Vísir - 11.05.1951, Qupperneq 1
105. tbl.
41. árg.
Rannsókn flugslysanna
óeg.gja, „Glitfaxa“ sem fórst
undan Vatnsieysuströnd og
„Rjúpunnar“ er fórst í Bret-
landi, hefir siaðið yfir að
undanförnu.
Rannsókn „Glit.faxa“-
slyssins heíir aS vísu legið
niðri um stund vegna fjar-
veru eins nefndarmannsins,
Aifreðs Elíassonar, sem var
á Vatnajökli svo sem kunn-
ugt er. Nú verður rannsókn-
inni haldið áfram af fullum
krafti.
í sambandi við „Rjúpu“-
slysiö, sem varð 1 Bretlandi
12. apríl s.l. óskuöu Bretar
eftir að fá fulltrúa héðan a
heirnan til skrafs og ráða-
gerða svo sem venja er íil
þegar erlend flugvél ferst
yfir einhverju landi.
Sigurður Jónsson ■ skrif-
stofustjóri fór þá utan og
vann ásamt Bretum aö
skipulagningu leitar, en flug
vélin fannst á 9. degi frá því
er hún lagði af staö frá Croy
don flugvellinum hjá Lond-
on.
Svo sem kunnugt er lagöi
Rjúpan þaðan af stað 12.
apríl kl. 9.52 aö morgni í
vondu veðri og slæmu útliti.
Förinni var heitið til Prest-
víkur. í flugvélinni voru Páll
Magnússon flugstjóri, Jó-
hann Rist farþegi og með-
eigandi vélarinnar og brezk-
ur loftskeytamaöur, Watson
að nafni.
Átján mínútum eftir að
Rjúpan lagði a fstað heyrö-
ist síðast til hennar. En þeg-
ar hún kom ekki fram á eöli-
legum tíma og sýnt þótti aö
hún myndi ekki vera á lofti,
var leit hafin.
Leitinni var síðan haldið
áfram bæði á landi og úr
lofti, en bar ekki árangur
fyrr en flakið fannst af til-
íhaldsmenn
vinna enn á.
Bæjar- og sveitarstjórnar-
Itosningum í Bretlandi er nú
lokið, en þær fóru fram und-
angengna daga.
Kosið var um % sæta í
Ú70 lcjördæmum, en eldci í
Lundúnaborg.
Úrslitin sýna aukið fylgi
Ihaldsmanna. Þeir unnu 188
síeti, en töpuðu 85.
viljun á 9. degi. Var það mað
ur, sem var á skemmtigöngu
í óbyggöu heiðarlandi norð-
austur af Sheffield, *er fann
brakið úr vélinni og lík á-
hafnarinnar. Var hún þar í
1750 feta hæð og var þá kom
in allmikið úr leið frá hinni
fyrirhuguðu leið norður til
Skotlands.
Lík íslendinganna tveggja
voru send nieð Brúarfossi í
síöustu ferð hans hírigað
lands.
Urn orsök slyssins er ekk-
ert kunnugt eri nánari
skýrslur um rannsókn á
slysinu eru væntanlegar
Bretlandi eftir nokkrar vik-
ur.
Heilsufav í bœnum virð
yfirleitt
siðustu dagana.
Scrstaklega gætir þess
me'ð kvcflungnabólgu sem
fnikið hefir gerl vart við sig
að undanförnu, cn er nú
verulega í rénun.
Hér fer á cftir skýrsla
borgarlæknis um farsóttir í
bænum vikuna 29. a]>ril—5.
maí 1951, samkvæml skýrsl-
um 27 starfandi lækna (26).
í svigum tölur frá næstu
viku á undan.
Kverkabólga 67 (100),
Kvefsótt 209 (240), iðrakvef
10 (30), Influcnza 14 (6),
Mislingar 113 (124), Kvef-
lungnabólga 16 (84), Skar-
latssótt 1 (0), Kíkhósti 60
(98), Hlaupabóla 10 (5),
Hvotsótt (myositis cpidem.)
18 (5), Hctiusótt 0 (1).
Gromyko með
nýjar tillögur.
F ulltrúar utanríkisráð-
herra Fjórveldanna komu
saman á fund i gær og bar
Gromyko fram nýjar tillög-
ur, sem lieldur ganga í sam-
komulagsátt en hitt.
Sagði Davies, sem var í
forsæti, að svo virtist nú sem
Gromyko væri orðinn ósam-
þykkur því, að vera alltaf ó-
samþykkur lrinum fulltrúun-
um!
I
Þann 9. aponíl minntust Danir innrásar Þjóðverja 1940.
Myndin var tekin á Ráðhústorginu, nreðan tveg'gja mínútna
kyrrð stóð yfir í borginni.
1 .gærkveldi var strætis-
vagni stolið frá Lækjartorgi
og fannst hann aftur undir
morgun fyrir neðcin olíu-
hrcuisunars tö ðina við Sæ-
tún.
Laust eftir kl. 12 á mið-
nætti tilkynnti strætisvagna-
bílstjóri á lögreglustöðina,
að sti;ætisvagni hefði verið
stolið af Lækjartorgi, en
hann var tekimi úr akslri
fyrir kl. 11.
Lögreglumenn hófu þeg-
ar leit og eftirgrennslanir
eftir bílnum, cn án þess að
það bairi árangur. En á
sjötta íímanum í morgun
liringdi ökumaður frá Stræt
isvög'mmum að bíllinn væri
fundinn og stæði fvrir neð-
an olíúhreinsuriáfstöðina
við Sætúh.
Bíllinn var óskemmdnr,
cn ýmsar líkur bentu til að
benzíninu ínyndi liafa ver-
ið tappað af honum.
Stal bíl, sem hann
oft fengið að láni.
En ökuferðinni lauk í skurði á Miklatorgi.
I nótt var bifreið stolið af
Laufásveginum, en aksturinn
endaði í skurði á Miklatorgi
og1 hefir þjófurinn nú játað
á sig vevknaðinn.
Við yfirheyrzlu í morgun
játaði sakborningurinn að
hafa setið að dry-kkju niðri
í hæ i gærkveldi. Þegar hann
var orðinn mikið drukkinn
fór hann nm eittleytið í nótt
— að liann heldur — upp á
Laufásvcg. Fyrir framan
húsið Laufásveg 19 stóð hif-
reiðin R 3450, sem hanri hafði
oft fcngið að láni áður. Þar
eð bifreiðin var o]iin, fór
maðurinn inn í liana og ók
af stað.
Iívaðst hann liafa ekið
suður Laufásveg og síðan
eftir Hringbraut að Mikla-
torgi. Þar ern sem stendur
miklir og djúpir skurðir
opnir vegna aðgerða gatna-
gerðarinnar í bænum. öku-
þórinn fór helzt til nálægt
skurðbrúninni og_ var þess
þá var, að hægva afturhjólið
fór út af brúninni. Jók liann
þá benzíngjöfina, en við það
snerist bíllinn til og fór iður
í skurðinn að aftan. Við
þennan rykk, sem á bilinn
kom, lenti maðurinn með
höfuðið á framrúðunni svo
að hún brotnaði. En mann-
inn mun þó ekki hafa salcað
að ráði.
Þegar þannig var ástaít
orðið um bílinn fór maður-
inn út úr honum til að svip-
ast um ástandið og athuga,
hvort nokkurir möguleikar
væru á því að ná bílnum
upp. En í sömu mund liar lög
réglubíl þar að og tólc mann-
inn fastan. Við yfirheyrslu á
lögreglustöðinni taldi liann
bifreiðina sér óviðkomandi,
hann liefði aðeins borið
þarna að af tilviljun og hefði
verið að athuga það, sem
skeð hafði. Var manninum
þá sleppt í. bili, en.var tek-
inn aftur í morgun og játað.i
þá lirot sitt.
Rætt um verzlun
Hong Koitg.
Mildar uinræður urðu í
neðri málslofu brezka þings-
ins í gær, um útflutninginn
til Kína. Churchill var aðal-
andmælandi ríkisstjórnarinn-
ar og þótti hún hafa sýnt á-
byrgðar- og gáleysi í þessurn
málum.
Sýndi hann fram á, að
gúmmíútflutningurinn til
lvína liefði aukist svo gifur-
lega, að ekki kæmi til nokk-
urra mála, að hann færi allur
til friðsamlegra nota.
Sir Ilartley Sliawcross
verzlunarráðherra bar hlalc
af stjórninni, en í lok uniræð-
unnar lýsti hann yfir þvi, að
stjórnin hefði afráðið að
banna frekari útflutning á
gúmmí lil Kína, þar sem aug-
sýnilegt væri að Kínverjar
hefðu nii fengið allt það
gúinmí, sem þeir þyrftu til
friðsamlegra þarfa.
Fregnin um bannið liefir
vakið milda athygli vestra og
er almennt fagnað.
Dönslcu konungshjónin
lialda af stað lieimleiðis úr
Irinni opinberu lieimsókn
sinni til Bretlands.