Vísir - 23.08.1951, Side 5

Vísir - 23.08.1951, Side 5
Fimmtudaginn 23. ágúst 1951 y i s i r Hagnýtir sjómanna- skólar í Danmörkn. Nauðsyn á svipuðum skólum hér á landi. Þeltktur útgerðarmaður lét svo um mælt fyrir nokkr- um dögum, að erfitt væri að í'á háseta til þess að sigla á fjarlæg mið til fiskiveiða. Vitað er að ýmsir örðugleikar eru á því að kenna æskulýð bæjanna hagnýt og sjálfsögð störf í þágu atvinnuveganna síðan bæimir og þó einkum Reykjavík uxu til mikilla muna, munu þeir örðugleikar vaxa en ekki minnka í fram- tíðinni. 1 þessu sambandi flaug mér í hug að segja frá sjómannaskólunum dönsku, stundaskránni. Kennslan er 45 klukkustundir á viku og skiptist þanning: Bátaþjónusta 11 klst. Hagnýt sjómenska 11 klst. Fræðileg sjómennska og siglingafræði 6 klst. Danska 3 klst. Leikfimi og sund 6 klst. Vélafræði , hagnýt og íVæðileg 3 klst. Heilsufræði 1 klst. Þjóðfélagsl'ræði 1 klst. Falaviðgerðir 1 klst. Rik áherzla er lögð á að kenna nemendum ekki aðeins sem eg átti kost á að kynn-1 sjónunmsslörf heldur einnig ast síðastliðið vor, m:etti ^ sjómannasiði og þá einkum uði, en efnalitlir nemendur geta fengið ríkisstyrk og jafnvel ókeypis skólavist. Skólaskipin koma öðru hvoru i heimsókn til þeirra bæja, þar sem sjómannaskól- arnir starfa og er þá reynt að efna til einhverrar keppni milli nemenda skólanna og pilta á skólaskipunum. Farmannasamböndin hafa mildnn áhuga fyrir þessum endum frá öllum Norður- löndiun, en liingað til hefur enginn sótt hann frá Islandi. Námskostnaður liefur verið 825,00 krónur fyrir veturinn en ríki, bæir og farmanna- samtök hafa veitt efnalitlum og áhugasömmn nemendum styrk. Úrvalsnemendur hafa val- izt á þennan skóla og þótt við kennum þeim 53 stundir á sen skólastjóra er að keppas >: við að sauma teppi eftir b- lenzku munstri. Fyrirmyná- in hangir á þjóðminjasafn- inu í Kaupmannahöfn og hef- lir Margrethe Dreyer teiknaö það. Teppið ætti að vera oíiö á timabilinu 1106—1124 á, dögum Jóns biskups helga. Á þessu mikla listaverki sjásí ýmsar myndir úr ævi Maríii: meyjar m. a. trúlofun henn- viku finnst þeim það of lítið ar, íæðing Jesú og flóttin til og biðja sjálfir um allskonar Egyptalands. Frú Gerd.i aukakennslu | Gamborg Nielsen hefur tekiö Með þessum orðum lauk mann smn skólastjórann í Gamborg Nielsen skólastjóri Þjúnustu sína við teppissaum- frásögn sinni en síðan sýiidi ana var ^nn vet a ve-1' s o um o„ s >i ja þa a }ms jumn m^r apan gkólann og er komin í apríl í vor þegar ég: «111 ll«i t.f ° .1____J.Í1 T7’ *___ an hátt. Auk þessara nýju skyldu- námsskóla höfum við cinn tillölulega riýjan sjómanna- skóla en það er Fiskerhöj- skolen hér í Esbjerg, sem var stoliiaður í nóvcmber 1946 og er rekinn með lýðháskóla vera að við gætum að em- sjómaijnáhlýðni, sriarmenn- sniöi. Þessi skóil er.sjálfscign- hverju leyti hagnýtt okkur sjiU og trúmennsku. Nemend- arstofnun, sem sjómanna-, . reynslu Dana. j urnir fá landgönguleyfi einu1 samtökin stofnuðu til þess að Uanir Samkvæmt lögum frá 23. sinni í viku, en varðþjónusta bæta úr brýnni mentunar- marz 1949 stofnaði danska er frá 17 á daginn til 7 að þörf sjómanna. Dönsku sjó- rikið þrjá sjómannaskóla, morgni og er reynt að gera mennirnir, sem ekki höfðu sem hver einasti unglingur, Ijhana sem líkasta því sem ger- fagmenntun fundu sárt til * , . f „ . ... , sem vill hljóta skráningu á(ist til sjós. Fylgi nemendur þess að þeir stóðu að n..n-ilað huslrevia Gamborg i ie - skipi er skyldugur að ganga ekki settum reglum og láti bændunum hvað xnenntun snerti, en sem kunnugt hann eins og rnyndin sýnir, ^orn tr* Esbjerg. myndarleg bygging og bar Ekki væii úr vegi fyrir allt vott um góða umgengni duglegar og myndarlegar ís- og reglusemi. ! lenzkar konur, sem gista. Eg þori ekki að fuliyrða Kaupmannahöfn að bregða; hvort við getum lært eitt- sér inn á þjóðminjasafnið og hvað af Dönum í þessum líta á íslenzku teppin, sem efnurn, en eftirtektarvert er hanga þar, ekki væri óeðli- það , að landbunaðarþjóðin legt að frú Gamborg Nieí- eru nú orðnir stórút- sen yrði ekki ein um að geræ. flytjendur á fiskafurðum. 1 eftirlíkingar af þeim þótt húni. Þótt það korni ekki sjó- leysi það vel af hendi. mannafræðslu við get ég ekki stillt mig um að geta þess, Ólafur Gunnarsson frá Vík í Lóni. á. Tilgangurinn með skólun-j sér ekki segjast við áminn-* um er að veita ungum ^ ingar er þeim vikið úr skóla, mönnum, sem hafa i hyggju þar eð sjómannastéttin verð- að gerast sjómenn, almenria, hagnýta og fræðilega merint- un. Skólarnir halda þriggja ur að kunna að hlýða. Skólin hér í Esbjerg á þrjá stóra æfingabáta, einn björg- mánaða námsskeið í senn og1 unarbát, þrjá smábát og eirin eru þessir þrír mánuðir hluti pramma, gæti skólinn ekki starfað án þessa bátakosts. Hver nemándi hefur að undanförnu orðið að greiða 375,00 krónur fyrir kennslu, fæði og húsnæði í þrjá mán-! og veitir hann viðtöku nem- af því ári, sem er reynslu tími danslu-a sjómanna áður en þeir fá skráningu. Gamborg Nielsen skóla- stjóri sjómannaskólans i Es- bjerg mun vera flestum kunnugri þessum málum og gef eg honurn því orðið. „Sjómannaskólarnir okkar eru stofnaðir af nauðsyn. Áð- ur fyrr meðan skipin voru mirrni og einfaldari að gerð, lærði hver einasti uuglingur sjómennsku um borð, án þess að koma með sérstaka undir- búningsmenntun úr landi. Nú er þessu öðruvísi farið. Á stórum nýtízku skipum minna mörg störf á fagvinnu landkrabbans en gera mirini kröfur til eiginlegrar sjó- mennskukunnáttu. Við tclj- um hinsvegar ófært að ráða menn á skipin, sem ekki kunna einföldustu sjómanns- stöi-f og þessvegna höfum við stofnað þessa skóla og rekum þá þannig, að námið er í algerlega lífrænu sam- bandi við þann raunverulega leika, sem bíður drengjanna. Kostnað við skólana greið- ir ríkið en til þess að afla fjár í stofnkostnaðinn var skipaeigendum gert að greiða 35 aura af hverri skipslest, sem þeir áítu, en til rekstrár skólanna eru skipaeigendur krafðir um allt að 16 aura á áii á hverja- lést, — eins og Kusa á myndinni er heimsmeistari er hafa lýðháskólarnir fyrir löngu bætt úr eðlilegri menntunarþörf lxændastéttai’- innar. Sjálfur hef ég verið | kennárí við bæði bændalýð-; háskóla og síðan skólastjóri j Fiskerhöjskolen og þriggja mánaða námsskeiðanna, sem eru haldin hér á sumrin. Fiskerhöjskolen starfar frá 3. nov. til 31 marz ár hvert Ibn Saud, Arabíukonungur er mjög kynsæll maður. Hsnnn á 150 sonu, en tekjur hans eru líka 50 þús. stiicl. á dag. Ibn Saud, Arabíukonungur og Hedjaz, „Imam“ Waliabi- má heita sæmilega efnaður maima, vörður hinna helgu. maður, þar eð hann er talinn borga Mekka og Medina og hafa um 50 þúsund sterlings- drottnari Arabiu. Hann er pund I tekjur á dag, en auk einvaldur, hermennslcu- þess er Ixann kynsæll maður, stjórnmálaskörungur, óttast á 150 sonu. enga óvini, en leitar ávallt. Nýlega var Emir Feisal, eftir friði. Hann hefir særzt sonur lians á ferð í Bretlandi, 60 sinnum á róstusamri ævi og birtist þá þessi grein um sinni, en helgar nú lífi sínu hami í víðlesnu, ensku blaði: viðreisnar Saudi-Arabíu, ein- Emir Feisal, varakonung- hvers ríkasta oliulands heims- ur í Hedjaz, utanríkisráð- ins, og draumnum um Araba- herra Saudi-Arabíu, sendi- bandalag. maður hins volduga föðui' j Stjórn hans.byggist á Ivói- síns, Ibn Sauds, er 44 ára að aninum. Þegnar lians eru aldri, og talinn gerfilegastur trúrækastir allra Múliameðs- allra Araba. Hann er Ijós- manna. Reykingar, dans og brúnn á Iiörund, alvárlegrir drykkja er bönnuð, tónlist á svip, og augu hans eru dökk heyrist ekki, nema hergöngu- og djarfleg. Hann klæðist lög. Refsing við þjófnaði er, víðum skykkjum, en höfuð- að vinstri hönd er höggvin af búnaður hans er hvítiir eða við fyrsta brot, hægri liöntl gylltur. Núbískur lifvarðar-(við annað brot. Morðingjar liði er í för með honum, eru hálshöggnir opinberlega vopnaður gimsteina prýddum i borginni Riyadli. Hið rýtingi og Maúser-skamm- bandariska olíufélag, sem nvi byssu. 1 starfrækir olíulindirnar, Feisal var staddur við veð- greiðir Saudi-arabísku stjórn- reiðar á Sussex Downs, en inni (aðallega Ibn Saud og hér er hann í 8 daga ferð sem sonum lians) helming gróða gestur brezku stjórnarinnar. 'síns, en hefir enga Gyðinga Sjálfur er hann mikill hesta- í þjónustij sinni til þess að maður, en faðir hans á um J móðga ekki Múliameðsmenn. 10 þúsund arabíska gæðinga, Þrjú þúsundBandarikjamenn en þó kýs Feisal að ferðast búa i olíumiðstöðinni Dhanr- loftleiðis eða i bifreið. an, cn hafa engar kirkjur og bænabækur eru beatíi ínjólkurkyr í Abdul Aziz Ibn Saud er jkristilegar síendur greitfe þeir 12; aura. heimi. Nytin er rúmlega. 170 merkur k dag. Yfirleitt gefur kominn yfir sjötugt og hefir baxuxaðar. Til þess að veita nokkra kýr ekki riema 100 lestir áf tnjólk aila aévina, en þessi er sb «dum verið nefndurj Sagt er, að oliutekjur Ibn bugmynd um í'ekstur skóI-tkomin yfir 120 lestir. Hún er eign bræðra, sem sjást á ornweli eyðimerkurinn- Sauds nemi yfir 50 þúsun<»" anna skal eg gera grein fyrir \ myndinni og eru bændur í Manningford í Engiandi. íann er lconungur Nejdpúndum á dag. Helmingm

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.