Vísir


Vísir - 21.04.1951, Qupperneq 7

Vísir - 21.04.1951, Qupperneq 7
Laugardaginn 21. apríl 1951 V. I S I R 7? klúbburinn. Þar starfar þjónn sem iieitir Charlie Maysin. Aflaðu þér uppýsinga uin hann og klúbbinn.“ Þegar Gringall yfir-leynilögreglufulltrúi kom inn í veit- ingastofuna í Two Friars gistihúsi sat Callaghan þar úti í horni og haföi fyrir framán sig gias með whiskyblöndu í. „Þá grunái', að Stenhurst ofursti hafi verið myrtur,“ iiugsaði Callaghan. „Annars væri Gringall ekki hérna.“ Gringall var um fimmtugt. Hann var ekki þannig út- •iits, að nokkur maður skyldi ætla, að hánn væri í leyni- iögreglunni. Þegar hann var búinn að ná sér í glas með whiskyblöndu gekk liann til Callaghans, settist við borð lians og mælti: „Sæll, Slim — ánægjulegt að sjá þig hér.“ „Já, það er orðið nokkuð langt síðan fundum okkar bar saman,“ „Eg var að hugsa um að koma með uppástungu. í tveim- ur eða þremur málurn höfum við unnið hvor gegn öðr- um — kannske var okkur það báðum óljúft — og eg hefi oft hugsað um það síðán er þetta gerðist, að heppi- legra væri að við ynnum saman — alveg frá hyrjun.“ „Jæja, þetta hefir flögrað að þér? Heldurðu, að við græddum eitthvað á slíkri samvinnu?“ „Heyrðu, Slim, þú lætur þér vart detta í hug, að eg trúi því, að þú sért hérna þér til hvíldar og hressingar. Mér hefir fiogið í hug, að þú hafir komið í „Dark Spinney“, svo og að þú bafir tekið að þér eitthvert hlutverk fyrir einhvern þar. Þú hefir vafalaust gizkað á hvers vegna eg er liingað kominn.“ Callaghan kinkaði kolli. „Lögreglan hérna hefir vaflaust viljað leita álits þíns varðandi sjálfsmorð Stenhurst ofursta?“ Gringall hnyklaði brúnir. „Sjálfsmorð,“ sagði hann. „Það datt mér ekki í hug.“ „Mér heldur ekki,“ sagði Callaghan og hló. „Nei,“ sagði Gringall. „Þú ert jafnan tregur til ,að ræða það, sem þú vilt að aðrir liafi ekki afskipti af. Sannast að segja hefi eg aklfei heyrt þig tala um mólefni þeirra, sem til þín leita, en i þetta sldpti er allt öðruvísi. Maðurinn, sem leitaði til þín, er dauður.“ „Er hann það — og hvað er svo um það meira?“ „Er hann ekki dauður?“ spurði Gringall. „Það er undir þvi komið við hvern þú átt, Gringall. En hvers vegna ertu að spígspora í kringum þetta eins og lcöttur í kringum heitan graut. Kömdu strax að efninu.“ „Gott og vel. 1 fyrrakvöld lcom til snarprar sennu, er fjölskyldan í „Darlc Spinney“ sat við miðdegisverðarborð. Að því er virðist var Stenhurst ofursti mjög óánægður yfir , einhverju, sem stjúpdætur hans liöfðu gert, að minnsta k.osti tvær þeirra, ungfrú Viola og Corinne. Hann las yfir þeim ?“ „Hvar fréttuð þér þetta?“ „Eg hefi að sjálfsögðu rætt við þjóna og þernur. Ofurst- inn kvað hafa áformað að leita aðstoðar einka-leynilög- regluþjóns. Hann var orðinn Ieiður á framkomu sysíranna. Honum lék hugur á að komast að hvað þær hefðu fyrir stafni. Þess vegna hringdi liann til yðar —- sennilega að miðdegisverði loknum.“ „Iíldci er mér kunnugt um það — og skil ckki í að þú getir fullyrt þetta. Er þetta yfirheyrsla — eða ertu bara að fræða mig um þetta?“ „Eg er bara að segja þér frá þcssu,“ sagði Gringall. „Það er eldvi sjálfvirlc símastöð hérna, — það verður að fá sam- band með aðstoð símastúllcu þeirrar, sem er á verði, og sú, sein var á verði, þegar ofurstinn hringdi hefir gott minni.“ „Það hlýtur að vera gaman, stundum, að hafa slíkt starf með höndum,“ sagði Callaglian og hló. „Leyfist iiiér að spyrja: Hlustaði hún á viðtalið?“ „Nei, eg geri tæplega ráð fyrir að hún liafi gert það. Nú, ofurstinn hringdi í annað númer til þess að ná sam- bandii við þig — það var Regentnúmer.“ „Eg veit ekkert um það. Það var hringt til mín í slíkt númer, en eg vissi ekki hver það var og ræddi ekld við neinn.“ „Jæja, hvað sem þessu líður ertu nú liingað kominn, svo að einliver tilmæli hefirðu. fengið eða orðsendingu. Með öðrum orðum: Þú hlýtur að hafa litið svo á, að Sten- hurst ofursti væri viðskiptavinur — eða í þann veginn að verða það.“ Gringall sló öslcuna úr pípu sinni. „Þú ert ekki vanur að starfa án þess að fá þóknun fyr- ir, Slim, og þú lilýtur að hafa ætlað, að ofurstinn mundi greiða þér ríkmannlega fyrir starí þitt. Og við það er vitanlega ekkert að atliuga. Leyfist mér að spyrja frá hverjum þú býst við greiðslu fyrir starf þitt? Eg þekki nægilega mikið til starfsemi leynilögreglumannanna til að vita, að þeh’ hætta ekki á neilt í þessum efnum.“ „Eg hefi sannast að seg'ja eltki haft mikinn tiina til þess að kynna mér mál ofurstans.“ „Sámt ertu liingað kominn — liamingjan má vita hvers vegna. „Segðu mér, spurningar þínar hafa allmilvinn lceim af yfirlieyrslu — eða ber að líta á þetta sem rabb eitt?“ „Sem rabb eitt, Slim, sem rabb eitt. Það er i rauninni ekkert furðulegt, að eg spjalli um þetla við þig?“ ,,Vitanlega,“ sagði Callaghan, „ekkert er furðulegra, þar sein eg var og einn hinna fyrstu, sem sá líldð. Tja, mér er ekki kumiugt um, aðl neinn liafii séð það á undan mér nema Sallins. Hann hafir vafalaust sag't þér frá þvi ?“ Gringall kinkaði kolli. „En þú taldir það ómaksins vert að koma hingað — hvers vegna? Eg vona, að þér finnist cg eldd fara lengra éii góðu hófi gegnir, þótt eg spvrji?“ „Nei, eg skal gjarnan segja þér allt af létta um þetta atriði, en lofaðu mér að liugsa mig um andartak.“ Callaghan hugsaði hratt. Þar sem Sallins án efa hefir kjaftað í Gringall öllu, sem liann vissi, veit Gringall vafa- laust, að Viola Alardyse var að heiman daginn, sem Sten- hurst var myrtur; Hann sagðí því: „Eg get gjarnan sagt þér hvernig þetta var. Senhurst ofursti reyndi að ná sambandi við mig í talsíma skömmu eftir miðdegsverðinn, er hann liafði deilt við sytsurnar. Þetta mun hafa verð um kl. 9. Nikkols svaraði því, að eg væri ekki staddur í skrifstofu sinni. Ofurstinn var í allæstu skapi og vildi hvað sem taulaði ná samhandi við Næturrennsli enn of mikið. Þrjár undanfarnar nætur hefir rennsli hitaveituvatns- ins verið með áþekkum hætti og hefir vatnsborSið í geym- unum verið rösklega 5 m. á hverjum morgni. 1 morgun var vatnsborðíð ívið Iægi*a en í gænnorgun, sem stafaði af því að fólk lét almennt renna Iengur í gær- kveldi en i fyrrakvöld. Telur hitaveitustjóri þetta enn vera of mikið nætur- rennsli og biður fólk að stilla því í hóf. ?-3ja herbergja íbúð óskast til leigu. — Uppl. í síma 7335 og 1817. 9 Vantar yðar viitmu ? 2 litir. Glasgewbúðin Freyjugötu 25. Nýir kaupendur fá btaBið ókeypis ti§ nfánalamóta. Sími 1660. iliunið — Vísir er ódýrasSa dagblaðið £ & Sunmfkés „Drottinn minn dýri,“ mælti d’Arnot. „Þetta minnir mig á gröf.“ „Já, gröf okkar/ mselti Chiram. Þeir komu inn í geysistóran sal, og þar krupu margir Aslira-búar í mikilli lotningu. Otamu hvíslaði: „Þegar við komura að hásætisskörinni, þá gerið eins og ég. „Krjúptu á kii'é, ‘ sagði Otamu. — „Tarzan apabróðir hcygir aldrci kné sín fyrir ncinura. ‘

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.