Vísir - 15.06.1951, Blaðsíða 8
8
Föstudaginn 15. júní 1951
Stórkostleg fjárþurrð hjá gjaldkera
Tóbakseinkasölu ríkisins.
Fjárdrátturinn nær yfir 12 ára tímabil og
nemur nær hálfri milljón króna.
Komist hefir upp um
stórkostlega fjárþurrð hjá
gjaldkera Tóbaksemkasölu
ríkisins, Erni Matthíassyni,
og nemur sjóðþurrðir nær
hálfri milljón króna.
Hefir sakadómarinn í
Reykjavík gefið Yísi skýrsltt
um mál þetta og fer hún hér
á eftir:
í vor, þegar tekið var upp
að nokkru leyti nýtt kerfi í
skrifstofuhaldi Tóbakseinka-
sölu ríkisins kom í ljós að
eigi mundi allt vera með
felldu með störf gjaldkerans
Arnar Mattliíassonar, Sjafn-
argötu 8. Var þetta fyrst
rannsakað innan stofnunar-
innar og sú niðurstaða feng-
in með endurskoðun og af-
dráttarlausri játningu gjald-
kerans, að hann hefði allt frá
árinu 1939 dregið sér í lieim-
ildai'leysi úr sjóði stofnunar-
innar samtals kr. 473.412.68,
Gjaldkeranum var þá þeg-
ar vikið frá störfum og fjár-
málaráðuneytinu gefin
skýrsla um málið, en það vís-
iaði því til opinberrar rann-
sóknar.
i Ákærði hefir í lögreglurétti
[Reykjavíkur staðfest fyrri
jjátningu sína um brotið.
Kveðst hann vegna óreglu
hafa byrjað á fjárdrættinum
en í smáum stíl fyi'st og bú-
5zt við að geta bætt úr hon-
’ium, en þegar fram í sótti
fvarð fjárhæðin svo mikil að
ihann sá, að vonlaust væri
Ifyrir sig að endurgreiða
[hana, og segir hann lang-
jnest hafa kveðið að fjár-
jdrættinum árin 1943—1945.
jVarð þetta sem mara á hon-
iim og leiddi hann lengra og
lengra út i drykkjuskapar-
óreglu og aukinn fjárdrátt,
sem eigi liætti, fyrr en í vor
að brotið komst upp. Allt fé
segir hann hafa eyðzt í áfengi
og ýms útgjöld, sem drylckju-
skap eru samfara, og hefir
ekkert fram komið, sem
linekki þeirra staðhæfingu
hans.
Kærði var bæði gjaldkeri
og innheimtumaður stofnun-
arinnar og naut þar trausts
og tókst honum að leyna
fjárdrættinum frá ári til árs,
þar til nú. Fjárdrátturinn fór
fram með þeim hætti, að
kærði staldc í sinn vasa inn-
heimtum póstkröfum og
bankaávísunum og gat leynt
þessu með þvi að draga að
innfæra þessar greiddu kröf-
ur og slcipta síðan um eldri
og yngri innheimtur, að
dráttur á færslu innkominna
greiðslna vekti ekki grun
starfsmanna eða endurskoð-
anda stofnunarinnar.
Rannsókn málsins er eigi
að fullu lokið.
Flugleiðis á
silungsveiðar.
Fimm reykvísir veiðimenn
fóru fyrir um viku upp að
Hítarvatni til þess að stunda
þar siglungsveiði, en flugvél
frá Loftleiðum flutti hópinn
þangað.
Átti að sækja mennina í
fyrradag, en vegna ofmikill-
ar báru á vatninu var ekki
hægt að lenda. Visir átti i
gærmorgun tal við skrifstofu
Loftleiða og fékk þær fréttir,
að flugveður væri mjög ó-
hagstætt í gær og varla yrði
úr því að mennirnir yrðu
sóttir.
Skólaslit
Handíðaskólans.
Skólaslit Handíða- og mynd-
listaskólans fara fram í Stjörnu-
bíó kl. 3 í dag.
Skólastjórinn, Lúðvíg Guð
mundsson mun í skólaslita-
ræðu tala um aðkallandi
hagsmunainál handíðakenn-
ara yfirleitt og er ástæða til
að benda öllum handíða-
kennurum að hlýða á ræðu
skólastjórans.
Þá mun skólastjórinn af-
henda tvær deildir skólans
til Kennaraskólans, en það
eru smíðakennaradeild og
kennaradeild í liandavinnu
kvenna.
Hátt á 6. hundrað manns
hafa stundað nám í hinum
ýmsu deildum skólans í vet-
ur, þ. e. kennaradeildunum
þremur, myndlistadeild og á
námskeiðúm í verldegum
greinum.
Að lokinni skólaslitaræðu
verður opnuð sýning á
vinnu nemenda í vinnustof-
um skólans á Laugavegi 118.
Luðuveiði
mjég léleg.
1 morgiui komu Andvari
og Njáll af lúðuveiðiim með
mjög lítinn afla, fengu 70
—80 lúður hvor.
I morgun komu togararn-
ir Geir og Jón Þorláksson lil
Reykjavíkur af karfaveið-
um, en Bjarni riddari til
Hafnarfjarðar. Júní var
væntanlegur þangað um liá-
degisleylið.
Bátar þeir sem hættir eru
togyeiðum eru Vilborg,
Marz, Hvítá, Heimaklettur
og Faxaborg. Faxaborgin
verður leigð til síldarrann-
sókna í sumar.
HljónsveitarstjóríiHi frægi,
Serge Koussevitzky, iátlrtn.
íBíhísb leerði eí fiðlee 3/ee eeree.
Ingólfur á heimleið.
Togarinn Ingólfur Arnar-
son er lagður af stað heim-
leiðis frá Bjarnarey. Hann er
væntanlegur hingað á mánu-
dag eða mánudagskvöld.
Kafaldssnjór í
Alberta í jiíní.
Mesta hríð, sem vitað
er um að hafi nokkuru
sinni komið í Albertafvlki
í Kanada í júnímánuði,
reið þar yfir 6. þ. m. og
olli bæði tjóni á símakerfi
og stöðvaði samgöngur
milli helztu borga fylkis-
ins. I Calgary varð snjó-
lagið 16 þuml. (40 cm.)
áður en úrkoman breyttist
í slyddu. í Lethbridge var
snjókoman rúmir 11 þuml.
Allt síma- og símskeyta-
kerfi suðurhluta fylkisins
fór úr skorðum og var
sambandslaust milli borga
í margar klukkustundir
af þeim sökum. Fjöldi
þjóðvega urðu annaðhvort
ófærir eða illfærir og
hættulegir umferð. Jafnvel
í borgunum Calgary og
Lethbridge tafðist umferð
og varð að fresta markaði
í fyrrnefndu borginni
vegna veðurs.
TregwAr twfli
ÉtÞ€fbáttBm
Aflatregða hefir verið hjá
togbátunum að undanförnu.
Eru sumir þeirra hættir
veiðum, en aðrir í þann veg
inn að hætta og fgra nú að
búa sig á síldveiðar.
Togararnir, sem stunda
karfaveiðar hafa aflað ágæt-
lega. Ilafa þeir lialdið sig
sunnar en á hinum venjulegu
miðum og hafa margir hverj-
ir fcngið mokafla. Botn er
þar líka betri og ekki eins
netafrekur.
Bv. Pétur Halldórsson fór
í fyrstu veiðiförina í gær.
Mun hann fara til Bjarnar-
eyjar og vciða í salt.
Boston (UP). — Hljóm-
sveitarstjórinn frægi, Serge
Koussevitzkj% er nýlega Iát-
inn hér í borg.
Hann varð tæplega 77 ára,
fæddist 26. júlí 1874 í smábæ
einum norðarlega í Rúss-
landi. Byrjaði faðir hans að
kenna lionum að leika á
fiðlu, cr hann var aðeins 3ja
ára gamall og þegar hann
hafði náð 12 ára aldri var
hann orðinn konsertmeistari aðist.
hljómsveit fáeðingarborgar
sinnar. Var hann það í tvö ár
og samdi meira að segja tón-
verk, sem hljómsveitin flutti.
Straumhvörf urðu í lífi
hans, er hann lagði land und-
ir fót 14 ára gamall og fór
til Moskvu til niáms. Átti hann
þá aðeins þrjár rúblur í vas-
anum.
Næstu tíu ár ferðaðist hann
viða um Rússland og V.-
Evrópu og hélt tónleika og
var m. a. sæmdur heiðurs-
merki af Rússakeisara árið
1903 fyrir tónlistargáfu sína
og afrek á því sviði. Það var
ekki fyrr en 1909—10, sem
hann gerðist hljömsveitar-
stjóri. Mvndaði hann þá
hljómsveit með 85 mönnum,
en leigði síðan skip á Volgu
og sigldi 2300 mílna léið eftir
fljótinu, en hljómleikar voru
haldnir, livar sem náttstaðúr
var telcinn.
Koussevitzky stofnaði
einnig hljómsveitir i Berlin
og Paris og náði heimsfrægð.
Árið 1917 sneri hann heim
aftur og' var í Rússlandi til
1920, er liann fór úr landi
vegna andstöðu við stjórn
bolsivika. Hann liafði stjófn-
að symfóníuhljómsveitinni í
Boston í 25 ár, er liann ánd-
Sérfræðingur
kemur til jarð-
vegsrannsókna.
Fannkyngi í
Siglufjarðar-
skarði.
Samkæmt upplýsingum frá
Vegagerðinni fennti mikið
í Siglufjarðarskarð á mánu-
dag og þriðjudag.
Fennti þá í göng, sem búið'
var að grafa, og ekki var fært
að vinna áfram að því þá
daga að ryðja burt snjónum..
Mestar fannir eru á þriggja
kílómetra kafla og hefir sum-
staðar verið grafið gegnum
7 metra liáa skafla. Ef veður-
spillist ekki er von um, að
komið verði upp á háskarðið
um helgina,og er þá versti
kaflinn að baki.
Unnið er á Lágheiði milli
FljótaxOg Ólafsfjarðar. Vai-
byrjað þar s. 1. mánudag og
er þarna 6—8 daga verk fvrir-
höndum. Þar er 2—3 metra
djúpur snjór á 5—6 kíló-
metra leið
Margir spyrja nú um veg--
inn að Gullfossi, en hann telst;
ekki fær sem stendur, þótt:
nokkrir léttir bílar með drií'i
hann. Hafist verður haudá
um að lagfæra veginn i
næstu viku.
Hingað er kominn dr. Iver
J. Nygaard* einn kunnasti
landbúnaðarsérf ræðingur
Bandaríkjanna, og hyggst á ölluni hjóluin hafi farið
dvelja hér hálfan firiðja
mánuð við jarðvegsrann-
sóknir.
Mun liann'vinna að þessu
með starfsliði Atvinnudeild-
ar Háskólans á sviði jarð-
ræktar, undir stjórn dr.
Björns Jóhannessonar.
Erlendan kostnað í sam-
bandi við rannsóknirnar
greiðir Efnahagssamvinnu-
slofnunin í AVashington. Er
þelta einn liður i áætlun rík-
isstjórnarinnar að auka
landbúnað og framleiðslu
landbúnaðarafurða.
í fylgd með dr. Nygard er
islenzkur stúdent, Einar
Gíslason, er dvalið hcfir
vestra að undanförnu og
kynnt sér flokkun og kort-
lagningu jarðvegs. Hefir Ein
ar m. a. unnið að sliku í
Tennessee- og Louisiana-
fylkjum í Bandaríkjunum.
Einar mun nú taka til starfa
hjá Atvinnudcild Háskólans.
KR — Valur, 2:0.
K.R. sigraði Val í gær-
kveldi með 2 mörkum gegn.
engu.
Verða úrslitin á móti þessu
æ tvísýnni og ógerlegt ;ið
spá, hverjir sigri að Jokum.
I kvöld keppa Akurnesingar
við Fram. Leikurinn hefst
kl. 9.
Seinustu förvoð í dag.
Nemendasamband Mennta-
skólans biður þess getið, að
væntanlegir. þátttakendur. í
ltófinu 16. júní, verði að
sækja pantanir sínar fyrir kl..
6 I DAG föstudag. Er þessa.
sérstaklega getið vegna. mis-
sagnaar eins dagblaðanna í
morgun.