og reyndist hún 135 stig.
Er það þriggja stiga hækk
un frá síðasta útreikningi
og stafar hún af hækkun á
fatnaði, húsnæði, eldsneyti,
garðávöxtum og mjólkur-
vörum, auk ýmissa smærri
liða.