Vísir - 24.07.1951, Blaðsíða 6

Vísir - 24.07.1951, Blaðsíða 6
V I s I R Þriðjudaginn 24. júlí 1951 sms ur til þess að láta þessum ó- gæfusömum mönnum líða ;eins vel og auðið or, en þeir eru ekki þess megnugir að Margskonar niælikvarða ínönnuin væri jaí'ngott að bjarga þeim frá ]ífi, sem er mál leggja á menningu þjóða,1 reyna að tæma Atlantshafið verra en dauðinn. sumir dæma hana eftir fjölda með þvi að ausa úr því meðj |slenzka menningarþjóð- og fegurð háreistra lialla, | kaffiholla við og við, án þess félagið hefir lokað augunum aðrir eftir bókmenntunf, að stöðva nokkrar lindir, sem ! fyr]rj ]lvag ]1V1- er a$ gerast þriðju eftir málara- og högg- j í það renna. tilgangur bmd- j_ nienn á öllurn aldri, sum- myndalist, fjórðu eftir indistrúboðanna er vafalaust ir greindir og gegnir menn Idómgvun atvinnuveganna,1 góður, en því miður alger-jyergá smám saman l'órnár- fimmtu dæma eftir mannúð lega gagnslaus, eins og von jömh vínguðsins. og mildi þjóðanna. Jcr, því hér er um sjuklingaj Við eiginn öfluga hilidind- Það mun mála sannast, að að ræða, sem þurfá lækning- fehreyfingu í landinu Eg ef- ar en ekki predikana við. 1 asf ekki um, að innan vé- J il þcss að skýra málið öandu hennar séu menn, sem allt séu þetta mikilsverð at- riði, sem eigi megi vanrækja ef þjóð vill tcljast menning-1 frekar skal eg nefna eitt vjjja aj]t gott gera tjj þess arþjóð. dæmi. El' sjúklingur með aS koma áfehgissjúklingum Þar cð við íslendingar cr- bptnlangabólgu kcmur til um með réttu taldir standa skurðlæknis, myj^di öjjum á’> réttan kjöl. Fyrsta hlut- _ _ verkið er að reisa hressing- mjög ofarlega í menningar-; þykja fáránlegt, ef læknirinn ar]iæ]j fyrjr áfengissjúkl- stiganum væri ekki úr vegi, tcldi það helzta úrræðið að jnga ' fe]a stjörn þess Vel að athuga, hvort hvergi erujávíta sjúklinginn fyrir að menntnðuill lækmim mcð sér- alvarlegar veilur lijá okkur.1 vera með svona sjúkdóm, niennlun j nieðferð áfengis- Þeir sem kynna sér rækilega' allir myndu tejja sjálfsagt að sj úkliniga. Slíkrar þekkingar hvernig mannúðarmálum skera sjúldinginn strax, þeg- cr ekkl&]iægt að af]a sér ],ér- okkar er komið munu fljótt' komast að raun um ,að þar er víÖa pottur hrotinn og úr mörgum misféílum þarf að bæta, cf vel á að vera. Að þessu sinni vel eg aðeins minnast á eitt vandamál, sem er svo aðkallaridi, að eg fæ ekld séð, að forsvaranlegt sé að láta það bíða úr þéssií, en það er framfæri þeirra ó- gæfúsömu manna, sem ekki háfa hemil á áfengisnautn sinni. Um þetla mál hefir vcrið rætt og ritað, an þcss þó að nokkur frámtíðarláUsri hafi fengizt, cn hún er sú ein, að koma þessum mönnum fyrir á hressingarhæli áfengis- ar liann væri skurðfær. . Áfengislöngunin er engu síður sjúkdóiuur cn hotn- langabólgan, en sá er mun- urinn á íneðferðinni, að botn- lan gahól gu s j ú ld i ri gíirinn er háttaður ofan í hreint rúm á notalcgn. sjúkrahúsi, en á- fengissjúklingnum er fleygt niður i dimma og lofllitla klefa á lögreglustöðinni hér í Reykjavik og þar fá þeir hW niðrn^á þá að du’sá þangað til mestan vímari er rokin úr þeim-, þá er þeim hlcypt iit í Hafn- arstrætið og þar gerist sama sagan afíur og aftur. Góð- Jijartaðir menn gefa þcssum mönnum aura sem ættu að lendis, en dugandi læknar þurfa að vita, að þjóðfélags- heildinni sé full alvara að leysa málið og þá mun ekki standa á þeim. Hressingarhælið þarf ekki að vera háreist höll, en það þarf að vera samastaður, þar sem sjúklingarnir eiga sitt friðland, þájr sem þeir njóta öryggis og vita, að enginn vcra fyrir ínáltíð en fara í lé- sjúklinga undir umsjón sér- legustu tegundir áfengis og mennlaðra manná. Einstaka svo liggur leiðin í kjallarann 'Llu' i'u"‘ i«i ‘w ,, , , , . - ' lysxngar um starfshætti sen menn ætla ser |>a dul, að a ny. , , v , x i t v i t í- lTiPi’ oi' nnnf vmín Viei Iiægt sé að venja þessa menn skal sagt logreglii- af áfengisnoíkun með því að þjónum og fangavörðum til predika fágurlega fyrir þeim mikils hróss, að þeir gera hálcilt bindindi, slíkum allt sem í þeirra valdi stend- Eiristaka áfcngissjúldingar eru fullkomlega húnir að glafa öllu sambandi við ætt- ingja sína. Vilji drengskapar- mcnn í þessum I>xe setja sig í samband við einn cða fleiri af þeim scm hclzt þuffa að- stoðar við, skal cg mcð á- riægju veita þeim þær upp- sem riiér cr unnt að vcita. Vísir mun vmsamlegast vcita slík- um mönnum upplýsingar um dválarstað minn. Lausn þéssa vandamáls er fyrst og freirist mánnúðar- mál, en það hefir líkq aðra hlið. Áfengissjúklingar eru yfifíeitt glataðir starfskraft- ar, þeir eru eyðendur lífs- verðmæta en ckki skaþendur. Á hæli geta þeir skapað verð- mæti um leið og þeir endur- nærast og hyggja upp styrk- ari skapgerð en aður. Loks vil eg heina éinni al- 'arlegri ósk til allra sem - ' áfeiigissjúklingur hiðúr um peninga. Látið ckki fé af hendi rakna en farið með P| manninn á matsöluliús og 'gefið honum að horða. Ef ' þið eigið húsum að ráða og heimilisástæður ykkar leyfa mannúðarmál um ófyrirsjá- anlega frámtið. Ólafur Gunnarsson, Reynir að setja svifflugsmet. Bonn (UP). — Þjóðverjar munu þegar í haust gera til- raun til að setja nýtt heims- met í svifflugi. Er það eirin þekktasti svifflugmaður Þjóðverja, Ernest Jachtmann, er þetta ætlar að reyria, þar sem landinu. Ætlunin er að setja nýtt met í þolflugi. LANDSMÓT i. fl. í knattspyrnu heldur áfram í kvöld kl. 7,30 á Melavelliu- um. Þá keppa Fram og" Hafn- firSingar. — Mótanefndin. HANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR ÁRMANNS. Æfing, verSur í kvöld kl. 8 á Klambratúni. AíætiS vel og stundvislega. Nefndin. VÍKINGAR! o kvöld á Hóskólavetl- inum kl. 9—10. 4. fl. æfing í BIFREIÐAKENNSLA. Simi S0757. (545 Xk VANTAR tvö herbergi og eldhús, helzt í vésturbænum. Fátt í heimili, góS umgengni. Sími getur komiS til afnota. Uppl. í síma 2693. (548 KÆRUSTUPAR óskar eftir stóru herbergi í vestur- bænum sem næst Öldugöt- unni (lielzt meS sérinn- gangi). Rólegri umgengni heitiS. Uppl. frá kl. 4—-6 í BókabúS Æskunnar. — Sími 4235- (550 LÍTIÐ berbergi til leigu i>á farið mcð mennina heim !il ykkar, gcfið þeim cina máltið og talið við |>.i i ein- iægni og trúnaði, en forðist ■ < im fram allt að áfellast þá ' y Pr('úika yfir þéiru, lil þess Konurnar á myndinm c: u að horfa- á hnefaleikakeppnina milli Breíans Turpins eg Srgar Ray Robinsons. Konan til vinstri er systir Sugar Ray, en h.in kona hans.' Er greini- legt á svip þeirra, að hoini finnst nóg’ um, hvernig Turpiin lumbrar á Sugar Ray. Þcggr keppninni lauk með sigri Turpins, sagði kona Sugar við þann fyrrnefnda, að hann myndi fá að sjá þau hjónin aftur. Það hefitr líka verið á- að heir h- ' XT, sw Y c’ hefir enginn okkar mciri rétt heldur en keknirinn til að á- fellást bötnlangabólgusjúkl- inginn. Mununi, að litla mcnning- arþjóðfélagið okkar má ekki blettast sökum þess, að við yanrækjum sjálfsögðustu TELPA óskast til aS gæta 2ja ára drengs. Uppl. á Sól- vallagötu 20. Sími 2251. (558 SAUMA kjóla. — Uppl. í sima 7292,______________(556 HÖFUM raflagningarefni svo sem: rofa, tengla, snúru- rofa, varhús, vatnsþétta lampa 0. fl. Gvrutn við gtrmujárn og önnur heimilistaeki. Raítækjaverzluain Ljóa og Hiti h-f. ‘ Sítsí 518.4 STÚLKA óskar eftir at- vinnu í.Reykjavík. — Sími J770 eftir_kYiýU _.J557 TEK AÐ MÉR aö sauma sniöna kvenkjóla og sauma og sniö barnafatnaö. Þórunn Eiríksdóttir, Grundarstíg 2, efstu hæö. (546 2ja MANNA ottoman til sölu. Verð kr. 350. Hverfis- götu 63, kl. 5—7. (555 JUNO-miðstöðvareldavél til sölú. Uppl. í síma 5613. (554 TIL SÖLU barnakerra með gærupoka, einuig saumavél, Njálsgötu 82, 1. hæö. (549 LAXVEIÐIMENN. Stórir nýtíndir ánamaökar til sölu. Miðtún 13, niðri. Sími 81779. (553 NOTAÐIR miðstöövar- ofnar til sölu á Kjartansgötu 3 í dag frá kl. x—6. (547 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — 1 Reykjavík afgreidd í síma 4897- (364 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna* yerksmiðjan, Bergþórugötu II. Sími 81830. (394 KAUPUM ílöskur, ilest- ar tegundir, einnig niður- suðuglös og dósir undan lyftidufti. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977 og 81011. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir- yara. Uppl. á Rauðarárstíg '26 (kjallara). — Simi 6126. KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. I—5. Sími 2195 og 5395.. (0,00 LEGUBEKKIR fyrir- liggjandi. — Körfugerðin, Laugavegi 166. Sími 2165.—■ ÚTVARPSTÆKI. Kaup- um útvarpstæki, golfteppi, karlmannsföt o. m. fl. Sími 6682. Fornsalan, Laugavegi r47- (659 KAUPUM — séljum og tðkum í umbotSssölu. Seljum gegn afborgun. Hjá okkur geriB þiö beztu viðskiptiiv jVerzlunin, Grettisgötu 31. — Síml 3562. (24ð ÚTVÁRPSTÆKI. Kaup- |m útvarpstæki, radíófóna,. þlðtuspilara grammófón- plötur o. m. fl. — Sími 6861. Vörusalinn, ÓSinsgötu !• ■— KARLMANNSFÖT — Kaupum lítið slitin herra- íatnaö, gólfteppi, heimilis- rélar. útvarpstæki, harino- nikur o. fl. StaBgreiðs’a. — Fornverzlunin, Laugavegi 37. - Sími 5691. (166

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.