Vísir - 11.05.1951, Qupperneq 2
a
V I S I R
Föstudaginn 11. maí 1951
Hitt og þetta
Þegar Frank McHugh var
ungur, var hann í leikílokki
metS skyldmennum sínum. en
flokkurinn sýndi sjónleiki í
fjadli og ferSaöist milli smá-
bæja í Pennsylvaníu.
Kvöld eitt sté McHugh eldri
fram á pallinn til þess aö aug-
lýsa sjónleik næstu viku. „GóS-
ar konur og menn. Þiö eru ágæt-
is áhorfendur og i þakklætis-
skyni fyrir góða atSsókn vijjum
viS verölauna ykktir og leika
hvern þann sjónleik, sem þi'ö
óskið eftir, næstu viku. Þið
skuluð nefna sjónleikinn-“
Allir áheyrendur æptu:
,,„Uppkveikju“ viljum við sjá“
—- en sá leikur var þá leikinn
á Bröadway við mikla aösókn.
— „Ósk yðar er mér lögmál —
næstu viku sýnum við „Upp-
kveikju““, sagði leikhússtjór-
inn.
En þegar hann kom bak við
fjaldið var allt í uppnámi. ,.Þér
getið ekld lofað þessu leikriti.
Leikflokkar af okkar tægi hafa
ekki leyfi til að leika það!“
En McHugh lét ekki uridan.
„Næstu viku leikum við „Upp-
kveikju' og hver sem leyfir sér
að kalla leikritið „East Lynne“
verður tafarlaust rekinn-“
Frá þvf á árinu 1880 hefir
þeim f jölskyldum enskum mjög
lækkað, sem nota skjaldar-
anerki sín. Þá voru 252.000
manns sem notuðu þau, en þeim
hefir nú fækkað niður í 25.000-
Læknir stóð hjá rúttii rnanns,
sem var veikur af ofdrykkju-
Læknirinn sagði við hjúkrunar-
konuna: Ef sjúklingurinn sér
græna höggorma aftur, þá gef-
ið honunt þetta nteðal.
Síðar kernur læknirinn aftur;
þá er maðurinn alveg ruglaður,
en honurii hefir ekki verið gef-
íð neitt af meðalinu. Læknirinn
segir þá við hjúkrunarkonuna:
Sagði eg yður ekki að gefa hon-
«m meðalið, ef hann sæi aftur
græna höggorma?
Hjúkrunarkonan: Jú, en
hann sá ekki græna höggorma.
Hann sá bleika hunda.
••••••••<
CiHtí AÍHHÍ
1 maímánuði fyrir 35 árum
vorti tvö kvikntyndahús í Rvk-,
eins og reyndar löngu á eftir.
'Gamla Bíó sýndi þá þessa
onynd:
Kona hershöfðingjans.
Ástarsjónleikur í þrem þátt-
tim, eftir hinni frægu skáldsögu
Georges Ohnets. Leikinn af
beztu leikurum Parsíarborgar.
‘Vinnan göfgar
hét myndin, sent Nýja Bíó
sýndi unt sarna leyti. „Sjónleik-
tir í þrem þáttum leikinn af
Nordisk Films Co. Aðalhlut-
verkin leika hinir frægu leilí-
•endur: V. Psilander, Ebba
Thomsen- Mynd þessi er bæði
fallcg og etnismikil."
Föstudagur,
11. maí, — 131- dagur ársins.
Sjávarföll.
Árdegisflóð var kl. 9.35, —
Síðdegisflóð verður kl. 22.00-
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er kl. 22.45—4.05.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni; simi 5030- Nætur-
vörður er í Ingólís-apóteki;
sirni 1330.
"Wp:
Mjólkursamsalan
hefir sótt til bæjarráðs um
að fá keypta mjólkurbúð þá,
sem fyrirhugað er að byggja í
Bústaðahverfinu.
Jón E. ICristjánsson
hefir sótt um leyfi til að
byggja bráðabirgða-verzlunar-
húsnæði við Bústaðayeg.
íbúar
við Breiðholtsveg óska þess,
að braggarústir í nágrenni
þeirra verði hreinsaðar. V ar
þessu erindi vísað til umsagn-
ar borgarlæknis.
Kauplagsnefnd
hefir reiknað út visitölu
framfærslukostnaðar í Revkja-
vík hinn 2. maí sl. og reyndist
hún vera 136 stig.
Fimmti dráttur
.Happdrættis Háskóla íslands
fór fram í gær. Hæsti vinning-
ur, 25 þús. kr., kom upp á íjórð-
ungsmiða nr- 9581. Seldust 3 í
Vestmannaeyjum og 1 á Flat-
eyri- Næsthæsti vinningur kom
upp á nr. 10.565, hálfmiöa, sem
sedlust í umboði Elíasar Jóns-
sonar, Rvk. 5 þús. kr. vinning-
urnn kom á fjórðungsmiða nr.
6942, sem seldust i Flatey, Sel-
fossi, í umboði Gísla Ólafsson-
ar, Rvk og umböði Marenar
Pétursdóttur, Rvk- — Vinning-
ar voru 450 og vinningar að
upphæð samtals 235-800 kr.
(Birt án ábyrgðar).
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss er í Rvk.
HwMgáta hk 32!
Lárétt: 1 sætindi, 6 óþarfi, 8
tíndi, 10 pláneta, 12 i sólar-
geislum, 13 eldsneyti, 14 smaug,
16 flæmdi, 17 lemja, 19 mynda.
Lóðrétt; 2 Veígju, 3 lúisdýr,
4 upphrópun, 5 þyrping, 7
flækja, 9 handlegg, 11 hljóma.
15 von, 16 ráf, 18 tónn.
Lausn á krossgátu nr. 1320-
Lárétt: ;i Kæfir, 6 rán, 8 óra,
10 nám, 12 mý, 13 il, 14 iöa, 16
íri, 17 tál, 19 varla.
Lóðrétt: 2 Æra, 3 fá, 4 inn,
5 sómir, 7 utnlið, 9 ryð, 11 áir,
.15 ata, 16 ill, 18 ár.
Dettifoss fór frá Alexandria 8.
maí til Hull og Löndon. Fjall-
foss er í Rvk. Goðafoss kemur
til Rvlc. í dag. Lagarfoss fór frá
Rvk- 2. maí til New York. Sel-
foss er á Sauðárkróki. Fjallfoss
fór frá Norfolk 3. tnaí til Rvk-
Dux er í Rvk. ÞÍilde er í Rvk-
Iíans Boye fermir á Álaborg og
Odda i Noregi um miðjan mai
til Rvk. Katla fór frá New York
8. maí til Rvk- Liibeck fór frá
Hull 8. maí, til Rvk. Teddy er
í Rvk. Force er í Rvk.
Ríksskip: Hekla fór frá Rvk-
kl. 20 í gærkvöldi austur um
land til Siglufj.. Esja kom til
Rvk. í gærkvöldi aö austan og
norðan. Herðubreið er á Vest-
fjörðum á norðurleið. Skjald-
breið er á Húnaílóa á norður-
leiö. Þyrill er i Rvk- Oddur átti
að fara frá Rvk í gærkvöldi til
Austfjarða. Straumey lestaði í
Rvk. i gær til Breiðafjarðar-
hafna.
Skip S-Í.S.: Hvassafell lestar
saltfisk í Vestm.eyjum. Arnar-
fell er í Ilafnarfirði. Jökulfell
lestar frosinn fisk og lcjöt á
Austurlandi.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.30 Útvarpssagan:
„Nótt í Flórenz“, eftir Somerset
Maugham; VIII. (Magnús
Magnússon ritstjóri). — 21-00
Tónleikar (plötur). -— 21.15
Erindi: Úr Öræfum-(Frú Bjarn-
veig Bjarnadóttir). — 21.40
Tónleikar (plötur). — 21-45
Frá útlöndum. (Ilafþór Guð-
mundsson lögfræðingur). —
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
— 22.10 Skólaþátturinn. (Helgi
Þorláksson kennari). — 22-35
dagskrárlok.
„Skinfaxi“,
timarit U-M.F.Í., er nýkominn
iit, fjölbreyttur og læsilegur.
Efni hans að þessu sinni er
þetta: Gifta þjóðar vorrar
(Björn Björnsson), Þáttur um
Davíð Stefánsson, Skemmtiferð
(Kristján Jónsson), Af erlend-
úm vettvangi (Frá Indlandi),
Krýsuvík, Breiðablik (Félags-
heimili Miklaholtshrepps),
Starfsíþróttir (Þorsteinn Ein-
arssön),' Umf. Eyrarbakka 30
ára, Minni íslands (Gunnar
Guðbjartsson; ennfremur frétt-
ir og margt fleira. Allmargar
myndir prýða ritiö, en ritstjóri
er Stefán Júlíusson.
Margir héldu,
þegar þeir sáu graftrarvélina
vera að moka leðjunni upp af
tjarnarbotninum fram undan
Miðbæjarskólanum á föstudag-
inn, að nú væri haíin dýpkun
tjarnarinnar, sem verið hefir
áhugamál manna um langt
skeið- Svo var þó ekki aö þessu
sinni. En væri ekki rétt að at-
huga þá hlið málsins í fram-
haldi af þessum framkvæmd-
um ?
Bílferðir til Akureyrar
eru riú hafnar og vegurinn
norður sagður slarkfær. í fyrra-
málið klukkan 8 verður ferð
héðari frá Norðurleið h-f. og
samtímis verður lagt af stað
hingað frá Akureyri
Veðrið.
Á Grænlandshafi er alldjúp
lægð, nærri kju'rstæð, sem
grynnist. Hæð yfir Bretlands-
eyjum.
Horfur: Sunnan og suðvest-
an gola eða kaldi, smáskúrir
eða þoka öðru hverju.
Atvinna
Kjötiðnaðarmaður getur fcngið atvinnu. :— Tilboð
skilist á afgr. blaðsins með upplýsingum um fyrri störf,
merkt: „Kjötiðnaðarmaður — 112“.
Ferð til Akureyrar
á morgun kl. 8 árd. — Frá Akureyri á sama tírna
I%[$ÞrÖBirÍ$>iib hi\
Sumarskóli Guðspekinema
verður haldinn um miðjan júní. Þátttakendur gefi sig
fram fyrir 25. maí við Axel Kaaber, Helgu Kaaber,
Kristján Sig. Kristjánsson, Steinunni Bjartmarsdóttur
eða Guðrúnu Indriðadóttur.
Málarameistarar
Tilboð óskast í að hreinsa og mála tanka í olíustöð
vorri við Héðinsveg í Laugarnesi. Frekari upplýsingar
gefnar í skrifstofu stöðvarinar milli kl. 9 og 12, laug-
ardaginu 12. maí 1951.
jr
Olíuverzlun Isiands h.f.
I B U Ð
3ja—4ra herbergja íbúð óskast nú þegar eða siðar. —
Má vera óinnréttað, helzt á hitaveitusvæðinu. Síma-
afnot heimil. Barnagæzla og liúshjálp eftir samkomu-
lagi. — Tilboð merkt: „900 — 109“ sendist afgr. Vísis.
íbúð
á liitasveitusvæðinu, 4ra herbergja, til sölu nú þegar.
ÖLAFUR ÞORGRIMSSON hrl.
Austurstræti 14.
Til ieifgm
3 herbergi og eldhús á hitaveitusvæði. Fyrirfram-
greiðsla 25 þúsund. Tilboð merkt: „Sér miðstöð — 111“.
> r «1 r h r». rt. rs r % r<
ír
O
»
tt
ð
ð
tt
Ú
Sumarkjólaefni
Éehin upp' i datf.
[Verzl. Ásg. G. Gimnlaugssonar&Co.j
lOöOCQöíSOCiSttaöíKÍÍÍOOÖOÍSOGOttOQÍÍÖöOHÖOtSOÍÍÖÖÍSÖOÖÖÖÖÖÍ!