Vísir - 23.08.1951, Side 6

Vísir - 23.08.1951, Side 6
fjárins er sagður renna í einkafjárhirzlu. hans, eða til Arabahöfðingja, sem hafa íieitið honuni hollustu. Hinn hehhingurinn rennur til op- ihbérra framkvæmda, svo sém 1000 km. járnbrautar- vegalagningar til Mekka, sénr kostar um 2 milljónir puiida, en brezlc fyrirtæki annast það, ennfremur til hafnar- mannvirkja, sjúkrahúsa, skóla og nýrrar vatnsleiðslu, s’efn Bretar bVggja. Arftáki U)n Sauds er Eniir Sáud, 46 ára að aldri, senr éitt sinn bjargaði lífí föður síns í rýtingsánás leigumorðingja. Þriðji sonurinn er Emir Michel, senr nú er landvarna- ráðherra, en aðrir synir eru i ábyrgðarstöðunr í Mekka, hiirni helgu borg. í lrvítkölkuðunr liöllum Ibn Sauds eru lyftur, og út- búnaður er þar til þess að konungur geti ekið bíium síniinr beint inn á hallar- gólfin. Konungur er 6 fet og 4 þumlungar (unr 194 cm.) á lræð. Hann tekur til við vinnu sina fyrir dögun, sefur fjórar stundir á nóttunni, og drekk- ur kryddað kaffi svo slciptir tugunr bolla. Ilermenn í lit- skærunr búningum eru um alla ganga í hplí hans, en líf- varðarliðar sitja á hækjum sér nreð rýtinga á hnjánum. Dúfur flögra unr bogagöng hallarinnar. Konungur kýs lielzt að ganga í heinraofnum skykkjum, og kann vel við sig i brezkunr hermanna- sokkunr. Hann á geysimikið kvenna- búr. Einn sona hans, Talal að náfi'ri, liefir viðurkennt, að hann viti elcki, hve marga bræður hann á. í ópuSbérum upplýsingabókum er konung- ur ságður eiga 32 sonu, en í Kairo er talið, að þeir séu uni 150 talsins. Enginn nrinnist á fjölda dætra lráhs. Að lik- indum héfir'konungur átt unr 200 konur, en sunr hjónabönd hans hafa verið af stjórn- málatoga spunnin. í eitt skipti kom það fyrir, að 40 Araba- höfðingjar kvæntust fýrir hönd háhs. *Á hverju vori fer konungur á gazelluveiðar í eyðinrÖrkimri, og fylgir Iron- unr þá lnikill mannfjöldi. 200 tjöld eru i förinni, skraut- lega úlbúin með silkiprýdd- uhr göngum, rafstöðvum og koparpottunr, sem eru svo stórir, að í þeim má sjóða úlfaldaunga i heilu lagi. Árið 1945 færði Ibn Saud Clmrcliill að gjöf rýting, sem skreyttur var gulli og gim- steinum. Churclrill gaf hon- unr þá sex dýrindis ilmvatns- flöskur. Þetta vár hyggilegt, þvi áð kónungur héfir sdgt, áð hann þrái þrénnt í lífrnu: „kóhur, ilmvÖth og bænii-“. Hann liggur á bæn fimm sinniim á dag. Eitt sinn 'eyddi háh'n 1S0Ó punduin r ilmvötn fýrlr kvennabúr sitt við sér- stakt tækifæi’i. Fjármálaáhrif Breta fara vaxandi í Saudi- ' r ' • i. ..JL EGGERT CLAESSEN GUSTAP A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn Hamarshúslr.u. Tryggvagötu. AUskonar Iögfræðistörf Fasteignasala. Lárviðarlauf Pipar, heill og steyttur. Kanill, heill og steyttur. Krækiber 10 kr. kg. Verzlunin Visir Laugavegi 1. Sími 3555. Línsterkja Verzlunin Vísir Laugavegi 1. Kandís Flórsykur Sago Hrísmjöl Kartöflumjöl RÓÐRAR- DEILD ÁRMANNS. ÆFING í kvöld kl. 8.30 í Nauthóls- vík. Mætið vel. — Stjórnin. FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS FER TÆR skemmtiíerðir iim næstu helgi. ASra 2)4 dags ferð í Landmannalaugar. Lagt af stað kl. 1.0 e. h. á laugardag og ekiö austur í Landmanna- laugar, ef dagttr vinnst tíl, annars gist i hjöldum vi'S Landmannahelli. Á sunnu- dag verSur umhverfi laug- anna skoöaS, ef til vill farið austur í Kýlinga, inri í jökul- gil og nálæg fjöll. Á heim- leiS, ef veSur verSur bjart, verSur gengiS á Tjörfafell. KomiS verSur heim á máriu- dagskvöld. FarmiSar séu teknir fyrir kl. 4 á föstudag. Hin fer-Sin er gönguférS á Esju. Lagt af staS kl. 9 á sunudagsmorgiinin og ekiS aS Mógilsá ; gengiS þaSan á fjalliS. Nánari npplýsingar á .skrifstofunni í Túngötu 5. V I S I R Fimmtudaginn 23. ágúst 1951 ÁRMENNINGAR! Stúlkur! Piltar! Sjálfboöavinna hefst í Jósepsdal um helgina. Allir skíSamenn sjálfsagSir. Um kvöldið vitnar Lalli og Hannes syngur Halelúja- söngva. FariS verSur kl. 2 á laugardag frá íþróttahúsinu viS Lindargötu. — Stjórnin. Frjálsiþróttamenn og kon- ur: Bandaríski frjálsíþrótta- kennarimi ’Frarick Sevigne heldur annan fyrirlestur sinn í kvöld kl. 20.30 í 1. kennslu- stofu Háskólans. Einnig sýnir hann nokkrar kennslu- kvikmvndir. Starfandi frjáls- iþróttamenn og konur vel- komin meSan húsrúm leyfir. Stjórn R. í. Meistaramót íslands. — Starfsmenn viS hlaup eiga aS mæta á íþrótttavellinum kl. 6.45- VELAMAÐUR óskar eft- ir 2ja—3ja herbergja íbúð. Mætti vera utan viS bæinn. Uppl. í síma 81361 kl. 7—10 í kvöld. (378 HERBERGI óskast strax, helzt sem næst miSbænúm. Uppl. í síma 5641. (377 NÝ íbúð! 2 herbergi o eldhús meS meiru til leigu strax í útjaSri bæjarins. — Fyrirframgreiösla 10—12 þúsund. Uppl. í síma 80494, milli 4—7. ( 1375 HERBERGI óskast. Karl- maöur óskar strax eftir litlu herbergi meö sérinngangi sem næst MjólkurstöSinni. — Má vera í kjallara, þó ekki móti norSri. TilboS óskast send Vísi fyrir mánudags- kvöld, merkt: ,,GóS um- gengni — 393“. (372 HJÓN meS eitt barn óska eftir 2 hefbergjum og eld- húsi. Ræsting á stigum ef óskaS er. Skilvís greiSsla og reglusemi. Uppl. í síma 2330, milli 5—6 e. h. (369 Uppl. í síma 4072. (368 HERBERGI óskast. — Sími 81S25 í dag og á morg- un. ("387 STÚLKA óskar eftir hef- bergi meö aðgangl aö eldun- arplássi. Uppl. í síma 5445. HÚSNÆÐI óskast fyrir bílaverkstæSi. Braggi kænii til greina. Tilboö sendist Vísi fyrir 25. ágúst, merkt: „617“. (389 KÆRUSTUPAR óskar eftir stofu, helzt í austur- bænum og meö sérinn- gangi. Til greina kemur aö sitja hjá börnum eitt til tvö kvökl í viku. Tilboö, merkt: „Reglusemi — 396“, sendist blaðinu íyrir föstudagskvöld. (393 Æfing í kvöld á Lauga- dalstúninu kl. 7.30 |ef4 veöur íeyfir/ TAPAZT hefir ármband (meS steinum) á mánudágs- kvöld, frá Nýja-bíó, Lækj- argötu, Frikirkjuveg, Skot- húsveg, aS Laugayegi 46. Vinsa.mlegast skilist þanga'S. ’ ■ (381 ELDRI kona óskar eftirf forstofuherbergi meS baSi * TAPAZT hefir silfurarm- band 14. þ. m. á léiöinni frá Bankastræti tipp Láúgaveg. Finnandi vinsaiiil. láti vita í síma 80437. (383 21. Þ. M. tapaðist kven- armbandsúr á Skúlagötu austan RauSarárstígs. Finn- andi geri vinsamlegast aS- vart í síma 1983. (388 GULL kvenúf tapaSist i gærkveldi. Finnandi ‘vinsam- lega beSinn aS hririgja í síma 80001. (39S TAPAZT Iiefir hjólkopp- ur af bíl á leiðinni: Borgar- nes, Hvanneyri. Vinsamleg- ast geriö aðvart í síma 6273. (394 TAPAZT hefir svört leö- urtaska, meö hálfsaumuöu púöaboröi, síöastl. fimmtu- dagskvöld við Hafnar-bíó. — Skilist gegn fundarlaunum i Blönduhlíð 27 eða geriö að- vart í síma 5383. (395 mm. STÚLKA, vön eldhús- störfum, getur fengiS at- vinnu. Brytinn, Hafnarstræti 17. Sími 6234. (386 STÚLKA óskar eftir her- bergi, helzt i mið- eöa vest- urbænuin. Sími 7296 til kl. 6. (343 ÁBYGGILEG unglings- stúlka, 16—'17 ára, óskast til afgreiðshistarfa í lítilli búð. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, — merkt: „Strax — 394“. (379 DfVANAR. Viögeröir á dívönum og allskonar stopp- uöum húsgögnum. — Hús- gagnaverksmiöjan Bergr bónjirntn n Sími: 8x830. ÚRSMÍÐA vinnustofa mín er flutt á Skólavörðu- stíg 44. Opin fimmtudaga og föstudaga kl. 4—6. Sigurjón Tónsson. (0000 HÖFUM raflagningarefni svo sem: rofa, tengla, snúru- rofa, varhús, vatnsþétta lampa 0. fl. Gerum viö atxmujim og ðtraur beimiiiatæki. Raftækjaverzlunln Ljés og Hiti b-f. 'Lapgav-gi To. — Sípií 5184. STÆRÐFRÆÐI- KENNSLA. Kenni náms- efni Menntaskólans í stærð- fræði. Uppl. í síma 5712, milli kl. j--3 (3°7 TIL SÖLU þakjáni, tjald ■ og svefnpoki.á Laugavegi 86. Simi 5368, , ,(392 BARNAVAGN,' í góöu standi, selst odýrt. —■ Sími 81314- (397 BARNAKOJUR óskast keyptar. Uppl. í sínia 5424. (391 NÝR, póleraöur stofuskáp- ur til 'sölu. TækifærisverS. — Uppl. í síma 81366. {39° LAXVEIÐIMENN. Ána- niaSkar til ’sólú á BræSra- börgarst.íg'36, (385 ÞÖKUR af úrvalstúni til sölu. Ódýrar. Uppl. í sítna 4121 frá kl. 8-—13 nlla virka daga. . .-(384 STÓRT járnrúm til sölu á (365 Öldugótu 12. MÓTORHJÓL til sölu. — Til sýnis 'kl. 4—6. Verkstæði Mjólkursamsölunnar. Gömlu Mjólknrstööinnk (37° KLÚBBSTÓLAR (körfu- stólalag) fyrirliggjandi. — Körfugerðin, Laugavegi 166. (374 TIL SÖLU stokkabelti, gaberdinekápa, ljós surnar- kápa og peysufatafrakki, dökkunt. Sínii 5891. (380 NÝKOMNIR Kayser-ny- lonsokkar á kr. 38.50 pariö, gardínuefni, millifóðurs- strigi, ullargarn. Vefnaðar- vöruverzluuin, Týsgötu 1. . (324 SAUMAVÉLAR. Kaup- um saumavélar, ryksugur, út- varpstæki, húsgögn, útl. blöö o. fl. Simi 6682. Forn- salan Laugaveg 47. (208 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 2195 og 5395--(°oo LEGUBEKKIR fyrir- llggjandi. — Körfugeröin, Laugavegi 166. Sími 2165.— 0TVARPSTÆKI. Kaup- Itm úívarpstækí, radíófóna, þlðtuspilar* grammófón- plðtur o. m. fl. — Sími 6861. Vðrusalinn, óðinsgötu i- — KARLMÁNNSFÖT — Kaupum lítiö slitin herra- fatnaö, gólfteppi, heimilis- vöar^ útvarpstæki, harmo- aikur o. fl. Stáögreiðsla. -- Fftrnverzluniít, Laúgavegi 157. —• Sími 5691. 6166 PLÖTUR á grafreiti. Út- yegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vará. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kiallara). — Sími 6126.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.