Vísir


Vísir - 11.05.1951, Qupperneq 7

Vísir - 11.05.1951, Qupperneq 7
Föstudaginn 11. maí 1951 V I S I R 7 að þótt þér aldrei byggjuð með manni yðár, voruð þér gift, þegar móðir yðar lézt og erfðaskráin gekk í gildi.“ „Það er þetta sem er svo ógurlegt.“ „Já; ekki er það vel gott,“ sagði Callaglian. „Þér lítið vafalaust niður á mig, þegar þér vitið allt þetta, en reynið að skilja mig. Eg var i rauninni unglingur, sem skorti alla lifsreynslu. Árið 1943 lét móðir mín ganga frá erfðaskrá þeirri, þar sem tekio var fram skýrt og skilmerkilega, að eignin skyldi ganga til Corinne, ef eg væri gift, þegar hún dæi, og að eg þá æfti að fá 350 sterl- ingspund á ári. Undir eins og mér varð kunnugt um á- kvæði erfðaskrárinnar eftir dauða móður minnar, skrif- aði eg til manns míns, sem þá var striðsfangi á Italíu, og gerði honum grein fyrir þessu, og að eg mundi ekki fá nema 350 pund á ári.“ „Fenguð þér aldrei svar við þessu bréfi?“ „Nei,“ svaraði hún, „eg féklc ekkert bréf fná honum, og frétti ekkert af lionum, fyrr en mánuði eftir andlát hans. Þær fréttir voru á þá leið, að hann hefði beðið bana, er liami reyndi að flýja úr fangábúðunum.“ „Sharpham virðist liafa verið sérkennileg manntegund — og jxí — hver veit?“ „Við hvað eigið þér?“ „Það verður að gera ráð fyrir, að liann kunni að hafa aflað sér upplýsinga um yður i London, er þið kvnntust þar fyrir styrjöldina. Kannske hefir hann gcrt sér vonir um, að þér mynduð einhvern tíma erfa ættarsetrið hérna. Það mætti segja mér, að liann liafi ekki verið neitt ánægð- ur yfir þvi, að þér skylduð verða sviptar svona niiklum arfi.“ „Eg veit það ekki. Eg þekkli liann svo lítið.“ „Nei, þér liöfðuð vitanlega ekki aðstöðu til þess. Jæja, svo gerist það, að þér takið ákvörðun um, að lialda öllu leyndu, — þar sem liann væri dauður gætuð þér gleymt þessu hjónabandi, og tekið við Dark Spinney. Er það ekki rétt til getið?“ „Nei,“ svaraði hún og liann sá, að augu liennar voru rök af tórum. „Yður mun finnast, að eg sé ákaflega sjálfselsk, af því að eg tók við Dark Spinney og peningunum, og það er eklci nenia eðlilégt, að þér liugsið á þessa leið.“ „Það skiptir ekki máli hvað eg Iiugsa um það. Saim- leikurinn í málinu er það sem allt veltur á. Vitanlega gé'uð þér haft gildar ástæður til þess að skýra tilsjónar- mönnum yðar ekki frá þessu.“ „Eg sagði að minnsta kosti einum þeirra frá þvi.“ Callaglian lyfti brúnum og sagði undrandi: „Jæja?“ „Eg sagði frænku minni frá því, en hún, Stenhurst of- ursti og Galashiel áttu að sjá um, að elcki væri brotið í bág við ákvæði erfðaskrárinnar. Eg sagði lienni, að eg hefði verið gift, þegar mamma dó, og að eg liefði þannig ekki rótt til að talía við eigninni, cn að það ætti að falla til Corinne. Eg sagði lienni frá þessu í fullri lireinskilni.“ „Hen-a trúr, furðulegt að það skyldi ekld ríða henni að fullu. Hvað varð henni að orði, er liún heyrði þetta?“ „Hún grátbað mig mn, að segja ekki neinum fiá því,“ sagði Viola kyrlátlega. „IJún sagði að það væri alveg nauð- synlegt, að eignin og féð rynni til mín. IJún sagði, að þótt eg lagalega hefði verið gift, hefði eg ekki verið það siðferðilega skoðað eða i reynd. Og hún sagði, að ef mað- urinn minn liefði heðið bána þremur vikum fyir — viku fyrir aiidlát mömmu, en eldvi tveimur vikum eftir það —- liefði eg- getað tekið við því með fulluin rétti.“ „Hvaða ástæðu liaföi lnin til að segja nokkuð þessu líkt ?“ „Mjög veigamikla ástæðú — nefnilega Gorinne.“ „Hvernig stendur á því?“ „Corinne er einkenniíég stúlka,“ sagði hún og yppti öxl- um, „Hún er eklcert lik mér og Patriciu. Hún hefir verið. það sem kallað er — eg verð að segja það, þótt um systur mína sé að ræða — gála — ástarævintýri hettnar eru mörg og hún liefir oft skipt um elskhuga. IJið versta er, að hún liefir oft lagt lag sitt við giumsamlega menn. Þér getið gert yðiir i liugarlund live þungt þetta liefir fallið Honoriu frænku, sem átti að liafa eftirlit með henni. Henni var ljóst hversu hættulegt það gat verið, ef Corinne fengi eign- ina og peningana, og sagði að bezt væri, að Corinne byggi hér áfram, eins og hún hefði alltaf gert, og að eg sæi fyrir henni. Honoriu fannst og, að þetta mundi vera bezt fyrir okleur 011.“ Grát setti að Violu sem snöggs'ast. „Eg reyndi á allan hátt að bæta henni það upp. Hún fékk allt, sem hún óskaði sér, bifreið, peninga, — og hélt þá, að það væri rétt af mér að verða við óskum liennar.“ „Ilvatir yklcar voru heiðarlegu fólki samboðnar, bæði yðar og frölcen Wymering “ sagði Callaghan og hló, „en meinið er, að þið liafið báðar brotið lögin, og þau taka ekkert tillit til þess, þótt tilgangurinn sé góður, ef um laga- brot er að ræða. Hvað mundi nú Corinne segja, ef hún vissi þetta? Yafalaust ásaka yður fyrir svik?“ „Nei,“ svaraði liún mjög lágt. „Hún mundi ekki gera það. Þér liafið ekki lieyrt alla söguna.“ „Nú, það er þá ekki allt búið. Ef þer eruð þvi ekki mót- fallnar, þá lield eg, að eg fái mér dálítið \vhisky.“ „I marz 1945 — þ. e. a. s. i fvrra,“ sagði Viola, „kom Corinne eitt sinn til mín mjög æst í skapi. í styrjöldinni liafði hún starfað á livíldarheimili fyrir særða hermcnn i Ilurstmonceux. Þar kynntist liún manni, sem liafði verið í fangabúðum með Riipert Sharpliam á ítaliu. Þessi maður hafði flúið með lionum, en var s-vo heppinn að sleppa. en Rupert var drepinn. Hann sagði Corinne, að liann vissi, að eg hefði verið gift Sharpham. Hanri vissi nákvsémlega um hjónaband okkar. Og nú hótaði hann að ségja þeim, er gæta áttu þess, að erfðaskráin væri haldin, frá þessu, nema honum væri vel borgað fyrir að þegja.“ „Þetta var ljót saga. Og livað sagði Corinne?“ „Mig furðaði satt að segja á afstöðu hennar. í fyrsta sldpti á ævinni var hún blíð við mig, og sagði, að hvað sein gei’ðist yrði að l>agga niður i þessum manni.Húnsagði að sér stæði alveg á sama um Iiúsið og peningana, og að eg liefði alltaf verið rausnarleg við hana. Og — að þetta vrði skelfilegt hnevksli, ef það kæmisl upp, og stjúpfaðir okkar fengi noldcuð um það að vita.“ „Og svo urðuð þér að borga ?“ sagði Callagan og ldnk- aði kolli. „Já, og eg liefi orðið að lialda því áfram síðan. í seinni tið er liann farinn að gera æ meiri kröfur. Corinne liefir alltaf verið einskonar milliliður i þessu. Eg hefi fengið Uppboð Opinhert uppboð verður haldið í uppboðssal borg- arfógetaembættisins i Am- arhvoli, þriðjudaginn 15. maí íiæstk. kl. 1,30 e.h. og verða þar seld ýmis konar húsgögn, svo sem: Ritvélaborð, armstólar, hægindastólar, skápar, legubekkir og borð. Enn- fremu r. rúmfa tnaður, fatn- aðrn’, borðbúnaður, bækur, leikföng (barnabílar og sandkerrur) og ýmislegt fleira. Greiðsla fari fram við hamarsliögg. BORGARFÓGETINN I REYKJAVÍK. VIXXIÍFÖT Drengja- og telpubuxur, mai’gir litir. til Snæfellsneshafna, Gils-< fjarðar og Flateyjar hinn 18.. þ.m. Tekið á móti flutningi á þriðjudaginn. Farseðlar, seldir á miðvikudag. „Esja" fer héðan í skemmtiferð fyrir s tarfsmannafélag Keflávíkur- flugvallar um hvítasunnuna. Fer skipið héðan kl. 11 ár- degis á morgun (laugardag) og keinur aftur á livítasunnu- dagskvöld. 16 farpláss eru laus. Nánari upplýsingar í skrifstofu vorri. BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI C & Surttufki Chiram var nú orðinn rammviltur í óendanlegum göngum liallarinnar. Allt . .i einu há hann hurð, sem honum fannst liann kannast við. iHann fann brátt steininn, sem liurð- in opnaðist nleð. Brátt opnaðist hurðin, og hann bjóst nú við að finna félaga sína aftur. Svo var þó ekki, því að liann var staddur i ólcunnu herbergi og þar inni sat glæsilcg kona. Cliiram vissi ekki, hvað hann átti að gera. „Hverng leyfir þú þér að' koma til lribýla Tiru drottningar i landi Ilesi- Her?“ spurði konan hann liöstum róini.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.