Vísir - 23.08.1951, Síða 1
V
41, árg,
Fiimmtudaginn 23. ágúst 1951
192. tbl.
Samkomiilagsuiriléitanir kvað ekki gcvlegt að fallast
Breta og Persa fóru út um á þaár.
þúfur í gœrlcveldi og leggur Telja raá víst, að persn-
Stolces innsiglisvörður af eska stjórnin reyni að fá er-
slað heimleiðis árdegis í lenda sérfræðinga til að sjá
dag. jiun rckslur olíulindanna, en
Vegna sanrkomulagsslit- raunar er allt í óvissu um
anna liai'a liorfurnar versn- livað við tekur, og Daily
að á sviði alþjóðamála og Herald, hlað stjórnarinnar í
Pcrsar eiga óleyst öll hclzlu London virðist gera ráð fyr-
vandamálin í sambandi við ir, að enn sé fyrir hendi
rekstur olíulindanna. Jþörfin að vernda brezk líf
Stokes hafði stungið upp og eignir í Abadan, þar sem
á því, að brezkur maður færi stærsta olíuhreinsunarstöð
með stjórn olíurekstursins,1 heims er, og bi’ezk eign. Og
til þess að tryggja það, að þar er enn fjöldi brezkra
hinir tæknilega þjálfuðu starfsmanna.
brezku starfsmenn fengjust
lil að starfa áfram, en þeir
liafa neitað að starfa við yf-
irstjórn manna, sem ekki
hafa kunnáttu og reynslu til
að bera. Olíunefndin hefði
þó haft a'ðra vahl en þessi
hrezki framkvæmdastjóri.
En svar Mossadeqs var loð-
ið og raunveruleg liöfnun
og Stokes kvaðst ekki ciga
annars úrkost en að hverfa
heini, og þætti sér það þó
mjög leitt. Eftir þetla bar
Mossadeq fram nýjar lilijg-
ur en brezkur talsmaður
Hveitiverð
iiækkar
í Frakklandi.
Franska stjórnin liefir
hækkað verð á liveiti um
40%. Pleven forsætisráð-
herra viðurkenndi í ræðu
sinni á dögunum nauðsyn
þess að verð á landbúnað-
arafurðum væri hækkað. —
Verðlag á brauðum hlýtur
uð hækka og kann það að
<draga dilk á eftir sér.
1 síðari fréttum segir, að
Stokcs sé farinn frá Tehcran
og Harriman muni fara eftir
1—2 daga.
Mynd þessi var tekin hjá Kaesong í Kóreu, þegar fulltrúar Sameinuðu þjóðanna komu
á 10. fundinn til þess að semja við kom núnisía um vopnahié. Þessi fundur — sem
fnndir — varð árangurslaus og nú hefir samningaumleitunum verið hætt.
ItciiiBetsiVOíðar :
Misjafn og tregur
afli í nótt.
Afli reknetabáta í Faxaflóa
mun hafa verið misjafn eða
tregur í nótt.
Visir átti tal við Akranes
og Sandgerði í morgun og
spurðist fyrir um veiðarnar,
en fregnir voru fáar, en vitað
er, að afli mun hafa verið
tregur. I gærkveldi mun hafa
verið all-hvasst á suðaustan,
en lvngdi með morgninum.
Frétzt liafði um einn Akra-
nesbát, er liafði fengið um
80 tunnur, en aðrir niunu
hafa minni afla.
MJmmiB aö brúarswní&i
ríösregar mn landiö.
Viðræður um viðskipta-
samninga eru liafnar af nýju
milli Austur- og Vestur-
Þýzkalands.
IViaður verður bráð-
kvaddur í veiðíför.
Féft niður örendur, er hann var að elta mink
/ fgrradag varð Reylwík-
dngur bráðkvaddur uppi í
Lundaregkjadal í Borgar-
firoi, cn þar var hann að
.veiði í Grímsá,
Maður þessi var Magnús
ýGuqnlaugsson, til heimilis
að Framnesvegi 34 hér í bæ.
í fyrradag er Magnús var
að veiði í ánni, ásaint veiði-
félaga sínum, sáu þeir mink
við ána og tólcu þeir þegar á
rás eftir honum.
Skömmu síðar sá félagi
Magnúsar að honum varð
fótaskortur og steyptist fraiii
yfir sig. Stóð hann eklci á
fætur aftur og sást elcki
hreyfa sig, svo að félagi
hans fór að huga að lionum
betur og sá þá að Magnús
var örendur.
Likið var flutt hingað til
líæj arins.
Vopnahlésvii-
ræður hætta
í Kaesong.
Kommúnistar í Kóreu
hafa tilkynnt samninga-
nefnd Sameinuðu þjóð-
anna í Kaesong, að þeir
rnuni ekki taká þátt í frek-
ari viðræðum uni vopna-
hlé, vegna þess að sprengju
haíi verið varpað úr flug-
vcl á hið hlutlausa svæði
og hafi flugmenn S. Þ. ver-
ið hér að verki. — Rann-
sókn í nótt leiddi ekki í
Ijós, að kæran hefði við rök
að styðjast — en kommún-
istar neituðu að frekari
rannsókn færi fram í
björtu.
Stærsfu brýrnar eru yfir Jölk-
ulsá b Fijófsda§9 Jökulsá i Lénl9
Flnnafjarðará og Laxá.
Befri og liand-
hægari riffilL
Brezka hermálaráðuneytið
hefir tilkynnt að Bretar hafi
framleitt nýjan i’iffil, sem sé
fullkomnari en nokkuð annað
skotfæri, er vitað sé til að áð-
ur hafi þekkst í heiminum.
Þessi nýi brezki riffill cal.
280 slcýtur 84 skotum á mín-
útu,’ en beztu rifflar, er brezki
herinn notaði i seinustu styrj-
öld fluttu friá sér í mesta lagi
43 slcot á mínútu.
Á yfirstandandi sumri er
unnið aS brúarsmíði víðs-
vegar um landið, ýmist að
stórum eða litlum brúm og
nemur fjárveiting til
þeirra að upphæð 2,6
millj. kr.
Árni Pálsson yfirverkfræð-
ingur er nýlcominn úr eftir-
litsferð um Austur- og Norð-
urland og heimsótti hann
flesta þá staði, þar sem hrýr
eru í smíðum. Tíðindamaður
Vísis hitti Árna að máli fyrir
slcemmstu og féklc lijá hon-
[um upplýsingar um helztu
brúagerðirnar.
Stærstu brýrnar, sem nú
eru i byggingu eru yfir Jök-
ulsá í Fljótsdal, Jökulsá í
Lóni, Finnafjarðará i Balcka-
firði og ný Laxárbrú í Þing-
evjarsýslu.
Brúin yfir Jökulsá í Fljóls-
dal er byggð hjá Valþjófsdal.
Var byrjað á smiði hennar
eftir miðjan júli s. 1. Verður
hún úr járnbentri steypu og
112 metra að lengd. Yfir-
smiður er Þorvaldur Guð-
jónsson. Brú þessi er hin
mésta samgöngubót fyrir
efri liluta Fljótsdalshéraðs og
þegar vegarsamband er kom-
ið beggja megin við Lagar-
fljót opnast þarna hringleið,
sem váfalaust verður fjölsótt
af ferðafólki.
S Brúin yfir Jölculsá í Lóni
verður i liópi lengstu brúa
þessa lands, eða nær 250
metra löng. Það verður járn-
bitabrú á steyptum stöplum.
Stöplarnir verða steyptir í
Framh. á 2. síðu.
-----♦-----—
Manntjónið taUð
\V* milljón.
Fvrir nolckrum dögum var
I lilkynnt í Wasliington, að
jinanntjón kommúnista í
styrjöldinni væri 1.242.000,
miðað við 8. þ. m., þar af
manntjón ú vigstöðvum,
fallnir, særðir og teknir liönd-
um 892.500.
Manntjón Ðandaríkjanna
nam laust fyrir miðjan ágúst
80.750. Manntjón kommún-
ista i hlutfalli við manntjón
Bandaríkjamanna er því:
11:1 og liefir það verið álíka
alla Kóreustyrjöídina.
Heildarmanntjón Norður-
Kóreumanná er 628.200, en
manntjón á vígstöðvunum
377.850, en manntjón ldn-
verskra kommúnista 618.000,
þar af á vígstöðvum 514,000.