Vísir - 15.06.1951, Qupperneq 1
1
41. árg.
Föstudaginn 15. jún' 1951
134. tbl
Margir hermenn Sameinuðu þjóðanna eiga líf sitt helicopt-
er-vélum að þakka. Sumum hefir verið bjargað — t.d.
flugmönnum — er þeir hafa hrapað í landi fjandmann-
anna, en aðrir hafa verið svo særðir, að þeir hefðu ekki
þolað flutning með öðrum tækjum.
SSridfjekcppmím :
Siglfirðingar unnu lands-
liðið í gærkveldi.
Sveit Ragnars Jóhannessonar oróin efst.
/ bridgekeppninni í gær-
kveldi gerðust þau tíðindi
að sveit Siglfirðinganna
vann landsliðssveitina, og er
sveit Ragnars Jóhannesson-
ar nú orðin efst að stiga-
tölu.
í gær voru tvær umferðir
spilaðar. Sú fyrri liófst eftir
hádegið og vann þá Lárus
Stefán, Ragnar vann Róbert,
Egill vann Friðrik, Ásbjörn
vann Grím, Árni vann Gunn-
geir og Guðlaugur vann
Helga, en jafntefli vai-ð lijá
Sigurði og' Agnari.
í gærkveldi fór svo sjötta
og næst síðasta umferð fram.
Þá vann Sigurður Lárus,
Ragnar vann Stefán, Egill
vann Róbert, Ásbjörn vann
Friðrik, Árni vann Agnar,
Gunngeir vann Helga en
Grímur og Guðlaugur gerðu
jafntefli.
Siðasta umferð verður spil
uð í kvöld og hefst kl. 8. Þá
spila Ragnar og Sigurður,
Lárus og Egill, Ásbjörn og
Árni, Stefán og Gunngeir,
Róbert' og Grímur, Friðrilc
og Guðlaugur og Agnar og
Helgi.
Stig sveitanna eru nú
þannig, að sveit Ragnars er
efst með 10 stig, sveit Lár-
usar (landsliðssveitin) næst
með 9 stig, Sigurður og Egill
hafa 8 slig livor, Ásbjörn og
'Árni 7 stig bvor, Stefán og
Róbert 6 stig hvor, Friðrik,
(Guðlaugur og Gunngeir 5
stig hver, Agnar og Grímur
4 sfig hvor og Helgi 0 stig.
Átta efstu sveitirnar
mynda landslið og er nú ör-
uggt að sveitir þeirra Ragn-
ars, Lárusar, Sigurðar og Eg-
ils komast í það hvernig sem
leikar fara annars.
Annars verður keppnin í
lcvöld mjög tvísýn og spenn-
andi, annars vegar vegna
þess að fjórar efstu sveit-
irnar mæta þá til úrsíita-
sennu um efstu sætin, en
hins vegar um það bvaða
sveitir komast í landsliðið.
Nýja sagan
hefst í dag.
Eins og’ sagt var í blað-
inu í gær, hefst ný fram-
haldssaga í blaðinu í dag.
Er óhætt, að fullyrða, að
hún muni falla mörgum
vel, því að hún er mjög
spennandi, og gerist á sann-
kölluðum ævintýratímum
— nefnilega, þegar Elísa-
bet var Englandsdrottning
og Bretar að verða mesta
sjóveldi heims.
Og ekki er bezta ívafinu
— ástinni — gleymt, svo
að hver fær sitt.
Saga þessi mun endast
fram eftir sumri og ættu
lesendur að fylgjast með
frá upphafi. Þeir, sem eru
ekki kaupendur blaðsins
þegar, ættu að gera það nú.
Hringið í síma 1660.
ieymar seinenísverksmiðjunn<
Fregnir frá Kóreu í morg-
un herma, að mótspyrna
kommúnista sé nú allmjög
harðnandi á bardagasvæð-
inu suðaustur af Kumhwa,
milli þeirrar borgar og Inje. j
Seinustu daga hefir ekki
komið til neinna bardagaj
nema milli framsveita S. þj.‘
og herflokka kommúnistaj
sem verja undanhaldið, en.
á fyrrnefndu svæði gera*
kommúnistar nú tilraunir til
gagnáhlaupa.
Flugveður er ekki bag-
stætt í Kóreu á þessum tíma
vegna þess að úrkomur eru
tíðar og getur flugher S. þj.
því ekki veitt landhernum
nema tak.markaðan stuðn-
fS68B'
€*kkí ú þ&ssMB ííb'L
VíHtal við elr. Jáaa E. Vesídal.
Eins og nýlega var frá skýrt í Vísi: eru framkvæmdir
hafnar á Akranesi í sambandi við fyrirhugaða sements-
verksmiðju. Tíðindamaður frá Vísi hefir nú snúið sér til
dr. Jóns E. Vestdal efnafræðings, sem á sæti í verksmiðju-
stjórninni, og spurt um fyrirhugaðar framkvæmdik* á
þessu ári.
„Hvað er að frétta af und-
irbúningi varðandi sements-
verksmiðjuna?“ spurði tíð-
indamaðurinn, er hann náði
tali af dr. Vestdal í gær.
„Málinu miðar nokkuð.á-
leiðis,“ svaraði bann. „Eins
og frá hefir verið skýrt í
fréttum áður, gerði atvinnu-
málaráðuneytið samning s.l.
baust við bæjarráð Akraness
boðslýsingar af öllum bygg-
ingaframkvæmdum í sam-
bandi við verksmiðjuna. Sá
samningur var undirritaður
15. des. s.l. Hefir Arni Suæv-
arr, byggingaverkf ræðing-
ur, ásamt öðrum verkfræð-
ingum Jélagsins, einkum Ög-
mundi Jpnssyni, unnið að
þessu verki síðan, og mun
því naumast verða lokið,
um lóð undir verksmiðjuna. fýri’ en um áramót. Auk þess
Lóðin cr á bökkunum inn-J sem unnið er að teikningum,
an við liöfnina og nær frá er sem stendur verið að at-
mg.
Heinrich kemur
eftir mánuð.
Afráðið er, að tugþrautar-
kappirm franski, Heinrich,
komi hing-að til keppni í sum-
ar.
Mun hann keppa bér sem
gesíur ó meistaramóti Islands
í frjálsum íþróttum, hinn 24.
júlí, en raunverulega verður
þetta einskonar einvígi við
Örn Clausen, en eins og menn
rnuna, sigraði Heinrichnaum-
lega í Brussel í fyrra, er fund-
um þeirra bar saman þar.
Affray fundinn
eftir 2 mánuði.
Brezki kafbáturinn Affrag
hefir nú fundist á sjávar-
botni.
Fannst hanri um 40 mílur
þar frá, er liann kafaði í æf-
ingaferð, fyrir um 2 mán-
uðum og fórust þá með lion-
um 75 menn. Það var leitar-
skip með köfunarúlbúnaði,
sem fann bátinn.
Fullnaðarákvörðun hefir
ekki verið tekin um, livað
næst verður gert, en menn
búast við, að reynt verði að
ná kafbátnum upp, þótt það
verði fyrirsjáanlega mjög
erfitt vegna straumþunga á
þessum slóðum. Kafbátur-
inn mun og allmjög siginn í
Ieðju á botninum.
svonefndum ívarsliúsaklett-
um og inn á Langasand. Ert
út frá ívarshúsaklettum á
að koma bryggja, sem jafn-
framt verður til skjóls fyrir
höfnina þeim megin. Sú
bryggj a hefði verið byggð,
þótt sémentsverksmiðju
hefði ekki verið ætlaður stað
ur á Akranesi. En ráðgert
er, að verksmiðjan hafi
einkum not af þessari
hryggju. Akranes byggir að
sjólfsögðu bryggjuna, eins
og önnur hafnarmannvirki
á staðnum, og hefir bærinn
nú fyrir nokkrum dögum
hafizt handa um fram-
kvæmdir þess verks.
Þegar samið liafði verið
um lóð fyrir verksmiðjuna,
fékk verksrriiðjustjörnin
lieimild atvinnumálaráðu-
neytisins, til að undirrita
samnínga við Almenna bvgg
ingafélagið um, að það gerði
fullnaðarteikningar og út-
Stjórnin héit
kjördæmi Bevins.
Fram b jóðandi jaf naðar-
manna, Mayhew, sigraði i
aukakosningunni, í hinu
gamla kjördæmi Bevins ut-
anríkisráðherra.
Hafði hann 7.352 atkvæða
meirihluta. Hlaut 20.801 at-
kvæði en keppinautur hans
13.449. Frambjóðendur voru
aðeins tveir en í seinustu
almennu þingkosningum, er
frambjóðendur voru 5 sigr-
aði Bevin með 12.300 at-
kvæða meirihluta. Þá kusu
82% en nú 67%. <
huga, hvar fást muni hent-
ugt byggingarefni og hvern-
ig öflun líparits verði hag-
anlegast fyrir komið. Þá hef-
ir verksmiðjustjórnin feng-
ið vilyrði fvrir lóð uridir
sementsgeyma við sunnan-
Framh. a1 4. sxðu.
hjaio mio-
nætursólina.
Ferðir frá Fcrða*
ikrifstofn nni.
Um sólstöður í fyrra efndE
Ferðaskrifstofan til nokkurra
ferða norður fyrir heim-
skautabaug.
Ferðir þesar þóttu með af-
brigðum skemmtilegar, og
hefir Ferðaskrifstofan þvi á-
kveðið að taka ferðir þessar
upp aftur daganna 21. og 23-
júní n. k. I'Jogið verður norð-
ur yfir hálendið og norður
fvrir heimskautsbaug. Lagt
verður af stað kl. 10,30 að>
kveldi og tekur ferðin 25/2 tiL
3 tíma.
Fugl i Eldey
aftur.
Eins og menn muna hrundí
eitthvað úr Eldey í vetur og'
flýði fugl þá eyna.
Nú hefir fuglinn tekið sér
hólfestu í eyjunni aftur og
gerði það. raunar fljótlega
þótt hann yrði skelkaður við
hrúnið. Hinsvegar hefir ekki
verið athugað, Iive niikið
hrundi, en það mun hafa
verið tiltölulega lítið. , (