Vísir - 15.06.1951, Side 2
I
K5 I S I H
Föstudaginn 15. júni 195Í
Hitt og þetta
Þögult vitni. — Frank Buss
í bílaborginni Detroit var á-
kærður fyrir að hafa í ölæði
bitið lögregluþjón. En maður-
inn fékk skilorðsbundinn dóm,
þegar dómarinn komst að því
að hann var tannlaus.
„í ne'Sri málstofunni," sagSi
þingniaðurinn hróðugur, er
öllum þingmönnum leyfilegt að
segja þaS, sem þeir hugsa“. —
ÞaS fer þá a'S verða lýöum
ljóst, hvers vegna margir þeirra
segja aldrei neitt.
Maður kom í úrsmíðabúð til
að líta þar á úr, sem auglýst
höfðu verið til sölu, undir kostn-
aðarverði.
Föstudagur,
15. júní, — 166. dagur ársins.
Sjávarföll.
Árdegisfló'S var kl. 2.10. —
SíödegisflóS verður kl. 14.50.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, sími 5030. Næturvörö-
ur er í Laugavegs Apóteki, sími
161S.
Rafskinna
vekur enn sem fyrr hina mestu
athygli, enda skemmtileg og
fróöleg. Geta má þess, aö til
viöbótar hinni ágætu Rafskinnu
eru nú í skemmuglugga Har-
aldar myndir úr hinni bráö-
skemmtilegu revýu Bláu stjörn-
unni, sem senn hefir lokiö sýn-
„Ef þið seljið þessi úr undir inSlim aö þessu sinni, eftir fá-
’’ í J.,, , dæma goöar undirtektir.
kostnaðarverði,“ spurði hann,
„hyað verður þá um hagnaðinn
ykkar?“
„Hagnaðinn fáum við,“ sagði
úrsmiðurinn, „þegar við förum ^merkl
, nema umferöin gefi
að gera við þau.“
Blaðamaður talar við frægan
málafærslumann: „Hafiö þér
nokkrun tíma hjálpaö fátækum
skjólstæöing án þess aö taka
borgun fyrir?“
„Það kom einu sinni til mín
fátækur maður og átti ekkert
að bjóða mér nema úr, sem
vantaði gangverkiö.“
„Og þér hafið auðvitað þegiö
úr-kassann ?,“
1 Eastburne á Englandi var-
„Skinfaxi“,
tímarit UMFl, 2. hefti 42. ár-
gangs, hefir Vísi borizt. Efni
ritsins er að þessu sinni þetta:
Ný sjálfstæðisbarátta framund-
an. Þáttur um Gunnar Gunnars-
son, Tvö kvæði (Guðm. Ingi
Kristjánsson), Raforkan og
dreifbýlið (Daníel Ágústínus-
son). Af erlendum vettvangi
(Malta — eyja Breta í Miðjarð-
arhafi) og Hlégarður (félags-
aði lögreglan fólk við vasa- heimilið í Mosfellssveit). Rit-
þjófi, sem hefði þann sið, að stjóri er Stefán Júlíusson. Auk
Lögreglustjóri
mættir fulltrúar frá 6
deildum.
Scheving Thorsteinsson var
endurkjörinn formaður Rauða
Kross Islands, en formaður
framkvæmdaráðs var kjörinn
Kristinn Stefánsson læknir.
Fulltrúi i stjórn Alþjóða
Rauöa Krossins var endurkjör-
inn, Scheving Thorsteinsson.
Ákveðið var að næsti aðal-
fundur skyldi haldinn í Hafn-
arfirði
Þennan sama dag hélt stjórn
R.K.Í. einnig fund. Þar var Ól-
afur Ó. Lárusson, fyrrv. hér-
aðslæknir í Vestmannaeyjum
kjörinn heiðursfélagi RKÍ. En
Ólafur hefir verið formaður
Rauða Krossdeildar Vest-
mannaeyja frá stofnun hennar
eða í tíu ár.
Frá forsetaritara.
Hinn nýskipaði sendiherra
hefir birt aðvörun til bifreiðar- TFinna á ^landi’ heira Eduard
stjóra bæjarins, þar sem minnst
að bannað sé að gefa
tilefni til þess. Bæjarbúar eru
beðnir að gera lögréglunni að-
vart, ef þeir verða fyrir ónæði
af þess háttar hávaða bifreiða
að kvöld- og næturlagi.
Hjalmar Palin, afhenti forseta
embættisskílriki sín við hátíð-
lega athöfn að Bessastöðum í
dag að utanríkisráðherra við-
stöddum.
Að athöfninni lokinni sat
sendiherrann, utanríkisráðherra
og nokkrir aðrir embættismenn
hádegisverðarboð forseta.
14. júní 1951.
„íslendingur“,
(stóri) var tekinn upp i slipp í
gær til eftirlits og smávægilegra
aðgerða, en síðan mun skipið
verða notað sem dráttarskip til
þess að draga að landi hvali,
ö sem bátar h.f. „Hvals" veiða.
klikka föt fólks með tannkvoðu
og stæli svo úr vösum manna,
meðan hann þættist vera að
hjálpa þeim til að ná blettunum
burtu.
Cíhu J/hhí Var.„*
Enn sem fyrr varð dagblöð-
um bæjarins tíðrætt um kon-
ungskomuna um þetta leyti
fyrir 25 árum. Vísir sagði m. a.
svo í Bæjarfréttum hinn 75.
júní 1926:
Konungshjónin
fóru austur yfir fjall i gær,
ásamt föruneyti sínu og ráð
herrunum, og var lengst farið
austur að Þjórsártúni. Margt
manna kom til kð fagna kon-
ungi og drottningu, þar sem
þau stóðu við, og hjá Tryggva-
skála hafði Magnús sýslumaður
Torfason orð fyrir sýslubúum
og bauð konungshjónin vel-
komin.
Drottningin
lagði hornstein að Landsspít-
alanum kl. 11 í morgun, að við-
stöddu miklu fjölmenni.
Ríkisráðsfund
hélt konungur með ráðherr-
unum í Alþingishúsinu í morg-
y>/¥ lm/11 fl-i Io 'A . I . , 1. ... . . „ __*
þess flytur ritið íþróttaþátt,
fréttir, bókarfregn o. fl.
<%
N áttur ulækningaf élag
Reykjavíkur
heldur fund í húsi Guðspekifé-
lagsins, Ingólfsstræti 22, föstu-
daginn 15. júni 11951 kl. 20.30.
Frá Rauða Krossi íslands.
Aðalfundur var haldinn i
Reykjavík hinii 1. júní s. 1. og
■l*iB8Saa&
HwAAcfátaHK /3S0
Lárétt; 2 ungviði, 6 regn, 7
knattspyrnufél., 9 hvílt, 10
veiðarfæri, 11 hljóma, 12 bar-
dagi, 14 tími, 15 reykja, 17
vondar.
Lóðrétt: 1 Lét lausan, 2 hús-
dýr, 3 Ijóðs, 4 stærðfræðitákn,
5 á sjó, 8 los, 9 vínfat, 13 konu-
heiti, 15 fæddi, 16 ending.
Lausn á krossgátu nr. 1349:
Lárétt: 2 rakki, 6 ósk, 7 uh,
9 Ól, 10 gró, 11 ami, 12 vó, 14
an, 15 óla, I17 lokar.
Lóðrétt: 1 flugvél, 2 ró, 3
un og undirritaði lög þau, sem asi, 4 kk, 5 illindi, 8 hró, 9 óma,
gamþykkt yoru á síðasta þingi., 13 ala, 15 ók, 16 ar.
Sleppa við skólagjöld.
Svo sem vitað er hafa skóla-
gjöld verið talsverður liður í
námskostnaði íslenzkra stúd-
enta í Svíþjóð. Nú hefir tekizt
svo til, að samkomulag hefir
orðið milli sendaherra íslands í
Stokkhólmi og liáskólanna í
Stokkhóhni, að fallið verður frá
skólagjöldum fyrir íslenzka
stúdenta í Stokkhólmsháskóla
(voru s. kr. 250.00 á ári) og við
dýralæknaháskólann. 1 verk-
fræðiháskólanum njóta íslend-
ingar sömu kjara og Svíar,
greiða fjórðung hins opinbera
skólagjalds.
Flugfélag íslands.
Innanlandsflug: í dag eru
ráðgerðar flugferðir til, Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Horna-
fjarðar, Fagurhólsmýrar,
Kirkjubæjarklausturs og Siglu-
fjarðar. Frá Akureyri verður
flogið til Austfjarða. Á morgun
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu-
óss, Sauðárkróks, Siglufjarðar
og Isafjarðar.
Millilandaflug: „Gullfaxi“
fór til Osló í morgun og er
væntanlegur aftur til Reykja-
víkur kl. 22 í kvöld. Kl. 8,30 í
fvrramálið fer „Gullfaxi“ til
Kaupmannahafnar.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss er í Ham-
borg. Dettifoss og Selfoss eru
í Reykjavik. Goðafoss er í
Keflavík. Gullfoss er í Kaup-
mannahöfn. Lagarfoss fór frá
Antwerpen í gær til Hull og
Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá
Halifax 11. þ. m. til Reykja-
víkur. Katla er á Húsavík.
Skip SÍS: Hvassafell er í
Ibiza. Arnarfell fer frá Ibiza í
dag til Valencia. Jökulfell er á
leið frá Ecuador til New Orle-
ans.
Menntaskólanum
verður sagt upp kl. 2 á morg-
un (laugardag).
Ms. Dronning Alexandrine
er væntanleg í kvöld frá
Danmörku. jjgf [j |f|
Ávarp
til íslendinga um byggingu
stjörnusambandsstöðvar.
Góðir samlandar!
Félag Nýalssinna hefir á-
kveðið aö efna til fjársöfnunar
í því skyni að byggja stjörnu-
sambandsstöð í Reykjavik.
Stjörnusambandsstöð er hús,
sém er sérstaklega ætlað til
þess að leita sambands við íbúa
annarra hnatta. Verður þetta
fyrsta hús þeirrar tegundar á
þessum hnetti. Kunnugt er
mönnum af ritum dr. Helga
Pjeturss, með hvaða aðferðum
hægt er að ná sambandi við
aöra hnetti. Verður við stjörnu-
sambandsstöðina,- þeg'ar hún
kemst upp, að sjálfsögðu byggt
á uppgötvunum dr. Llelga um
þessi efni.
Ekki þarf að taka fram við,
þá, sem lesiö hafa Nýala dr. j
Helga, hvílík nauðsvn það er
að byggja stjörnusambands-
stöð, og komast þannig í fuil-
konmara samband en verið héf-
ir viö lífið á öðrum lihöttum.
Heitum vér svo á alla þá, sem
styðja vilja stærsta framfara-
mál vorrar aldar, að leggja
fram nokkurt fé til byggingar
stjörnusambandsstöðvarinnar,
hver eftir sínum efnum.
Sigurður Ólafsson, Skaftahlið
5 (eða c/o Fálkinn, Laugavegi
24), Reykjavík, tekur við fram-
lögum manna.
Stjórn Félags Nýalssinna,
Sveinbjörn Þorsteinsson,
Þorsteinn Guðjónssoii,
Sigurður F. Ólafsson.
Útvarpið í kvöld:
20.30 Útvarpssagan: „Faðir
Goriot" eftir Honoré de Balzac;:
III. (Guðm, Daníelsson rith.)..
21.00 Tónleikar (plötur). 21.15.
Erindi: Frá Hjaltlandi og"
Orkneyjum ; síðara erindi (Ein-
ar Ól. Sveinsson prófessor). —-
21.40 Tónleikar (plötur). 21.45,
íþróttaþáttur (Sigurður Sig-
urðsson). 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 Vinsæl lög~
(plötur).
50 ára
er'í dag, 15. júní, Dagný Bjarn-
leifsson, Nönnugötu 14.
Af veiðum
hafa komið Geir og Jón Þor-
láksson. ICarlsefni kom til aS-
taka olíu.
Ríkisstjórnin
hefir móttöku i ráðherrabú-
staðnum, Tjarnargötu 32,.
sunnudaginn 17. júni frá kl.
Veðrið.
Veðurhoríur við Faxaflóa:
Brevtileg átt fyrst, en síðan
noðaustan gola eða kaldi. Skýj-
að með köflum, en víðast úr-
komulaust.
f
Svalt á fjöllum.
í nótt er leið var minnstur
hiti á landinu —1 stig á Gríins-
stöðum og í Möðrudal á Fjöll-
um. — Kl. 9 í morgun var 9
stiga liiti i Reykjavík.
T ollst jóraskrif stof an
verður lokuð í dag, föstudaginn 15. júní 1951.
vo r 1«1 #; 1 n tu söiu.
með mótorum og í ágætu standi. — Upplýsingar hjá
ALLIANCE H.F., sími 3324.
ÍSLEAIZKIR
í eftirtöldum stærðum:
100 cm 125 — kr. 33,00 44,00
150 — 57 00
175 — 67,00
190 — 73,00
200 — 78 00
225 — — 94 00
250 — — 110 00
300 — — 146,00
Endurnýið fánann yðar fyrir 17. júní.
KO\)
% l