Vísir - 22.06.1951, Blaðsíða 6

Vísir - 22.06.1951, Blaðsíða 6
V í S I R Föstudaginn 22. júní 1951 — /mn Frsunh. af 1. sí(5a. stjórnin beitir nú áhrifum sínum til þess að livetja Iran- stjórn til þess að ástunda gætni í þessum málum. Til óeirða kom í Teheran í gær. Múgurinn ruddist gegnum hervörð inn í aðal- skrifstofur Brezk-iranska chufélagsins, reif niður hrezka fánann og dró upp hinn iranska. Myndir af keisaranum og Mossadegh hengdar á veggi. Ekki kom lil óeirða við hústað brezka sendiheri’ans, en þar var einnig hervörður. Eignir Brezlt-iranska félagsins í Te- heran voru svo innsiglaðar í nafni ríkisins. Neðri deild Jnngsins vott- j aði Mossadegh traust með 91:0 og efri deild þingsins1 með 41 gegn 3. Óeirðir urðu einnig í Aba- dan, en ekki alvariegar. •—- Drake, f ramkvæmdas t j óri Brezk-iranska félagsins og fulltrúar stjórharinnar sem laka eiga þátt í stjórn olíu- málanna, konm saman á fund, en honum var slitið að kalla þegar vcgna misklíðar. Stjórn Brezk-iránska olíu- félagsins hefir varað við af- leiðingum þess, að stöðva olíurennslið um olíuleiðsl- urnar til Abadan — af því gæti leitt sprcngingar á oliu- lindasvæðinu. 10 þúsund íbúa. Héfur sú framför, sem hér liefur átt sér stað í þessum efnum, vakið atliygli víðsvegar um heim. Næsti stjórnarfundur Nor- rænu landsambandanna verður annaðlivort haldinn á Islandi eða Svíþjóð að ári. SÍBS Framh. af 8. síðu Mcð cirkusnum kemur 25 manna hópur, trúðar og leik- arar og fjöllistamenn sem sumir hverjir cru einstakir í sinni röð. M. a. minnist Þórður á ívo franska dverga, ludo og Roberío, sem enginn fcngi gleymt sem hcfði séð þá. Ekki er ákveðið hve möi’g dýr koma, cn þó er fullráðíð úm 5 Ijón, 8 ísbirni, fíla og fleiri dýr. Taldi Þórður engan vafa á því að cirkus þessi myndi vekja hér stórkostlega eftirtékt og: furðu. SlBS á í Stokkhólmi áhrifa- ríka vini, sem m. a. stuðl- uðu að þvi, að SÍBS var veilt sýningarleyfi á ísl. listaverkum víðsvegar í Sví- þjóð, en sjálfstæðar islenzkar listsýningar hafa ekki verið haldnar þar áður. Ilefur SÍBS á þennan liátt verið gefið einsíakí tækifæri til aðstuðla að menningarfongslum milli Svía og íslendinga og væri óskan að þáu yrðu sem haldhezt. Á heimleíð sátu þéir Þórð- ur og Jón B. þing danskra bericlasjúkl. í Kfiiöfn. En Dan- ir eru m.a. fyrir þa'ð frægirað hafa minnstan berkladauðá í heirni eða aðeíns í,5 af hverj- um iúsund ibúum. Nú da í lendingar orðið næstir þeim með 1.8, en vorn fyrir 20 árum eitt mesta berkladauðaland í álfunni 33 dauðsföll á hvcrja FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS RÁÐGERIR aS fara 8 daga skemmtiferS til HornafjarSar. Lagt af sta5 fyrri part næstu viku. FariS fluglei'Sis til Ilorna- fjaröar. SkoSaöur Horna- fjöröurinn. Farið í Almanna- skarö og austur í Lón. Þá hakli'Ö landveg til baka um Suöursveit, Öræfi, vestur Skeiöarársand og Síðu til Reykjavíkur. Uppl. og far- miöar á skrifstofunni, Tún- götu 5. LJÓSÁLFAR, 3. sveit. Fariö veröur aö Háfrafelli n. k. sunnu- dag kl. 10 f. h. Þátt- tilkynriist í Skáta- heimiliö á föstudág kl. 7,30. Sveitarforinginn. taka 'H, FARFUGLARi Feröamenn! Állir út í bláinn um Jónsmessuna. Uppl. í V.R., Vonarstræti 4, kl. 8,30 —10 í lcvöid. VÍKINGAR! 3. fl. ■ Æfing í kvökl á Stúd- cntáyélHnum kl. 8—9. Nefndin. ÞRÓTTAR- FÉLAGAR! Æfing í 3. fl. kl. 9 e. h. í kv.öld á Háslcóla- vellinum. — Fjölmerinið. Þjálfarinn. K.R. KNATT- SPYRNUMENN! /lífingar í dag kl. 6—7 4. íL 7—S 3- H. 8—9 2. fl. 9—10,30 meistara- og t. fl. — íí# LÍTIÐ þakherbergí til leigu. Uppl. gefur Halldór Ólafsson, Rauöarárstíg 20 (verkstæðiö). (000 TIL LEIGU góö svala- stofa með innbyggðum skápi. Aögangur aö baði. Einnig lítiö herbergi. Upjtl. Leifsgíitu 4, III. hæö. (000 HERBERGI og aðgangur aö eldhúsi til leigu í þrjá mánuði í Kleppsholti. — Upþl. í síma 6125, milli kl. 6 og 8. (583 KJÓN meö 1 barn óska eftir 1—2 herbergja íbúð sem fyrst. — Uppl. í síma 80314. (584 FORSTOFUHERBSRGI til lcigu. Uppl. í síma 6306. (595 GOTT herbergi til leigu. Reglusemi áskilin. Grettis- götu 69, kl. 5—6. (5S6 2 EINSTAKLINGSHER- BERGI til leigu, ennfremur bílskúr. Uppl. í síma 6888. (597 LÍTIÐ herbergi til leigu gegn ræstingu. •— Uppl. á Hvérfisgötu 32, I. hæö, (604 LÍTIÐ herbergi ■■•óskast fyrir eldri konu á hitaveitu- svæðinu, helzt í miöbænum. Lítilsháttar aðhlynning þyrfti aö fylgja. — Tilboö, merkt: „Rólegt — 254“ sé skilað á afgr. Vísis fvrir 28. júní. (605 REIÐHJÓL, ekki full- stórt, meö rauðmn gjöröum, hefir tapazt. Vinsamlegast hringiö í síma 6304. (672 EINBAUGUR fundinn. - Uppl. Tjarnargptu 16, kjall- ara. (000 TAPAZT hefir veski. — í veskinu var ásamt fleiru, umslag með peningum, — merkt: Magnús Kristjánsson. Skilvís finnandi geri svo vel og skili því í Nökkvavog 4 cöa hringi í síma 5059. (589 K ARLM ANNS-armbands- úr (Uno) hefir tapazt. Uppl. síma 3336 (Járnvörudeikl Jes Zimsen) eða síma 6050. (59° DRENGJA-ÞRÍHJÓL nr. R.F. 3076, tapaðist viö Tivoli 17. júní s. 1. —■ Skilist gegn fundarlaunum á Miklubraut 58. —- (600 KVENSEÐLAVESKI tapa'Öist í gær. Sími 4686. Fundarlaun. (606 LYKLAVESKI tapaðist i gær. Finnandi vinsamlega láti vita í síma 5020. (602 EINHLEYPUR maöur í sveit óskar eftir . stúlku til húsverka og til aðstoöar við Gróðurhús, má hafa meö sér barn, Uþpl. í síma 80x62. — (603 STÚLKA vön saumaskap .óskast. Verksmiðjan Magni, Brautarholt 22.’ (601 UNGLINGSSTÚLKA óskast til hjálpar viö hús- störf. — Tilboð, m.erkt: „Reglusemi — 253“ sendist blaöinu sem fyrst. ■ (589 RÚÐUÍSETNING. Viö- gerðir utan- og innanhúss. — Uppl. í síma 7910. (547 FULLORÐIN stúlka og imglingsstúlka óskast á sama staö nor'öur í land. — Sími 81020. (391 HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 80286. liefir ávallt vana menn til ELDRI kona óskast til húsverka í mánaöartíma annati hvern dag 4 tíma á dag. Kaup 4—500 kr. Engin börn. Tilboö, merkt: „Hús- verk —• 251“, sendist Vísi. (580 STÚLKA óskast. Vön sveitavinnu. Boi-ga liátt kaup. Tilbo.ö leggist iiin á afgr. blaösins fyrir laugar- dagskvöld, merkt: „252.“ (579 SAUMAVÉLA-viðgerÖir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. DÍVANAR. Vitigeröir á dívönum og allskonar stopp- uöura húsgögnum. — Hús’ gagna verksm ið j an Berg- þórugötu il- Sími: 81830. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. — Vendum, breytum, saumam kápur, drengiaföt. Sími 5187- (453 PLISERINGAR, hull- eaumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. — Gjatabúöin, Skólavönxöstíg ix. — Simi '2620. (ocx MÁLVERK, vatnslita- niyndir, innröirimun og vegg- teppauppsetning. Ásbrú, Grettisgötu 54. (375 1 Ci Ö -*-> 0 p > p rOb, p «*-» bjO O :o s s 'O bJ) O p r—X 'O a 00 M > s O p > O :Q O H l-H Gerum við straujárn og Bnnur heimilistæki, Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h-f. Laugavegi 79. — Sí.'i 5184 LAXVEIÐIMENN. Bezta maökinn íáiö ]riö í Garöa- stræti 19. — Pantið í sTnia 80494. ' (587 LAXVEIÐIMENN. Stærsti og bezti ánamaökur- inn fæst á Bræðraborgarstíg 36.- (588 LAX- og silungsveiði- mcnn! Nýtíndir ánamaökar til sölu. Sólvailágötu 20. — Sími 2251. (592 SINGER-saumavél, stígin, bárnarúm meö dýnu og syefnpoki lil sölu. U])pl. í síma 625T cftir kl. 5. ' (592 ENSK barnakerra til .söju á Bræöraborgarstíg 23. (594 LÍTIÐ notuö karlmamis- föt til sölu. Bræöraborgar- stíg 22.. (599 RADÍÓ. Barnavagn og út- varp til sölu. Miötúni 74, e. h. eftir kl. 6 í dag og mörg- un. (585 HJÓNARÚM, nxeö fjaðra- dýnum, til söltt. Ennfrentur klæöaskápttr á sama staö. Baldursgötu 7, eftir kl. 5. (5S2 MJÖG nýlegur, enskur barnavagn til sölu. Verö 975 kr. — Aragötu 9. Sími 2100. !* (581 LEGUBEKKIR fyrir- liggjandi. — Körfugeröin, Laugaveg 166. Sírni 2x65. — KÖRFUR og stólar fyrir- liggjandi. — Körfugerðin, Laugaveg 166. Sírni 2165. (482 stofuslcápar, kommóöur, sængurfatakassar, útvarps- borö, eldhúskollar og fleira. Ásbrú, Grettisgötu 54. (374 VERZL. Vesturgötu 21 A: Kaupir — selur — tekur t umboðssölu: Lítið slitinn herrafatnaö, gólfteppi, heim- ilisvélar, útvörp, plötuspilara o. m. fl. (218 KAUPUM fiöskur, flest- »r tegundir, einnig niöur- auöuglös og dósir undan lyftidufti. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977 og 81011. KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, karlmannafatnaö, allsk. sportvörur, grammó- fónplötur, útlend vikttblöö o. fl. Sími 6682. Staðgreiðsla. Fornsalan, Laugavegi 47. KAUPUM — seljum og tökum í umboðssölu. Seljura gegn afborgun. Hjá okkur geriö þiö beztu viöskiptin. yerzlunin, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (246 ÓÝRIR borðstofustólar úr eik, meö stoppaðri setu kr. I80.00. Ennfremur allskonar húsgögn í fjölbreyttu úrváli. Púsga gnaverzlun Guðmund- ar Guðmundssonar, Lauga- ▼eg 166. (778 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kb K'—5. Sækjum. Sími 2195 og S395- Hækkaö verö. Í&TVARPSTÆKI. Kaup- Pm útvarpstæki, radíófóna, þlötuspilara grammófón- plötur o. m. fl. — Sími 6861. Vörusálinn, óöinsgötu x. ■— KxáRLMANNSFÖT Kaupum lítið slitin herra- fatnað, gólfteppi, heimilis- vélar. útvarpstæki, harmo- ziikur o. fl. Sta'ögreiðslá. Fornverzlunin, uxg , i '57. — Sími 5691- ■ 5 PLÖTITR á gr: ' - yegum áletraðar p i . \ grafreiti meö stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauöarárstíg '1rjalla.r«x c.ý"i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.