Vísir - 15.06.1951, Qupperneq 4
V I S I R
Föstudaginn 15. júní 1951
D AG B L A Ð ^
Ritstjórar: Kjristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson,
Skrifstofa Austurstræti 7.
Dtgefandi: BLAÐACTGAFAN YISIR H.E.
Afgreiðs'la: Ingólfsstræti 3. Símar 16G0 (fimm línur).
Lausasala 75 aurar,
Félagsprentsmiðjan h.f.
Nokkur orð um verkföll.
fyrradag lauk verkfalli simalagningamanna, fyrir aðgerðir
sáttasemjara ríkisins. Hefur sáttasemjari revnst enn
sem fyrr farsæll í starfi og ber að fagna lausn deilunnar.
En ]mð er önnur lilið á málinu, sem verðskuldar athygli.
Talið er að (leila þessi hafi varðað fjörutíu og fjóra menn,
sem unnið hafa i þjönustu Landssímans, algenga vinnu,
sem ekki krefst verulegrar sérþekkingar, eða jafnvel alls
engrar. Þessir starfsmenn Landssímans þafa myndað með
scr félag til að gæta hagsmuna sinna, sem ckki er við að
amast. í deilunni er krafist forgangsréttar til vinnu fyrir
ielagsmenn, greiðslu fulls kaups — dagvinnu, eftirvinnu
og væntanlega nætu’rvinnu, — sé mennirnir í ferðalagi á
vegum Landssímans og sofi jafnvel værum svefni. Loks
er svo krafist greiðslu fæðis af hálfu símans, þegar ekki
er um félagsmötuneyti að ræða. Um þetta mun deilan hafa
staðið i aðalatriðum og cf til vill eitthvað fleira, sem
óverulega þýðingu Iiafði enda skal hér hallað á hvorugan
deiluaðilann.
Símalagningamenn hófu vcrkfall fyrsta dag þessa mán-
aðar, en er deilan lcystist ekki og litlar horfur voru á sam-
komulagi, boðaði verkamannafélagið Dagshrún og einhver
íélög flciri afgreiðslubanri gegn Landssímanum. Þjón-
usta Landssímans gat þá farið öll í mola, cn slikt liefði
haft lamandi áhrif á viðskiptá- og atvirinulíf landsmanna
í heild, að minnsta kosli er frá lcið. Fámennur hópur manna
beitir verkfallsrétti gegn þjóðnytja og þjóðnýttu fyrirtæki,
og ekki stendur á liðstyrknum af hálfu vcrkalýðsfélag-
anna. Vel væri hugsanlegt, að slíkt deila hefði getað leitt
iil állsherjarverkfalis, ef samnirigar hcfðu ekki telrizt, þrátt
J'yi'ir alla samninga, sem gerðir hafa verið. En hefði sú
Crðið þróun málsins, má gera ráð í'yrir, að flcstir hefðu
skilið, að verkfallsréJíinum og samúðarvinnustöðvunum
má misbeita á þann vcg, að með löggjöf verði að lakmarka
hvorttveggja, vegna alþjóðarhags. Fyrir alþjóðarhag verð-
ur eignarrétturinn að víkja, en verkfallsrétturinn getur
tæpast verið rétthærri, þótt þess séu engin dæmi, að hann
hafi verið skertur. .
I Ástralíu og raunar víðar um hcim cru kaup- og
kjaradeilur útkljáðar af gerðardómi. Til þess ráðs var
cinnig gripið hér á landi í upphafi styi’jaldarinnai’, cn sætti
gagnrýni og andhlæstri, scm lauk í svokölluðum skæru-
hcrnaði, sem kommúnistar skipulögðu aðallega hér við
höfnina. En þótt kommúnistum tækist að koma gei’ðai--
dömslögunum fyi-ir kattarnef, cr sigurinn vafasanxur, enda
reyndust afleiðingar hans aukin verðhólga og dýrtíð, sem
ávallt hlýtur að bitna þyngst á láglaunamönnum og þá
ckki sízt vei’kamönnum. Þcir fengu að vísu hærri krónu-
tölu í kaup fvrir hverja vinnustund, en að sama skapi rén-
aði kaupmáttui’inn og kapphlaupið hófst milli verðlags og
kaupgjalds. I dag hýr þjóðin við afleiðirigarnar, cn undan-
farin ár hefir atvinnulífinu verið uppihaldið með örþrifa-
ráðum og neyðarkjörum* en vandinn er ávallt samur og
fer versnandi eftir því sem verðbólgan eykst. Einn góðan
vcðurdag kunna menn að vakna við þann vonda draurix,
að gengishrun er skollið yfii’, scm ekki vcrður stöðvað, svo
scm gerðist í Þýzkalandi á árrinum eftir heimsstyi’jöldina.
Þá vei’ður að byggja atvinnulífið upp á nýjum grundvclli,
cn það tekur bæði tírna og crfiði og í’eynist aldrei sársaulca-
laust.
Símamennirnir geta vafalaust í’éttlætt kröfur sínar á
hcrð við sambærilegar stéttii’, en þó vcl megi svo vera,
vci’ður hinu ekki móti mælt, að hæpið er að sárafámennur
hópur rnanna eigi rétt á að stofna til nýrrar verðbólgu-
ski’iðu, sem leitt getur af sér ófyrirsjáanlegt liöl og erfiði
fyrir þjöðarhcildina. Sök sér væi’i, ef stjórn Alþýðusam-
hands Islands væri falið að semja rim kaup og kjör allra
verkalýðsfélaga í landinu, með því að þá mætti vænta, að
cinhverrar ábyrgðartilfiririingar gætti við uppsögn samn-
inga, og hagsmunir launþcganna sætu í fyrirrúmi frekar
cðru. En nú getur hver hagsmunahópur sagt uþp sanming-
nm og sett franx kröfur, þótt engin rök liggi til slíks atferlis
og öllu geti vei’ið teflt í tvísýnu cða voða.
SÍBS gefur kost á sumardvöl.
Dvaliö bæöi að Reykjalundi og í sumarbústöðum.
Hin ötula stjórn SÍBS
gengst í surnar fyrir því, a8
gömlum berklasjiiklingum er
boðið að eyða sumarleyfi
sínu í hinu glæsilega húsnæði
að Reykjalundi.
Er þetta kleift með því, að
allmargir vistmenn af Reykja
lundi fara þaðan heim til
ættingja og vina um hálfs
mánaðar skeið, frá 8.—22.
jiilí, og á þvi tímabili geta
jafnmargir gamlir herkla-
sjúklingar komið i þeirra
stað.
Þetta var einnig gert í
fyrra og notfærðu um 20
manns sér boðið og þótti
þessi nýhreytni takast ágæt-
lega. Kostnaður er eins vægur
og frekast cr unnt, en aðhún-
aður og húsakostur eins góð-
ur og heztur þekkist.
Þá hefir stjórn SÍBS einnig
tekið upp aðra nýhreytni,
sem einnig sýnir liugulsemi
og hugkvæmni. Ráðgert er
að taka á leigu sumarbústaði,
sem síðan verði leigðir göml-
um berklasjúklingum og
fjölskvlduliði þeirra. Er hér
um að ræða hálfs mánaðar til
þriggja vilcna dvöl.
Umsóknum um þetta hvort
tveggja er veitt móttaka allt
fram til 8. júlí, og verða þær
afgreiddar í þeirri röð, sem
þær berast.
Riíssar taka þátt
i
CIO.
Viðtal viö Ben. G. Vtage.
Eins og Yísir skýrði frá
í gærkveldi og fór þannig:
Síld & Fiskur sigraði Tjarn-
'arhíó og Akurey h.f. sigraði
1 Höi’pu h.f. Úrslitin fara fram er Benedikt G. Waage,
á morgun og keppir Síld & forseti ÍSl nýkominn heini
Fiskur (Brynjúlfur JMagnús- [ frá Yínarborg, þar sem hann
son) við Akurey h.f. (Ólafur sat þing alþjóða-ólympíu-
Bjarki) og liefst sú keppni nefndarinnar, og blaðamenn
kl. 2. [hafa átt tal við hann um
Mesta athygli hefir vakið þingið.
keppni Eiríks Ilelgasonar, J Fulltrúunum, sem voru 38
scm kcppir fyrir Feld h.f. og frá 29 löndum, var tekið for-
Olafs Bjarka, scm keppir' kunnar vel. Mörg mál og
íyrir Aluirey h.f. Stóð su merkilcg lágu fyrir þinginu,
keppni frá kl. 7 eftir liádegi1 einkum aðild Rússa og hins
á miðvikudag til klukkan 4 klofna Þýzkalands i CIO
næsta morgun og má segja j (ólympiunefndinni). Sam-
að það lxafi verið langur og
strangur hardagi því að þeir
þurftu að spila 54 holur áður
en iirslit fengust. Endaði ]>á
leikurinn með sigri Bjaika
jl—0. Daginn áður hafði
iEiríkur spilað’ 36 holur fyrir
Feld h.f.
— Sementverksmiðjan
Framh. af 1. s.
verðan Elliðaárvog. Hefir
landið þar og noklcur hluti
vogsins verið mældur, og er
nú verið að athuga hvort
staðurinn er hentugur í
þessu skyni, og, ef svo skyldi
þykkt var á þinginu að við-
urkenna hina nýju olympíu-
nefnd Rússa og fram-
kvæmdastjórn CIO falið að
eiga viðtal við fullti’úa Aust-
ui’- og Yestur-Þjóðverja í
þeii’i’i von, að takast mætti
að fá þá til að sameinast um
eina, þýzka nefnd.
Þá var endanlega ákveðin
dagski'á vetrai’leikanna 1952,
seiri fram eiga að fara i Oslo
14.—25. ferbrúar n. k. og
j sumai'leikarnir i Iielsingfors
19. júlí til 3. ágúst næsta sum-
ar. Að öllu forfallalausu
verða ólympíuleikarnir
1956 haldnir i Melhourne í
Firmakeppni
Golfklubhs Rvíkur
Úrslit á morgun
Akurey h.f. —
Síld & Fiskur.
Firmakeppni Golfklúbbs
Reykjavíkur stendur níí yfir.
S.l. miðvikudag lor keppni
þannig: Ilarpa h.f. sigraði
Kexverksmiðju Esju, Tjarn-
arhíó sigraði Svein Björnsson
& Ásgeii’sson, Síld & Fiskur
sigraði Málarann og Akurey
h.f. sigraði Feld h.f.
Undankeppni fór svo fram
Ástralíu (sumarleikarnir) og í
reynast, hvaf við voginn j Cortina á |taiíu (vetrarleik-
irnir).
myndi verða hentugast að
hyggja geymana.
Einnig var samið við Ólaf
Sigurðsson skipaverkfræð-
ing, að hann gerði fullnaðar-
teikningu og áætlanir um
úthúnað til öflunar skelja-
sands úr Faxaflóa og til
flutnings á Iausu sementi frá
Akranesi til Reykjavíkur.
Er þetta verlc vel á veg kom-
ið.“
„Hvenær verður liafizt
handa um byggingu verk-
smiðjunnar?“
„Ekkert er.enn ákveðið í
því efni. En óhætt mun að
fullyrða, að verklegar fram-
kvæmdir hefjast ekki á
þessu ári.“
Að þinginu loknu var full-
trúunum boðið til Tyrol og
þótli það tilkomumikið ferða-
lag.
Ben. G. Wage rómar mjög
viðtökur Austurríkismanna
og aliið þá og vinsemd, er
fulltrúunum var sýnd.
Rafmagns-
þvottapottnr
Sem nýr rafmagnspottur til
sölu. Sími 2979.
BERGMAL >
Stundum er eg að velta því
fyrir mér, hvort mannkindin
öll, lífið sjálft, sé ekki að
verða of kerfisbundið, eða
öllu heldur „vísindalegt“.
Nú á dögum er hægt að lesa
„vísindalegar“ bækur um
nær allt milli himins og jarð-
ar, sem annað hvort liggur í
augum uppi, eða þá flestir, ef
ekki allir, hafa nasasjón af
gegnum uppeldi sitt, eða
með því, sem kallað er „com-
mon sense“.
Alkunna er t. d., hvílíkt fár
af allskonar „upplýsandi“ rit-
|um um kynlíf, einkalíf lcarls og
I konu, hefir verið rótað á bóka-
I markaði heimsins undanfarna
áratugi. Sumt af þessum varn-
ingi er ótínt kíám, sorprit, sem
1 einungis eru gcfin út til þess að
I hafa af fólki fé, og er það að
sjálfsögðu illt, en margt af hinu,
sem á að líaía á sér nokkurn
vísindabrag, er svo algerlega
út í hött, aö því er likast sem
90% aí venjulegu fólki séu
hreinir óvitar eSa. fávitar um
venjulega mngengni karls og
konu. Plér er þessi kerfisbundna
,.uppáþrengjandi“ fræSsla í al-
gleymi sínu.
=r<
En svona er þetta á mörg-
um öðrum sviðum. T. d. má
kaupa bækur fyrir lítinn
pening, sem kenna mannni
að vera hreinn um hendurnar,
í burstuðum skóm og í
sæmilegum fötum, er maður
sækir um t. d. skrifstofu-
störf. Hugsið ykkur: Þetta
á að kenna manni fyrir pen-
inga! Ætli mæður okkar
allra hafi ekki vitað þetta
án rándýrra bóka?
*
Þá eru til bækur, sem kenna
manni, hvernig bezt er aS eign-
ast vini, ná ástum kvenfólks o.
fl. AS eignast vini held eg lær-
ist aldrei af bók, þaS er meS-
fætt, og hvaS kvenfólkinu viö-
víkur, þá er hver sjálfum sér
næstur, og líklegast myndi yiS-
komandi stúlka kunna því litt,
ef biSillinn reyndi að magna
kunningsskapinn meS bóklærS-
um frösum og tiltektum eða
hæfi skræSuloft í miSjum klíS-
um, til aS vita, hvaSa gullhamr-
ar ættu nú viS.
Þá er enn ótalið allt það
sálfræðiþrugl, sem verið er
að þrúga upp á okkur í dag,
og allt það bull, sem þar hef-
ir verið gert að vísindum.
Það á áð vernda geðið í okk-
ur, það á að sálgreina okkur
og kanna, kryfja okkur til
mergjar, þar til við----------
missum stjórn á því geði eða
viti, sem Guð gaf okkur. Já
— þvílíkt. — ThS.