Vísir - 27.06.1951, Side 4

Vísir - 27.06.1951, Side 4
v I s i a Miðvikudaginn 27. júní 1951' Ð A G B L A ö Eitstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa Austurstræti 7. tJtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H.R Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 75 aurar, Félagsprentsmiðjan h.f. „Hin skipulagða venðbélga." Werðbólga hefur aukist örar hér í landi, en dæmi eru til í flestum menningarlöndum heims. Til þess liggja cðlilegar orsakir. Allsstaðar þar, sem verkalýðssamtökin hafa náð teljandi þroska, hafa þau heitt öllum samtaka- rnætti sínum gegn aukinni verðþenslu. Þeim hefur verið ijóst, að hækkun á lífsnauðsynjum iilaut að skerða lilut launastéttanna til iangframa, cn þó láglaunamanna fyrst og fremst. Verkalýðssamtökin á Norðurlöndum öðluðust aí jjessu dýrkeypta rcynslu, á fyrstu árunum eftir lok fyrri heimsstýrjaldarinnar. Kommúnistar og róttækir jafnaðar- menn I>eittu sér ]>á fyrir verkföllum og vinnudeilum í ílestum greinum atvinnulifsins. Undir lokin munu menn minnast verkfalls járniðnaðarmánna í Svíþjóð, sem varð mjög langvarandi, cn lauk með slíkum ósigri kommúriista, að síðan hafa þeir ekki borið sitt harr innan samtakanna, og aldrei náð ]>ar völdum að nýju. Vcrkamenn vildu varast þau viti, sem þeim höfðu verið áður gerð. Brjóstlíkan af Gunnlaugi Kristmundssyni afhjúpað í gær. Hann vann mikið starf við sandgræðsluna. 1 g’ær síðdegis var afhjúp-j Við afhjúpunarathöfnina að í Gunnarsholti brjóstlík- í gær talaði forsætisráðherra an, sem Ríkarður Jónssonjog minntist hins þjóðnýta myndhög’gvari hefir gert af starfs Gunnlaugs lieitins. Gunnlaugi heitnum Krist- mundssyni stjóra. sandgræðslu- 2398 og Þóra Vigfúsdóttir, simi 5199. Aðalfundur Skóg- ræktarfélagsins. Aðalfundur Skógi* *æktarfé- lags Islands var haldinn að Varmalandi í Stafholtstung- um dagana 24. og 25. þ.m. Fundinn sóttu 50—60 full- trúar. hinna. ýmsu. deilda Skógræktarfélagsins víðsveg- Heimsókn norrænna arTff landinu- Hætt var um, hversu full- nægja mætti þörf einstakl- inga og félaga fyrir trjá- plöntur, friðun Reykjanes- skaga o.fl. Endurkosnir voru í stjóm félagsins H. J. Hóhnjárn og Einar Sænnmdsson yngri, Margt mann fór héðan úr bænnm til þess að vera við- statt athöfnina. í þcssum hóp var forsætisráðlierra, Stein- grímur Steinþórsson, Ríkarð- ur Jónsson, búnaðarmála- stjóri o.í'l., cn einnig fór margt manna úr Hafnar- firði, þar sem Gunnlaugur átti heimili og dvaldist jafn- an á vetrum. Viuir Gunn- nokkurskonar lcynnisför og' en þar er barrviðarreitur 10 kvenna í júlí. 1 næsta mánuði er von á heimsókn norrænna kvenna hingað til lands. Hafa kon- nrnar lcigt skipið fírand V til tslandsferðar og mun ætl unin að dvelja hér í fjóra daga. 'skógarvörður. Heimsókn þessi, er telja^ A® lokniuri fundi var far- má einstakan atburð, er ið i Iláafellsskóg í Skorradal, er heitið á íslenzkar konur|ara gamall, scm UMF Dag- að taka þátt í fyrirhugaðri renning hefir umsjón með. dagslcrá móttökunefndar. — Birkikjarr er allmikið í laugs heitins i Hafnarfirði bcittu sér fyrir því/að minn- ingu hans er sá sómi sýndur, scm hér umræðir. ' Þálttökugjald er aðeins kr. | Skorradal og hefir dalurinn Forystumaður á sviði sand- j 20.00 og gefst þálttakendum! lðngum verið talinn með feg- græðslumálanna hér á lancli,kostUr á mjög ódýrum ferð-!lirslu stöðum Borgarfjarðar- var Sæmundur Eyjólfson, og frömuður í húnaðarmálum og ræktunarmálum yfirleitt, og ritaði liann á sinni tíð mik- ríkissjóði til slíkra fram- kvæmda. Arftaki lians var Gunnlaugur heitinn og vann hann hið merkasta verk á löngum starfstíma og lengi við erfiðar aðstæður. Varð hann fyrsti sandgræðslustjóri „Sigrar“ verðbólgustefnunnar hér á landi liafa verið ið í Búnðarritið gamla, en þá margir og nriklir frá upphafi hehnstyrjaldaririnar ,síðari. Þegar á öðru ári styrjaldarinnar tókst verkalýðssamtökun- iim að brjóta með lögleysum á hak aftur þau áhrifaöfl, scm vildu verjast verðbólgunni vegna vérkalýðs og lág- launamanna. Öþarft er að taka fram, að kommúnistar voru þarna að verki, en Alþýðuflokkurinn var of lashurða til að taka upp sjálfstæða baráttu gegn athæfinu, svo sem bræðraflokkai’nir á Norðurlöndum gerðu, en dönsuðu þennan „dauðadans“ ásamt konnnúnistum. Aflciðinganiar ríkisins. Var í hans tíð gert létu ekki á sér standa. Verðlag innlendrar framleiðslu mikið átak í sandgræðslumál- hækkaði, þannig að risið yrðu undir framleiðslulcostnaðiJ unum. Höfuðstöð sand- — en aí hálfu konunuuista var leikurinn til þess gerðurJ græðslu ríkisins ei’í Gunnars- Sex rnanna nefndin fræga ákvað i rauninni verðlags-. holti og hefir sandgræðslu- grundvöllinn fyi-ir landbúnaðarfi-amleiðsluna, cn í þeirri stjói’i þar aðsetur. Þegar lurðulcgu ncfnd áttu kommúnistar einn helzta trúnaðar- Gunnlaugur heitinn, sem lézt mann sinn sem fulltrúa, enda var hann foi’seti Alþýðusam- handsstjórnar meðan kommúnistar réðu þar lögum og löfum. Til grundvallar var lagt nokkuri’a kinda hi'i á rytjukoti, en af búinu átti bóndinn og fjölskylda hans að hirða laun á borð við það, sem verkamcnn í kaupstöðum nutu, eftir að þeir í upphafi höfðu knúð fram eðlilega launahækkun, sem byggðist á auknum útflutningi og batn- andi afkomu framleiðslunnar. Til þess, að bóndi og fjöl-4 skylda hans hlytu slík laun, hlaut afui’ðaverðið að hækka stórlega, en af hækkuðu afurðaverði Ieiddi svo nýjar káuphækkanir. Er þetta stæi’sti sigur í skemmdastarfsemi, ct kommúnistar hafa nokkru sinni unnað. Ráðstjórnarherrunum er þóknanlegt að verðbólgan lciki urn með hópnum. Setning béraðs. aralhöfn mÓtsins fer fram í Þjóðleikhúsinu. Ýmsar konur hafa þegar a skrifað sig á lisla til þátt- var ekki farið að veita fé úr — íran. Framh. af 1. s. töku. Móttökunefndin von- >'fir l)vi’ að brezka stíórnin ast til að aðrar lconur, er væri’ •íafnvel nú’ rciðuhúin óska að taka þátt, láti ekkifiI nýrra viðræðna- standa á sér. Þátttöku má1 Anthony Eden && yfir tilkynna eftirtöldum, er l)vi fyrir hönd stjómarand- veita upplýsingar: Arnheið- stöðunnar, að hún væi’i sam- 1949, lét af störfum, tók við af honum Runólfur Sveins- son, fyrrv. skólastjóri á Ilvannevri. ur Jónsdóttir, sími 4768, Sig- ÞÝkk stefnu stjórnarinnar i ríður Eiríks, sími 1960, Lára l,essu máli °§ ™rúðarráð- Sigurhjörnsdóttir, sirni 3236, Sigríður J. Magnússon, sínxi mn áskast í ökuliæfu ástandi, með góðurn kjörum. — Uppl. í síma 7695 í dag cftir kl. 5. stöfunum stjórnai’innar. Acheson utanríkisráð- lierra Bandáfikjanna sagði í gær, að Bandaríkjastjórn væri enn söniu skoðunar og áður, að hinunx frjálsu þjóð- um væri nauðsynlegt að fá áfram olíu frá Iran, en olíu- deilan væri nú komin á það stig, að hin mesla ógævfa væi’i vfirvofandi. BERGMAL „B. G.“ skrifar eftirfarandi: „Undanfarna rnorgna, milli kl. 9 og io, hefi eg keyrt um Skúla- götu, þar sem áfengisverzlun konur — því að stundum sjást þær þarna líka—séu sinnar eig- in gæfu smiöir. En cf skyggnzt væri inn í hugskot og sálarlíf (ríkisins hefir sína aöra útsölu' þessa fólks, þá á þaö vissulega lausum hala í veslrænum löndum, enda telja þcir, að aukin hér í bæ. Mér til mikijs hugar- all sína sögu og segja mætti verðþensla leiði til verri afkomu almennings og lakari lífs- J angurs hefi eg séö þétta 3—4 mér, aö ef vet væri aö gáö, gæti skilyrða, þannig að þau nálgist eymdartilveru láglauna- ’ karlmenn á bezta aldri hópa sig stéttanna í Ráðstjómarríkjunum. Samkvæmt Marx-Leniri-1 })ar •i-v’n frani.an c. v.rnar' .* ,enn btahn-ismanum leiðir hiskjaraskerðing almenmngs í hin- ir vi«skiptamenn verzlunarinn- um vestræná heiini til aukinna áhrifa kommúnismans og' ar, heldur mjög torkennilegir jaínvel endanlegs sigurs. Slík og hin sama er trú spor- ] vesalingar, sem auösjáanlega hunda þeirra. Því er ]>að, að kommúnistar í vestrænum ei»a tlver8‘ höföi sínu aö aö londum telja ekki a sig að efna til verkfalla, oeirða og morgnl dags, eftir aö hafa auö- v mnustöðvunar um langa liríð eða skamma í Irinum1 sjáanlega legið siöustu nóttina vestrænu löndurn, til þess að rýra hag almennings. Versn-} í kjallara, skúmaskoti eöa öör- ' um þeim staö, sem mannlegum andi afkoma skapar bætt áróðursskilyrði. Heimsmet í verðbólgu settu ldnversku kommiinist- amir, áður en þeim tókst að brjótast þar endanlega til valda. Islenzku komnninistárnir hafa vissulega fetað dyggi- lega i fótspor hinna austi’ænu mcislara. Þeir þakka sér ekki afrekin, nema ef til vill á „Rauða torginu í Moskva“, en hér heima fyrir saka þcir ríkisstjórn og ráðandi flokka um, að verðbólgan sé afleiðing af þeirra stefnu. Það er háttur konnnúnista að tala mcð turigum tveim. Ættjarðar- ástar-óðurinn og verðbólgu-sónninn á að lyfta þeim til áhrifa og valda, fyrst innan vérkalýðssamtalcanna, en síð- ar með þjóðinni allri. Eri hjá þcim verða vonbrigðin mest, sem til mest ætlast. verum er ekki bjóöandi. * Á daginu ráfa svo þessir vesalingar um göturnar, sjálfum sér til minnkunnar og öllum, sem fyrir þeirn verða, til sárra leiöinda, því I að við alla, sem þeir tala, | eiga þeir sama erindið — að I sníkja peninga, sem undan- tekningalítið ganga til hins I sama: nýrra vínkaupa. I I Margir munu ef til vill segja, ,aö þessir ólánssömu karlar og margt komiö þar í ljós, seni manni kemur ekki til hugar viö fyrstu sýn. Á þessu stigi tel eg mér því ekki fært að kasta steini aö þessu ógæfusama fólki. En það, sem kom mér til aö hripa þessar línur, er, að eg kenni í brjósti um það, og mér hrýs hugur við að sjá, á hversu lágt menningarstig það er komið. í framhaldi af því, livaö hægt er að gera fyrir þessar mann- eskjur, dettur mér fyrst í hug þjóðfélagið — okkur sjálfa — sem viljum reytia aö vera nýtir þjóðfélagsborgarar og greiðum árlega okkar skatta og skyldur til rikis og bæjar. Er hægt aö verja einhverjum litlum hluta þess fjár )>etur en að reyna með því að hjálpa eitthvað þessu vesalings fólki? Hefir okkar fámenna þjóðfélag efni á að tapa orku þess fólks árum sam- an á þenna hátt? Væri ekki hæg, og það strax, að, finna einhvern þann stað uppi í sveit, þar sem hægt væri að láta þetta fólk vinna? Nóg eru verkefn- in, setn alls staöar blasa viö.“ B. G. hreyfir þarna ein- hverju mesta vandamáli okk- ar um þessar mundir: Hvað á að gera við áfengissjúk- linga? Því að þeir eru sjúkir, sem eins er ástatt um og bréfritarinn lýsir hér að of- an — og sjúklingarnir eru fleiri en þeir einir, sem hann hefir séð. * Tillögur um björgun þessarra vesalinga eru næstum jafn- margar og tillögumennirnir, en eitt er ])ó áberandi í þessu öllu — aö hið opinbera gerir sára- lítið og er það þó gróðinn af á- fenginu, scm þessir menn drekka, er heldur hinu opinbera meðal annars, gangandi! Iiver veit nema það telji, að þaö borgi sig betur að láta þá drekka sem mestan gróða í „kassann", þangað til þeir deyja drottni sínum — sadddir lífdaga flestir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.