Vísir - 23.08.1951, Síða 3
Fimmíudaginn 23. ágúst 1951
K I S I R
S
GAMLAS
Dómsdagur fnánd
(Saints and Sinners)
Sérkennileg írsk kvikmynd
frá London Films. Leikin af
leikurum frá Abbey-leikhús-
inu fræga. Aðalhlutverk:
kieron Moore,
Christine Notden,
Sheila Norden.
* Sýnd kl. 5 og 9.
Litkvikmynd
Ilal Linkers:
*
Island
Sýnd kl. 7.
KX TJARNARBÍO
í heljar greipum
(Manhandled)
Afarspennandi og óvenju-
leg amerísk sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
Dorothy Lamour,
Dan Duryea.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Axminster
smáteppi
og dreglar úr ull
eru komnir.
GóOrteppafg&riHwt
Otverðirnir
(Northvoest Outpost)
Skemmtileg amerísk söngva-
mynd. — Hinn vinsæli og
frægi söngvari:
Nelson Eddy og
Ilona Massey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nokkrar vanar
sítdarstúlk iff*
vantar til Keflavíkur nú þegar. Uppl. í síma 5532.
ar
Það tiikyMwaist \
- \ - m
«
her með, að ráðningar til starfa á KeflavíkurflugVelli j
fara aðeins fram á þriðjudögum og föstudögum.
■
Flugvallarstjóri ríkisins. :
Klukkumar
í San Femando
(Bells of San Fernando)
Spennandi, skemmtileg, ný
amerísk mynd.
Donanld Woods
Gloria Warren.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
At
Karlmaður getur fengið atvinnu við flugvélaaf-
greiðsluna á Keflavíkurflugvelli. — Þarf að vera vel
að sér í enksu og vanur skrifstofustörfum. — Um-
sóknir með uppl, um menntun og fyrri störf, sendist til
flugvallarstjóra ríkisins, Reykjavíkurflugvelli, fyrir
28. þ.m.
AUt fjnrir ástina
Ný bandarísk mynd. Ó-
gleymanleg ástarsaga. —
Spennandi, hrífandi, at-
burðarásin hröð og hnitmið-
uð. .
Cornel Wilde,
Patrica Knight.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
RIKISINS
E.s. Ármann
XX TRIPOU BIO XX
Einræðisherrann
(Duck Soup)
Sprenghlægileg amerísk
gamanmynd með hinum
skoplegu
Marx-brœðrum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Karimannaskór
í fjölbreyttu og smekkiegu
úrvali.
Lítið i gluggana!
Stefán Gunnarsson
Skóverzlun, Austurstræti 12.
Þegar grundirnar gróa
(Green Grass of Wyoming)
Gullfalleg og skemmtileg
ný amerísk æfintýramynd í
eðlilegum htum.
Aðalhlutverk:
Peggy Cummins
Charles Coburn
Lloyd Nolan
Robert Arthur
og einn frægasti vísnasöngv-
ari Ameríku,
Burl Ives.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
Xwkkrar vanar
síldarstúlkur
vajitar til síldarsöltunar hér í Reykjavík,
Upplýsingar á skrifstofu
Ingvars Vilhjálmssonar,
Hafnarhvoli.
I:
,j
ú
Matvæ
geymslan
Tilkynnii
©
Afgreiðslutíminn verður fyrst um sinn kl. 2—6 e.h.;
»-
* ■ ■
alla vitrka daga nerna laugardaga ld. 2—4. (Ekki af-j
greitt á öðrum tíma). j
Bezt að auglrsa í Vísi.
ÚTBOÐ
Tiífeoð óskast um að steypa spennistöðvarhús við
Vitastíg. Uppdrátta og lýsihgar má vitja í teiknistofu:
Sigurðar Guðmundssonar og Eiríks Einarssonar,
Lækjartorgi 1,
á morgun kl. 5—6 og laugardag kl. 1—2. Skilatrygging
fer til Vestmannaeyja á morg-
un. — Tekið á móti flutningi
alla virka daga.
Efri liæll og
í timburhúsi við aðalgötu hér í bænum til sölu.
Nánari uppl. á skfifstofunni.
ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, hrl.,
Austui’stræti 14.*
Nýkomið:
Stóresefni, stóresblúndur og
stóreskögur.
Si. T&ft
Skólavörðustíg 5.
I Matvælageymslau h.f.
HálSdúnn
ÐúnUelt
Knattspyrnumót Reykjavíkur
í kvöld kl. 8 leika:
Vðlur —
Vikiug-
lljf
Ilvor sigrar?
Mótanefndin.
Æskrifm
sem flutt hafa í Bústaðavegshúsin upp á síðlcastið, eru
vinsamlega beðnir að endurnýja flutningstilkynningar
sínar.
Nýir áskrifendur fá blaðið ókeypis