Vísir - 15.06.1951, Side 5

Vísir - 15.06.1951, Side 5
í'östudaginn 15. júní 1951 V í S I R 8 Verður samgöngíimiðstöð reist i Aldamótagörðunúm? Samgöngumiðstöð er sameina á öil samgöngumál Rvíkur á landi og í lofti. Hörður Bjarnason skipu- lagsstjóri vinnur nú ásamt aðsíoðarmönnum sínum að teikningum að samgöngumið- stöð í Reykjavík, þar sem sameinað yrði í eitt flugstöð «g langferðabílstöð. Skipulagsstjóri telur að öll Skilyrði séu fyrir hendi til þess að samræma á hag- lívæman hátt þau við- fangsefni sem til greina komi í\ þann hátt þannig að allir aðilíir mættu vel við una. Staðurinn sem samgöngu- ( miðstöðin yrði reist á, er hugsaður í Aldamótagörðun- J urn á milli tveggja flugbrauta norðan við Reykjavíkurflug-j vöJ]. Staðui'inn hefir þann kost í för með sér, að hann liggur annarsvegar að flu'g- vehinum, en hinsvegar mjög fficii i lijarta bæjarins, án þess þó að verða nokkurs- staðar fyrir eða ti'ufla innan- hæjar umferðina. Loks liggui* samgöngumiðstöðin á næstu grösurn við eina helztu og' breiðustu samgönguæð bæj-' arins, þar sem Hringhrautin J ei', en Miklabrautin síðan í heinu framhaldi af henni. I Frá Hringbrautinni myndu, liggja breiðar akbrautir út að byggingnnni og síðan rúmgóð bifreiðastæði fyi’ir framan hana. Þannig verðurj umferðarmiðstöðin út af fyrir sig, án þess að vera af- skekkt. Þá hefir ennfremur komið iii mála að skammt frá sam- göngumiðstöðinni verði reist lítill jferðamannagististaðiui’, er byggður yrði þá ofar í Aldamótagörðunum og uær bænum. Samgöngumiðstöðin, eins og hún er hugsuð, verður stórhýsi, hyggð í þremur álrnum, en til þess að gera framkvæmdina auðveldari ^ hefir komið til mála að reisa j hygginguna i mörgum áföng- um eftir því sem efni leyfa og ústæður hverju sinni. l I býggingunni verður mið- stöð allra samgöngumála höfuðstaðarins á landi og í lofti. Þar verður afgreiðslu- stöð fyrir flugvélar, sam- hærilegar þeinx flughöfnum sem gerast við flugvelli er- lendis. A byggingunni verður hár tum þaðan sem umferð um fhigvöllinn vérður stjórn- að. Þar verður bækis iöð flug- málastjómarinnar og skrif- stofur flugfélaganna. I bygg- ingunni verður aðsetur og afgreiðsla sérleyfisbifreið- anna og skrifstofur Ferða- skrifstofunnar. — Þarna vei'ður afgreiðslusalur fyrir farnnðasölur, upplýs- ingaþjónusta, blaða- og minjagripavei'zlun, póststofa póstafgreiðsla, símaþjónusta, veitingasalui’, ski'ifstofur Veðurstofunnar, hvíldai'stof- ur flugmanna og bifi’eiða- stjóra og biðsalur fyrir far- þega. Langfei’ðabifreiðai’nar hafa bver sinn bós undir þaki, þar sem fai’þegarnn' geta fai'ið í og úr bifreiðunum án þess að hrekjast í snjó eða í’egni þótt illa viðri. • Þarna vcrða ennfremur til staðar bílageymsbu’, fragt- geymslui' bæði fyrir bifreiðar og flugvélar, bílaþvottastæði og benzínafgreiðslur Verður reynt að sameina yfirleitt allt það sem á einn eða annan hátt heýrir undir sam- göngumiðstöð eða getur ver- ið farþegunum til þæginda og hagræðis. Á undanförnum árum hef- ir mikið og mai’gt vex’ið í'ætt um samgöngumál höfuð- staðai'ins og allir vei’ið sam- mála um að núverandi ástand í þeim er með öllu óviðun- andi. Hefur verið rætt um ýmsa staði í bænum sem hugsanlega fyrir samgöngu- miðstöð, en jafnan strandað á því. að hvergi var nógu stóra lóð að fá. Þó var líka einvörðungu rætt um* lang- ferðabílstöð, en flugumferð- armálið var eftir sem áður óleyst viðfangsefni. Nú hefir hugmynd Ilarðar Bjarnason- ar sameinað bæði þessi við- fangsefni og virðist það mjög skemmtileg og snjöll lausn. Ríki og Reykjavíkurbær hafa mikinn áhuga fyi'ir þess- um xnálum, en bygging sem slík kostar mikið fé og tekur sjálfsagt nokkur ár að ljúka henni á þann hátt sem lxún er hugsuð. JF<edí Get bætt við nokkrum mönnum í fast fæði á Lauga- veg 67 A, uppi. Sími 4414. BEZT AÐ AUGLTSAI VlSl Oampanullí ullarpof er komið aftur. Álfafell h.f. Sími 9430. Upphlutur 09 möttull til sölu ásamt pilsi og skott- húfu, húfuprjónum og ekta gullhólk. Einnig brúðarkjóll og stutt- ur pure-silkikjóll. Uppl. í síma 80371 í dag og næstu daga. Flögg allar stærðir. Verzlun 0. Ellingsen h.f. Herbergisþernu vantar á Mótel jtíorg Útlenzk málning JapanlaJck Títanhvíta Blýhvíta, kem. hrein Fernisolía, tvísoðin Terpintína, frönsk Eyrolía Þaklakk Bl. fernis Carbolín Hrátjara nýkomið. Geysir h.f. Veiðarfæradeildin. Organtónar Á bókamarkaðinn er komið aftur hið vinsæla og eftii'spui’ða safn af lögum fyrir oi’gelharmonium, er safnað hefir Bxynjólfur heiltinn Þorláksson organisti. Oi'gantónarnir, 1. hefti, eru til sölu í bókaverzlun- um. Kaupendur út um land fá þá senda í póstkröfu frá undirrituðum útgefendum, ef pantaðir eru strax. Ki-istín og Jóhanna Brynjólfsdætur, Emksgötu 15. Sími 7918. yæaCsCSQOOOOOQOaOOOOOOQOOOOSOOOOOOQOOOQQOQOaOOQðe Anglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardögum í sumar, þui'fa að vera komnar til skrif- stofunnar, Austurstræti 7, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. | DAGBLAÐIÐ YlSIR. SCÍSOQOöaQQGQOQOeöGQÖQÖÖQQÖOOÖQQQQOOÍSQÖQOOQQQQaQÖS Gúmmístígvél á börn og fullorðna, nýkomið í stóru úrvali. Geysir h.í. Fatadeildin . Lúðuönglar allar stærðir fyrirliggjandi Geysir h.f. Veiðarfœradeildin. áuöxtumvim ÁiaIvlc) fér joehlija f)á a Ávextir þurrkaðir Fry’s Ribsberja Sveskjur Nestles Kirseberja Böðlur Cadbury Plómu Fíkjur Grænmeti niðursoðið Jelly Rúsínur Súpuaspas Appelsínu marmelaði Ávextir niðursoðnir Slikaspas Hreinlætisvörur Perur Blómkál Rinso, Sólskinssápa, Ferskjur Hvítkál , Vim, Lux-handsápa Ananas Gulrætur Palmolive Aprícósur Grænar baunir Skóáburður Blandaðir Blandað grænmeti Bauevox Oliven Sultutau Húsgagngljái Iíókó • , Jarðarberja Fægilögur Rawntrees Hindberja Ymklegt: Sandw. Spread — Salad Cream — Agúrkur — Rækjur — Búðingar — Möndlur — I.Iatarlím — Tómatsósa — Te — Custard — Maccaroni — Spaghetti - Corn Flakes — Súputeningar — Súpujurtir — Lúðuriklingur — Harðfiskur — Smjör — Ostar nýtt grænmeti Tómatar — Agúrkur — Gulrætúr

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.