Vísir - 11.05.1951, Page 5
Fösludaginn 11. maí 1951
V 1 S I R
Hversvegna varð
enhower
í ©
fyrií
Af því að hann
bezt að hafa
Árið 1945 ríkti mikil bjart-
sýni í Ameríku. En Bretar
voru bölsýnni. Þeir álitu
sumir að skammt yrði hríða
milli og töldu þá þegar lík-
legt aö Rússar væri vísir til
yfirgangs og aö aftur yröi
sent eftir Eisenhower. Og nú
er það komið á daginn. Eins
og kunnugt er, hefir honum
verið falin æðsta hernað-
arstjórn, er Evrópuríkin
treysta varnir sínar gegn
kommúnistum.
Eisenhower tókst aö
steypa hernaðarmátt banda-
manna í sterka og sam-
ræmda heild á árunum
1942—45. Þá voru allir ein-
huga um að nauösyn væri
á að sigra nazista og urðu
þá ýmis þrengri sjónarsvið
að víkja.
En stjórnmál og hernaður
eru flóknari nú í Evrópu en
þau voru þá. Þar er ýmis-
konar meiningarmunur. —
Fólk óttast kommúnismann
og það viðurkennir fúslega
hernaðarvanmátt Evrópu.
Hugsandi fólk óttast mjög aö
önnur styrjöld myndi tor-
tíma menningu álfunnar. En
menn greinir á um það hve
nálæg hættan sé og á hvern
þó sést' hér. Hvortveggja
jpppa tcguudin hefir marga
og góða kosti. Að þéssu sínni
nxunu inargi r. j epþa-uni sækj
éndur hai'a óskað eftir Land-
Rbver-jeppum en ekki er
blaðinu kunnugt nánara
Iivernig þctta skiptist.
Lantlspróf:
Á 6. hundrað
af mönnum þeim, bæði
brezkum og amerískum, sem
úr var að velja. Nú verður
hann að velja sér aðstoðar
rnenn, sem harín þekkir lítið.
En hann hefir fylgst með
þróun mála í Evrópu. Þar
hafa stórfelldar breytingar
átt sér staö og það veit
hann. Á þessum árum hefir
hann oft hugsað uin þaö,
hvað fram færi í Erópu,
hugsað um styrk álfunnar
og veikleika. Verið getur að á 21 stað.
veikleikinn sé fyrst og fremst j Samkvæmt upplýsingum
siöferðilegur veikleiki, van- frá Bjarna Vilhjálmssyni
mat þjóöanna á getu sinni. :cand. mag., formanni Lands-
Og Eisenhower er nxanna prófsnefndar, mun heildar-
vísastur til að geta sannfært fjöldi nemenda í prófinu
Evrópuþjóðir um aö styrk- verða nokkuð á 6. hundraö.
undir það.
Síðari helming pessa mán-
aðar ganga nemendur úr
ýmsum skólum landsins und
ir landspróf, eða samtáls úr
24 skólum, en prófað verður
ur þeirra sé undir einhuga
samstarfi þeirra kominn.
I Reykjavík taka þrír skól
ar þátt í landsprófi, Gagn-
Maltextraktöl
Bjór
Pilsner
Spur Cola
Engiferöl
Appelsínulímonaði
H.f. Ölgerlín Egiíl Skallagrímsson
Reykjavík. •— Sími 1390. — Símnefni: Mjöður.
Hann hefir brennandi trú á j fræðaskóli Austurbæjar,
því, aö allt sé mögulegt þeim' Gagnfræðaskóli Vesturbæj-
þjóðum, sem vilja halda ar og Kvennaskólinn, og
frelsi sínu.
(Þýtt).
115 Jeppum út-
hlutað um
ir landsins.
ganga 230 nemendur úr þess
um skólum undir prófið.
Þaö hefst 16. maí og lýkur
31. maí. Landsprófsnefnd,
en í henni eru 10 menn, út-
býr verkefnin. Landsprófs-
' íxefndarmenn eru prófdóm-
j endur 1 Reykjavík, Hafnar-
firði og Hveragerði, en á
’öðrum stöðum eru sérstakir
BEZT 11 AUGLTSAI V®.
■
■
Sumarkjólaefni
tekin upp í dag
m
m
m
■ -
K,
4
. . | Nefnd sú, sem hafði með prófdómendur, og endurmet-
ía eri a veijast henni ýthlutuxx hinna nýju ur Landsprófsnefnd úrlausn-
eöa koma x veg fyrir hana. jeppabifreiSa> sem leyfður ir úr þessum skólum.
hefir verið innfluinríxgur á j Til þess að öðlast réttindi
og væntanlegar eru til lands- til inngöngu í menntaskóla
ins fyrri híuta sumars, hefir þurfa neixxedur aö fá 6 í með
Þessi ágreiningur veldur erf-
ifleikum og auk þess eru
gamlar væringar og gömul
beizkja þjóða í milli.
Eisenhower ávann sér
mikla hernaðarreynslu á
þrem árum og menn treysta
honum manna bezt til að
efla hervai'nir Evrópu og
hann er vel fær í sínu starfi.
Á þessum árum varö hann
líka kunnugur hugsunar-
hætti fjölmargra þjóða,
hafði lag á því að forða á-
rekstrum milli þeirra og að
bæta sambúðina ef árekstr-
ar uröu. j Bæn(jur stofríanir
I stjórnum og herráðum bænda fengu uin 80
Eviópu eru margir menn, er jeppunum, þar af eru 8 ljó
fyrtast auðveldlega. En Eis- mæður, senx auk þess að vera \
enhower er ekki aðeins mik- ljósmæður eru lxúsfreyjur í ^
ill herforingi, hann er einn-1 sveit.
ig snillingur í því, að fá ein-j Hinar Ixifreiðarnar fóru til;
staklinga og þjóðir til að ýmissa manna, senx gt.unda |
Gœfan fylgir hringunum frá
nú lokið stöi-fum- sínum. Er aleinkunn við landspróf, en SIGURÞÓR Hafnarstræti 4,
hér um 115 jeppa aö í'æða. 5 í meðaleinkunn til að Margar gerðir fyrírliggjandi.
Við úthiulunina hefir vei*-' standast prófið. -----------------------------
ið reynt að láta þá Ixrcppa:
sitja fyrir, þar sem engir eða
fæstir jeppar eru fyrir, en
samgöngur erfiðar. Farið var
að mestu eftir tiil. hreppa-;
búnaðarfélagamxa, en sum
hreppabúnaðarfélögin liöfðu
ekki lagt fram neinar ákveðn-
, ar tillögur. og sátu þau frek-
jarhjá. !
Búðar eða
veitingapláss
óskast til leigu. Sínxi 5209
kl. 5—7.
ai
lós-
vxnna saman. Hann beitir
valdi sínu ávallt hyggilega.
Hann getur vexxð strangur,
en hann gætir þess,. að vera
þaö aðeins, er hann ræðir
við menn í einrúmi.
Eisenliower er öi'uggur
herforingi og treystir her-
stjórnarlist sixxni. En hann
hefir líka traust annarra og
tiltrú og það er ínikils virði.
Enn er þaö, aö hann er mjög
slyngu?' að velia sér’ undir-
foringja og var það til mik-
illar gæfu á stríðsórunum.
Þá þekkti hann líka iríarga
störf er krefjast ferðaSaguj
uixx landið, þar sem vegaskil-J
yi’ði eru erfið, og eru þcirra;
meðal 9 læknar, 2 presiar, 2
jarðf ræði nga r, ían nSjókna r-
ráð rikisins o. fí.
Jeppanúr, sem imx munu
vei'ða fluUir, feru af liiiium
heimskunnu gerðum, Willvs-
Ovei'land og Land-Rover.
Willys-jepparuir eru svo
ao
akki
kuniiir h.ér á landj,
þarf að fjölyrða uiii, og|.cru (
það næv ri eingöngu þt ir, sénx’j
fluttii’ ivafa verið inn íii þessa, |
eix Land-Rover jeppar hafa'
RYKSUGUR OG
OONVÉLAR
Húsmæður! — 1 dag og á nioi'g- ;
un mununi við gefa yður tæki- ;
færi til að kynnast hinum viðui'- :
kenndu bónvélunx og ryksugum jj
VACTRIC og mimum gefa kost á að »
sjá þær í notkun. — Komið og :
í’eynið þær sjálfar áður en þér gerið «
kaup aiinarsstaðar.
m
Verð hagstætt.
Gæðin viðurkennd.
Söluumboð í Reykjavík:
LJÓSAF0SS H.F.
Eirikaunxboð:
UJÍ'
ríi-
Laugayeg.,27. Stmj 2303
j>
ra*
j Éi
fjlS
N & CO. H.F.
Hafnarstfæti 10
8137
í»Haí‘HWSSíS‘3 1