Vísir - 23.08.1951, Side 2

Vísir - 23.08.1951, Side 2
2 K I S I R Fimmtudaginn 23. ágúst 1951 Hitt og þetta Skrifstofustúlka, sem var hraSritari, var nýlega búin aS fá vinnu á skrifstofu. „Yeiztu bvaS,“ sag'Si hún viS vinstúlku sina, „eg held þara aS liúsbónd- inn ætli aS láta mig halda stöS- tinni.“ „Hefir hann sagt eitthvaS á- 3kveSiS?“ sagS;i vinkonan. „Xei,“ svaraSi hin án;egS, „en í morgun keypti hann handa mér orðabók“. Vísjndamenn. geta nú búið til gerfisjó, sem er alveg eins og sjór, sé. .hann e-fnagreindur, en ckkert svif eða sædýralíf verð- ur til í Iþeim sjó. En sé aðeins látin saman: við þenna tilbúna sjó, ögn ; af venjulegum sjó, verður þar líf til aftur. bífið er leyndardómur, af því að við vitum ekkert um grundvallar atriði þess. ^ , Sandy var .ástfanginn. Hann fómí blómabúS :Og var á. báSum áttum um þaS hvort liann ætti aS! veijfl rósir eSa nellikur. Blómasalinn sá. aS hann var í hálfgerSum vandræSum og sagSi hress i máli: „LátiS blóm- ín tala. Hvernig væri aS hafa jþaS tólf rósir?“ Sandy: „Já, þaS væri ekki afleitt! En eg er fáorSur maSur — tvær eru nóg!“ Heyrt á knæpunni: „Já, eg f ór lir stöðunni. Og eg sagði við Msbóndann, þér *Vitið ekki livað eg er, en eg skal segja yður það ! Eg er skip, sem er að yfirgefa sökkvandi rottu.“ >•••••••• C/hu Mmi Vok í Bæjarfréttum Vísis mátti m. a. lesa þetta hinn 23. ágúst 192 x: s,í óbyggðum“. 6. þ. m. lögSu þessir 5 menn af staS héSan inn til óbyggSa: Ifelgi Jónasson, Tryggvi Magn- ■ússon, Einar Pálsson, Pálmi Jónsson og Björn Ólafsson. — Fóru þeir frá Þingvöllum inn meS Langjökli og itpp í Kerl- íngafjöll og hejir Björn Ólafs- son ritaS ferðasögu þeirra og birtist upphaf hennar í Vísi í dag. iÞúfnabaninn hefir nú sléttaS hiS skurSaSa land í Fossvogi, og fer nú aS tæta sundur jörðina á Sunnu- bv.oli, en aS þyí loknu mun hann 'fara inn aS Kleppi og rn'Sar liér itm nágrenniS. IVIb. ÞórSur Kaicali hefir nú veriS seldur til Eng- lands. Es. Christopher Ellingsen fór, héSan í gmr, áleiSis.'til '\’e«'-.mannneyja. Tekur þar fisk- farm. Fimmtudagur, < 23. ágúst, —■ 235. dagur árs- ins. Sjávarföll. ÁrdegisflóS var kl. 10.15. — SíSdegsflóS verSur kl. 22.40. Ljósatími bifreiSa og annarra ökutækja er kl. 22.00—5.00. Næturvarzla. ■} Næturlæknir er í LæknavarS- stofunni; sírni 5030. NæturvörS- ur er í I.yfjabúSinni ISunni; sínii 7911. Ungbarnavernd Líknar, > Templarasundi 3. er opin þriSjudaga kl. 3.15—4 og fimmtudaga _kl. 1.30—2.30. Flugið. LoftleiSir: I dag er ráSgert aS fljúga til Vestm.eyja (2 ferS- ir); IsafjarSar, Akureyrar ög Keflavtkur (2 ferðir); Frá Vestm.eyjum verSur flogiS til Hellu. Á morgun er ráðgert áS fljúga til Vestm.eyja, ísafjarS- ar,- Akureyrar. SiglufjarSar, SauSárkróks, Hólmavíkur, BúS- ardals; Heííissands, Patreks- íjarSar, Bildtidals, Þingeyrar, Flateyrar og Keflavíkur (2, fcrðir): Flugfélag íslands: Iúnan- landsfíug: í dag eru áætlaSar flugferSir til Akureyrar (2 ferS- ir), Vestmannaeyja, ÓlafsfjarS- ar, ReySarfjarSar, Fáskrúðs- fjarSar, Blönduóss, SauSár- króks, SiglufjarSar og Kópa- skers. Á mörgun er ráSgert aS fljúga til Akureyrar (2 ferSir), Vestmannaeyj a, Kirkj ubæj ar- klausturs, Fagurhólsmýrar, Hornafjaröar og SiglufjarSar. Frá Akureyri verSur flugferS til AustfjarSa. Millilandáflug: Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar á I augar dagsmorgnn. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór vænt- anlega frá Milos í gær til Hull. Dettifoss er í New York. GoSa- foss var væntarilegur til Rvikur í morgun. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss og Selfoss eru í Reykjavík. Tröllafoss fór frá — Bníarsmíði Frmmh. af L iða. Reykjavík 15. þ. m. til New sumar, en bvúia að öðm leyti York. Hesnes fór frá Reykjavik byggð næsta sumar. Sigurð- í gær til útlanda. !ur Björnsson brúarsmiður Rikissktp: Hekla er 1 Rvtk jiefjr stj(;rn verksins á liendi. og fer þaSan kl. 20 a laugar-i , , . , , , dagskvöld til Glasgow. Esja erl Með brunm a Jokulsa i( í Reykjavík. HtrSubreiS fór frá Lóni kemst Hornafjorður og Reykjayík í gær austur um land Lónssveitin í vegasamband til SiglufjarSar. Skjaldbreiö er’ jg Reykjavík, þegar vegur 1 Reykjayik og íer þaSan a hefir verið lagður fyrir Beru- morgun til SkagafjarSar og ö ~ FyjafjarSarhafna. Þyrill er i rJOI‘ö- Faxaílóa. Ármapn var í Vest- Unnið er um þetta leyti að mannaeyjum i gær. brúargerð yfir Finnafjarðará Skip SIS: Hvassafell lestar j Bakkafirði. Finnafjarðará sild fyrtr norSurlandt. Arnarfellt átti aS fara frá Stettin í dag á-,er miklS ^tnsfall og slæmur leiSis til Kaupmannabafnar. 'farartálmi á leið til Bakka- Jökulfell kom til Guayaqttil 21. Jf jarðarkauþtúhs. -Brúin verð- þ. m. frá Valparaiso. jur steinsteypt. Útvarpið í kvöld: j Þú er þafin smíði brúar ' 20.30 ■Einsönguf: Robert yfir. Mýrarkvísl og Laxá hjá Wilson sýngttr (plötur). 20.45 (Imxamýri og eru þær brýr Dagskrá Kvénréttindafélags ís- 1)v ðar j beinu sambandi við lánds. 21.ro Tonletkar (plotitr). - 00 1.20 Frá útlöndum (Axel Thor- steinson). 21.35 Symfóniskir Laxárvirkjunina nýju, þar eð gömlu brýrnar þóttu gkki tónleikar (plötur). 22.00 Fréttirjnógu traustár fvrir þnnga- og veðurfregnir. 22.10 Fram- flutninga< Ráða/þessar brýr hald symfónísku tonleikanna' ^ u . / .... / ,veroa ur larnbenln stom- ( plotur). steypu, en elcki verður bruar- ÁheitasjóÖur Jsmíðinni yfir Laxá lokið fyrr Þorláks biskups (Skálholts- en að sumri. kirkja). Álieit, afh. Ví'si, 100 kr. frá V. H. HwMyáta \ík 146% Auk framantalinna brúa- framkvæmda er unnið að jbyggingu nokkurra smærri Slökkviliðið jbrúa í sumar og er þegar lok- var kvatt aS Fossvogsbletti ig við smíði. sumra þeirra. 14 kl. laust fyrir 6 í morgun. M. a. er lokið yið brúarsmíði Þar hafSi komiS upp eklur í úti-jyfir Laxá á Skógarströnd á húsi, þar sem geymdar voru Snæfellsnesí, Bröddá í Iíolla- lcartöflur. GreiSlega tólcst aS jfirði í Strandasýslu, Núpsá í slökkva eldinn, sem talinn er Miðfirði og Gíjúfurá í Skaga- firði. Allar þessar brýr eru úr járnbentri steypu. Ennfrem- ur er nýlega búið að byggja járnbitabrú yfir Brúará í Vestur-Skaf taf ellssýslu. Sömuleiðis er í þann veginn byrjað á byggingu brúar yfir Dj úpá og verður þar með ak- fært alla leið austur að Núps- stað. Ekki verður D; brúin þó að fullu byggð fyrr en næsta sumar. hafa veriS út frá sígarettu. Veðrið. LægS vestur af Faxaflóa á hreyfingtt norSaustur eftir. VeSttrhorfur. Faxaflói: SuS- vestan kaldi, stundum stinnings- kaldi. Skúrir. Kl. 9 í morgun var 10 stiga liiti i Reykjavík, en mestur í gær 12 stig. í gær var mestur hiti á land- inu 16 stig á Þingvöllum og Eyrarbakka. Höfnin. Ms. Dronning Alexandrine konr í morgun. Hekla fór til IfafnarfjarSar. Askur kom af veiSum. Bv. Ólafur Jóhannes- son, sem hefir veriS i slipp til hreinsunar o. fl., fór í nótt. Lárétt: 1 krydd, 6 þjófnaSur, 8 arnboS, 10 fálát, 42 horfa, 13 tónn, 14 forfaSir, 16 fæddu, 17 verkfæri, 19 vinna. Lóðrétt: 2 fá í hlut, 3 sjá 12 lárétt, 4 sár, 5 dregur, 7 gleS- skap, 9 ráp, 11 á kindttm, 15 stefna, 16 mannsnafn, 18 utan. Lausn á krossgátu nr. 1407. Lárétt: 1 Sveit, 6 ani, 8 för, 10 inn, 12 ú, 13 aa, 14 Óla, 16 ára, 17 mál, 19 lcarla. LóSrétt: 2 Var, 3 en, 4 iii, 5 cfróm, 7 kpáar, 9 öll, 11 nár, T5; ama, 16 áll, 18 ár. jHuÍrirkjjtii' l Lítið á verkfærin nýkomnu. VELA & RAFTÆKJAVERZLUMN Tryggvag. 23. Sími 81279. 2 herhergi og eldhús óskast í miðbæn- um. Fyrirframgreiðsla. TiL boð merkt: „lú00—395,“ legg- ist á afgreiðsluiblaðsins. ‘ - >:■ ••■.'.•■•■'■■.-rí. m\ - ! R.K.f. börnin koma eftir helgi. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir hefir fengið hjá síra Jóni Auðirns, hafa verið hátt á annað hundrað börn á vegum Rauða krossins í sumardvöl undargengnar vikur. Það eru litlu börnin, sem Rauði krossinn hefir tekið að sér að venju, Börn á aldrinum 3—6 ára. Þan hafa dvalist á þremur stöðum, Varmarlandi í Borg- arfirð, Skógum undir Eyja- fjöllum og Silungapolli. Á hinum síðastnefnda stað rek- ur R.víkurbær barnaheimili og fékk Rauði lcrossinn þar rúm fyrir 60 börn. Heilsufar barnanna hefir verið gott og má fullyrða að þeim liafi liðið yel í sumar- dvölinni. Hefir rekstur bamaheimilanna gengið á- gætlega. Börnin eru væntardeg heim i næstu viku, fyrstu 3 daga vikunnar, sinn daginn frá hverjum stað. Verður nánar tillcynnt um komu barnanna í blöðunum urh helgina. 2ja—3ja herbergja íbúö óskast. — Borga góða leigu. Þrennt í heimili. Sími 5823. Qatjan fylgtr hringunvn1 Jr* SIGURÞÖR, Hafnarstræö 4t Margar gerölr JyrirllggjanAi, NIVEÁ Öruggast er að núdda Nivea- smyralum vandlega á hörundið á undan hverju loft- og sólbaöi. NIVEA styrkir hörundið og held- ur því ungu, varnar sólbruna og dekkir húðina. — Dekkri og hraustlegri húð með N IV E A >Qao®öOöGöocxxsQaíx>ö®íXiööooco«»QöoaoaíKK*a5K5o®cxxsq*.. AiiglýsiiigaB* sem birtast eiga í blaðinu á laugardögum| í sumar, þurfa að vera komnar til skrif- stofunnar, Austurstræti 7, eigi síðar en kl. 7 0? á föstudögum, vegna breytts vimmtíma| sumarmánuðina. DAGBLAÐIÐ VÍSIR. •aQOQQQOOOOOQOOOOCOOOOOOUOOaOOOOOOCQOOOOQOOOOCOQ:

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.