Vísir - 02.08.1951, Page 8
Fimmtudaginn 2. ágúst 1951
Brezku skólapiltarnir
héldu þegar ■ óbyggðir
JÞeir verða þar s 6 rihur or/ 2 ís-
leushir piltar með þeim.
•
Þegar „GulIfoss“ lagðist að bryggju í morgun, gat
að líta á afturþilfari skipsins all-fjölmennan hóp ungmenna
í næsta torkennilegum búningum, en það voru brezku skóla-
piltarnir, sem hingað koma til sex vikna dvalar í óbyggð-
iim.
brezkum
(einka-
„Public
þeir eru
Piltar þessir eru um 70 að
tölu, en fyrirliði þeirra er
Commander Weymouth úr
brezka flotanum, og er hann
hingað kominn fyrir nokkru
til þess að undirbúa komi}
þeirra og dvöl hér. Brezku
skólapiltarnir eru ur „Land-
könnunarfélagi brezkra
skóla“ eða „British Schools’
Exploring Society“, sem
stendur fyrir förinni. Félag
þetta efnir til slíkra ferða
víða um lönd, en piltarnir
eru úr mörgum
gagnfræðaskólum
skólum), eða
Schools“, eins og
nefndir.
Skólapiltarnir eru klædd-
ir ókennilegum búningum,
eins og fyrr segir, brúnleit-
um, eða khaki-litum, en með
ýmis konar skellum á, með
hermennskusniði.
Þeir munu hafast við í
tjöldum uppi á Kili, og hef-
ir útbúnaður 'þeirra þegar
verið fluttur þangað að
mestu, en nokkurn útbúnað
hafa þeir meðferðis. Er ráð-
gert, að þeir dvelji hér um
sex vikna skeið, eða til 14.
september næstk.
Tveir íslenzkir mennta-
skólapilar munu dvelja
með þeim í óbyggðum, þeir
Magnús Hallgrímsson úr V.
bekk og Guðmundur Guð-
mundsson úr III. I)ekk, báð-
ir úr Menntaskólanum á
Akureyri. Voru þeir staddir
á hafnarbakkanum til þess
að taka á móti hinum brezku
félögum sínum, báðir klædd afmæli
ir hinum þægilegu útilegu- * hinn 3.
húningum, búnir landabréf- * gcrði annar íslendingur,
um og öðru, er slíkum ferða' Helgi Sigurður Helgason, en
ísrael kærir
Egypta.
Æðtfcrðir e.i.e.
nauðsfjntetjar-
Öryggisráð S. þj. kom
saman til fundar í gær.
Ræddi það kæru Israels á
hendur Egyptlandi fyrir ó-
lögleg afskipti af siglingu
skipa um Suezskurðinn til
Israel.
Ráðið lilýddi á framburð
beggja deiluaðila. — Sir
Gladwyn Jebb, fulltrúi Breta,
en þeir telja einnig afskipti
Egypta af siglingum um
Suezskurðinn ólögleg, kvað
svo að orði, að Öryggisráðið
kynni að neyðast til að grípa
til beinna aðgerða gegn
Egyptalandi, ef þeir færu ekki
að fyrirmælum alþjóðalaga í
þessum efnum.
Snorrahátíi
í Reykholti.
Á sunnudaginn kemur
verður Snorrahátíð Borg-
firðingafélagsins haldin Hiá-
tíðleg í Reykholti.
Þessi hátíð er nú að verða
árlegur viðburður, en vin-
sældir hcnnar fara vaxandi
og sækir skemmtunina á
hverju ári mikill fjöldi ^
manna utan héraðs og innan.
Eyjólfur Jóhannsson for-
maður Borgfirðingafélagsins
í Reykjavík setur samkom-1
una á sunnudag. Ýniis
skemmtiatriði verða síðan,1
m.a. syngur Guðmundur j
Jónsson óperusöngvari, Fritz
Weisshappel leikur á píanóJ
Sýnd verður fréttakvikmynd
frá íþróttakeppninni i Osló,1
en Sigurður Sigurðsson skýr-
ir myndina.
Um kvöldið verður dans-
leikur og leikur 8 manna
hljómsveit fyrir honum. Bú-
izt er við miklu fjölmenni á
hátíðina, eins og áður, en
ferðir verða frá Ferðaskrif-
stofunni.
Hákont 7. færð
nýstárleg gjöf.
|y/óf) atj tafj ettir
ístendinfja-
Út er komið lag og kvæði,
tileinkað Hákoni 7. Noregs-
konungi, hvorttveggja gert
af íslendingum.
Helgi Valtýsson orti kvæð-
ið á norsku i tilefni af 75 ára
Hákonar konungs
ágúst 1947. Lagið
100.000 gestir
á Bretlandssýningunni.
Á brezku sýningunni á
suðurbökkum Thames gerð-
ist það í gær, í fyrsta sinn
eftir að sýningin var opnuð,
að sýningargestir voru yfir
100.000 (108.173). Mikill
fjöldi ferðamanna er nú í
Bretlandi. -— Elisabet drottn-
ing var meðal sýningargesta
í gær.
Landvarnaráðherrar Frakk-
lands, Bretlands og Kanada
eru nú komnir til Washington
og ræða þar samræmingu í
framleiðslu hergagna.
Gísli Sveinsson fv. sendi-
herra alkominn heim.
Sest að hór í hmmunt.
Meðal farþega með „Gull- fóssi“, en dóttir okkar, Guð-
fossi“ í morgun var Gísli laug, sem var mér til aðstoð-
Sveinsson, fyrrverandi sendi- ar í sendiráðinu, fór á undan
herra í Oslo, og frú hans. okkur með „Gullfaxa".
Hingað kemur sendiherr- j Gísli Sveinsson var fyrsti
ann frá Oslo um Kaupmanna- sendilierra íslands i Oslo, og:
höfn, en hann lét af störfum1 má segja, að trauðla hefði
nú í suniar, er Bjarni Ásgeirs- J valizt virðulegri fulltrúi Is-
son tók við þeim, en Gísli lands í embættið, enda var
náði hámarksaldri éínbættis- j skörungsskap hans og rausn
manna í desemher i vetur. þeirra bjóna viðbrugðið ff
Tíðindamaður Vísis átti Oslo. Visir býður sendiherr-
stutt viðtal við Gísla Sveins- ann velkóminn lieini til dval-
son á skipsfjöl í morgun, cn ar hér.
hann liafði í mörgu að snú-
ast, eins og vonlcgt er, þar
sem hann kemur nú alkom-
inn heim.
— Eg' fagna þvi að vera
kominn lieim, segir Gísli, en
eg hefi eklci komið lieim i
fjögur ár, eða siðan sendi-
ráðið var stofnsctt í Oslo árið
Sherman taldi
hættu á stríði.
Einkaskeyti frá
London í morguu.
Nokkru áður en Shermaifc
yfirflotaforingi lézt, mætti)
1947. Mér líkaði dvölin í Oslo jiann ^ fundi f járveitiuga-
mæta vel, enda naut eg °8j nefndar fulltrúadeildar:
ijölskylda mín mikillar vin-íþjóðþings Bandaríkjanna,
semdar Norðmanna og stöi f-lei, ræjj var um fjárveitingaiy
in voru mér ánægjuleg. Méi G-j Bandarikjaþings á fjár—
er sagt, að íslenzka sendii áð- ^ }iagSariilu 1951—1952 og léfc
ið i Oslo njoti yinsælda og j jjþs þ^ skoðun, að lílclegfc
yirðingar, og þvkir mér vænt j værij ag heimsstyrjöld bryt-
um það, cins og gcfur að -sj. en þþ g-æjf verið, að,
skilja. Norðmenn héldu okk- jienni vr-gj afstýrt.
lögum tilheyrir. Lagt verð
ur af stað svo fljótt sem
unnt er, og haldið til bæki-
stöðvanna uppi á Kili.
Brezk nefnd fer
tíl Persíu. •
Sendiherra Bandaríkj-
anna i London afhenti í gær
hrezku stjórninni orðsend-
ingu frd Averill Harriman.
Var hún til umræðu á ráð-
herrafundi, en eftir fund-
inn var tilkynnt, að brezk
samninganefnd undir for-
ystu Stokes innsiglisvarðar
leggði af stað frá London í
dag.
liann er búsettur í Blaine i
Washington-fylki á Kyrra-
liafsströnd Bandaríkjanna.
Kvæðið og lagið er nú kom-
ið út, smekklega jirentað í
Noregi. Á kápusíðu er mynd
af Hákoni konungi og fána-
litir Islands og Noregs. Nord-
mannslaget i Reykjavík gefur
heftið út.
Formaður Nordmannslaget,
Einar Farestveit fram-
kvæmdastjóri, færði Ilákoni
konungi hefti þetta í vetur,
fagurlega unnið og bundið i
sauðskinn. Kunni konungur
vel að meta gjöfina.
Hákon 7. Noregskonungur
verður 79 ára á morgun, 3.
ágúst, en liann hefir setið að
ríkjum í Noregi i 46 ár.
Meðal þeirra atburða, er efst
hafa verið á baugi í heims-
fréttunum að undanförnu,
er deilan um þjóðnýtingu
olíulindanna í Iran. Nú hefir
olíuhreinsunarstöðinni í Aba-
dan verið lokað, en allir olíu-
geymar þar eru nú fullir af
olíu, því engin olía flyzt
þaðan.
ur hjónunum veglegt hóf,
áður en við íórum frá Oslo
í sumar og -við eigum ljóm-
andi endurminniugái’ um
dvöl okkar í Oslo.
—- Setjist þér í „helgan
stein“, eins og það er kallað?
— Það sktilið þér ekki
segja, en nú setjumst við að
liér í Reykjavílc, segir Gísli
Sveinsson brosandi. — Við
fórum frá Oslo kringum 1.
júlí, og til Kaupmannaliafnar,
og þar dvöldum við lengst af.
Okkur langaði til að koma
heim með hinum nýja „Gull-
230 hvalir
hafa veiðzt.
■Hvalveiði hefir verið ágæt
í ár og’ höfðu í gær veiðzt
230 hvalir og er það svipað
aflamagn og allt árið í fyrra.
Fitumagn hvalsins er held-
ur minna en það var í fyrra,
en svipað og í hitteðfyrra.
Eins og kunnugt er stunda
fjögur hvalveiðskip veiðarn-
ar og hefir veiðin verið nokk-
uð jöfn hjá skipunum. Tvær
skytturnar er norskar og
tvær íslenzkar og hefir ann-
ar Norðmaðurinn skotið alls
68 hvali og er hæstur.
Á hverjum hvalbát er 12
—13 maima áhöfn, en 50
vinna í hvalstöðinni auk
skrifstofufólks og starfs-
fólks í eldhúsi.
Sherman leiddi ýins rölc
að því, að Bandarikin yiðu:
aftur að efla flotastyrk siiuí
af fremsta megni á Atlants-*-
hafi og Kyrrahafi.
ttárea :
Enn reynt í
fyrramáliö.
Ágreiniiigui* eun
liinn savuí.
Fundur samningancfnd•*-
anna í Koeasang síðastliðmz,-
nótl stóð cina og hálfa klst*
Að honum loknum vart
tilkynnt i aðalbækistöð S^.
Þj. i Kóreu, að sami ágrein-*
ingur og áður væri enn ríkj-t
andi um blutlaust svæði, eití
nýr fundur yrði haldinn á!
morgun. ;
O t
Acheson, utaritíkisráð-
herra Bandaríkjanna, sagðil
við fréttamenn i gær, að»
ekki væri hæjg't að fallast á;
uppá&tungur kommúnista:
um hlutlaust svæði. Minutii
Acheson utanríkisráðherra
á, að Marshall landyarna-
ráðlierra hefði lckið skýrt
fram, að 38. breiddarbaug-
ur gæti ekki af landvarna-
ástæðum koinið til greina
sem miðlína hlutlauss svæð-
is. ; ;