Vísir - 22.06.1951, Síða 2

Vísir - 22.06.1951, Síða 2
m i s i r R Hitt og þetta Vísindin halda þvi fram, aS augun noti fjórðung allra orku, sem líkaminn framleiðir. Ungur maöur var kominn í heimsókn og ætlaði að fara út með heimasætunni. Faðirinn hauð honum til stofu með þess- um orðum: „Hún verður tilbú- in eftir andartak. Eigum við að taka skák á meðan?“ Húðin er sögð viðamesta líf- færi mannsins og vegur næst- um sjötta hluta alls líkamans. Minnismerki Georgs Was- hingtons í höfuðborg Banda- ríkjanna, Washington, vegur yfir 8x þús. smálesta. Hún var á dansleik, og var þá boðið upp í dans, eins og vera bar. Þegar þau höföu stigiS fá- ein dansspor, sag'ði hún: „En hvað þér minnið mig á nautabana." Hann taldi þetta hið mesta hrós og svaraði: „Er það ? Að hvaða leyti?“ „Mér finnst tilburðir yðar eins og hjá nautabana, sem er að foröa lífi sínu.“ Þegar krínólínur komu til sögunnar í Englandi á dögum Hinriks 3ja, varð að finna upp nýjan stól — armlausan >— fyr- ir konur, er gengu þannig til fara. Vandenberg þingmaður, sem er fyrir skemmstu látin, liafði eitt sinn einkaritara, sem hann mat mikils fyrir dugnaðar sakir. Þegar stúlkan giftist, gaf Vand- enberg henni mynd af sér, að ósk hennar, og hafði skrifað á hana: „Með eins mikilli ást og lög heimila.“ úm Jimi úar,.,, Þessa dagana fyrir 25 árum birti Vísír enn úrslit frá alls- herjarmóti Í.S.Í. Skulu hér til- færð úrslit úr tveim keppni- greinum á móti þessu: 10.000 stiku hlaup: 1. Jón Þórðarson, 39 mín. 5 sek. 2. Þorsteinn Jósepsson, 39 mín. 6 sek. 3. Magnús Guð- björnsáon, 39 nn'n. 20 sek. Hlaupið var ákemmtilegt, en tíminn slæmur, endá voru menn ekki á eitt sáttir um, hvort hlaupin hefði verið rétt vega- lengd. Héldu surnir því fram, að hlaupið hefði verið einum hring of mikið. Grmdablaup (110 stikur). 1. Reidar Sörensen á 19.2 sek. 2. Ósvaldur Knudsen, 2:.8 sek. !3- Sigursteinn Magnússon 22.2 sek. Þessi fagra en vandasama íþrótt hefir ekki sézf hér á leik- mótum síðan tpiT, og er .gieði- legt að fá aö; sjá hana aítur. 1 Föstudagimi 22. júní 1951 22. Föstudagur, júni, — 1S3. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 8-35- - Síðdegisflóð verður kl. 21.00. ) Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni; simi 5030. Nætur- vörður er í Reykjavíkur-apó- teki; simi 1760. Ólafur Björnsson, stud. med., hefir verið settur til að gegna héraðslæknisembættinu í Flat- eyjarhéraði frá 1. júlí n. k. að telja til ágústmánaðarloka. Gunnlaugur Snædaí, cand. med. hefir verið ráðinn til þess að vera aðstoðarlæknir héraðs- læknisins í Borgarfjarðarhér- aði, þar til öðruvisi verður á- kveðið. óðinsfélagar fara i Heiðmörk í kvöld og setja þar niður trjáplöntur. — Verður lagt af stað kl. 7 frá Garðastræti 5. Þátttakendur snúi sér til Sveinbjarnar Hann- essonar, formanns félagsins, í síma 6733. Frjálsíþróttahandbók F.R.Í. I95L hefir Vísi borizt. Hefir hún inni að halda afrekaskrá, lög, leikreglur og fjölmargt annað. Jóhann Bernhard hefir tekið bókina saman ög unnið mikið og gott starf. 1 bókinni eru fjölmargar myndir af íslenzk- um frjálsiþróttamönnum, og er hún öll hin eigulegasta 0g eink- ar handhæg öllum þeim, er láta sig frjálsar íþróttir einhverju skipta. { Flugfélag fslands. Innanlandsflug: 1 dag eru ráðgerðar flugferðir til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestm.eyja, Hornafjarðar, Fagurhólsmýrar, Kirkjubæjarklausturs og Siglu- fjarðar. Frá Akureyri verður flogið til Austfjaröa. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar ( ferðir), Vestm.eyja, Blönduóss, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar og ísafjarðar. Millilandaflug: Gullfaxi fer til K.hafnar kl. 8.30 í fyrra- málið. Loftleiðir. í dag er ráðgert að fljúga til ísafjarðar, Vestm.eyja, Hólma- víkur Sauöárkróks, Hellissands og Akureyrar. •—• Á morgun er áætlað að fljúga til Isafjaröar, y\kureyrar, Vestm.eyja og Pat- reksfjarðar. í maímánuði var umferð um Keflavíkur- flugvöll sem hér segir: Milli- landaflug þegaflug, 16 lendingar. Far- innanlands 219. Nokkurar af myndum þeim eftir Gall- en Kallela, sem hér eru til sölu, eru til sýnis í sýningarglugga Málarans í Bankastræti. Þar verða þær aðeins sýndar í dag, en á morgun og sunnudaginn verða þær sýndar á sýningunni í Þjóðminjasafnshúsinu. Sýn- ingunni lýkur á sunnudags- kvöld. UwMqMa hk /356 Einka- og kennsluflug 143. Samtals 378 lendingar. — Með millilandaflugvélum fóru og komu til Reykjavíkurflugvallar 515 farþegar, 11688 kg. farang- ur, 5194 kg. vöruflutningar og 1477 kg. póstur. — Með far- þegaflugvélum i innanlands- flugi fóru og komu 2982 far- þegar, 41386 kg. farangur, 90632 kg. vörúflutningar og 9021 kg. póstur. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Útvarpssagan: „Fað- ir Goriot“ eftir Honoré de Bal- zac; IV. (Guðmundur Daníels- con rithöfundur). — 21.00 Tón- leikar (plötur). •—-21.15 Erindi: Ýmislegt frá Spáni. (Margrét Indriðadóttir fréttamaður). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 íþróttaþáttur. (Sigurður Sigurðsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Vinsæl lög (plötur). —22.30 Dagskrár- loic. „Smáfyrirspurn“ Þjóðvilj- ans svarað. Þjóviljinn hefir nú alveg gefist upp við að ræða frekar hinn „almenna kjósenda- fund“ þjóðvarnarmanna og kommúnista. bregst svo hrapallega sem reynd ber vitni. Ef slík áróð- ursherferð hefði lieppnast hefði hún getað haft miklar þólitískar afleiðingar síðar, Þaðerog tilgangslaust fyr-, og þess vegna var fregnin ir liann, og reynir hann nú 11111 fylgisleysið á Borganes- að leiða athyglina frá hrak- forunum með „smáfyrir- spurn til Vísis“, en hún er á þá leið hvers vegna „rit- stjórar Vísis skyldu eyða fundinum, raunverulega mikii fregn. Það var þetta sem Vísir vildi undirstrika — og það er þetta sem Þjóð- viljinn vill breiða yfir, nteð langtum meira rúmi í árásir lsevíslegri en misheppnaðri á framboð vinsti'ifrainsókn- lyrirspum sinni. armanna 1 Mýrasýslu en þeir 110 ta i ádeilur á Andrés skjalavörð og áróður fyrir Pétur Gunnarsson? Skyldi það stafa af því, að þeir. telji Berg Sigurbjörnsson eins fylgislausan og þeir vilja vera láfa?“ Tilg. með þessari fyrir- spurn er auðsær. Þjóðviljinn vill lciða athygli ijVanna frá fylgislevsinu á Mýrum með þvi að koma umræðunum á nokkuð annað vettvang og Togaraskrúfan komin í leitirnar. Eins og skýrt var frá f gær var skipsskrúfa úr kop- ar stolið í Hafnarfirði í fyrri- nótt. Nú liefir skúfan komið í leitirnar, en luín fannst I brotajárnsskipinu Rosita, er liggur í höfninni. Esja Höfnin: kom úr strandferð í nótt. Hekla fór til Glasgow í gærkvöldi og Skjaldbreið í vestur og noröur strandferð um land-. karfaveiöum og frá Akranesi. ísborg kom af Egill rauöi Lárétt: 2 Lífgjafinn, 6 púki, ’ óþekktur, 9 skammstöfun, 10 let, 11 keyra, 12 sbr., 9 lárétt, 4 belti, 15 'gruna, 17 vesælar. Lóörétt: 1 Noröurlandamál, : leit, 3 gruna, 4 kínv. nafn, 5 >ægileg, 8 veiöarfæri, 9 fóta- >únaö, 13 mannsnafn (þolf.), 5 hljóma, 16 í sólargeislum. Lausn á krossgátu nr. 1355: Lárétt: 2 ásaka, 6 rök, 7 nr., 9 ók, 10 dáö, 11 óra, 12 ís, 14 al, 15 óra, 17 lykil. Lóörétt: 1 lundill, 2 ár, 3 sök, 4 ak, 5 airkaíeg, 8 rás, 9 óra, 13 Au, i^ ok, 16 al. Veöurhorfur: Faxaflói: Súövestan kaldi og skúraleiöangar fyrst. Norö- vestan kaldi síödegis og i nótt. Úrkomulaust þegar líöur á dag- inn og léttir til. K.R. frestar aldrei happdrætti. K.R.-ingar og aðrir velunn- arar K.R. er haía fengið happ- drættismiða frá happdrættis- nefndinni eöa hinum ýmsu deildum félagsins eru vinsam- lega beðnir um aö gera skil hið allra fyrsta og alls eigi síöar en á mánudag, þar sem þaö er síöasti söíudagur. •— K.R.-ing- ar vita livaö þaö veldúr oft miklum vonbrigðum hjá fólki cr tekur þátt í hinum ýmsu haþpdrættum, þegar verið er að fresta þeim, er það því oröið þeirra kjörorö, aö „K.R. frestar aldrei happdrætti“ og hafa sam- tökin ávallt reynst svo gó'ð hjá þeim, aö viö það hefir veriö staöiö, og enn mun þaö veröa nú. Þegar tilkynnt var í gær læða því inn hjá niönuuni, Jum hvarf skrúfunnar lét að Vísir sé að hjálpa Andrési! rannsóknarlögreglan leita í I Síðumúla, það sé ekki deilt Rosita, er var fei’ðbúið með á liann og ekki haldið uppi (brotajárn til Englands. — áróðri fyrir Pétur. En þess-jFannst skrúfan í einni lest ari fyrirspurn er auðsvarað, skipsins og hafði maður því að afstaða Vísis í þessu selt hana sem brotajárn. máli er alveg skýr. Hann ^ Skrúfan var eins og áður hefir lýst yfir fylgi sínu við er sagt úr kopar og mjög Pétur Gunnarsson og að von- verðmæt. Utflutningur á kop- andi heri Mýramenn gæfu til ar og öðrum góðmálmum er að kjósa hann á þing — og bannaður og verða þeir að Vísir hefir látið Andrés njóta gæta þess, sem brotajárn sannmælis, en það er kann- kaupa. ske höfuð-synd í augum sumra, er um pólitískan and- stæðing er að ræða. En Visir er bæjarblað framar öðru og •því ekki að vænta, að hann taki eins virkan þátt í kosn- ingabaráttunni í Mýrasýslu og þau blöð, sem útbreiddari eru í.sveitum landsins. Vísir ræddi málið aðallega vegna þess mikilvægis, sem það hefir, að áróðursherferð j loknum, verða haldnir aðal- kommúnista og sálufélaga fundir ýmissa dótturfyrir- þeirra, er sá óvænti atburður tækja þess. Fundinn sækja gerist, að áúkakösning fer um 100 fulltrúar frá 54 sam- fram hér í sveitarkjördæmi, vinnufélögum. Aðalfundur SIS stendur yfir núna. Aðalfundur SÍS stendur yfir þessa dagana í Borgar- nesi — hófst í dag og stendur til laugardags. Að fundi sambandsins Nýjar Leifturbækur: Játningarit íslenzku kirkjunnar (Studia IsláhdiBa, 12. hefti), eftir dr. juris Einar Arnórsson fv. ráðherra. Mit einem auszug auf Deutsch. Samtíð og saga. Safnrit háskólafyrirlestra. V. bindi. Rit- stjóri Steingrímur J. Þorsteinsson prófessor. Satt og ýkt. Gamansagnir um Árna Pálsson, séra Bjarna Jónsson, Gest á Hæli, Jóhannes Kjarval, Jónas frá Hriflu, Ölaf í Þjórsártúni og Tómas Guð- mundsson. Safnað og skráð hefir Gunnar M. Magnúss. Satt og ýkt er sjálfsögð bók í sumai’fríið. Leifturbækur eru til prýðis í liverjum bókaskáp. Leifturbækur fást hjá öllum bóksölumf H.f. Leiftur Sími 7554.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.