Vísir - 11.05.1951, Page 8

Vísir - 11.05.1951, Page 8
Fösíudaginn 11. ntaí 1951 Garðyrkfufélagið hyggst halda sýsiingu i FéEaglð er iiú orðlð Garðyrkjufélag íslands hélt aðalfund sinn 4. þ. m. Þetta er merkt og þarft fé- lag, sem vinnur að aukinni garðyrkjumenningu . og að hagsmunum .stéttar .garð- yrkjumanna. .Félagið hét upphaflega Hið íslenzka garöyrkjufóiag og Voru hvatamenn að stofn un þess fyrir um 60 árurn þeir Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri., Einar Helgason garöyrkj uráðu- nautur og fleiri ágætismenn. Félagið lá niðri urn tírna, en var endurreist undir nafn- inu Garðyrkjufélag íslands. Sru félagsmenn nú um 300. Ekki veröur sagt, að mikið hafi verið hlynnt aö þessu féiagi af opinberri hálfu, þyí að það hefi'r notið 2000 kr. styrks árlega, og ekkert ver- ið hækkaður, þótt flest hafi íarið hækkandi .á síðari ár- um. Gengi félagsins byggist bví aðallega á starfi áhuga- rnanna innan vébanda þess. Á fundinum kom fram niikill áhugi fyrir að halda garðyrkjusýningu á hausti komanda, en félagiö tók> sem kunnugt er þátt í Noröur- landa garðyrkj usýningunni seinustu í Helsinki, við mik- inn orðstír, fékk þar 2. verð- laun. Nefnd var kosin til aö vinna að málinu, og í hana kosnir þeir Ingimar Sigurðs- non, Fagrahvammi, Jóhann Jónsson, Reykjavík, Arnald- 'ur Þór, Halldór Ó. Jónsson og E. B. Malmquist ræktun- arrqðunautur. Standa vonir ara» til, að unnt verði að halda sýninguna í haust, ef hent- ugt húsnæði fæst. Félagið hefir nýlega gefið út Gróðui'húsabókina, sem fjallár um gróðurhúsarækt, og er fjölbreytt að efni, og kemur að þessu sinni í ’stað ársritsins. Úr stjórn átti að ganga Ilalidór Ó. Jónsson, en var endurkjörinn. Fyrir voru í stjórninni: Ingimar Sigurðs- son, Ingólfur Davíðsson og E. B. Malmquist ,en með- stjórnendui' Jóhann Jónssön bústjóri, Bessastöðum, og Halldór Ó. Jónsson. vann Annar kappleikur í meist- araflokki knattspyrnumanna var háður í gær og lauk með sigri K. R. yfir Víkingi, 3 mörkum gegn einu. Lcikurinn var allgóður a köflum, en nokkuð fálm- kenndur, eins og oft vill verða fyrst á voriri. — Öll mörkin voru skoruð í síðari húlfleik,, — Dómari var Ilrólfur Benediktsson, Frægasti „kiunni“ heims, Groch, hefir stofnað eigið fjöl- leikahús, þótt liann sé orðinn hálfáttræður. Hér sést hann í búningi sínum við opnun hússins. 112 9 W C Af labrögð: ss íiirauo, margir mm fvigjasí meö af áhuga Tillögum skilað um fegrun Tjarnarinnar. Nokkrum tillögum hefir iverið skilað í samképpninni Rim fegrun umhverfis Tjarn- ítrinnar. Er það bærinn, sem gengst 'jyrir samkeppni þessari og á sjö manna nefrnl að dæma :um tillögurnar. Þegar hún .liefir fjallað um þær og verð- .lauriað þá eða þær beztu, 3uun bæjarbúum verða gef- Ínn kostur á að skoða þær. S/ijfsíi póstfwð ItltSÍlMI' MMIIt iIMli' Reykvíkingi eimim barst í /yrradag — 9. maí — einlak af síðdegisblaðinu Indiana- polis Nelws fi'á 7. maí þar sem sagt er frá komu verndar- sveitaxma til Keflavíkur. Mega það kallasl fljótar þóstsaingöngur. Patrelcsf jarðartogarinn „Ölafiir Júhannesson“, sem nýlega var tekinn í notkun, er siaddur liér í Reykjavik og hafði fcngið all-gúðan aj'la í síðustu för sinni, Skip þctfa er búið nýlizku frysliúlbúnaði, bið eina ís- lenzkra skiþá, sem slikan út- búnað befií'. Af afla togar- ans nú var allmikið magn af flatfiski, sem frystur var um borð fyrir Bandarikjamai’lc- að. Tíðindamaðuf Vísis brá sér sriöggvast um borð í tog- arann í gær og forvilnaðist um bin riýju tæki baris og annað. Eins og oft vill verða rcýndust ýmsir smærri gall- ar á frystiútbúnaðinum í býrjun, leki í lciðslum og þess báttai', eu eklci var það stórvægilegt og úr þessu bafa skipver jar bætt og reyn ist frystikcrfið nú ágællega. Vinna 3 mcnn við það á í skipið, frá Danmörku, Sví- hvci'ri vákl. logarinn cr þjóð og Brellandi. Á þessu 3 tiiboð faafa borist í SúHina. Líkur benda til, að Súöin verði seld úr landi, en á- kvörðun hefir enn ekki verið tekin um það. Il.f. ÚtVegi, eiganda skips- ins, hafa boi'izL þrjú tilboð stigi málsins getur Vísir ekki sagt nánar frá lilboðum þcss- um, en ákvörðun mun verða tekin bráðléga um, bvort cinhverju þeirra verður tekið. 99B|örgunar- afrekið44 sýnl i dag. Kvikmynd Slysavarnafé- lagsins, Björgunarafrekið við Látrabjarg, verður sýnd í Gamla bíó kl. 3 í dag. Verður aðgangur seldur vægu verði, þar scm sýningin fer fram í sambandi við slysavarnavikuna, sem nú stendur vfir og cr að ljúlca. Jafnframt ætlu menn að hafa hugfast í dag, að kaupa merki SVFf, þar sem lolca- dagurinn ,er f jársöfnunardag- nr félagsins. einnig húinn fiskimjölsvcrk smiðju og hefir hún reynzt sæmilcga. Skipið er sagt fara mjög vel í sjó. Útgcrðafmeim og sjómerin munu fylgjast gjörla mcð því, hvernig þessi nýstárlegi úthúnaður í b.v. Ólafi Jó- Iianncssyni rcynist, því að það cr mikils virði að hægt sc að lcoma sem mestn af afla togara í hæsta gírðxi- flokk afnrða. Hafa eigendur togarans stigið merkilcgt spor með því að láta búa tog aralm tækjum þessum, því að af þeim mun fást mikil- va'g revnslíi. Er ekki ósenni- legt, að það vex-ði í franitíð- 'inni talið sjálfsagt, að búa Stórtíðindalaust er í Kóreu, Könnunarflokkar hafa farið inn í borg 35 km. norðVéstur af Seoul, án þess að verða varir hersveita andstæðing- anna. aila togara fxystitækjum, þar sem þeim verður við komið. iiauðsyniegiir. Á fnndi miðstjórnar AI- þýð.usambands Islands 8. maí 1951, var samþykki efíiríar- aridi: „Miðst j órn AlþýSusam- bands íslands samþykkir að lýsa jTir því, að hún telur samþykkt liinna jxriggja lýð- ræðisþingflokka á samningi þeim, er nú hcfur verið gerð- ur milli Islands og Banda- ríkjanna, um vernd laftds- ins, hafi verið eðlileg og nauðsynleg eins og nú horf- ir í alþjóðamálum og telur að samhandsfélögunum beri að gæta alls varhuga við til- burðum þeim er kommún- istar hafa í frammi til að andmæla samningi þessum í nafni verkalýðssamtakanna“. með 40 lestir. Eins og Yísir smjrði frá í gær virðist fiskigegnd að koma iun á Faxaflóa og afli hátanna hefir glseðst iil muna. I morgun komu nokkur skip inn með góðan afla, —■ Aflaliæstur þeirra var Islend ingur (stærri) scm var nleð 40 lestir, Arinhjörn með 35, Siglunes méð 25, Otur með 20, vfirleitt allir eftir 3ja nátta útivist og íslendingur litli með 20 lesiir eftir 2 næt- ur. I verstöðvimum við Faxa- Iflóa lielir afli glæðst veru- lega síðustu dagana og koma hátarnir með allt að 8 smálesta afla á hát. Toghátar, sem fóru til NorðuiTandsins í s.l. mán- uði eru flestii" komnir til haká. Þeir sem fyrst fóru norður fengu góðau afla, en hinii’ veiddu lítið. Hefir revndin jafnan orðið sú, að bátar sem hafa farið norður á vorin liafa yfirléitt ekki horið meira úr hýtum, en. þeir Dátar, sem kyrrir luifa verið. Skeggi var væntanlegur af lúðuveiðum um hádegisbilið í dag með á 4. liundrað lúður. Pakistanbúar eru 75,7 milljónir. Karachi. (U.P.). — Maim- tali er nýlokið í þessu stærsta ríki MohameSstrúarmanna. Reyndust íbuar landsins, bæði í austur- og vestui’-hluta þess^ samtals 75.7 milljónir. 1 Karaehi húa nú 1.118 þús. manns, cn vorn 300.000 fyrir skiptingu Indlands. Um 20 hestar reyndir að Gufu- nesi á 2. hvítasunnudag. Eatfjar veðrciðar Fáks þaaa datj. Hestamannafélagið Fákur efnir ckki iil neinna Hvíta- sunnnvcðreiða að þcssu sinni. Ástæðan fyrir því er sú að skciðvölíurinn við Elliða- árnar, þar sem veðreiðar fé- lagsins liafa jafnari farið fram, er mcð öllu ófær. Vegna ldakans í jörðu hcfir vatnið ekki náð að síga nið- ur, en ]>ess i stað myndast svað og aur á vellinum og ekki tillök að efna til kapp- rciða þar. Aflur á móti hcfir Þorgeir bóndi Jónsson í Gufunesi á- kvcðið að efna til kappreiða á heimalandi sinu annan í hvítasunnu. Þar cr aðstaða all-sæmileg á sléttum hökk- um niður við sjóinn og harð- u r völlur. Visi er eklci að fullu kunn- ngt á hvaða sprettfæri revnt verður, en samkvæmt laus- legum fregnum mun verða þreytt skeið og 300 metra stölck. I gærkveldi fór skrá- setning hesta fram og nmnu liafá vcrið skráðir nær 20 liestar. Fákur mun fresla sínum veðreiðum þar til um næst- komandi mánaðamót, og geta þæi' í fyrsta lagi farið fram 27. þ. m.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.