Vísir - 22.06.1951, Qupperneq 8
WI
Fösiudaginn 22. júní 1951
a
'en
fyrir óhagstæít
og- kalsa.
Eirrn bezfi eirkus Morí
kemur fii Reykfavikur i
í væiidum að SÍBS efni tii listsýn
ingu víðsvegar um Svíþjóð.
FullráSiS er aS eintl ’ sjúklingar m. a. orðið að fara
þekktasti og bezti cirkus 1 æ verra °S vcrra húsnæði.
áiíunnar kemur til íslands
í haust meS hóp fjöllistar-
nianna og fjölda dýra. —
Kemur hann hingaS á veg-
um SÍBS.
Tveir fulltrúar frá Sam-
bandi íslenzkra berkla-
sjúklinga, þeir Þórður Bcne-
diktsson og Baldvin Jónsson
voru nýlega á ferð um Norð-
urlönd, en í Firinlandi sátu
þeir stjórnarfund landssam-
banda berklasjúklinga á
Norðurlöndnm.
Slikir stjórnarfundir eru
haldnir árlega og þá til
skiptis í höfuðborgunum. En
samtök þessi voru stofnuð að
Reykjalundi í ágústmánuði
1948 á 10 ára afmæli SÍBS.
Tilgangur’ ‘samtakaiina er
að kynnast starfsaðferðum
hvers annars, svo og hug-
myndum, fjáröflunarleiðum
jog framkvæmdum og loks er
Itilgangurinn í því fólginn að
Isamræma aðgerðir í barátt-
funni gegn berklum.
\ I viðlali er Vísi átti við
Þórð Benediktsson í gær,
'jsagði hann að SlBS stæði ó-
aaeitanlega á sjáífstæðari
grundvelli en systursam-
jböndin á hinum Norðurlönd-
junum. Þau hafa ekki vinnu-
Sheimili til sinna umráða eins
iog það sem SlBS á að
er leiðir þá til enn rneiri ó-
hollustu og smitunar en ella
hefði þurft að vcra. Var því
skorað' á viðkomandi ríkis-
stjórnir að leysa húsnæðis-
mál berklasjúklinga þannig,
að þeir eigi fremur kost
bættuni húsakynnum,
lrið gagnstæða.
Hinsvegar var fundarefnið
það að fá samböndin, hvort
í sínu landi, til að ráða sér-
staka ráðunauta í þjónustu
sina til að leiðbeina berkla-
sjúklingum um öll helztu
vandamál þeirra. Svíar eru
þeir einu sem hafa slíkan
ráðunaut, en hér heima á Is-
landi hefir SlBS að verulegu
leyti annast þetta starf.
Þá má benda á það að
Finnar hafa nýlega stofnað
landssamband öryrkja, sem
gegnir því hlutverki að gera
öryrkjana að bjargálna
rnönnum. Er nú verið að
kóma upp vinnuskólum
handa þessu fólki, elíki hvað
sízt örkumlamönnum úr
stríðinu og berklasjúklingum
og veita liverjum einum til-
sögn við hans hæfi.
Þórður Benediktsson gat
þess, að í Stokkhólmi hefðu
þeir félagar gengið endanlega
frá samningum við cirkusinn
Zoo um að koma til Islands
í haust og efna hér til sýn-
íReykjalundi og þau eru held- al»a a veSuin SlBS. En að
dómi Svía er þarna lun að
ræða einn bezta cirkus í allri
i veroa
Leiðangur Scotts verður
sex vikur í óbyggðum.
Tilgangurinn að merkja
ófieygar heiðagæsir.
Eins og Ví.sir hefir áður Þjórsár, en engar Iieimildir-
skijrt frá, er hér á ferðinni ern til nm, til hvers þær Iiafa
Peter Scott, listmálari og verið notaðar. Þetta eru
forsljóri fgrir félaginu „Se- hlaðnir grjótgarðar, sem ef'
vern Wildfowl Trust“ í Eng- til vill hafa verið notaðir
lcindi, og í dag fer leiðangur sem eins konar „réttir“, sem.
All-goður árangui' náðist á hans af slað upp í óbyggðir
I.R.-mótinu í gærkveídi þrátt til fuglarannsókna.
véður, súld
ófleygar
hafa verið’
reknar irin í og veiddar j:ann
ig fyrr á öldum. En þetta eru
Fréttamenn áttu í morgun
tal við Scott, dr. Finn Guð- j tilgátur einar, sagði dr..
Má þar helzt geta Gunnars Jmundsson og aðra leiðang- Finnur Guðmundsson.
Husebys, sem sannaði, að ursmenri, en þeir eru: Jamcsi Peter Scott er listmálari
fuglafræðingur og og rithöfundur, sonur Fio-
hins.
hann er óbifanlega öruggur Fisher
með 16 metra, ennfremur ungfrú Talbot Ponsonby, Iberts Falcon Scolt,
rI orfa og Kolbeins Kristins- ritari ofangreinds félags. fræga suðurskautsfara I h cta
sonar, sem ]}áðir stukku Auk þess verða með í för-'er fórst árið 1912 eftir að
pryðiável í stangarstökkinu. inni Jóhann Sigurðsson frá hafa komizt á suðurskautið,.
Annars sigruðu þessir menn: Stóra-Núpi, sem verður að-'en leiðangur hans hafði lent
100 m. hlaup: Haukur Clau- alleiðsögumaður þeirra og í hinum mestu marinraun—
annar Islendingur, sem ekki um. Peter Scott hefir ritað
margar bælcur um rannsókn.
sen, 11,5, 1500 m. hlaup: Sig-
urður Guðnason I.R., 4,13,4
mín., Kúluvarp Gunnar Huse-
by K.R.. 16.32 m., stangar-
stökk: Torfi Bryngeirsson
K.R. 4,10 m., Spjótkast: Jócl
Sigurðsson l.R. 62,90 m.
Ittr ekki jafn athafnasöm í
fjáröflunum og framkvæmd-
Jttm og við. Enda má segja að
Ssystursamböndin eru yfirleitt
Bnjög hrifin af starfsemi
BIBS og skírskota ævinlega
ftil athafna þess og fram-
(kvæmda.
"j Fundarefnið var annars-
tvegar það að ræða húsnæðis-
tvandamál berklasjúklinga. —
IHefur það þótt brenna nokk-
jttð við að sjúkdómar í fjöl-
fckyldum valdi fátækt, og af
þcim orsökum hafi berkla-
Stjómiii hélt
kjördæmÍKiu.
/ aukakosningu í fyrradag
í kjördæmi í Lancasliire
urðu úrslit þau, að verka-
mannaflokkurinn hélt kjör-
dæminu.
Hafði hann rúmlega 8700
atkvæða meirihluta, en í
seinustu almennu þingkosn
ingum sigraði liann með ná-
lægt 12 þúsund atkvæða
jneirihluta.
álfunni.
Framh. á 6. síðu.
Lúðuaflinn er
nií sáralítill.
Bátarnir Atli og Steinunn
gamla komu af lúðuveiðum í
nótt eða í morgun, en öfluðu
báðir illa.
Skipshöfnin á Atla sá
miklar síldartorfur um 70
mílur vestur eða suðvestur
af Garðskaga. Virtist sjó-
mönnunum síldin bæði vera
spök og falleg.
M.b. Erlingur ætlaði með
hringnót á síldarsvæðið í gær,
en snéri aftur sökum veðurs
og liggur nú í höfn.
ísborg kom af karfaveið-
um í morgun, og er nú land-
að úr henni og Akurey í Vlag.
Vitabáturinn Hermóður
hefir undanfarna daga unnið
að því að lireinsa og lagfæra
siglingamerkin hcr úti fyrir.
Mikill hiti
norðanlands.
Mjs'Íí <nn íb íiér
íi tft'íi o m /n.
Mestur hiti hér ádgndi í
gær var 17 stig — á Raufar-
höfn og Grímsstöðum.
Á Alcurevri var 16 stiga
hiti í gasr, en í Reylcjavík
en í
mestur 11 stig.
° *
I morgun kl. 6 var 10.2
stiga liiti í Reykjavík.
í gær rigndi nokkuð um
suður- og vesturhluta lands-
ins og í nótt var nokkur úr-
lcoma á Norðurlandi, en lít-
il sem engin á norðaustur-
laridi.
Úrjkoman srinnan lands
og vestan mun bæta mjög
sprettuhorfur, því að víða
liefir verið þurrviðrasamt
langa hríð, einkum á Vest-
urlandi.
Bt/ggingar
í it /e Mt Í3 #•/» U Öít #\
Gaitskell fjármálaráð-
hcrra Bretlands skýrði frá
því í neðri málstofunni í
gær, að takmarka yrði bygg
ingastarfsemi, vegna lcmd-
varnanna.
T. d. yrði ekki leyft að
byggja vérzlunar- og slcrif-
stofuhús og enga skeinmti-
staði, ef kostnaðurinn færi
fram ÚT 5000 stpd., en hins-
vegaryrði reynt að halda í
liorfinu með ibúðahúsbygg-
er fullráðið, hver verður.
Er svo ráð fyrir gert, að
farið verði að upptökum
Þjórsár við Hofsjökul, en
þar eru aðal-varplönd lieiða
gæsarinnar, en aðalmark-
mið leiðangursins er að
merkja ófleygar gæsir af
þessari tegund.
Heiðagæsin er sjaldgæfur
fugl og ekki vitað, að hún
verpi annars staðar í heim-
inum en hér á landi við upp-
tök Þjórsár og á vatnasvæði
Skjálfandafljóts, svo og á
Norðauslur-Grænlandi og á
Spitzbergen. Á veturna hefsl
gæsin við á Skotlandi. Peter
Scott telur, að ekki séu
neina um 30 þúsund slíkar
gæsir til í heiminum, en ann
ars er litið vilað urn tegund
þessa, en leiðangur þessi á
að auka nokkuð á vitneskju
um hana.
Jafnframt verða athugað-
ar svonefndar „gæsaréttir“,
sem finnast á vatnasvæði
Samið við stýri-
menn um uppbét.
f
Samningar tókust um það
í gær, að stýrimenn á skip-
um Eimskipafélags Islands
fái verðlagsuppbót á kaup
frá 1. júní s. I.
Fái þeir uppbótina sam-
kværnt samningum vinnu-
veitenda og verkalýðsfélag-
anna dagsettu 21. mai s. 1.
Eftir cr að ganga frá samn-
ingum um greiðslu verðlags-
uppbóta á kaup háseta, kynd-
ara og matsveina, og mun
verða i*ætt við Sjómannafél-
agið' í dag, er kemur fram
fyrír hönd hinna fyrrnefndu,
og þar næst við Samband
matsveina og framreiðslu-
manna fyrir hönd hinna síð-
arnefndu.
ir sínar og ferðalög ,en mest
an áluiga hefir hann fyrir
fuglalífi. I fyrra fór hann í
slíkan íeiðangur til Lapp-
lands og þá hitti harin dr.
Finn, og var þá ákveðin för-
in hingað, en í hitteðfyrra
rannsakaði hann fuglalíf í
norðurbyggðum Kanada.
Leiðangurinn er kostnðui"
að mestu af Royal Society í
London, hinu kunna brezka.
vísmdafélagi.
heíir fengiS 74
hvaii til vinnziu.
Hvalveiði hefir verið ágæt-
fram til þessa, en alls hafa
74 hvalir veiðzt og fyrri hluta.
vikunnar, sem er að líða. bár~
ust svo rriargir hvalir að hvaí—
veiðistöðinni, að hún hafði
ekki undan.
Seinustu tvo daga hpfir-
ekkert veiðst, en suðaustair
stormur hefir verið á miðum
þeim, er hvalveiðislápin
stunda veiðarnar á mi. Mest
hefir veiðst af hval djúpt út:
af Garðskaga. Síðari liluta s..
1. viku og fyrri hluta þessarar
viku veiddust 36 hvalir á 6
dögurn og er það meira eu
hvalveiðistöðin getur tekiö á
móti, þannig að hún hafi unc}-
an að vinna úr þeim. Ilval-
veiðistöðin getur unnið úr
5—6 hvölum á dag, þegar-
hezt lælur. I fyrra veiddust
'alls 265 hvalir á 120 döguin
og lætur það nærri að 2 hvat-
ir hafi borizt að á dag.
Ilvalveiðin hefir verið beli i
í ár, en í fyrra, það sem af ei-
vertíðinni, en þess má geta i
þvi» sambandi að liðin hefii"
verið miklu betri í ár.