Vísir - 11.05.1951, Side 6
V 1 S I R
Fösludaginn 11. maí 1951
iorley
BSf$l$Þsnsolikar
komnir aftur.
M.
Skólavörðustíg 5.
LYKLAKIPPA tapa'ðist.
Uppl. Njaröargötu 33. (400
GRÆKT gaberdinekápu-
belti ásamt pureslæöu tapaö-
ist 29. apríl fyrir framan
Þjóöleikhúsið- Vinsamlegast |
geri'S aðvart í 2403. (412 !
PARKERPENNI hefir ‘
tapazt sunnarlega í miSbæn-
um. Vinsamlegast skilist
gægn fundarlaunum til Ragn-
a'fs j Þórarinssonar, Kirkju-
hvoli. (442
í GÆR tapaSist silfur-
hetta „Rarker 51“ á leið-
inni: ASalstræti, Vesturgata.
Finnandi vinsamlega hringi
í síma 58S5. (43S
FARFUGLAR. — Ferða-
menn. r. Ferðir yfir Hvíta- j
sunnuna: SkíSaferö á Snæ-,
fellsjökul; verS 130 kr. —• ]
2. DvaliS í HeiSarbóli; verS
20 kr. — Þátttakendur í
hjólferS um Skotland geff
sig þá fram. Uppl. í V. R.F
Vonarstræti 4 í kvöld kl
8-30—10.
Í.R. KOLVIÐAR-
þjj HÖLL.
SkiSaferSir úm helg-
ina (Hvításunnuna) j
verSa: Laugardag kh 2, og
6 e. h-, sunnudag og mánu-j
dag kl. 10 f. h. FariS verSur j
frá VarSarhúsinu. StanzaS
viS Vatnsþró, Sunlaugaveg, i
Sunnutorg og Vogahverfi. I
FarmiSar við bilana- Nægur ,
snjór er við‘ Kolviöarhól og
í Innstadal og færi gott- —• j
Innanfélagsmót f göngu og
bruni veröur um helgina, ef
veSur leyfir.
SkíSadeild Í-R.
FRAM!
IV. flokkur æfing í!
dag kl. J4S- III. fl-1
æfing kl. 7. Nú eru
síSustu æfingar fyrir mót.'
MætiS því vel og stundvís-j
lega.
VÍKINGAR.
SkíðaferS. — Dvalið
verSur í skálanum uiit
Hvítasunnuhelgina.
FerSir kl. .2 og 6 a laúgar-
dag. Nefndin-
K.R. KFATT-
SPYRNUMENN. —
Æfingar í dag kl. 6—
7 4. fl. — 7—8 3. íl.
1—8,3° í* °S Z-
Knattspyrnudómara-
námskeiðið
heldur áfram í kvöld kl. 6
á venjulegum staö. ÁríSandi
aS allir niæti- Munnlegt próí
ákveSiö á sunnudag.
Knattspyrnúd. fél*
FERÐAFELAG
TEMPLARA-
Aöalfundur félagsins verö-
ur haldinn í kvöld kl. 8.30 í
Templarahöllinni, Fríkirkju-
veg 11. Venjuleg aöal fundar-
störf. - Stjórnin.
STÚLKA óskar eftir litíu
herbergi í austurbænum 14.
maí. Uppl- í síma 4217. (402
PRÚÐ stúlka getur 'feng-
iS leigt stórt risherbergi i
Skerjafirði. — Upp!. í síma
4592- ________________(4£3
TVÖ herbergi og eldliús
óskast strax eða 14. mai. —
Tvennt fulloröiS í heimili.
Snyrtilegri umgengni heitiS-
Skilvis greiösla. — TilboS,
merkt: „Reglusemi" sendist
blaöinu fyrir 12. þ. m. (418
STÓR hornstofa fyrir 1
eða 2 meS aðgangi að baSi og
síma til leigu í nýju liúsi á
Hraunteig 28. (413
ÓSKA eftir 2ja—3ja her-
ber-gja íbúð 14- mai eöa 1.
júiil ASeins tvennt í heimili.
Uppl. í síma 2980 og 2253.
__________________________(410
HERBERGI og eldhús-
aögangur til leigu. Þvervegi
14 A, bakliús. — Fyrirfram-
greiösla. (409
STOFA til Íeigu. Gunn-
ársbraut 34, uppi. (407
HERBERGI óskast, helzt
meS aSgangi aS baSi- Martha
Björnsson, Ilafnarstræti 4.
sími 2497. (423
STÚLKA getur fengið
herbergi og fæði gegn hús-
hjálp. Grettisgötu 67, 1. hæS-
__________________________(4£4
TIL LEIGU 2 herbergi í
rishæö. Uppl. í sima 6782. —
(426
TIL LEIGU stofa fyrir'
reglumann, helzt sem hefir
síma. VíSimel 46. (428
SKEMMTILEG forstofu-
stofa til leigu nú þegar- —
Reglusemi áskilin. Uppl- i
síma 6568 eftir kl. 6- (430
FULLORÐIN kona óskar
eftir litlú herbérgi. Uppl. í
síma 81158- (432
ÍBÚÐ óskast, — 2ja—3ja
herbefgja íbúS óskast til
leigu. Tvennt fullorSiö í
heimili. Uppl- j síma 5468. —
_______________________(445
TIL LEIGU sólrik stofa-
Reglusemi áskilin. Tveggja
manna dívan til sölu á sama
stao- Öldugötú 27. (447
■m
PILTUR fyrir innan
fenningu getur fengið at-
vinnu viö smá sendiferSir-
Þyrfti helzt aS hafa sendi-
sveinahjól. Brytinn, Hafn-
arstræti 17- (435
STÚLKA óskast í vor og
sumar au'stur í Arnessýslu.
Mikil þægindi. —■ Uppl. á
ITverfisgötu 104 C. (434
12—14 ÁRA telpa o g
drengur óskast { sveit. Uppl.
Bergstaðastræti 72, kjallara-
BóKBAND á Sólvallagötu
6t- Síini 4291. (401
VIÐGERÐIR. Pípulagn-
ingar, aíjskonar viögerSir á
eldri lögnum, einnig upp-
setning á nýjuin. Sími 4529.
VIÐGERÐIR. Gefúm viö
díváiia og önnur bólstrúð
húsgögh- Vönduö vinna,
sanngjarnt verS. Bólstrunar-
verkstæöiS Afram, Laugaveg
55, bakhús. (415
STÚLKA óskast um mán-
aSartíma. — Uppl- í síma
80632. (419
KLÆÐUM bólstruð hús-
gögn- Húsgagnabólstrun Kr.
Tromberg, Laugaveg 143.
KVENMAÐUR eöa karl-
maSur, vön eldhússtörfum,
geta fengiS atvinnu nú þegar.
Brytinn, Hafnarstræti 17.
STÚLKA óskast til lnis-
starfa. Þrennt fullorSiö í
heimili. Sími 5103. (421
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR.
Geri viS bæsuS og bónuS
húsgögn. Sími 7543. Hverf-
isgötu 65, bakhúsiB. (797
SAUMAVÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi tq. Sími 2656-
YFIRDEKKj UM hnappa-
Gerum hnappagöt, zig-zag,
hullföldum. Pliseringar. :—
Exeter, Baldursgötu 36-(586
PLISERINGAR, hull-
saumur, zig-zag. Hnappar
yfirdekktir. — GjatabúBin,
SkólavöruSstíg 11. — Sími
2620. (000
DUGLEGUR maður, van-
ur sveitavinnu, óskast. —
Eskihlíö A. (000
HREINGERNINGA-
STÖÐIN. Sími 80286,
höfum sömu, vönu hrein-
gerningamennina. (170
Rafmagnsofnar 1000 vött
verð kr. 195,00.
C'erura viö srraujárn og
önuur hdratJisræki.
Raftækjaverzlunin
Ljós og Hiti h-f.
Laugavegi 70. — Sími 5184.
RÚÐUÍSETNING. ViS-
gerSir utan- og innanhúss. —
Uppl. í síma 7910. (547
VIÐGERÐIR á útvarps-
tækjum framkvæmdar af
sérfræSingi. Radíóvinnustof-
an, Laugavegi 166. (384
KAUPI gamlar bækur,
blöð og timarit- — SigurSur
Ólafsson. Laugaveg 45. —-
Sími 4633. (422
NÝ gaberdine kápa, ensk,
til sölu á meöal kvenmann.
Grjótagötu 9. (44S
RIFFILL til sölu. Uppl. á
Grettisgötu 50 B, frá kl-
3—6. _________(444
AMERÍSKUR kjóll til
sölu á Bræöraborgarstíg 35,
úppi. (397
REIÐHJÓL. Gott Raleigh
karlmannsreiShjól til sölu og
sýnis í Verzl- Vesturgötu
'íái A._________________(398
ENSKUR barnavagn,
íninni gerSin, til sölu í
Nökkvavogi 17. VerS 500 kr.
(KjaÍlaranufn). (399
VERZL. Vesturgötu 21 A:
Kaupir •—- selur ;— tekur í
umboSssölu: Litiö slitinn
herrafatnáS, góJíteppi, heim-
ilisvélar, útvörp, plötuspilara
o. m. fl. (218
KERRA til sölu í Eski-
hlíö 14 A, 4. hæS til vinstri.
KARLMANNSREIÐ-
HJÓL í ágætu standi til sölu
á Grenimel 2. VerS kr. 350.
Sími 2947. (44Í1
ÞVOTTAVÉL, Westing-
lrouse, sjálfvirk, sem ný, er
til sölu. — Tilboö, merkt:
„Þvottavél — 110“ sendist
blaöinu strax. (439
NÝR klæðaskápur, úr
ljósu birki, til sölu, mjög ó-
dýrt, Laugaveg 69. (437
BARNAKERRA nýleg til
sölu- SkarphéSinsgötu 4, II.
hæS. (433
VÖNDUÐ kaststöng,
beggja hánda, til sölú. Síini
762 3- (431
TIL SÖLU 2 körfustólar,
lítill skápur meö skúfíu og
2ja manna tjalcl. Uppl. í síma
5258 eftir kl. 8 e. m. (429
AXMINSTER. Tvo ný
Axminster gólfteppi 3X4
og 3y2—4)4 yards til sölu í
verzluninni á V ésturgötu
21A. , (405
KLÆÐASKÁPAR, stofu-
skápar, rúmfataskápar og
kommóöur, ávallt fyrirliggj-
«ndi. >— Húsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112. Sími 81570.
KAUPUM flöskur, fléstar
tegundir, einnig sultugiös.
Sækjum heim. Sími 4714 og
80818.
DÍVANAR, allar stærðir,
ífyrirliggjandi- Húsgagna-
yerksmiöjan, Bergþórugötu
'II- Sími 81830. (394
DÍVANAR og ottómanar,
nokkur stk» fyrirliggjandi.
[Húsgagnavinnustofan, Mjó-
stræti 10. Sími 3897- (158
BARNAVAGN á háuni
hjólum til sölu á rýrailegu
veröi. Grettisgötu 83, uppi.
Simi 4393-(527
KLÆÐASKÁPAR, stofu-
slíápar, tauslcápar o. fl. til
sölu kl. 5—6 .á Njálsgötu
13 B, skúrinn. Sími 80577.
UNDERWOOD skrii-
stofuvél til sölu. VerS kr-
625-00. Ennfremur barná-
kerra. Bjarnastíg 3- (417
AMERÍSKIR kjólar. •—
Fyrir barnshafandi lcónur:
Tveir kjólar, annar model,
grár swagger meS húfu og
magabelti, allt stærö 14. —
Einnig nokkrir aSskornir
kjólar nr. 12. Til sýnis og
sölu Eiriksgötu 23, næstu
daga. (4°ö
TIL FERMINGAR-
GJAFA: KommóSur,. Rúm-
fataskápar, SaumaborS,
Bókahillur, SkrifborS, smá
og stór. Húsgagnaverzlun.
GuSmundar GuSmundssonar,
Laugavegi 16.6. (649
KAUPUM — seljum og
tökum í umboössölu. Lljá
okkur geriS þiö beztú viS-
skiptin. Verzlunin, Grettis-
götu 31. — Simi 3562. (246
SELJUM allskonar notuS
húsgögn og aSra húsmuni
í góSu standi viö IiálfvirSi,
Pakkhússalan, Ingólfsstræti
II. Sími 4663- (19
RAFMAGNSELDAVÉL,
karlmannsreiShjól og dívan,
til sölu, ódýrt. NjarSargötu
33- —Ul1
KAUPUM notaða dívana-
Bólstrunarverkstieöiö Áfram
Laugaveg 55, bakhús. (416
RAUÐMAGANET til
sölu. Uppl. á verkstæSinu
Áfram, Laugaveg 55, bak-
hús. (414
RADIOGRAMMÓF ÓNN
til sölu á Hagamel 15, kjall-
ara, eftir kl. 7- (420
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sækjum. Sími 2'i95 og
'5395. Hælckaö verS.
ÚTVARPSTÆKI. Kaup-
úm útvarpstæki, radíófóna,
plötuspilara grammófón-
plötur o. m. fl. — Sími 6861.
Vörusalinn, ÓSinsgötu 'i- —
KARLMANNSFÖT —
Kaupum litiS slitin herra-
fatnaö, gólfteppi, heimilis-
vélar. útvarpstæki, harmo-
nikur o. fl. StaögreiSsIa. —
Fornverzlunin, Laugavegi
57. — Sími 5691- (166
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraSar plötur á
grafreiti meö stuttum fyrir-
vara- Uppl. á Rauöarárstíg
26 (kjallara). — Sjm V26.