Vísir


Vísir - 21.04.1951, Qupperneq 2

Vísir - 21.04.1951, Qupperneq 2
2 V I S I R Laugardaginn 21. apríl 1951 m.. Laugardagur, 2i. apríl — iii. dagur ársins, Sjávarföll. ÁrdegisflóS var kl* 5-50. — SíödegisflóS veröur kl. 1S.10. Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er kl. 21.55 til 5.00. Næturvarzla- Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni; sími 50.30. Nætur- vörSur er í Reykjavíkur-apó- teki; siini 1760. Háskólafyrirlestur. Pálmi Hannesson rektor flyt- ur fyrirlestur á morgun í há- tíöasal háskólans um: Vísindi tæni, trú. — Eins og nafn þetta bendir til, mun fyrirlesturinn fjalla um visindi og trúarbrögö, þá meginþætti menningar vorr- ar, er mestu orka um lífsskoöun einstaklingsins og gildi þeirra hvers um sig. Me'öal annars mun fyrirlesarinn ræSa hiS mikla deilumál, hvort eöa aö hve miklu leyti vísindin geti fullnægt nútímamanninum e'öa hann þurfi einnig trúar til þess aö skapa sér trausta lífsskoöun og lífshamingju. — Fyrirlestur- inn hefst kl. 2 e. h. og er öllum heimill aögangur. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til London i6. apríl; fer þaðan ca. 23. apríl til Grimsby, Hull og Rvk. Dettifoss fór frá Neapel í Italíu 17. apríl til Haifa í Pale- stínu. Fjallfoss er í Rvk- Goöa- foss kom til Antwerpen 19. þ. m-, fór þaöan í gær til Rotter- dam og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 19. þ. m- frá New York. Selfoss fer frá Gautaborg í dag til Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 14. þ- m. til New York. Tovelil fermir í Rotterdam um 22. þ. m. til Reykjavíkur. Bar- jama fermir [ Leith um 25. þ. m. til Reykjavíkur. Dux fermir í Amsterdam um 26. þ. m. til Reykjavíkur- Hilda, fermir í Rotterdam um 27. þ. m. til Reykjavíkur. Hans Boye ferm- ir í Álaborg og Odda í Noregi í byrjun maí til Reykjavíkur. Katla fer frá Reykjavík í næstu viku til New York og fermir þar vörur til Reykjavíkur. Rikisskip: Hekla er_á Aust- fjörðum á noröurleið. Esja fer frá Reykjavík kl. 24 annað kvöld vestur um land til Akur- eyrar- Herðubreið fer frá Reykjavík { kvöld austur um land til Bakkafjarðar. Skjald- breið verður væntanlega á Ak- ureyri í dag. Þyrill er í Vest- mannaeyjum. Ármann á að fara frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Skip SlS: Hvassafell losar sement á Siglufirði og fer það- an um hádegi til Ólafsfjarðar, ef veður leyfir. Arnarfell fór á- lei'ðis til Blyth í fyrradag. Jök- ulfell fór frá Kaupmannahöfn 13. þ. m. áleiði^ til Reykjavíkur. Útvarpið í kvöld: 20-30: Leikrit Þjóðleikhúss- ins: „Jón biskup Arason“ eftir Tryggva Sveinbjörnsson. Leik- stjóri: Haraldur Björnsson. — 22.15 Fréttir og veðurfregnir. 22-20 Danslög: a) Danslaga- keppni Skémmtifélags góð- templara- b) 22-40 Danslög af plötum til kl. 24. Messur á rnorgun: Dómkirkjan: Messað kl. 11 f. h. Ferming- Síra Bjarni Jóns- son- Messað kl. 5 e. h. Ferming. Síra Jón Thorarensen- Hallgrímskirkja: -Messað kl. 11 f. h. Ferming. Síra Sigurjón Þ. Árnason- Kl. 2 e- h. — Síra Jakob Jónsson. Ferming. Laugarneskirkja: Messað kl. 10-30 f. h. Ferming- Síra Garðar Svavarsson. Kl. 2 e. h. Ferm- ing. Síra Garðar Svavarsson. -— Barnaguðsþjónusta fellur niöur vegna íermingarina. óháði Fríkirkjusöfnuðurinn: Messað í Aðventkirkjunni kl. 2 e. h. Síra Emil Björnsson. Fríkirkjan: Messað kl. 5. —- Ingi Jónsson stud- theol- stígur í stólinn. Nesprestakall: Ferming í Dóm- kirkjunni, 22. apríl, kl. 2- — Síra Jón Thorarensen. Drengir: Kristmann Örn Magnússon, Skólavörðustíg 3- Sveinn Jónsson, Reynimel 51- Jón Ásgeirsson, Hörpugötu 34. Runólfur Helgi Isakssson, Bjargi, Seltjarnarnesi. Sigur- björn Valdimarsson, Hlíðar- enda við Laufásveg. Ingólfur Babel, Hávallagötu 1. Halldór Flaraldsson, Víðimel 63. Sigui- þór Hjartarson, Sörlaskjóli 46-. Lárus Haukur Halldórsson. Víðimel 50, Þórir Ásgeirsson, Smirilsvegi 22. Jóhannes Vil- bergsson, Sörlaskjóli 22. Krist- ján Viðár Helgason, Lamba- stöðum, Seltjarnarnesi. Erlend- ur Árnason Erlendsson, Reyni- mel 48. Bolli Kjartanssön,, Hagamel 21. Jónas Páll Björg- vinsson, Þvervegi 14. Hatdcur Kjartan Gunnarsson, Skóla- vörðustíg 17 A- ..Stúlkur: Ingibjörg Bára Ól- afsdóttir, Þvervegi 40. Kristín Klara ólafsdóttir, Þvervegi 40- Kornelía Sóley Ingólfsdóttir, Þvervegi 40. Steinþóra Ingi- marsdóttir, Kaplaskjólsvegi 11. Vilhehnina Kristín Þórarins- dóttir, Sörlaskjóli -42. Hrafn- hildur Guðrún Ólafsdóttir, Nes- vegi 46. Dóra Marguret Ingi- björg- Lind Ingólfsdóttir, Borg- arholtsbraut 48 A- Hrafnhildur Gummrsdóttir, Útgarði, Kópa- vogi. Hugrún Gunnarsdóttir, Útgaröi,- Kópavogi, Þórfríður Soffía Haraldsdóttir, Borgar- holtsbraut 6- María Ingvars- dóttir, Hávallagötu 36. Hanna Kolbrún Jónsdóttir, Smiðjustíg 7. Sigríður Dagbjartsclóttir, Drápuhlíð 6. Sigríður Jóna Magnúsdóttir, Fálkagötu 20 B. Ferming í Laugarneskirkju kl- 10,30. (Sr. Garðar Svavarsson): Drengir: Ásmundur Hall gerður Stefanía Óskarsdóttir, Dvngjuveg 17. Margrét Ingólfs- dóttir, Múlacamp 11. Sigríður Kolbrún Sigurðardóttir, Breið- holtsveg 10. Ve^rið. Lægð á Grænlandshafi, en hæð yfir Norðursjó. Veðurhorfur: Sunnan . og grímsson, Miðtún 54. Birgir Matthíasson, Ástúni, Nýbýla- veg, Kópavogi. Bjarni Helga- son, Smárahvammi. Guðmundur Kristján Magnússon, Laugar- nesveg 34. Guðmundur Þór Valdimarsson, Sogamýrarbletti 43- Gunnar Már Hauksson, Urðartúni, Laugarásveg. Gunn- laugur Sigurgeirsson, Aðaldal, Nýbýlaveg, Kópavog, Hávarður Örn I-Iávarðsson, Álfhólsveg 63, suðvestan kaldi. Rigning ööru Kópavogi, Hilmar Guöjónsson, * hverju. Sogaveg 136. Jakob Jónatans- son, Nýbýlaveg 30, Kópavogi, Kristinn Björgvin Þorsteinsson, Langholtsveg 152, Magnús Ás- geir Bjarnason, Hlíðarveg 9,. Kópavogi. Rafnar Karlsson, Álfhólsveg 54, Kópavogi, Sævar Björnsson, - Álfhólsveg 35, Kópavogi, Þórarinn Eyþórsson, Kambsveg 31. Þorgeir Hall- dórsson, Hoíteig 18. Örri Egils-I son, Kirkjuteig 25-. 1 Kvöldskóli KFUM Nýlega er lokið 30. starfs- ári þessa vinsæla skóla, er starfaði s.I. skólaár í byrj- enda- og framhaldsdeild. I Þessar námsgreinar voru Sigmunds- kenndar: Islenzka, íslenzk danska, Eins og að undanförnu sóttu nemendur livaðanæva Stúlkur: Dóra dóttir, Efstasund 42. Ería Jó- , ,, , hannsdóttir, Þvottalaugabletti J0 menn asaSa> 21. Helena Ólafia Johannsen, enska, knstin fræði, upplest- Sogamýrarbletti 23. Ílelga Sig- ur, reikningur, bókfærsla og fúsdóttir, Hrisateig 22. Hjördis handavinna. óskarsdóttir, Skipasund 20- Ingibjörg Guðrúii Sólveig Lar- sen, Hjalla við Sogaveg. Jako- . bína Ax.elsdóttir, Nökkvavog ;i- landinu skólann. Við vor- 29. jó.ua: Guömunda Gissurar- prófin, sem haldin voru dag- dóttir, Sogahlíð, Sogaveg. Lára ana 2,—11. apríl, lilutu þess- Ljarnáspn, Sogaveg 13S B- |r nemen(jur hæstar einkunn- : Lilja Bogeskov, Knnglumyrar- bletti 19. Selma Júlíusdóttir, Laugarásveg 25. Sigríður Sæ- itnn Jakobsdóttir, Lögbergi- Steinunn Iugólísdóttir, Hömr- um. Laugaveg. Svala Pálsdóttir, Skipasund 19. Valgerður Sig- urðardóttir, Laugarnesi. Þór- ír: I byrjunardeild: Sigur- björg J. Runólfsdóttir úr öræfum, meðaleinkunn 8,0. I framhaldsdeild: Magnús Oddsson úr Reykjavík, með- unn Örnólísdóttir, Langholts- aleinkunn 8,4. veg 20. Voru þessum nemendum '; afhentar vandaðar hækur Tii iffaffM® ffmsmans • KnMqáta M’. 1309 Ht VUl fyrtr 40 áfutn. Um þetta leyti fyrir 40 árum var enn mikið rætt um námur og námagröft hér á landi í Vísi m. a- á þessa leið: Skarðsheiðarnáman. Hún er ekkert smáræði nám- an í Skarðsheiði. Næ.r frá Skorradalsvatni og þvera heið- ina. Æðin er um 40 fet á þykkt, eums staðar nær 50 fetum. Oft er tilvinnandi að vinna kopar- námur, þar sem 2%—3% er af koparnum, en hér eru 30— 40% af kopar og silfur nokkurt að auk. Fjöldi manns hefir það nú fyrir atvinnu sína að ná í námu- réttindi hvar sem nokkur von er um, að málmur eða kol finn- ist. Þórður gamli á Leirá hefir Veriö allmjög á undan sínum tíma, er hann fór að hugsa til hagnaöar af málmgreítri fyrir 38 árum, meðan fræðimenn Vorir álitu, að hér gætu engir tnálmar verið JlaudiÖ væri of { ungt). Björn Kristjánsson nú- verandi bankastjóri hefir um allmörg ár verið að viða að sér námuréttindum, og hefir hann náð þeim réttindum oft fyrir lítið, enda lítið á þeim grætt til þessa- En Chr. B. Eyólfsson mun vera ötulastur þeirra, er nú leita námuréttinda, og er talið, að hann líti einnig á hag jarðeigenda í samningum sín- utn, en ekki er kunnugt, hvort hann festir réttindi þessi sér til handa eða útlendingum. Hann tók sér far til útlancla með Sterling síðast og er vænt- anlegur aftur í næsta mánuði og mun hann þá hafa með sér útlenda námumenn, og verður þá þegar farið að vinna þarna uppfrá. Vísir mun leita sér hinna bestu upplýsinga um alla námu- starfsemi hér á landi og birta. — £mœlki — Einu sinni var hörundsflúr (tatovering) bannað í Japan. Það var glæpur að láta flúra hörund sitt og mátti dæma ménn til refsingar fyrir slíkt- Ferming í Laugarneskirkju kl 2. (Síra Garðar Svavarsson): Drengir: Arni Sigurðsson, Breiðholtsveg 10. Bjarni Elías Gunnarsson, Efstasund 73. Bragi Magnússon, Efstasund 74. Davíð Sigurðsson, Miðtún 22. Einar Róbert Árnason, Rauðarárstíg 21 A. Einar Valtýr Kjartansson. Gelgju- tanga 4. Ellert Pétursson, Fjalli við Ásveg. Friðjón Gunnar Friðjónsson, Langholts- r> i • m veg 52- Gestur ÓIi Guðmunds- Reyk'|aVlk son, Langholtsveg 6o- Guð að verðlaunum fyrir góðan árangur í námi sínu. En einn- ig veitir skólinn árlega bóka- verðlaun þeim nemendum sínum, er sérstaklega slcara fram úr í kristnum fræðum. Hlirtu þau verðlaun að þessu sinni: Þórunn Gísladóttir úr Reykjavík (í byrjunardeild) og Magnús Oddsson úr framhalds- deild). En enskulcennari skól- munduy Ingimundarson, Efsta- ans afhenti nemanda í fram- sund 79. Gylfi Hallvarðsson, haldsdeild, Ingibjörgu Jóns Plrísateig 37- Haukur Ágústs- son, Laugateig 18. Hafliði Þór Ólsen, Hraunteig 23. Hörður Pétursson, Nökkvavog 14. Ingvi Rafn Jónsson, Miðtún 32- Óli Plrafn Ólafsson, Sólbyrgi, Laugarársveg. Smári Wium, Fossvogsbletti 53. Stefán Snæ- björnsson, Miklubraut 36- Sveinn Bjargfinnur Pedersen, Skúlagötu 72. Þórður Guðjohn- sen. Kirkjuteig 23. Lárétt: 2 útlimir, 6 fugl (þolf.), 7 skammstöfun, 9 gerði klæði, 10 sama og 6 lá- rétt, 11 dönsk eyja, 12 hreyf- ing, 14 keyr, 15 mjög, 17 tarfa. Lóðrétt: 1 þátturinn, 2 síl, 3 plöntuhluti, 4 tveir eins, 5 tafl, 8 veiðarfæri, 9 belta, 13 rödd, 25 tvíhljóði,-16 tónn. Lausn á krossgátu nr. 1308: Lárétt: 2 matur, 6 ske, 7 en, 9 eg, 10 mót, 11 tin, 22 ni, 14 ni, 15 all, 17 rotna. Lóðrétt : 1 spennir, 2 ms, 3 aka, 4 te, 5 rigning, 8 Nói, 9 ein, 13 öln, 15 at 16 I4. Stúlkur: Ágústa Guðmunds- dóttir, Sogaveg 124. Elínborg GuSmundsdóttir, Steinum, Blesugróf- Gislína Svandís Erla Jónsdóttir, Sundlaugaveg 12. Gyða Guðjónsdóttir, Miðtúni dóttur úr Húnavatnssýslu vérðlaunabók frá sér fyrir frábæran árangur við enskp- námið. Hún hlaut á burtfarar- prófinu 9,5 í ensku. Kvöldskólinn nýtur mik- illa og almennra vinsælda um land allt. Þykir nemend- um og aðstandendum þeirra mikið hagræði að því, að þar skuli vera hægt að öðlast margvíslega hagnýta fræðslu samhliða atvinnu sinni. Á þeim 30 árum, sem skólinn hefir starfað, hafa vinsældir hans farið sívaxandi, o g 42. Vilborg Guðjóusdóttir, Mið . t ;n 42. Guðrún Ragna Páls-, sklPta nemendur hans nú dóttir, Digranésveg 26. Ingi- orðið þúsundum. Efnalaugar — Þvottahiís Ctvegym frá Englandi með mjög stuttttm fyrirvara: PRESSUR AUTOMATISKAR ÞVOTTAVÉLAR ÞURRKARA VINDUR (Centrifugur) LÁRUS ÓSKARSSON & CO. Símii 5442, Kirkjuhvoli.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.