Vísir - 02.08.1951, Qupperneq 2
2
y I s i r
Fimmtudaginn 2. ágúst 1951
Hitt og þetta
Konan við bónda sinn, sem er
að lesa í dagblaði: „Þú þarft
ekki lengur að vera að segja
„nú“ eða „jæja“. Eg er hætt að
tala fyrir löngu.“
Ef þú vilt fá orð fyrir að
vera sérstaklega háttvís í sam-
kvæmislifinu, þá skaltu tala við
hverja konu eins og þú elskir
hana, en við hvern karlmann
eins og þcr þyki hann þraut-
leiðiníegur. — Oscar Wilde.
Á miðöldum kom það fyrir,
að morðingjar, sem teknir höfðu
verið af lífi, voru flegnir. Ef
einhver rændi kirkjugripum og
var staðinn að verki, var hann
íleginn lifandi og húðin af hon-
um spýtt á kirkjuhurðina, þeim
til viðvörunar sem kynnu að
hafa samskonar ódæði í hyggju.
Galdranornir voru líka oft
flegnar, eftir að þær höfðu
verið drepnar.
Bertrand Russell var staddur
i samkvæmi og var um það rætt
hvað mannfólkið væri skrítið.
„Já, það er nokkuð til í því,“
sagði Russell. „Ef fólki er sagt
að stjörnur himingeimsins sé
270,678,934,341, þá er því
þegar trúað. En ef hengt er
spjald á bekk og á það skrifað,
Rýmálað, þá þurfa allir að
þreifa á bekknum til þess að sjá
hvort þetta sé nú satt.“
CiHU AÍHHÍ Háti
Fýrir 30 árum var aílmjög
um það rætt hér í bæ, að verð á
skóviðgerðum væri allt of hátt.
Segir Vísir m. a. svo frá þessu
í Bæjarfréttum; u
Okrið á skóviðgerðum.
Blöðin hafá þegar með réttu'
vitt okur það, sem liér á sér
stað á skósmíðum og viðgerð
um þar að lútandi. Þó hefir enn
ekki heyrzt að verðið hafi
lækkað. Það er enn 14 kr. fyrir
skósólana. í Englandi kosta'
þeir 6 shiiiings og í Danmörku
7 krónur. — Eg veit nú dæmi
þess, að menn eru farnir að
senda skó út til viðgerðar og ér
það ekki eingöngu vegna verðs-
ins, iíeldur vegna þess, livað
viðgerðir hér eru oftast illa af
hendi leystar. Skósmiður, sem
eg skipti við, hafði lengi verið
slæmur með það að nota lélegt
leður í hælaplöturnar, sem auð-
vitað þurfa aö vera sterkastar.
Þegar A'erðið liækkaði síðast
fór hann að nota éitthvert efhi
•enn verra, og hætti eg þá að
skipta við hann. En sá, sem eg
fór -til, var alveg eins, Hælarnir
þar eru engu betri en þótt þeir
væru úr pappír. Annað eins og
þetta finnst mér, að menn eigi
■ekki aö láta bjóða sér. — II.
Kvartanir í þessa átt eru
orðuar svo almennar, að skó-
smiðir mtinu væntanlega sjá
sinn hag bezt tryggðan með því
áð taka þær til greina.
Fimmtudagur,
2. ágúst, —■ 214. dagúr ársins.
Sjávarföll.
Árdegisflóð var kl. 6.05. —
Síðdegisflóð verður kl. '17.25.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Lækna-
varðstofunni. Sími 5030. Næt-
urvörður er í Lyfjabúðinni Ið-
unni, sími 7911..
V axmyndasaf nið
í Þjóðminjasafnsbyggingunni er
opið alla daga kl. 1—7 og auk
þess kl. 8—10 á sunnudögúm.
Loftleiðir.
I dag er ráðgert að fljúga til
Vestmannaeyja (2 ferðir), ísa-
fjarðar, Akureyrar og Keflavik-
ur (2 ferðir). Frá Vestmanna-
eyjum verður flogið til Helltt.
—- Á morgttn er ráðgert að
fljúga til Vestmannaeyja, Isa-
fjarðar, Akureyrar, Siglttfjarð-
ar, Sauðárkróks, Hólmavíkur,
Búðardals, Hellissands, Pat-
reksfjarðar, Bildttdals, Þing-
eyrar, Flateyrar og Keflavíkttr
.(2 ferðir).
Ljósatími
bifreiða og annarra öktitækja er
frá kl. 23.10—3.55.
Veitt réttindi.
Guðmundur Sigurðsson,
Njálsgötu 48, hefir fengið rétt-
indi til að standa fyrir bygging
urn í Reykjavik sem húsasmið-
ttr. — Ennfremttr hefir Stefán
Ottó Helgason, Kárastíg 11,
fengið réttindi til aö standa
fyrir byggingum í Reykjavík
sem múrari.
Leiðabók
ttm áætlanir sérleyfisbifreiða er
hýkotnin út. Gildir hún fyrir
timabilið 1. marz 1951 .—. 29.
febr. Í1952. Samkvæmt bók þess-
ari eru nú 113 sérleyfisleiðir
á landinu. Er sagt frá hverri
leið, ferðaáætlun, ssétisveröi,
sérleyfishöfum, viðkomustöð-
um, burtfarartíma o. fl. Einnig
er þar að finna margskonar
leiðbeiningar bæði fyrir farþega
og bílstjóra. Það er Póst- og
símamálastjórnin, sem gefur
bókina út. Kostar bók þessi 5
jkrónur.
HrcMtfáta hk 1391
Prófessor Niels Bohr
flytur fyrirlestur í hátíðasal
háskólans annað kvöld — föstu
dag 3. ágúst — kl. 8.30. Efni
fyrirlestursins er: Frumeind-
irnar og þekking vor. Mttn hanu
fyrst skýra frá náttúrulögmál-
úm þeim, er kjarnorkurann-
Bréf:
Veðrið:
Um 700 km. suðiir af Vest-1
mannaeyjum er lægð á hægri
hreyfingu austttr.
Veðurhorfur, Faxaflói og
Faxaflóamiö : Austan og siðan
norðaustan kakli eða gola.
Skýjað en íéttir til í nótt.
Kl. 9 i morgttn var 12 stiga ’ þessar. tvær nauðsynlggu
hiti í Reykjavík. Mestur hiti í stofnanir, hvorki hátekju-
Reykjavík í gær var 15 stig, en niaður, millitekjumaður né
sóknirnar hafa leitt í ljós, og mestur a landinu 20 stig á lágstéttartekjumaður, kail
Enn um SR. og Trygg-
ingastofnun ríkisins.
Enginn liefir hvatt sér
liljóðs í blaðinu varðandi
Ferðafélagsins.
takan i þeirri ferö 170 kr.
GUÐLAUGUR EINARSSON
Málfl n tn ingsakrifatofm
Laugavevi 24 Síml 7711 0« M7»
Lárétt: 1 hýði, 6 púki, 8 lét
gera, io .efni, 12 ráð, 13 ending,
14 efni, 16 bókstafur, 17 rán-
fugl, 19 hijóðvilt.
Lóðrétt: 2 í görðum, 3 end-
ing, 4 bók, 5 vegleysa, 7 tala
fuglaniál, 9 ærða, 11 for, 15
snær, 16 ending, 18 slá.
Lausn á krossgátu nr. 1390:
Lárétt: 1 Manna, 8 sía, B áfi,
IO gól, 12 lá, 13 rá, 14 lit, 16
fat, 17 óra, 19 klára.
Lóðrétt: 2 asi, 3 ni, 4 nag, '5
kalla, 7 flátt, 9 Mi, ir óra, 15
tól, 16 far, 18 rá.
síðan sýna fram á, hversu hægt
er að nota þá nýju þekking„er
vér nú höfum öðlazt, til þess
að skýra ýmis fyrirbrigði á
öðrum sviðum mannlegrar
þekkingar, sem eru sameiginleg
áhugamál allra.
Öllum er heimill aðgangttr.
Útvarpið í kvöld:
20.20 Einsöngttr: Elisabeth
Schwarzkopf syngttr ýplötur).'er komig veýöur til bæj_
20.45 Dagskra Kvenrettinclafe-
lags Islánds. — Erindi og á-
vörp: Frá norræna kvennamót-
intt á Islandi (frú Sigriður J.
Magnússon og nokkrir erlendir
fulltrúar). 21.10 Tónleikar
(plötur). 21.15 br;l útlöndum
(Þórarinn Þórarinsson ritstj.).
21.35 Symfónískir tónleikar
(plötur). 22.00 Fréttir og veð-(
fregnir. 22.10 Framhald sym- inn í Þjófadali og kostar þátt
íonísktt tonleikanna (plötvtr).
Hvalur III,
eittn af hvalveiðibátunum, kom
hingað í gær, líklega til hreins-
unar.
Lokað hjá Líkn.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasttndi 3, veröttr lokttð
til 12. þ. m.
Landkeppnin á kvikmynd.
Sigúrður Nordahl sýnir í
Austurbæjarbíó í kvöld kvilc-
mynd, er hann tók af millilanda-
keppninni í frjálsum íþróttum í
júní í sttmar. Attk þess lúuri Sig-
urðttr sýna aðrar íþróttákvik-
rnyndir.
„Kingston Onyx“,
brezkur togari, var hér á höfn-
inni í gær. Mun hafa verið að
taka vatn og vistir.
„Minot Victory“
átti að fara héðan í gærkveldi,
en verið var að ljúka affermirigú
þess.
Hvar eru skipin?
Rikisskip: Hekla lcom til
Glasgow í mörgun. Esja er á
Austfjörðutn á suðttrleið.
Herðttbreið er á Austfjörðum
á norðurleið. Skjaldbreið er í
Reykjavík, fer þaðan annað
kvöld til Skagafjaröar- og
Eyjafjarðárhafna. Ártnann er t
Vestmannaeyjum.
Skip SÍS: Hvassafell fór frá
Finnlandi 31. þ. m. áleiöis til
íslands. Arnarfell er í Napoli.
Jökulfell fór frá Valparaiso 26.
f. m. til Guayaquil í Ecuador.
Flugfélag íslands.
. Innanlandsflug: I dag. er ráð-
gert að fljúga til Akttreyrar (2
íerðir), Vestmannaeyja, Ólafs-
fjarðar, Reyðarfjároár, Fá-
skrúðsfjarðar, Blöndttóss, Sáuð-
árlcróks, Sightíjarðar og Kópa-
skers. — Á morgun ertt áætlað-
ar flugferðir til Akttreyrar (2
ferðir), Vestmannaeyja, Kirkjtt-
bæjarklansturs, Fagiirhólsmýr-
ar, Hornafjarðar og Sigiufjarð-
ar.
Millilandafhtg: ,,Gullfaxi“
fer til Kattpmannahafnar á
laugardagsmorgun.
Höfnin.
Askur kom af veiðutn í
morgun og’timburskip það, sem
frá var sagt í V’ísi í gær,: að
vop væri á; til Timburverzlunáf
Árna Jónssonar og Stippfélags
ins. -• •: .'-• .. .. I í'.. .
Síöitrnúla í Borgarfirði. Á Þing- eða kona. Enginn skilji þessi
völlum var mestur hiti 17 stig. orð inín svo að eg sé að berja
! lóminn.
Tvær skemmtiferðir
Fyrir skönimu lank ég
greiðslum til Samlagsins og
Um næstu helgi efnir Ferða- Tryggingarstofnunarinnar.
félag Islands til tveggja Með viðbótinni nú fyrir
skemmtiferða, er hefjast á laug- skÖmmu (45 kr.), hefi ég
ardaginn og lýkttr á mánudags- greitt samtals 687 krónur
Sex hundruð átlatíú og
arins aftur. Önnur ferðanna er í1 sjö krónur. Aðrir geta reikn-
Stykkishólm. en þaðan verður1 að sitt dæmi_ Stærðfræði var
farið á bát um Breiðafjarðar- ekki uppáhaldsnámsgrein
eyjar og síðan til Grundarfjarö- mín. Þetta dæmi get ég samt
ar eða aö Bttðttm. Þátttáká í reilcnað. Og þessar tölur
þessari ferð kostar 190 kr. — þykja mér nokkuð háar, mið-
Hin feröin er áð Hvítárvatni, ab vjb árstekjur mínar og
Kerlingarfjöll og farið verðttr ýniissa einstaklinga í þessu
sundraða og margskipta
þjóðfélagi mannsins og met-
orða. En sleppum því. Sem
sagt: Samlögin þarf að sam-
eina nú um áramót og lækka
samlagsgjÖldin. Almenningi
má ekki ofbjóða
Þótt þingmennimir, „stór-
laxarnir“ geti greitt þetta, þá
eiga „smáfiskarnir" erfitt
að sýnda nú í dýrtíðarflóðinn
og gjarnan má bær og riki
taka til greina þessar líkingar
mínar
Mun ég svo ekki ræða þetta
frekar á þessu ári.
1. ágúst1951
Ragnar Benediktssön.
Á.Enérísk
iískttblöð
Höfum fengið nýjustu
tízkublöðin.
Getum nú saumað kjóla
með mjög stuttum fyrirvara.
Pantið kjólasaum tímanlega
fyrir haustið.
Nýja saumastofan,
Klapparstíg 40.
Sími 4159.
„VELOX“ PAPPIR
tryggir góöar wnyndir.
Leikni yðar við ljósmyndatöku er dæmd eftir
eintökunum, sem þér sýnið. Gætið þess því, að
tryggja góðan árangur með því að biðja um „Velox1-
pappír. Hann er framleiddur í ýmsum gerðum, til
að fullnægja öllum þörfum.
Gætið að nafinu „Velox1 aftan á sérhverju
myndáeintaki.
„VEL0X“ PAPPÍR
er
framíeiðsla
Einkaumboðsmenn fyrir Kodak Ltd:
Verzlun Háns Pelersen
Bankastrœti 4. Reykjavík.
t. ■■■asaeeia Miiiamiii